Morgunblaðið - 25.08.1968, Síða 6

Morgunblaðið - 25.08.1968, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1968 B Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Garðeigendur í'msar gerðir af hellum, einnig í litum. Tvær gerðir af kantst. Sendum. Helln- og steinsteypan sf., Bú- staðabl. 8, v.Brh.v. S. 30322 Skurðgröfur Höfum ávalR til leigu Massey Ferguson skurð- gröfu til allra verka. — Sveinn Árnason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160. Sólbrá, Laugaveg 83 Úrval barnafata, sendum gegn póstkröfu um land allt. Túnþökur Björn R. Einarsson, símj 20856. Volkswagen ’63 Til sölu er Volkswagen í góðu standi. Upplýsingar í síma 51333. Flísa- og mosaiklagnir Svavar Guðni Svavarsson, múrari, sími 84119. Unglingsstúlka óskast Bamgóð og reglusöm stúlka óskast til beimilis- starfa. Upplýsingar í síma 38379. 4ra—5 herb. íbúð dskast til leigiu frá 1. otot. Baldvin Einarsson, Hagamel 30, sími 19913. Peningamenn 100—150 þús. kr. lán ósk- ast í ár. Háix vextir og ör- ugg tryggtng. Tilb. merkt: „Strax 6864“, sendist Mbl. Iðnaðarhúsnæði óskum að taka á leigu 50— 70 ferm. iðnaðarhúsnæði. Ljós og hiti nauðsynlegt. Upplýsingar í símum 19274 og 52401. Fullorðin kona óskast til að gæta 2ja barna í Hlíðabverfi, 15—20 tfha á vitou. Gott kaup. — Upplýsingar í síma 38056 á morgun kl. 8—10 e. h. Klukkustrengir teknir í uppsetningu, hef allt tillegg, fljót afgreiðsla. Sendi heim. Símj. 83682. — Geymið auglýsinguna. Hafnarfjörður Eldri kona óskast til bama gæzlu hluta úr degi. Uppl. í síma 51664. Ódýrt damask í berranáttföt, smábarna- föt frá krónum 91.60, drengjanáttföt frá kr. 143. Þorsbehisbúð, Snorrabraut 61 og Keflavík. um Sveipar mig töfrum sumarblær, seiðandi raddir hljóma. í hásölum fjalla hulda slaer, svo hátindar endurróma. Blómstrandi ljóma brekkur skærf, sem bugðast um urðarfætur. Að leita að skjóli er löngum kært, um ljósar sumarnætur. Hlíðin mín fagra, faðmur þinn, fegui'ð lífsins boða. Hjá þér er ávallt hugur minn, hjá þér er margt að skoða. FRÉTTIB Selfoss og nærsveitir Tjaldsamkomur við Austurveg á Selfossi. Samkomur hvert kvöld kl. 8.30 í kvöld verður sýnd lit- kvikmyndin: ,,Undur Hollands" í tjaldinu. Síðasta tjaldsamkom- an verður á sunnudagskvöldi'ð. Margir ræðumenn, fjölbreyttur söngur. Allir velkomnir. (Athygli skal vakin á því, að tjaldið er upphitað.) Tjaldbúðanefnd. Samkomur Votta Jehóva. í Reykjavík kl. 5 er opinber fyr- irlestur fluttur í Félagsheimili Vals við Flugvallarbrautina. Þrír ræðumenn flytja ræðuna: „Hvað seg ir Biblían um dauðann, upprisuna og ríkið“. í Verkamannaskýlinu í Hafnarfirði verður kl. 8 fluttur fyr irlesturinn: „Flýið á öruggan stað“. í Keflavík flytur Guðmund- ur H. Guðmund9Son opinbera fyrir lesturinn: „Njótið fjölskyldulífsins á sem beztan hátt“, kl. 8 í kvöld. Allir eru velkomnir. ittkNO SLfi £ m * ^uroMO*'v1 Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda helgina 24.—25. ágúst 1968. FÍB - 1 Helliheiði - Ölfus FÍB - 2 Þingvellir - Laugarvatn FÍB - 3 Akureyri - Vaglaskógur FÍB - 4 Hvalfjörður FÍB - 5 Borgarfjörður FÍB - 6 tJt frá Reykjavík Ef óskað er eftir aðstoð, yega- þjónustubifreiða, veitir Gufunes- radio, sími 22384, beiðnum um aðstoð viðtöku. Kranaþjónusta félagsins er einnig starfrækt yfir helgina. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma. kl 4 Útisamkoma. (ef veður leyfir) kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma. Kap- irnir taka þátt í samkomum dags- teinn Djurhuus og frú og hermenn ins. Allir velkomnir. Fíladelfía, Reykjavík. Almenn samkoma kl. 8 á sunnudagskvöld. Safnaðarsam- koma kl. 2. Bænastaðurinn Fálkagata 10. Kristileg samkoma sunnudag- inn 25. ágúst kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Allir velkomnir Æskulýðsráðin í Reykjavík og Kópavogi. Kristileg samkoma. Kristileg samkoma verður í sam komusalnum í Mjóuhlíð 16 sunnu- GAMALT og GOTT „Beizkur ertu, drottinn minn,“ er orðtæki, sem flestir kannast við, en hitt munu færri vita, hvernig það er til komið upphaflega. En sagan er þessi: Vigfús Helgason hét prestur, sem var í Breiðavíkurþing- um á 17. öld. Hann hafði eitt sinn í víneklu notað brenni- vín í stað messuvíns við altarisgöngu. Þegar svo kerling ein hafði bergt á kaleiknum, varð henni að orði: „Beiskur ertu, drottinn minn !“ dagskvöldið 25. ágúst kl. 8.00 Allt fólk hjartanlega velkomið. Grensásprestakall Verð erlendis til septemberloka. Sr. Frank M. Halldórsson mun góðfúslega veita þá prestsþjónustu sem óskað kann að verða eftir. Guðsþjónustur safnaðarins hefjast aftur I Breiðagerðisskóla, sunnu- daginn 18. ágúst. Séra Felix Ólafs- son. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Konur, kaffisalan verður sunnudaginn 25. ágúst í Reykjadal. Óskum eftir kökum, eins og áður. Hið ísl. blblíufélag. Opið næstu vikur virka daga, nema laugardaga, frá kl. 2-3.30 e.h. (I stað kl. 3-5 e.h.) sími 17805. Nýja iestamentið í vasabroti (3 teg.) ný komið frá London. Séra Jónas Gíslason í fríi. Séra Jónas Gíslason prestur í Kaupmannahöfn er í fríi til 1. okt. Þeim, sem þyrftu að ná í hann, er bent á að tala við ís- lenzka sendiráðið í Kaupmanna- höfn. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegarflagg að er á turninum. Verð fjarverandi óákveðinn tíma. Séra Arngrímur Jónsson og séra Óskar J. Þorláksson munu vinna aukaverk. Séra Þorsteinn Björns- son, fríkirkjuprestur. Háteigskirkja Daglegar bænastundir verða I Há- teigskirkju sem hér segir: Morgun- bænir kl. 7.30 árdegis. A sunnudög- um kl. 9.30 árdegis.kvöldbænir alla daga kL 6.30 síðdegis. Séra Arngrim ur Jónsson. sá NÆST bezti Steini litli var í strætisvagni með móður sinni. Andspænis þeim sat feikilega há og digur kona. Steini litli starði lengi höggdofa á konuna, en sneri sér svo að mömmu sinni og sagði: „Er þetta allt saman einn kvenmaður?“ Ég hef augo mín til fjallanna. Hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara liimins og jarðar. (Sálm. 121,1) í dag er sunnudagur 25. ágúst og er það 238. dagur ársins 1968. Eftir lifa 128 dagar. 11. sunnudagur eftir Trinitatis Hlöðvir konungur Ar degisháflæði kl. 7.15. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230. Neyðarvakiin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og langard. kl. 8-1. Kefiavíkurapótek er opið virka daga ki. 9-19, laugardaga ki 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Næturlæknir í Hafnarfirði, helg arvarzla laugard.-mánudagsm. 24,- 26. ágúst er Kristján Jóhannesson sími 50056, aðfaranótt 27. ágúst er Kristján T. Ragnarsson simi 50275 og 17292. Næturlæknlr í Keflavík 23.8. Guð- jón Klemenzson, 24.8 og 25.8. Kjart an Ólafsson. 26.8. og 27.8. Arin- björn Ólafsson. 28.8. og 29.8. Guð- jón Klemenzson Ráðieggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök afaygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Kvöldvarzia í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 24.-31. ágúst. er Reykjavikurapóteki og Borgarapó- teki. Bilanasími Rafmagnsvelta Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargö u 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Or3 lífsins svara í síma 10000. RMR-28-8-20-KS-MT-HT. Þjóðmenning er dæmd eftir hreinlæti og umgengni þegnanna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.