Morgunblaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 26
26 MORGUNBÍLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1968 Áfram draugar HARRY H. CORBEIÍ KENNETH WllllAXS IIM OAIE fENEUA HEIDING CHARIES HAWTREY Ný ensk áfram-mynd með ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. SUMURIi Sérlega spennandi og við- burðarík ný ensk-þýzk kvik- mynd í litum og cinema-scope ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Richard Tiles I® VEGGFLISAR Fjölbreytt litaval. h. mmmm hf. Suðurlandsbraut 4. Sími 38300. TONABIO Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI („Boy, Dit I get a wrong Number“) Víðfræg og framúrskarandi vel gerð, ný, amerísk gaman- mynd í algjörum sérflokki, enda hefur Bob Hope sjaldan verið betri. Myndin er í litum. Bob Hope, Elke Sommer, Phillis Diller. Sýnd kl. 5 og 9. Turtdurspillir- inn Bedford ÍSLENZKUR TEXTI Afar spennandi ný amerísk kvikmynd með úrvalsleikur- um. Árósin ó drottningunn (Assault on a queen). Hugkvæm og spennandi am- erísk mynd í Technicolor og Panavision. Gerð eftir skáld- sögu Jack Finney. Leikstjóri Jack Donohue. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Virna Lisi. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS börnum innan 12 ára. Blómaúrval Blómaskreytingar GRÓÐRARSTÖÐIN Símar 22822 og 19775. GRÓÐURHÚSIfl við Sigtún, sími 36770. Rambler American árg. 67, 2ja dyra, ekinn 17 þús. Rambler Classic 66, einka- bíll. Chevrolet station árg. 55. Renault 4 L 67, blár, ekinn 19 þús. Toyota Corona station 67. Volkswagen 1500, 68, rauður. Volkswagen 1200, 63, bíll í sérflokki. Opel Cadett 1966, ekinn 27 þús. Consul 315, 61, ekinn 60 þús. Volkswagen Microbus 66. Skoda Combi 65, ekinn 40 þús. í skiptum fyrir nýrri 5 manna bil. Bronco 66, rauður, klædd- ur. Land-Rover benzín 62. Dodge Weapon árg. 1952, nýrri gerðin með Ford dísilvél og 14 mianma húsi, selst skoðaður á 150 þús. staðgreitt. Bílasala Matthíasar Sími 24540, Höfðatúni 2. Barnastólar kr. 560, körfur fyrir óhreinan þvott frá kr. 635. Vöggur og brúðukörfur fyrirliggjandi. Ingólfsstræti 16. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tímakennsla Tek börn í tímakennslu í vetur. Mun kenna lestur, skrift, reikning, átthagafræði og föndur. Tek börn á aldrinum 5 og 6 ára. Kenni í Austurbænum. Upplýsingar og innritun í dag og næstu dagá í síma 33062. SAMRÆMINGARNEFND GAGNFRÆÐAPRÓFS heldur ráðstefnu í Gagnfræðaskóla Austurbæjar, föstudaginn 30. ágúst n.k. Óskað er eftir því, að skólastjórar gagnfræðaskólanna og kennarar gagn- fræðadeilda I samræmingargreinum sæki þessa ráð- stefnu. (The Face of Fu Manchu) Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarík, ný, ensk kvikmynd í litum og cinema- scope. Aðalhlutverk: Christopher Lee, Karin Dor, Jamies Robertson Justice. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HÚSMÆÐUR Laugaráss og nágrennis. Hafið þið athugað að nú getið þið orðið létt á heimilisstörf- um með því að koma með fatnað, svo sem herraföt, káp- ur, kjóla, peysur, vinmuföt, gluggatjöld o. fl. Fljót af- greiðsla. Hraðhreinsun Laugaráss, verzlunarhúsinu, Norðurbrún 2. Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður. Málflutningur - lögfræðistörf Kirkjutorgi 6. Opið 10-12 og 5-6, símar 15545, 34262, heima. Alálfiutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002, 13202, 13602. Sími 11544. liiJÉJiHMiiIiíiHil 20 CENTORY-FOX pras.nfi The Man Called... ELGRECO COtOll by'DelUXE Stórbrotin amerísk-ítölsk cin- ema-scope litmynd í sérflokki er sýnir þætti úr hinni storma sömu ævi listmálarans og æf- intýramannsins Domeníkos Theotokopolus. Leikurinn fer fram á Spáni á tímum hins illræmda rann- sóknarréttar. Mel Ferrer, Rosanna Sahiaffino. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 HETJUR SLÉTTUNNAR (The plainsman). Hörkuspennandi ný amerísk litmynd um hetjurnar Wild Bill Hickok og Buffalo Bill, sem Don Murray og Guy Stockwell leika. TOYTÍ JLJClA.JLX Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Lögtök Að kröfu innheimtumanns Ríkissjóðstekna í S-Múla- sýslu og samkvæmt fógetaúrskurði uppkveðnum hinn 19. þ.m. verða lögtök látin fram fara fyrir van- greiddum söluskatti 4. ársfjórðungs 1967 og 1. og 2. ársfjórðungs 1968. Lögtök til tryggingargreiðslu fram- angreindra gjaldskulda ásamt dráttarvöxtum og kostnaði verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar verði skuldirnar eigi greddar að fullu fyrir þann tíma. Skrifstofa S-Múlasýslu hinn 20. ágúst 1968. Sýslumaður. Við Safamýri Nýleg 5 herb. 1. hæð til sölu í þríbýlishúsi. Sérinn- gangur, sérhiti, bílskúr. Hæðin er með teppum, og í góðu standi, um 130 ferm. Möguleiki að taka uppí minni eign. 2ja—3ja herb. hæð eða l’ána eftirstöðvar til 10 ára. EINAR SIGURÐSSON, HDL., Ingólfsstræti 4, sími 16767, kvöldsími 35993 milii kl. 7—8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.