Morgunblaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 23
MORGUNB'LAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1968 23 Mannfjöldiim samþykkir ályktunina með handauppréttingu. — Mótmælafundurinn Framhald af bls. 3 úröltra þjóðfélagsbátta. Senni- tega treystir sér enginn nökkurn tíma til að skopast að því, sem nú er að gerast, í dag virðist okkur það of alvarlegt. En ætli það fari samt ekki svo, fyrr eða síðar, að einfaldar ósikir venju- fegs fólks um að fá að iifa eins og manneskjur í friði og frelsi kæfi ofbeldið og hreki brynvagn ana burt. Blómin í Bratislava Jóhann Hjálmarsson tók þá til máls: Á þessum þungbúna ágústdegi þegar okkur berast fréttir um árás Rússa á Tékkóölóvakíu, er um við bæði reið oghrygg. Við höfum ef til vil'l vonað, að Tékk ar fengjiu sjálfir að ráða málum sínum, koma á lýðræði eða að minnsta kosti meira frjá'lsiræði en verið hefur. Nú hefur aftux á móti andi kommúnismans svipt okkur þeirri tálsýn, eins og áður eiiga Skriðdrekar og bysisusting- ir að kveða upp úrslitadóminn. Við skuium minnaist þess að í Tékkóslóvakíu höfðu rithöfund ar og menntamenn forystu í því að berjast fyrir breybtum þjóð- félagsháttum. Við vitum nú hvað bíður þeirra. Sannanir hafa fyrir löingu fengizt fyrir því að mlenn- ingarlíf Tékka sé gróskumeira en víðast hvar annans staðar í Austur-Evrópu. Af ástæðum sam okkur eru kunnar þola Sov étmenn akki nýjungar í bók- menntum og listum, ekki hugs- unarhiátt, sem orða má við frjáls ræði, leit. Þeir, sem kynni hafa haft af Tékkum, vita að þeir eru með fádæmum elskulegir menn og vel upplýstir. f Prag á evrópsk menning sér langa sögu. Þeir, sem muna atburðina í Umgverjalandi, eiga auðveilt með að sikilja það, sem pú hefur gerst. Og þó. Var eikki minnsta 'kosti á yfirborðinu um einhverja hugarfarsbreytingu að ræða hj'á Sovétstjórninni? Merktu ekki blómin í Bratislava frið, vináttu: öll þessi orð, sem kommúnistar hafa tryggt sér einkarétt á, og lika gefið óvænta merkingu í sögunni. Blómin í Bratislava merktu dauða, þau voru flærðar 'blóm. Nú koma sárin eftir þau í ljós. Það er illgresið, sem stráð hafur verið yfir Evrópu, og svæft hugi manna. Í9tenzka skáldið, sem orti um múrana í Kreml: Dimmir, kaldir og óræðir umlykja þeir eld hatursins, upphaf lyginnar, ímynd glæpsins. Hann hafði rétt fyrir sér. Enn á ný heyrist bergmálið fró þess- um múrum og slær heiminn s'kelfingu. Jafnvel íslenzkir kom múnis'tar tínast nú út á göturnar í niðurlægingargönigu tif að stögja ok'kur að þeir hafa haft rangt fyrir sér. Það er sárt þegar „Morgunblaðslyigin" verður saran leikur. Það er sárt að þurfa að éta ofan í sig inntak lífs ains, og taka undir með óvinum sínum. ALlt frá því að André Gide, franski riithöfunduxinn fór til Rússlainds og sá í gegnum bfekk inigavefinn, hafa bestu synix þjóð anna varað fóílk við þeirri hættu sem kommúnisminn hefur í för með sér, og allar þær stefnux, s'em hafa afnám persónuleikans að takmarki. Spádómleg voru þau orð Tómasar Guðmiundsson ar, sem komu honum í hug þeg ax hann minntist ístensiku bænd anna, sem forðum storkuðu kon unigsvaldinu að Áshildarmýri: Og ofbeldishneigðin, sem herjar á þjóðir og lönd, fær hvergi dulizt, hve títt sem hún litum skiptir. — f gær var hún máske brún þessi böðulshönd, sem blóðug og rauð í dag sínu vopni lyftir. „Sovét-Rússland lex vomandi ekki það, sem koma skal“, sagði Steinn Steinarr, sem í fáum orð um lýsti svo eftirminnilega and rúmsloftinu í Kreml. í dag gerist mannkynssaga. f dag erum við með Tékkum á göt um Pxaigar, og alls staðar þar sem tékknesik mannigildishugsun er fótumtroðin. Við óskum þess að ný blóm fái að vaxa í Bratis lava, ekki innflutt frá Sovét- Rússlaindi, heldur sprottin úr ihjörtuim þess fólks, sem veit vilja sinn, á þá fnelsishugsjón, isem má ekki vera hægt að eyða með vopnum. Hugsjónir munu sigra morðtólín Magnús Gunnarsson sagði m.a. í ræðu sinni: í dag hefur hugur okkar ekki verið við vinnuna, ekki á skrif- stofunni eða verkstæðinu eða jafnvel á heimilum okkar. í dag er andi hvers einasta 'hugsandi manns austur í Tékkó slóvakíiu. Við skulum þess vegna ímynda okkur í auignablik að við stöndum mitt á meðal tékk- neskra bograra klukkan 6 í morigun. Nýr dagur er að rfca og við erum öll að hlusta á útvarp ið, fréttirnar berast með undra verðum hraða. Erlendur her streymir yfir landið með sama hraða og blóðeitrun eftir manns ilíkama. Eftir hverri æð streyrn- ir eitrunin og M'kamspartarnir lamast hvex á eftir öðrum. En meðan nokkurt lífsmark er þá reynir mannssálin að hugsa og senda frá sér boð. Hver landshluti Tékkósló- vakíu á eftir annan verður sýk inni að bráð. Hver á fætur annarri þagna útvarpsstöðvarnar, sem hafa 5 lengstu lög sent umheiminum boðskap sinn, Útvarpið deyr út með þjóðsöngnum en í staðinn berast skotdrunurnar í fjarska. Við höfum fylgzt með frelsisbaráttunni og samglaðst Tékkum í hvert sinn að þeim miðaði eitthvað áfram. En nú tökum við einnig þátt í sorg þeirra og sársauka. Það er einmitt á stundium sem þess- um sem við finnumst sárast til smæðar okkar, að við erum að- eins smáþjóð úti á hjara ver- aldar, sem ekki hefur mátt til að skakka leikinn. En við erum Guði sé lof þjóð sem lifir við lýðræði. Við erum einstaklingar sem höfum rétt til þess að túlka skoðanir okkar þeim málum sem okkur sýnist. Einmitt þess vegna stöndum við öll hér í dag og mótmælum harðlega þeim ó- rétti og ódrengskap sem tékk- nesku þjóðinni hefur verið sýnd ur. Nú faTa Rússneskar ví'gvélar hamförum yfir Tékkóslóvakíu. Á einum sólarhring skal frels- isbálið slökkt. En það mega þeir menn vita sem skriðdreka senda gegn varn arlausu fólki að morðtól og of- sóknir hafa aldrei reynst hug- sjónunum sterkari. Neisti frá því frelsisbáli sem svo bjart logaði í Tékkóslóvak- íu mun að lokuin læsa sig um það kerfi kúgunarinnar sem nú gín svo grímulaust við. Þá mun aftur dagur rísa í Tékkóslóvakíu. Ekkert fær slökkt frelsis- neistann Ellert B. Schram, skrifstofu- stjóri: Ég var aðeins unglinigur þeg- ar rauði herinin réðist með bryn drekum á götur Búdapest og murkaði lífið úr ungverzíku æskufólki.Ég hef talið sjálfum mér trú um, að slíkir atburðir heyrðu sögunni til og ég skal játa, að, ég hafði ekki og hef ekki til dagsins í dag, öðlast nægjanlega dómgreind tiil að vega og skilja orsakir þess vá- tega atburðar. Ég hef viljað trúa friðarvilja stórþjóðanna og verið svo viss um sigur lýðræð- to og frelsis, að ég hef jafnvel gælt við þá hugsun að sem já- kvæður liður í batnaindi sambúð ríkja, geti orðið minnkaindi á- hrif Atlantshafsbandaliagsins og hugsanleg úreögn otkkar úr bandalaginu. f dag er slík hugsun fjarstæða. Atburðirnir í Tékkóslóvakíu hafa á svipstundu opnað augu okkar fyrir þýðingu bandalags- ins, svipt hulunni af grimmdar- kúgun stórveldisins í austri og varpað nýju ljósi á mikilvægi frelsisins. En skyldi ekkert minna duga en vopnakúgun Sovétríkjanna gagnvart smáþjóðum Evrópu einu sinni á áratug til að minna okkur á þessar grundvallarstað reyndir. Vierðum við aftur eftir áratug búin að gleyma þeim at- burðum sem nú eru að ske. Verð um við þá aftur búin að gleyma þeirri dýrmætu opinberun, að veraldlag gæði eru ekki alfa og omega þessa lífs. Því svarar hver fyrir sig. En þagar við nú söf numst hér saman til að láta í ljós samúð okkar með þjóðum Tébkóslóvak íu og tjá viðurstygigð okkar á aðgerðum Sovétríkjanna vil ég biðja mienn um að gera sér grein fyrir einu. Hér eru ekki einasta að verki vondir menn frá Rússlandi eða mannvonzka þeirrar þjóðar. Hér er á ferðinni það skrímsl sem þessir menn eru ofurseldir, alheimskommúnisminn, sú stefna, sú skoðun — já sú trú, sem þessir menn hafa áníetjast — það skoðanakerfi sem við uirkennir ekki freisi og lýðræði, sem miðar tilveru sína við al- ræði og vopnavald. Við fslendingar getum iítið að hafzt. Við breytum ekki gangi þeirra atburða sem nú eiga sér stað. Við Stöndum aðeinis álengd ar og vottum samúð okkar með lí'tilfjörlegum mótmælaskjölum. Slík skjöl koma þjóðum Tékkó- alóvakíu að litlu gagni á þess- um örlagatímum hennar. En það mega allir vita, ag mikið gæfi ég til þess að geta hrópað það svo hátt, að allur heimur heyrði, að fclenzk þjóð, fyrirlitur þær hvatir sem ráða aðgerðum Sovétmanna, að ís- tenzk þjóð, sál hennar og hjarta grætur af heift og harmi yfir þeim óhugnanlegu örlögum, sem þjóðum Tékkóslóvakíu virðast búin. En mannkynssögunni er ekki lokið. Hér er að ske einn þáttur en st.ór þáttur í langri rás sög- unar. Lítil þjóð og undirokuð hefur risið upp við dok og vak- ið athygli alheims á gildi frels- isins. f áþján sinni og undirok- un mun hún lifa í reisn. Víg- búnir hermenn munu ef til vill granda minnimáttanum í þetta sinn. En ekkert fær grandað þeim neista, sem hvatti þjóðir Tékkóislóvakíu til baráttunnar — neista frelsfcins. Og leinhvern tíma, ef til vill löngu seinna en leinhverntíma mun sá neisti verða að allsberjarbáli. Þá hefur frelsið sigrað og þá rou-n Tékkóslóvakía standa fremst í þeim frelsisflokki. Umkringdir óvinastjórnum KORTIÐ hér að ofan skýrir vel við hvert ofurefli Tékkó- slóvabar áttu í fyrrinótt. Eftir öllum norðurlaindamærum landsins voru austurþýzkir og pólskir herix gráir fyrir járn- uim. Saimanlagður herstyrkur 397.000 mamns. Að austan beið Rauðl hierinin eftir árás- arskipun. Herafli Sovétríkj- anma, 3.470.000 mianns og að sunn-an Ungverj’aland með 102.000 manns. Þar að auki sendi Búlgaría einnig herinn yfir land'amæri Tékkóslóvak- íu. Herafli Búlgaríu er 154.000 manns. Klukkan 2300 að tékkóslóv- akískum staðartíma réðust allir þessir herir inn fyrir landamæri Tékkóslóvaíu og á örfáuim kliuikkustundum höfðu þeir hertekið allt landið. Seg- ir í NTB-frétt að skipulag Rauða-hersins hafi sýnt milk- inn fullkamleik. Um 100 km eru frá landamærum A-Þýzka lands til Prag, en samt kom mikill herstyrkur til borgar- innar með hierflutninigaflu'gvél um, m. a. síkriðdrekar og aðr- ar drápsvélar. Hernámið var þessum ógnarherjum leikur einn, enda tékkóslóva'kíski her inn aðeins 265.000 manrus. Eitt hið fyrsta sem óvina- herir Tékkóslóvakíu gerðu, var að loka landannæruim landsims, sem liggja að V- Þýzkalamdi og Austu'rríki. Þar með voru Tékkóslóvakiar um- kringdir óvinastjórnium

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.