Morgunblaðið - 25.08.1968, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 25.08.1968, Qupperneq 14
14 MORGUNBIAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1968 George Segal f. 1924, lifir í New York „ROK’N ROLL COMBO“ 1964. Gifs og hljóðfæri. Hæð 183cm. Ströher — Kraushar. — Hús listarinnar Framhald af hls. 11 list“ er niðurkomin í dag, enda var það óburðugt afkvæmi, sem kom frá þessu brúðkaupi „þýzkr ar ný-listar“ og musteris hennar. en hitt veit ég að hin „úrkynj- aða list“ skipar veglegan sess í söfnum nútímans. Sem einræðisherra tókst Hitl- er að sýna stórhug sinn nær því á öllum sviðum, jákvæðum sem neikvæðum, en það er saga sem flestir þekkja. „Hús listarinnar" er staðsett við auðurenda hins mikla og fagra almenningsgarðs sem er nefndur „Enski garðurinn" og snýr framhliðinni að Prinsreg- entenstrasse, eins og áður er sagt, og er ein veglegasta breið- gaita Múnchenborgar. Vestur- endi byggingarinnar hefur verið lagður undir „Neue Pinakotek", sem eæ safn mynda frá Impress- jónista-tímabilinu og fram á okk ar daga. Þar er margt ágætustu verka franskra og þýzkra meist- ara, m.a. mjög frægt samsafn mynda efitir Van Gogh. Þar hef- ur einnig verið sköpuð aðstaða til sérstakra sýninga. Að þessu safni slepptu er öll byggingin eitt voldiugt sýningarými, og þangað koma svo til allar hinar miklu list-sýningar, er ganga um Evrópu. Allt ógeymanlegar topp- sýningar auk þess sem uppsetn- ing þeirra er óviðjafnanleg. Á hverju sumri er sýningar- rými austurálmunnar allt lagt undir eina mikla sýningu á list „Miinohen-listamanna" og þeirra er dveljast í borginni, auk þess sem listamenn víða að senda gjarnan myndir til dómnefndar, Andy Warhol f. 1930, lifir í New York. „BRILLO, CORN FLAK- ES, MOTTE’S BOXES“. Sáld- þrykk á tré. Ströher — Kraus- har. sem velur til sýningar úr þús- undium aðsendra verka. Einnig er árlega nokkrum sérstæð- um listamönnum boðið að vera með. Sýningin í ár er bezt þeirra sem ég hefi séð. Ég sá einnig sýningarnar 1959 og ’60, er ég dvaldi í borginni, en þær sýn- ingar hrifu mig að mjög takmörk uðu leyti. Nú eru meiri umsvif á sýningunni, og býr hún í heild yfir meira lífsmagni. Sýningin skiftist í þrennt. Nýja hóp- inn, Skilnaðarmenn, og Nýja myndlistarfélagið. Enu flesta^, stefnur innan myndlistarinn- ar sjáanlegar á veggjum sýning- arinnar. Sýningin er þannig frá bærlega fjölbreytt, og mjög vel hefur tekist að forða því, að hún rynni saman, sem mik il hætta er á þegar svo margt óskylt er samankomið á einum stað. Það er mikinn lærdóm að finna með því að sjá hvernig vandamálin hafa verið meðhöndl uð og leyst, ekki sízt vegna þess að óhjákvæmilega hlýtur margt lítilsiglt að fljóta með, en það verður hér aldrei of áberandi.' Heiðursgestur sýningarinnar að j þessu sinni, var myndhöggv- airinn Toni Stadler, fyrrverandi' prófessor og forstöðumaður lista háskóla borgarinnar, og var það í tilefni 80 ára afmælis hans, en hann er enn í fullu fjöri þrátt fyrir háan aldur, og tilfinning hans fyrir formi er meira að segja orðin mýkri en áður! Þetta er tuttugasta sýningin í röð, og jafnan hefur verið gefin út vegleg sýningarskrá í stóru upplagi (200-300 síður) og enu þaer allar uppseldar niema tvö síðustu árin. Gefur það góða hugmynd um áhuga almennings. Aðsóknin eykst einnig ár frá ári. Ég minnist þess að fegurstu stúlkiuir í Miincbeni 'befi ég séð í þessu húsi, og óvíða hefi ég séð myndir skoðaðar jafn gaumigæfi lega og jafnmikið um þææ rætt meðal sýningargesta. f vesrburálmu hússins stóð yfir sýning á safni „Ströher — Kraus- har“. Karl Ströber er frægur satfnari nútímalistar frá Darm- stadt, sem ferðast víða um og kaupir af lofsverðu hugrekki það, sem honum finnst nútíma- legt af því er á vegi hans verð- ur. Á þessu ári festu hann m.a. kaup á öllu safni hins nýlátna Krausíhar í New York, af POP- list- og OP-list, en það var víð- frægt og kostaði safnarann Strö har morð fjár. Múnohien er fyrsti staðurinn, þar sem safnið er sýnt og enu þeir sem að sýningunni standa, eðlilega mjög stoltir af því. Meðal athyglisverðna POP mynda var uppsetning í gler- kassa, m.a. þar þar að sjá blaða- bunka með forsíðu Morgunblaðs- inis efst! — Svo víða kemur blað- ið við sögu. Því miður á ég ein- unigis litmynd af listaverkimu Ekki virðast þeir hafa reynist samnspáir, er sögðu POP- og OP-list á undanhaldi, og raun ar búið að vera, því að áhug- inn á þessum liststefnum virtist mér mikill þrátt fyrir öflugan á- róður Parisarskólans gegn þeim. Annað mál er það, að þessar listastefnur hafa sín takmörk, eins og aðrar liststefnur, og far- ið er að bera á því að POP-lista- menn hverfi frá öfgum til mal- erískari túlkunar. Enginn getur lengur neitað því, að þessi list- grein hafi haft raunhæf áhrif á þróun mála í heimi myndlistar- innar, losað um margt nýtt, sem ekki verður talið til einhliða POP-listar. Sama er að segja um OP-listina. Þetta eru svipuð áhrif og þegar Pollock kom fyrst fram með „Tachisma" sinn. Hann átti eftir að þróast í ótal af- brigði og hafa áhrif á þróunar feril ólíkra myndlistarmanna um heim allan. Yið getum litið á Andi Warhol. MARLYN MON- ROE 1964. Ströher — Kraus- har. Toni Stadler f. 1888. PRISKA, 1968. Bronz, 40 cm. m>enn eins og Dubuffet í dag, setn hefur lært af „Tachismanum", en er svo þróaður í list sinni að hann getur alls ekki talist Tach- isti. Allar nýjar liststefnur hafa verið nýtt landnám í ríkí listar- innar cng hafa stuðlað að því að opna augu manna fyrir nýjum möguleikum innan myndlistarinn ar og víkkað svið 'hennar. Jafn- vel skefjalausar öfgar geta losað um inýjar hugmyndir og rutt fersk um og varanlegum verðmætum braut. Grösse Kunstausstellung Munchen og safn „Ströher — Kraushar" reyndust verðmæt við bót vlð það, sem við Einair Há- konaæson höfðum séð á Doku- menta. Bragi Ásgeirsson. Tom Wesselmann f. 1931, lifir í New York. Stúdía fyrir „GREAT AMERICAN NUDE“. Ströher — Hraushar. Hin nýja saga Laxness strax þýdd á ensku c L ALSItMKISk CÆDAFRAMLEIDSLA RIFFILLINN MODEL 2150 MAUSER KS8 DELUXE CAL. .243 WIN. HLAtPLEIMCD 24.“ B»YNCD 3*10 KC. PÓSTSEIMDUM. pjfSPQHTVllHUHOS REYKJAVfm VI* 6*INiroið - IIYKJAVÍK ELZTA SPOKTVÖRCVERZIUN IANOSINS HIN nýja skáldöaga Halldórs, „Kristnibald uindir jökli“, sem kemiur út bráðlega, verðux strax tekin til þýðingar á enskiu. Magn- ús Magnússon, sem þýtt hefur á ensku margar af söguim Halldórs, ætlair að hefja þýðingu á benni strax og bann fær harra í hend- ur. Magnús hefiur áðuT þýtt At- ómstöðina, Paradísarheimt, Brekkuikotsannál og Hieimisljós, sem er rétt ókomin út á ensku. Eininig hefur Magnús þýtt með Bermanmi Pálesýnd margar ís- lendingasögur, svo sem Njáls- sögu, Vímlamdssögurmar tvær, Haralds sögu harðráða. Bráðfega kemur út Laxdæla í þýðiingu þeirra félaga og þeir vinina að þýðingu á Gísla sögu Súrssonar. Magnús hefur verið á ferð hér á íslandi, og farið um sögustaði íslendingatsagna, í þeiim tilgangi að kainma möguleikan.a á að efna til ferða útlendinga, sem kunn- ugir eru ísfendiimgasöguim. Hyggj aet Ferðaskrifstofa ríkisirus og Flugfélag ísiands koma upp 14 daga ferð á árf hverju fyrir þá f jölmörgu, sem hug ihafa á ferða- lagi til íslands tH aið skoða sögu- staði. Og verður fyrsta ferðin væntanlega farin næsta suimiar. Magnús segir, að sívaxandi fjöldi fólkis í Bretlandl fesi fslendinga- sögurnar og iangi til að kyn-nast sögustöðum. Sagði Magnús eftir þessia könn uinarferð um Dali, í Borgarfjörð og Suðurlandsundirlendi, að sér litizt áikaffega vel á að skipu- feggja slíkar ferðir fyrir útlend- inga. Svo mikið sé að ejá. Ails staðar kvaðst hamn hafa 'hitt sögu fróða menn, sem sýndu homum og fræddu. Sviðin lækka VERÐ á sviðum hefur nú verið lækkað í verzlunum í þeim til- gangi að minnka birgðir áður en haustslátrun hefst. Lækka þeir verðið á sviðumum um 15-2i0%, að því er kjötkaupmaður tjáði Mbl. Áður kostaði kg. 42,90 í heildsölu, en nú fá þeir þau í heildsölu á 34,00 kr. * Alyktun fram- kvæmdastjórnar Alþýðubanda- lagsins MBL. hefur borizt eftirfarandi ályfctum: Eftirfarandi samþybkt var gerð eimróma á fundi fram- kvæmdiastjórnar Alþýðubanda- lagsins á fundi hennar þan 21. ágúst: Tilefnislaus innrás herja Sovét ríkjanna og bandingja þeirra inn am Varsjárbandalagsins í Tékkó- slóvakíu er níðiingsverk, sem hlýt ur að vekja hryggð og reiði hjá öllurn sem umma þjóðfrelsi og sóeíalisma. Grið eru rofin á sjálf- stæðu ríki í því skyni að svipta það sósíalískri forustu, sem sýnt hefur að hún nýtur fádæma hylli og stuðnámgs þjóðarinniar. Með þessu aithæfi eru helgustu hug- sjónir þjóðfrelsis, sósíalisma og aiþjóðahyggju troðnar í svaðið. Framk væmdas t j órn Alþýðu- bandalagsims fordæmir árásina á þjóðir Tékkóslóvakíu, á komm- úmistaflofck landsins. á málfrelsi og skoðanafrelsi, á fullveldi þjóð amma. Framfevæmdastjómim lýsir yfir dýpstu samúð imeð Tékkóslóvök- um í þremgimguim þeirm, fullviss um að þassi margreyndia þjóð mun standast þessa þurngu raun eins og svo margar aðrar sem yfir hania hafa dunið. Fró Húsmæðro- skólanum að Hallormsstað MIKLAR breytingar verða á starfsliði Húsmæðraskólans nú í haust. Frú Ingveldur Pálsdóttir, sem veitt hefur skólanum for- stöðu að undanförnu, sagði starf inu lausu frá 1. september. Við skólastjórn tekur frú Guðrún Ásgeiirsdóttir, en hún hefur áður stýrt skólanum um eins árs skeið í fjairveru þáverandi forstöðu- konu. Stöður matreiðslu- og handa- vinnukennara eru einnig lausar. Verður gengið frá ráðningu í þær innan skamms. Frú Þórný Friðriksdóttir hefur kennt vefnað við skólann í mörg ár. Vegna sjúkleika heíur húti nú einnig látið af störfum og staðan verið auglýst. Hallormsstaðaskólinn hefuir starfað í tveim ársdeildum, skóla tíminn 7 mánuðir hvort ár. — Margar umsóknir ha/a borizt um skólavist á komandi vetri, en þó er ekki fullskipað, þegar þetta er ritað. (Fréttatilkynning).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.