Morgunblaðið - 25.08.1968, Síða 31

Morgunblaðið - 25.08.1968, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 19G8 31 — Norræna húsið Framhald af bls. 32 tekin var á'kvörðun um slíka nor- ræna stofnun sem þetta hús. For seti íslands hafði þá tekið sér- staklega vel í það og sagt að það gæfi von um hagnýtt og heillaríkt samistarf. Eriksen þakkaði Norðunlandaráði, stjórn um Norðurlanda og fleiri aðil- um fyrir að hafa bomið þessu húsi upp. Hann endaði ræðu síma með því að vonir stæðu til þess að þetta fallega hús yrði ekki aðeins miðstöð fyrri mennta tfólk, heldiuir rammi um auðugt þjóðlíf. Ef almenningur stæði að baki, þá mundi Norræna húsið koma að gagni og færa hamingju. Þá talaði Sigurður Bjarnason, alþingismaður, formaður Nor- ræna félagsins á íslamdi og er ræða hans birt í hieild í blað- inu. Per Borten, forsætis- ráðherra Noregs, sem hafði ætl- að að komia forfallaðist og talaði Kjell Bondevik, kirkju- og mienntamálaráðherTa Noregs, í han® stað fyrir hönd rí'kisstjóma hinna Norðurlandanna. Hann lét í upphafi ræðu sinnar í ljós ósk um að Norðurlöndin mættu knýt ast sem föstustum böndum, rifj- aði upp hinar hræðilegu and- Kjeld Bondevik, kirkju- og menntamálaráðherra fulltrúi ríkisstjórna Norðurlanda. stæður sem nú rikja í heiminum og það sem nú er leinmitt að ger- ast úti í heimi. Norðurlandaþjóð irnar skyldu gera þau orð að sínum, að andinn mundi sigra öll tröll að lokum. Hann sagði, að íslendingar hefðu fremur öllum öðrum verndað norrænt mál og norræna mienningu og Norræna Erili Eriksen, fyrrv. forsætis- ráðherra fulltrúi Norrænu félaganna. húsið væri því vel staðsett. Og í •lok ræðu sinnar lét hann í ljós þá skoðun að samvinna milli stórra þjóða og smárra væri eina leiðin til að byggja brú til heilladrjúgrar framtíðar. Lokaræðuna flutti Bjarni Benedi'ktsson, forsætisráðherra ag er hún birt í heild annars staðar í blaðinu. Eftir opnunanhátíðina fóru gsstir yfir á Hótel Sögu, þar sem snæddur var hádegisverður í boði stjómar Norræna hússins. Undir borðum fluttu ræður Grels Teir, iðnaðar og viðskiptamála- ráðherra Finna og Ragnar Ede- man, landshöfðingi í Svíþjóð. Eftir hádegi átti að skoða hús- ið, afhenda gjafir til þess og opna norræna listiðnaðarsýningu. Og bl. 4 v ar hátíðarsýning í Þjóðleikhúsinu, en vegna þess hve blöð fara snemma í prentun á laugardögun, verða frásagnir af því að bíða næsta blaðs. - AÐALFUNDUR Framhald af bls. 32 ar aðrar, mikið ræddar, en að loknum fundi fóru fundarmenn í langa skógargöngu og skoðuðu nýgræðing og ungskóg. Fundur er nú rétt að hefjast aftur, kl. 10 á laugaradgsmorg un og í kvöld lýkur honum með stjórnarkosningu. Á sunnudag- inn verður svo haldinn fundur með helztu framámönnum á Aust urlandi um Fljótsdalsáætlunina. Mjög góður andi ríkir á aðal- fundinum, og fólk er fullt áhuga og bjartsýni á málefnum skóg- ræktarinnar", sagði Hákon skóg- ræktarstjóri að lokum. Fyrslo orlofsheimilí húsmæðro tekið til storfo í Gufudol ORLOFSNEFND Gullbringu- og Kjósansýslu, orlofsnefnd Kefla- víkur ag Kvenfélagissamib. Gull- bringu- og Kjósarsýslu, hafa keypt Gufudal í Ölfusi »g sett þar upp orlofSheimiH. Frá því að lögin um orlof húsmæðra voru samþykkt á Alþingi 1961, hafa orlofskoniur lagt mikið starf af mörkum. 1981 leigðu þær skól ann að Reykholti í Barðastrandar sýslu, en þá strax fyrsta árið var aðsókn svo mikil að leigja varð Bjarkarlund í nokkra daga til þess að anna eftirepurn. Síðan hafa þær verið í nokkr- um stöðum, þar á meðal Laugar- vatns og Hlíðardalsskóla, en und- anfairin sex eða sjö ár hafa þær unnið að því að eignast eigið heimili, en sá draumur er nú orð- in-n að veruleika með kaupunum á Gufudal. Ákjósanlegri staður hefði ver- ið vandfundinn, enda höfðu kon- ■úrnar orð á því þegar þær sáu Gufudal, að staðurinn væri sem skapaður fyrir þær. Þar er fyrir hhús, byggt af Guðjóni bónda Sigurðssyni, sem þar bjó með myndarbrag í mörg ár. í því eru 22 rúmstæði, setu- og borðstofa, en húsið er 160 fermetrar að stærð, á einni hæð og mjög hentugt til þes-sarar starfsemi. Nú um helgina var mjög gest- kvæmt hjá frúnum og létt yfir þeini. Höfðinglegar veitngar voru fram bornar og dalurinn skartaði sínu fegursta fyrir blessaðar hús mæðurnair sem eiga vonandi eft- ir að lifa þar margar ánægju- stundir Hvergerðingar bjóða þær velkomnar og vona að þeim líði ávallt sem bezt í nábýli við þá. — Georg. 18.40ekki 18.80 VILLUR utrðu í gmeim hér á Íþr.óttasíðuiimi í gær uim afre-k Ógbairs S iigtuir páilssonair lyftinga- mianinis. Var sagt að lágimark annairs keppenda þjóðar í kúlu- varpi væri 18.80 em átti að vera 18.40. Þá var ramgf með það fairið að Óskar væri í létitiþumgavigit. Hainn er í milliþuingavigt og hefði árang'ur h.ams iniú nægt tiíl 10. sætis á OL 1964. Rithöfundasambandið ræðir Tékkóslóvakíu-mólið RITHÖFUNDASAMBAND ís-| lands beldur almienman félags- fund um Tékkáslóvakí'U þriðj'u-1 daginn 26. ágúst kl. 8.30 í Tjarn- arbúð, uppi Kirkju, sjúkrohúsi og bornaskóla ú Patreksfirði berast gjafir Patrefcsfiirði, 22. ágúsit 1968. S.L. vetiuir barst Paitreks-fj arðar- kinkjiu 50 þúsund toróna gjöf frá Kvenfélaigimu Sif, tifl. kaiupa á sætum í fcirkjiuna. Stóirfeild við- gerð feir nú fraim á henmi. Sömiuleiðiis gaf Sif kr. 20 þús- und tiil kaupa á sjúfcnabifreið, og emnfremiuir fcr. 5 þúsumd til suim- arbúðamima í Holti, Ómiumdarffiirði. Silytsavairmiade'ildim Unmiuir, Pat- re&sfirði, heffir aifhenit stjórnair- rnefnjd sjúikrahússims hér kr. 35 þúsumd til kaiupa á sjútorabifreið, aiufc þess sem fconiur söfniuiðu á aðalfumdi síniuim fcir. 5 þúsiumd að viðbættium kr. 5 þúsund frá firú Ernelíu Lárusdóttur, eða saimtails br. 45 þúsutnd. Eiinmig gaf slysa- varnadeildin Ummur sj úkirahúsitniu ferða-súirefniistæk'i, mjög hemtiuigt Og fyrirfenðalítið. Veirðmiætá þess er ca. 10 þús. Áðuir höfðu sömiu Notkun lyfja getur verið hættuleg Eftir Andrew Wilsom. Observer. HVERSU oft er farþegum flugvéla stefnt í voða með örvunarlyf janotkun flug- manna og flugumferðar- stjóra? Það gerist oftar en flestum dettur í hug, samkv. fræðslubæklingi sem nýlega var gefinn út á vegum brezku flugmálastjórnarinnar. í bæklimgnium segir, að mörg fliugslys og óhöpp hafi orðið vegma lyfjaneyzlu fl'Ug- manina og hið sama geti gerzt í fliugumfeirðarts'tjóirn. Síðan eru taldar upp ýmsair tegund- ir lyfj a, er geta haft alvaxleg- ar afleiðingair fyrir starf þeirra manina, sem bera ábyrgð á því að sívaxamdi flugvélamm- ferð gangi gniuirð'ula'ust. Svefntöfiur geta haft óeðli- lega lanigvinm áhrif og slævt skilmimgarvitim gert manminm ringlaðan og dregið úr við- bragðsflýti. Áður en þær emu notaðar, ætti að leita álits læknis. Róandi lyf deyfa athyglis- gáfuraa og „hafa átt þátt í dauðaslysium". Lyf eims og penicillim og alls komar sveppa- og súlfalyf geta einn- ig dregið úr afköstum. Sama er að segja um ýmiskomar nefdropa sem notaðir eru við kvefi. Ýmsar örvandi töflur, sem innihalda dexedrine, benze- drme og fleiri efni, hafa áhrif sem eru mjög mismunandi eft ir eimstaklingum, „en allar geta valdið óeðlilegu og hættulegu sjálfstrausti" segir í bæklingnum. „Ofnotbun get- ur valdið svima og amdlegum truflunum". Lyf sem notuð eru við of háum blóðþrýstingi geta verið hættuleg. „Ef blóðþrýstingur fiugumferðarstjóra er svo hár, að hann verður að nota lyf, er 'hainn sennilega ekki fær um að gegna starfi sínu; þó fer það eftir tegund þeirra lyfja, sem hann notar“. Að lokum er í bæklimgraum aðvörun til flugmanma og ann arra sem starfa við fliug, um hversu áhrif alikóhóls eru langvinn. Einnig er minmt á, að áfengisdrykkja ásamt notk un svefnlyfja eða annarra lyfja getur verið mjög hættu- leg og jafnvel valdið dauða. Þessar hættur eru flestar bunnar þeim sem hafa at- vinmu af flugstjórn í lofti eða niðri á jörðu. En þær kunna að vera miður þekktar — eða síður hirt um þær — meðal einkaflugmanna, sem verða stöðugt fleÍTi og fleiri. Og þegar þörf er á að minna flug menm á þessar hættur, hvað þá um bílstjóra, sem geta verið fullt eins hættulegir á jörðu niðri og flugmennirnir í loftinu? konur igefiið bam'askólainiuim kemmsiu-uimferðaTtæki að verð- miæti tor. 3.700.— Þá barst sjúkTahúsiiniu bóka- gjöf frá öldiruðum hjóniuim, þeiim Krijstjönu Einarsdóttur og Sig- hvati Árraaisymi. Alls eiru þetta 86 bækuir og su'mit heil söfm. Bæfc- ■Uffinar eru í ágæt'iis ástamidi, nám- ast sagt sem nýjar. Hjómiin eru að flytja tii soraar sínis á ísafirði, Björgvins Sighvatssonar, sbóla- stjóra, Sem stendiuir dvelur Sig- hvatur nú á Sjúkrahúsi Paitreks- fjiarðar. — Trausti. ♦ » ♦ • Staðnir að verki LÖGREGLAN handtó'k í fyrri- nótt þrjá þjófa á innbrotsstað. Hafði kona 'hrimgt til lögregluran ar og gert viðvart um að þrír menn væru að brjótast inm í veitingastað í Aus’turbænium. — Lögreglam fór þegar á staðimn og umfcringdi hann meðam beðið var eftir að eiganda staðariras til að opna hanm. Hamn kom brátt og opnaði fyrir lögreglumönmunum. Fundu þeir mennima þrjá, þar sem þeir höfðu reynt að fela sig í stiga bakdyraimegin. Molar Hópur V-Þjóðverja á OL. í Mexico mun telja að minnsta kosti 266 keppendur. Þegar hafa verið 250 valdir og 16 sætin sem eftir eru verða skip uð eftir frekari úrtökumót. Með þessum hópi fara 78 far- arstjórar, þjálfarar, læknar og aðstoðarfólk. Ætlunin var ekki að senda svo marga en góður árangur íþróttafólksins að undanförnu hefur breytt fyrri ákvörðun. Karl Mildenberger, V- Þjóðverjinn, sem er Evrópu- meistari í þungavigt hnefa- leika hefur undirritað samn- ing um keppni um Evróputit- ilinn við Henry Cooper, Eng- landi. Leikurinn fer fram í Wembley höllinni 18. sept. - ESKELAND Framhald af bls. 13 damsfc'ri umferðarsýniinigu eða korruum á fót „fimniskiri viku“, rétt eins og íslenzk-miorsku'm umræð- um um rikveiðar, sænskuim hljóm leikum eða sammorræraum rit- höfumd'af'um'di. Ef við verðrnm nofckru simni -ásökuð um hliuit- drægmii á eimn eða aninan hátt, þá miun svarið atltaf veira, að jaifinvægið verði að korraa jafmt og þétt. f fyrsfcu 'lotu iraumuim við hefja uppbyggiiragu útliáraasafras á 12— 15.000 binduim nonrænmar faigur- fræði og vísiradabókmennfca tiil afnota fyrir alla. Þefcta bókasafn á í ríikum maæli að iiranilhalda ódýriar bækur, nýúfckoimiin nomæn dagblöð, fLutt flugleiðis, tímairiit og plötusafn með norrænmi tóm- 'l'ist og bókrraemmtum til heiim- láns. Safinið verðíur byggit upp með hiutdeild aiHira Narðunliand- arana. Svo hefi ég þá ánægju að til- kynmia, að í gær fékfc ég gleðd- legar fréttir um áform, sem eiga eftir að ná yfir allit fsLaind og hel'mirag NorðurLanda, áffoirm um ísl'enzka hátíðatónLeifca eða Menninijarv'fcu, í fyrista sinm árið 1969, senm'iLega í júnií, rétt eftiir háfcíðaitóraleikania í Helsingfors og Bengen. Hér verðuir að vísiu allt mimma í sraiðum en í Bengem, nemta 'hvað sraertir gæðim': Við fcamum fram við ísLemzka og norræraa liistamemn, sem standa fremst í flokfci. Við mun- um enm sem komið er toaila þetta íslenzka mem'ra'mgarvifciu, sem er vi'raniuititill, em imiumim fljóitlega efraa til samfceppmi um bezta ís- lenzka ’Listamamirairm. Memmiragar- vibarn mun ná yfir 5—7 daga og á m.a, að raá til lelkhúss, kiirkju- tónlistar, stofu- oig s'imffómíiutóm- listar, eiiniei'kstóraLeika, bófc- menratakvöilida iraeð norræniuim rithöfuradafuiradum, ljóðiistar og tónliistar, jazz, listsýn'inga o.s.frv. Við iraunium befja samstauf m.a. við bonganráð Reykjiavíkur, sem þegar 'hefir sýnt áhuiga simrn. Þetta verður hátíð í Reykjavík em verð- ur fyrir alia iLa'radsmemm. Þessi stórlhátíð rraun að sjálfsögðu ná lamgit út yfir Nornæna húsið, að- eirus hliuti henmiar fer fram hér’; Af því fáa, sem þegar er sagt hér, ætti að koma fram, að starf- semi okkar miun sparana vítt svið. Þess vegna m,a. en fyrst og fremst vegna þess, að við álíit- um að það rrauná vekja áhuga og igefa hugmyndir, höfium við i dag sett upp sýnimgu á nomræm- um haindiðmaði (heirra'flis- og liist- handiðraaði). Sýraingim er sett upp af norska teiknaramuim, kemmara við Lista- og bandiðniaðairsikóla ríkisiras í Osló, Roar HöyiLand. Það er von okbar að sýnángim fairi síðan til amnarra staða á Norðurilöndum. Norræraa húsið á að vera fyrir aLla, viranan hér á síður em svo að takiiraarfcast við hámenmimigu. Norræraa húsið er ekki dýr há- skólastofraun. Það kerraur ekki í vag fymir að við miuraum og vilj- uim gj'afrma hafa náraa samvimmu við raæstu raágranmia okfcar, Há- sbóla íslamds og skyldar stofn- arair, eins og þjóðminjasafn fs- lands og lainidsbókasafnið, og alLa aðra, sem fúsir eru til sairrastarfs. Norrænu sendikenmararmiir við Hósfcóila íslamds eiga við fyrsita tækifæri að taka við sínium björtu, sfcemmtilegú vimmuher- bergjum hér, og vilð voraum að þeir mieiti og hlakki til iraraiilegs saimis'tarfs. Þá eru raorrærau fé- lögim ekki sáður nátemgd Norr- æraa húsirau, og þá sérstaklega Norræraa félagið á íslandi, sem á að búa hér í húsinu. Ég befi hér rraeð þá ámægju að fæna formiamni Norræna félagsins, S'igurði Bjarm'asyni, alþimgis- mararai, heimsims bezta húsaleigu- samming. Við höfum feragið margar samraanir fyrir því að Norræna húsið hefir þegar frá byrjurn verið uuralukið góðvild eimmig af því tagi, sem hægt er að festa hönd á.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.