Morgunblaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 196« 7 75 ára er í dag Oddgeir Þórarins son, Hófgerði 21. Nýlega voru gefin saman íhjóna- band ungfrú Sigurlaug Guðmunds dóttir (Friðfinnssonar skálds og bónda á Egilsá í Skagafirði) og Guð laugur Rósinkranz, Þjóðleikhús- stjóri. 31. ágúst voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Ólafi Skúla- syni. Ungfrú Maggý Guðmunds- dóttir og Egill S. Egilsson. Heimili þeirra er að Merkurgötu 2B. Studio Guðmundar. Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Kópavogskirkju af séra Ól- afi Skúlasyni, ungfrú Guðmund- Ina Jóhannsdóttir, verzlunarst. og Davíð Árnason húsasmiður. Heim- ili þeirra er að Langagerði 48. — Ljósm. Studio Gests. Nýlega voru gefin saman í rjóna band af séra Óskari J. Þorláks- syni ungfrú Þóra Gissurardóttir og Snorri Þorvaldsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 66. Ljósm. Studio Gests. Aheit og gjafir Strandarkirkja afh. Mbl. Gömul kona 100 R.S. 500 S.K.G. g óh 50 S og G 50. R.J 200 NN. 100. Skas 40. Þórunn 100. I.Þ. :::20. G.J. 50. S.M. 100 .GP 100 IV 500 EGG 500 SÁ 100 Laufey 130 S.Þ. 200 N.N. 20 . J.G. 150 Sólheimadrengurinn afh Mbl RJ 200 NN 300 NN. 100. S.Þ. 200. Hallgrímskirkja í Saurbæ. afh Mbl . G.G. 100. Veika konan afh. Mbl. NN. 1.000 EÞ 500 NN. 100. Þ.B. 200. Inga 100 HFJ 400 27. júlí voru gefin saman í hjóna band í Blönduóskirkju af séra Árna Sigurðssyni ungfrú Brynja Svavarsdóttir og Þórir S. Magnús son. Heimili þeirra er að Hjarðar- haga 30. Rvík. Studio Guðmundar. Minningarspjöld Minningarspjöld Styrktarfélags vangefinna, fást í bókaverzlun Æsk unnar, Kirkjuhvoli, verzluninni Hlin, Skólavörðustíg 18 og á skrif- stofunni, Laugavegi 11, sími 15941 Minningarspjöld kvenfélags Laug- arnessóknar fást í bókabúðinni, Laugarnesvegi 52, s. 37560, Ástu Jónsdóttur, Goðheimum 22, s. 32060, Sigríði Ásmundsdóttur, Hof teigi 19, s. 34544 og Guðmundu Jónsdóttur, Grænuhlíð 3, s. 32573. Pennavinir Hvað gefur manninum mikil- Ungfrúrnar Shizuka Higuchi (18 ára), Asahi, 1-11-12, Kofu, Yaman- ashi, Japan, (áhugamál kvikmynd ir og sund) Michiko Endo (18 ára), se, 2-15- 13, Kofu Yamanshi, Japan, áhuga- mál: lestur, borðtennis frímerkja- söfnun, Makiko Suzuki, (19), Chou, 4-1- 26, Kofu, Yamanashi, áhugamál: skautaferðir, myndatökur, gítarleik ur. — Óska allar eftir íslenzkum pennavinum. Alex Flemming 14 ára, Rua Vir gilio Varzea 71, Sao Paulo 15, Bras- il, óskar bréfaskipta við ísl. jafn- aldra. Safnar frímerkjum. Tungu- mál, enska þýzka, portúgalska. John Williams, 40 Church Lane, Norwich NOR 53 D, England, 14 ára, safnar frímerkjum, gaman að tónlist, safnar mynt, og tekurmynd ir Óskar bréfaskipta við ísl. jafn- aldra. Friedrich Wilhelm Schuster, CIRTA-226, Jud Sibiu, Rumenia, Safnar landslags, og bæjarkortum, og skjaldarmerkjum, eins bæjar- merkjum, (sbr. merki Reykjavík- urborgar), óskar bréfaskipta við ísl. jafnaldra (17. ára). Áætlun Akrahorgar Akranesferðir aLa sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Hafskip h.f. Langá er í Mariager Laxá er á síldarmiðunum. Rangá fór frá, Húsa vík í gær til Hull og Hamborgar. Selá er í Rotterdam. Marco fór frá Kaupmannahöfn 14. til Reykja víkur. Eimskipafélag fslands h.f. Bakkafoss fór frá Stöðvarfirði 16 9 til Kungshamn, Husö og Kaup- mannahafnar. Brúarfoss er í Cam- bridge. Dettifoss er í Reykjavík. Gullfoss fór frá Reykjavík 14.9. til Leith og Kaupmannahafnar. Fjall- foss fer frá Hamborg í dag tU Gautaborgar Kristiansand og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Nor folk 16.9 til New York og Reykja- víkur. Mánafoss fer frá Hull í dag til London og Reýkjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 15.9. til Antwerpen Rotterdam og Reykja víkur. Selfoss er í Hamborg Skóga foss fór frá Akureyri 16.9 til Mo, Hamborgar og Rotterdam. Tungu- foss fer frá Turku í dag til Hels- inki, Kotka, Ventspils og Gdynia. Askja hefur væntanlega farið frá Leith 15.9. til Reykjavíkur. Kron- prins Frederik fer frá Kaupmanna höfn í dag til Færeyja og Reykja- víkur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt ir lesnar í sjálfvirkum símsvára 21466. Skipaútgerð ríkisins. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavíkur. Blikur fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöld austur um land í hringferð. Herðu breið er í Reykjavík. Blöð og tímarit GEÐVERND, 1. hefti, 3. árg. gefið út af Geðverndarfélagi ís- lands, er nýkomið út og hefur bor- izt blaðinu. Af efni blaðsins má nefna: Sagt er frá aðalfundi 1968, og reikningar birtir. Sveinn E. Hauksson segir frá starfsemi Tengla Gildi geðverndár eftir Jón Sigurðs son borgarlækni. Kristinn Björnsson skrifar um heimiU fyrrverandi sjúkl inga. Skipulagsskrá um minningar sjóð Kjartans B. Kjartanssonar. Hugleiðingar um almenn samstarfs vandamál eftir Helgu Dagsland. Frá skrifstofu Geðverndarfélags íslands Ný ástæða fóstureyðingar getur valdið vanda. Ritið er 32 bls. fyrir utan kápu. Ritstjórn þess annaðist Kristinn Björnsson sálfræðingur. Hesturinn okkar, tímarit Lands sambands Hestamannafélaga 1. tbL 9. árgangs er nýkomið út og hefur verið sent blaðinu. Það er 38 bls. að stærð og (hið glæsilegasta að öll um búnaði. Á forsíðu er mynd af hesti á sundi, sem Örn Johnson tók af Víkingi sínum á sundi í Jökulsá á Breiðamerkursandi. Af efni blaðsins má nefna: Við hesta- steininn efitr ritstjórann, en hann er séra Guðmundur Óli Ólafsson, Skálholti. Þá er greinin: „Dynur af löngu liðnum hófum“ eftir Sigurð lason lögfræðing. Kvæði eftir Stein Sigurðsson. Eygló Jóhannesdóttir Ásakoti skrifar greinina: Konur leggja land undir fót. Einkennileg fjölskylda. Sporður, eftir Guðmund Snorrason. Vöttur eftir Ara Bjöms son. Kvískerjum. Stjarni eftir Magn ús Sigurðsson, Bryðjuholti. Holl ráð Erfið vetrarferð eftir Einar J. Helgason. Gamlar myndir. Hesta- vísur. KappreiðaannáU 1967. Ritið er prýtt fjöldamörgum fallegum myndum eftir ýmsa. Prentað er það I prentsmiðjunni Odda. ÚRVAL, septemberheftið er kom ið út. Af greinum I þessu hefti má nefna: Robert Burns og Jean, Khaz araveldið horfna, í felum I kjallara I 18 mánuði. Nokkur aðvörunar- orð, eftir Guðmund Þorsteinsson. Kommúnisatr reyna hagnaðarkerf ið, Leyndardómar rafeindanjósn- anna. Á barmi hengiflugsins. Gyð ingar og Arabar, Dr. phil. Helgi Jónsson, grein eftir Eyþór Einars son, Hann réði gátuna um blóðið Ignace Jan Paderewski og EmUy Bronté og systkini hennar. Þá er úrdráttur úr sjálfsævisögu flugkapp ans Eddie Richenbacker. Sjómannablaðið Víkingur 8. hefti er komið út. Guðmundur Jensson skrifar minningargreinar um Grím Þorkelsson skipstjóra og Sturlaug Jónsson stófckaupmann. Þá er grein um ráðstefnu norrænna loft- skeytamanna. Hafrannsóknir við íslandsstrendur eftir Svend Aage Malmberg Jón Eiríksson • skipstjóri skrifar grein- ina „Lög um atvinnuréttindi skip- stjórnarmanna á íslenzkum skipum" Guðfinnur Þorbjörnsson skrifar greinarnar Loðnuveiðar o.fl. og Ek ið um Reykjavíkurhöfn. örn Steinsson og Daníel Guð- mundsson skrifa minningagreinar um Halldór Guðbjartsson vélstjóra Þá er I blaðinu smásaga, frívakt in o.m.fl. Cáta lífsins 1 Hvað er skattur kærleikans? 2 Hvað er hattur valdhafans? 3 Hvað er satt I kröfu hans? 4 Hvað er flatt I eðli manns? Svör 1 Að vera miskunnsamur. i 2. Einkennis-höfuðfat, t.d. skip- stjóra, lögregluþjóns og kon- ungs. 3. Að heimta réttlæti — góða breytni. 4. Deyfð 1 dyggð og skyldu. Þeir, sem hirða hrakið strá, heims úr fyrða-dlki. Munu virða máttin frá. Megin birgðaríki (trúa á Guð) Kristín Sigfúsdóttir frá Syðri-Völlum, ^ ^ ^ Ford Cortina árgerð 1966, mjög vel með farin, óskast til kaups. Staðgreiðsla. . Sámi 34797 eftir kl. 7 e. h. Trommusett Premier mjög gott. Gott verð, hagstæðir skilmálar. Einnig steríó plötuspilarL Sími 16412 frá kl. 9—5. íbúð óskast Óskuim eftir 2ja—3ja herb. íbúð, þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 83930 í kvöld og næstu kvöld. Vil kaupa 100 wiatta Marshall magn- ara. 60 watta Burns magn- ari til sölu. Uppl. í síma 40874 eftir kl. 7 á kvöldin. 5—600 notaðir netahringir óskast. Uppl. frá 'kl. 7—10 e. h. í síma 96-12343, Akureyri. Óska eftir notuðu afgreiðsluborði um 4 metra. Hringið í sima 51124. Volkswagen Til söliu Volkswagen, árg. ’58. Verð kr. 45000,-, útb. 25—30 þús. Nánari upp. í síma 50342 milli kl. 7 og 9 í kvöl d. Sfórt, bjart herbergi móti suðTi til leigu. Hent- uigt f. nudd, andlitssnyrti., hárgr. eða saumast. í Vest- urb. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Stofa 2256“. Til sölu senidiferðabíll með stöðvar- plássi á Þresti. UppL á Þresti og í síma 38948 eftir kl. 7 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu góða íbúð frá 1. okt. eða fyrr. Tvemnt fullorðið í heimili. Uppl. í s. 35105 frá 8-12 og 13-17. Nýtt í skólann á telpur Samfestingar úr Helanca stretclefni, ægilegir, fal- legir, stærðir 6, 8, 10, 12. Hrannarbúðin, Hafnarstr. 3 Sími 11260. íbúð til leigu 1. okt., 4 herbergi 80 ferm., efcki unig böm. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt „N 33 — 2244“ sendist fyrir fimmtudagskvöld. Fimleikabolir á unglinga og frúr, úr svörtu stretch. Verð kr. 325,-. Hrannarbúð, Hafnar- stræti 3, sími 11260. Keflavík Uing reglusöm hjón vantar íbúð sem fyrst. Góð um- gengni. Uppl. í síma 1665. Hef kennslu í söng og framsögn. Guðmunda Elíasdóttir, söngkona, Garðastræti 4, sími 16264 aðeins milli 10—12 og 17—19. Svefnsófar til sölu á verkstæðisverði. Klæðum og ferum við gömul húsgögn. Bólstrunin Barmahlíð 14, sími 10255. íbúð óskast Vantar góða 3ja—4ra herb. íbúð til leigu. Erum þrjú í heimili. Uppl. í síma 41520 og 17733 eftir kl. 7. Ný, glæsileg 4ra—5 herb. íbúð í Hafnar- firði til leigu 1. október. Uppl. í síma 37738 eftir kl. 6. Góður Volkswagen óskast. Útb. 40 þús. kr. 5 þús. kr. á mánuði. Tilboð sendist Mbl. merkt „17 ára 8155“ fyrir fimmtudag. íbúð óskast í Reykjavík eða nágrenni, æskilegt að bílskúr eða lít- ið iðnaðarhúsnæði fylgL Upplýsingar í síma 40394. Klæðum og gernm við bólstruð húsgögn. Úrval á- klæða. Komum með prufur Gerum tilb. Svefnb. á fram leiðsluv. Bólstrunin Strand g. 50, Hafnarf. Sími 50020. Hef aftur kennslu í ensku og dönsfcu fyrir byrjendur og skólaböm. Guðmunda Elíasdóttir, söngkona, Garðastr. 4, sími 16264, kl. 10-12 og 17-19. Les dönsku með byrjendum. Hjálpa til við stíla. Sími 20949. — Geymið auglýsinguna. Volvo Amazon ’58 til sýnis og sölu hjá Bíla- sölu Matthiasar. Sími 24540. íbúð óskast Ung hjón óska að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð strax eða 1. okt. Reglus. og góðri umgengni heitið. — Uppl. í síma 19093 og 37319 2ja herb. íbúð til leigu Á fallegasta stað í Suð- Vesturbæmum er 2ja herb. risíbúð ti leigu. Tilboð merkt „Útsýni 2363“ legg- ist á afgr. Mbl. Saxafónn Vil kaupa góðan tenór- saxafón, notaðan eða uýj- an. Uppl. í síma 37110 kl. 19—1930. Bætið ensku ykkar Samtals-kennslustundir byrja bráðlega. Hringið til Miss Harris, sími 81853 eftir kl. 6 e. h. Túnþökur nýskornar, til sölu. Uppl. í síma 22564 og 41896. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símon,- ar Símonarsonar, sími 33544.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.