Morgunblaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1968
Hryðjuverk kommúnista í Ungverjalandi 1956;
„Það eina sem við getum boðið upp á
er bldð okkar.
-var rödd ungversku þjóðarinnar
UNGVKRSKA þjóSin hefur
sýnt heiminum að hún vill
leggja allt í sölurnar til þess að
að iosna undan hinn rússneska
oki, losna undan ógnarstjórn og
einræði kommúnismans. Hún
hefur útheit bióði, hún hefur
fórnað miklu, þvi að hún eins
og aðrar þjóðir — metur frelsið
framar öliu og vill fórna öllu
fyrir frelsið. I»eir einir, sem
þolað hafa áþján og kúgun, vita
hvers virði frelsi og lýðræði er.“
Þessi orð voru mælt af kunn-
um fyrirlesara brezka útvarpsins
26. október 1956, eftir að blóðugt
frelsisstríð Ungverja gegn Rúss-
nm var hafið. Ungverjar reyndu
að brjótast undan oki kommún-
ismans, en eins og Tékkum nú,
var þeim mætt af hinu rússneska
herveldi gráu fyrir járnum.
Frelsisvinirnir voru brytjaðir
niður af dýrslegri grimd sem á
sér naumast hliðstæðu nema í
hryðjuverkum nazista og í svört-
ustu villimennsku miðaldanna.
Frelsisbeiðnum fólksins var svar
að með rússneskum kúlum.
Langur aðdragandi
frelsisbaráttunnar
Byltingi'n gegn korrmnistuan í
Ungverj alandi átti sér langan að-
diraganda. Eftir síðairi hieimis-
styrjöldina haifði rússnieskt aetiu-
lið aðsetuir i Ungverjaulanidi, en
áihrilf þeirra vonu fremur lírtil í
lamdinu til að byrja með. Frjáls-
aa- kosmingar tíðkuðust og náðu
konrúnistar ekki meirJhluta í
stjóirn landsins fyrr en 1947, eftir
látlaiuisan umdinróður Stalinista
og leppa þeiirra. Það sumar fór
þáverandi forsætisráðherra Umg-
veirja, Naigy, í gumarleyfi til
Sviss ag snéri þaðan ekiki atftur.
Sagði hann af sér emibætti síniu
og ritaði síðair bóik þair sem hann
skýrir frá ógeðtfelldum aðtferð-
uim koimmúnista við að ná undir-
tökium í stjómn landsins.
Ári síðar var stjórnairaindstaða
laindsins þurnkiuð út, og flúðu
flestir forustumenn hennar til út-
lainda. Einræðiishenra, leppstjóri
Stalínista, varð Matyas Rakosi.
Fyrstu verk kommúnistarstjómar-
inmair var að þjóðnýta allar iðm-
greimar og landbúnaðuiriinin var
skipiuilaigður í smyrkju'bústfonmi
að nússneskri fyrinmynd. Þeir
merun sem voru taidir ótryggir
stjóminn: vonu handtekniir og
láflátnir. Þannig var Rajk, fynrv.
utanrikisráðherra landsins, t. d.
pyntaður til að játa á sig hvers
kyns glaepi og viillutrú og var
hamn síðan iíflátiinn.
1948 varð Imre Nagy forsætis-
ráðherra landsins. Genði hann
nokikrar tilslakanir en komst við
það fljótiega i ónáð og varð að
láta atf embætti. En kröfur fólks-
ins um frelsi héldu átfram. Þeir
studdiu Pólverja að mætti er þeir
reyndu að slita af sór hLeJoki
kommúnismans. Kisrta Rajks var
giratfinn upp og hundruð þúsuoda
imamma sýndu minningu hans
virðingu með því að ganga þögl-
ir framhjá kfetu hans. Lýst v«r
yfir því að hann hefði verið
tekinn alsakiaus atf lítfi. Enn-
tfreirvur var efntf til útitfunda og
m. a. mótmœlt að rússneska væri
skyldumátmsgrem í uingverskum
Úkóium.
Um miðjan október 1956 var
Nagy tekimn í sátt af uingverskum
komimún Ls tium og um likt leyti
fór fjölmenn sendiinefnd ung-
verskra ráðaimamna í heknsókn
4M Títós Júgóslavkrforseita, og
etftiir viðræðux við hamm var því
iýst yfir í Beigirad, að þær heíðu
verið mjög áianguirsríkar.
Nú þótti Stalinistum sem mœl-
irktn væri að fyllast. Þrælatökim
mátitu þeir ekki missa. Kröfum
um Érelsi urðu þeir að svara með
byssuikúlum. Slíkiur er háttur of-
bald satflanna.
Átökin hefjast
Uppreisnin í Ungverjalandi
hófst fyrir alvöru 24. ofci. 1956.
Hún hófst að lokoum götufundi
stúdenta, sem kröfðust aukins
frjálsræðis og þess að Nagy kætni
atftur til valda. Vomu átökkn í
fvrstu ekfci alvarlegs eðlis, en
fljótlega kva'ddi stjórnin he.rlið
á vettvang. Krötfu*m um endrur-
'komiu Nagys vair þó svarað. Hann
tók við völdum á fyrstfa degi bylt-
inga'rinmar en Sta'linistinn sem
setið hatfði í forsætisráðherra-
stóli vék þó ekki lasngt. Hann var
áfram aðailritari komúnista-
flokksins og aða 1 val damaðuir
hans.
Sama sólarhrinigiinn og átökin
hófust U'mkringdi rússneskÆ her-
lið Budapest. Af hálfu stjóæn-
valda var látið heita svo að þeir
hefðu beðið Rússa um aðstoð við
að bæLa niður byltinguna, en
síðar kom í ljós að Rússar hötfðu
verið 'Lagðir atf stað með herlið
sitt til U ngver j ailands. Heiiög
gengu í gildi í landinu og fólki
var bammað að bópast samam úti
á götum. Það bann vax þó að
engu hatft.
Stalín féU af stalli
Uppreismiarmickiinium varð í
fyrstu vel ágegnt, enda barðist
stór hluti ungverska hensins með
fólkinu. Hinm hataði komm-
únistalLe'ðtog.i, Eron Gerö var
nekinm f ná vöLdum en í hans stað
kom Janos Kadair, sem fóikið
baitt í fyrstu maklar vonir við.
Nokkrum dögum síðar kom í ljós
að hamm var efcki þess traiusts
verður, þar sem hamn gerðist
forusturrvaðuir Kvislingastjómar
Stalíns í Lamdimu.
Stalínlíkineski sem stóð í miðri
borginmi var brotið niður, og sýnit
mikil óvirðing. Raiuðar stjörniur
sem víða voru uppi í bomgimmi
voru fjarlægðar og fóLkið gekk
fagnandi um göturnair og hróp-
aði: „Við höfum sigrað — við
höfum svgrað.“ Mannfaill freásús-
vina var þó strax míkið, enda
sýndu Rússannir atf sér vægðar-
lausa grimmd. Sjónarvottar
sögðu m. a. frá því að þeir hetfðu
séð er mörg hundruð óvopnaðra
manna safnaðist saman á torginu
fyrir framan þinghúsið í Buinda-
pest. Skyndifega óku rússneskir
skiriðdrekar inn á torgið og hófu
fyrirvaralaus® og LátLausa skot-
hríð á fóLkið. Sköounu síðar
komiu fámennar freLsissveitir á
vettvang og snénu til atlögu við
skr iðd rekas ve it ir nar og þrátt
fyrir slæman búnað tókst þeim
að hrekja þær á brott.
Liðsauki Rússa
En Rússar höfðu nægilegan
liðssafnað sem ekki var langt
undan. Átökin hör*ðnuðu. Ung-
verskir frelsisvinir náðu hínum
hataða Gerö og tóku hann af
lífi. Rússar svöruðu með því að
stráfella fólk, jafnt konur sem
karla.
Að áliti margra Ungverja dró
Nagy um of taum Rússa, þótt
annað kæmi síðar á daginn.
Hann lýsti því yfir að ný stjóm
hefði verið mynduð í landinu,
og mundi hún beita sér fyrir
frjálsum kosningum í landinu
þegar ró væri komin á. Lefðtog-
ar frelsissveitanna höfðu litla
trú á þessari yfirlýsingu og
töldu að með henni væru komm-
únistar einungis að reyna að
snúa atburðunum sér í hag og
bjarga sér út úr klípu sem þeir
væru komnir L Stofnað var bylt-
ingarráð af frelsissveitunum og
setti það fram kröfur sínar í
þremur liðum: 1. Að rússneski
herinn færi úr landinu. 2. Að
Un^verjar segðu sig úr Varsjár-
bandalaginu. 3. Að öryggislög-
reglan yrði leyst upp. Stjórn
Nagys tók undir kröfur bylt-
ingarráðsins og gekk hann sjálf-
ur á fund rússneskra sendiherr-
ans og tilkynnti honum úrsögn
Ungverja úr Varsjárbandalaginu
og mótmælti þá jafnframt inn-
rás rússnesks herlfðs í landið.
Þjóðsöngurinn það síðasta sem
heyrðist frá útvarpsstöðinni
En Rússar kunnu svar við
slíkum mótmælum. Þeir sendu
enn aukið herlið á vettvang sem
beið átekta fyrir utan borgina.
f skugga hennar var kvislings-
stjórn Kadars sett á laggimar
og voru Stalínistar þar með bún
ir að fá tryggan lepp 1 æðsta
embætti landsins.
Aðfananótt 4. nóvember 1956
gengu ungverskir hershöföingjar
á fund rússneskra hershöfðingja
í Búdapest í þeim tílgangi að
reyna að komast að samkomu-
lagi um frið. Meðal þeirra var
landvarnarráðherra stjórnar
Nagys. Ungverjarnir snéru ekki
aftur frá þeim viðræðum. Þeir
voru handteknir af Rússum og
hurfu síðan af sjónarsviðinu.
Um morguninn gerði rúss-
neska herliðið síðan úrslitaá-
hlaup á borgina. Stanzlaus skot-
hríð var hafin og með miskunn-
arleysi sótt fram gegn vopnlitlu
fólkinu. Eitt fyrsta verk Rúss-
ana var að einangra fréttamenn
erlendra blaða, þar sem þeir
hafa vafalaust talið að bezt væri
að sem minnstar fréttir kæmu
af villimennsku þeirra.
Lengi dags hafði ungverska
stjórnin útvarpsstöðina á sínu
valdL Hjálparbeiðnum var út-
varpað með stuttu millibili. Ætt
jarðarsöngvar voru leiknir og
þá „Ave Maria“ eftir Schubert.
Rétt fyrir kl. 8 heyrðist síðasta
útsending stöðvarinnar: Við eig-
um ekki langan tíma eftir.
Hjálpið Ungverjalandi, hjálpið
ungversku þjóðinni — rithöf-
undunum, vísindamönnunum,
verkamönnunum, bændunum og
menntamönnum hennar —
HJÁLP — HJÁLP — HJÁLP.
Síðan var byrjað að leika hljóm
plötur aftur. Síðast ungverska
þjóðsönginn. Þa'ð var það síð-
asta sem heyrðist frá útvarps-
stöðinni í Búdapest.
Hryðjuverk kommúnista
Raunverulega voru þetta enda
lok frelsisbaráttu Ungverja.
| Frelsishetjurnar veittu þó við-
nám gegn ofureflinu á nokkrum
j stöðum næstu vikurnar. Þegar
j Rússar voru búnir að brjóta á
; bak aftur mótspymuna hófu
j þeir hryðjuverk sín í enn ríkari
mæli en áður. óbreyttir borgar-
ar voru hengdir á götum úti í
hundraða tali ,,öðfum til við-
vörunar". Sjónarvottar sögðu
umheimmum frá viðurstyggð-
ínnL
Einn sjónai-vottur segir t.d. frá
því, að hann hafi orðið vitni að
því er rússneskur skriðdreki hótf
skothríð á fjölskyldu sem var
að forða sér undan óvinahemum
heim í íbúð sína. Eftir nokkur
augnablik lágu báðir foreldram-
ir og níu böm þeirra — á að
gizka á aldrinum 6 til 16 ára
í blóði sínu á götunni. Tíunda
barnið komst inn í húsið. Það
var eitt eftir af tólf manna fjöl-
skyldu. Það voru „vinir“ alþýð-
unnar sem voru þarna að verki
Á fyrstu 10 dögum byltingar-
innar var áætia'ð að Rússar
hefðu myrt yfir 65 þúsund Ung-
verja. Jafnframt hryðjuverkun-
um hótuðu þeir að svelta íbúa
borgarinnar inni. Stjórn Kadars
lét það verða eitt sinna fyxstu
verka að láta verða af þeirri
hótun. Vöru- og lyfjfiflutningar
voru stöðvaðir til landsins og
von bráðar varð hungrið öflug-
ur bandamaður Rauða hersins.
Nauðungaflutningar til
Rússlands
Og ofsóknirnar héldu áfram.
fljótlega fóru Rússar að flytja
fólk nauðungarflutningum til
heimalands síns. Átakanlegt er
að lesa orðsendingar sem föng-
unum tókst að koma frá sér á
Framliald á bls. 21
Myndin er tekin þegar rússneskir skriðdrikar héldu innreið
sína í Búdapest 1956. Hún gæt| hafa verið tekið í Prag í gær.
Sagan hefur endurtekið sig.
Goðinn fallinn af stallL Ung verskir frelsisvinir brutu niður
styttu af Stalín í Búdapest. A tburðir sáðostu daga sýna að andi
Staiins býr enn á leiðum r úæmeskra konunúnista.