Morgunblaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1968 Karl Óskar Jónsson — Minning F. 21.11. 1915. D. 9.9. 1968. Mánudaginn 16. þ.m. var lagð ur ti'l hinztu hvíldar í Fossvogs kirkjugarði Karl Jónsson bifr- eiðarstjóri frá Ey í Vestur- Land eyjum. Fáum vandalausum mönn um er mér kærara að senda mína t Móðir mín og tengdamóðir Kristjana Magnúsdóttir Ólafsvík, andaðist í Borgarspítalanum 14. þ. m. Þórarinn Þórarinsson Ragnheiður Þormar. t Séra Ingólfur Þorvaldsson fyrrum prestur í Ólafsfirði, er látinn. Anna Nordal og synir. t Eiginkona mín og fósturmóðir Ásgeira Guðmundsdóttir Suðurgötu 64, Akranesi, lézt 15. þ.m. á Sj úkrahúsi Akraness. Sigurður Ólafsson Guðm. Þ. Sigurbjörnsson og fjölskylda. hinztu kveðju en einmitt honum eftir þá löngu samleið, sem við höfum átt í þessu lífi, fyrst sem drengir, síðar samstarfsmenn í Rangárvallasýslu og síðast en ekki sízt í rösklega 20 ára sam- veru á Bifreiðastöð Reykjavík- ur. Eins og að líkum lætur, hljóta margar endurminningar frá þess ari löngu ferð að hlaðast upp á skilnaðarstundinni, en á þær verður ekki minnzt hér, heldur reynt að draga upp í fáum orð- um sem gleggsta mynd af vini mínum, sem við erum að kveðja. Karl Jónsson var fæddur í Sleif í Vestur-Landeyjum 21. nóvember 1915 sonur þeirra sæmdarhjóna Þórunnar Jónsdótt ur ljósmóður og Jóns Gíslason- ar oddvita, sem þá bjuggu í Sleif en fluttu síðar að Ey í sömu sveit, og þar ólst Karl upp í stórum og myndarlegum syst- kinahópi. Karl fór snemma að vinna og létta undir með heim- t Móðir okkar og dóttir mín, Ingibjörg Guðmundsdóttir Birkimel 10A, verður jarðsungin frá Foss- vogskapellu miðvikudaginn 18. þ.m. kL 1.30. Fyrir hönd vandamanna. Vildís K. Guðmundsson, Óðinn Geirsson, Aðalbjörg Stefánsdóttir. t Alúðarþakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og jarð- arför Jóns G. Pálssonar Garðaveg 4, Keflavík. Agústa Guðmundsdóttir Páli Jónsson Reynir Jónsson. t Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar, Ásthildur Vilhelmína Guðmundsdóttir Háteig 2. Akranesi, andaðist í Sjrtfcrahúsi Akra- ness 15. þ.m. Bjarni Kristmannsson og böm. t Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma Vilborg Björg Þórðardóttir Asvallagötu 11, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 17. sept. kl. 3. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðin. Valdimar K. Guðmundsson, böm, tengdadóttir og bamaböm. t Eiginmaður minn, sonur og faðir Gunnar Pjetursson verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju á morgun mið- vikudag kl. 10.30. Þorbjörg Berg Guðnadóttir Svanfríður Hjartardóttir og böra hins látna. t Ykkur öllum — okkar mörgu vinum — þökkum við hjart- anlega hlýhug ykkar við and- lát og útför Guðlaugar Guðjónsdóttur frá Brunnastöðum. Hjúkrunarkonunum, sem önn uðust hana sjúka í Sjútora- húsi Akraness, færum við innilega þökk fyrir frábært starf. Fyrir mína hönd og bama okkar, tengdabarna og barna- bama, bræðra hennar og ann- arra hennar nánustu. Elís Guðjónsson, Vesturgötu 69, Akranesi. t Alúðarþakkir fyrir samúð vegna andláts og jarðarfarar Friðriks Þorsteinssonar Vallargötu 26, Keflavík. Sigurveig Sigurðardóttir Ragnar Friðriksson Asdís Guðbrandsdóttir Þorsteinn Friðriksson Björg Ema Friðriksdóttir Friðrik Friðriksson Sigurður Friðriksson Ragnheiður Þórisdóttir Birgir Friðriksson Guðrún Guðmundsdóttir. ifinu, eins og flestir unglingar urðu að gera á þeim árurn. Hamn réðst ungur til Kaupfélags Hall- geirseyjar (sem síðar varð Kaup félag Rangæinga) og gerðist þá einn af fyrstu mjólkurbílstjórun um í Rangárvallasýslu. í því starfi kynntist Karl mörgu fólki, og það var einhver hlýju- og virðingarhreimur í rödd fó'lks- ins, þegar minnzt var á hann Kalla í Ey, en undir því nafni þekktu flestir Rangæingar hann Það var mikið kvabbað á mjólk urbílstjórunum á þessum árum, þessi þetta, hinn hitt að fór engin bónleiður frá honum Kalla hann vildi allt fyrir alla gera, ef ekki í dag, þá á morgun. Slík um mönnum hljóta alltaf að fylgja blessunaróskir samferða- fólksins. Karl hætti störfum hjá Kap- félaginu og fluttist til Reykja- víkur á árunum 1943-4 og gerð- ist þá fljótlega bifreiðastjóri á B.S.R. Hann undi vel sínum hag í höfuðborginni, en þó voru ræt urnar alltaf fyrir austan. Hann sagði stundum við mig, að tær- as'ta loftið, sem hann hefði and að að sér væri fjal'lagolan aust- ur í Ramgárvallasýsiu, og ég vissi að hann sagði þetta satt, Karl Jónsson var að gerð skap- ríkur maður, en hann var hrein skilinn, heilsteyptur og hjarta- hlýr. Hanm var söngelskur gleðimaður, hann var einnig trú hneigður alvörumaður, sem ekk- ert mátti aumt sjá. Þessir eðlis þættir í fari hans gerðu hann eftirtektarverðan hvar sem hanm fór, og íram úr skarandi vinsæl- t Eiginkona mín, móðir okkar og amma Ásta Sigurðardóttbr Skálagerffi 15, sem lézt 12. þ.m. á Landa- kotsspítala, verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju fimmtu daginn 19. sept. kl. 1.30. Guffnl Eriendsson, höm og barnabam. , „ ...................... t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för Árna J. Björnssonar frá Borgaraesi. Guffrún Bjömsson Ragnhildur Björnsson, Arnbjöra Kristinsson, barnabörn og systur hins látna. —... t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför Jórunnar Stefánsdóttur fyrrum húsfreyju í Haganesi, Fljótum. Vandamenn. an og vinmargan. Þegar harun er horfin út starfsmannahópnum á B.S.R. verður stórt skarð ófyllt og þótt sagt sé, að maður komi í manns stað, þá vita allir, að engir tveir menn eru eins, a.m.k. engimmi eins og hann. Karl var tvíkvæntur. Hamn og Herdís, fyrri kona hans slitu samvistum eftir nokkurra ára sambúð, og ólu þau upp einn fósturson. Seinni kona hans Umm ur, dóttir hins þekkta læknis Guðmundar Thoroddsens, lifir mann sinn. Nú þegar meðalaldur manma hefur hækkað svo stórlega sem raun ber vitni, finnst manni, að fimmtugur maður eða rúmlega það (Karl var tæplega 53 ára) sé raunverulega í blóma lífsins. Sjúkum og sárum og örþreyttum gamalmennum er dauðinn alla jafnan sá lítomar emgill, sem frið inn og hvíldina veitir, en þegar mönnum tilitölulega ungum að ár um, fullum starfsorku og at- hafnaþrá, er snögglega kippt í burt, verður mér á að spyrja, hvers vegna? Við þeirri spurn- ingu fæst að sjálfsögðu ekkert svar. Svarið veit sá einm, sem ræður yffir örlögum manma, yfir lífi og dauða. Öllum vinum og aðstandend- um Karls Jónssonar frá Ey votta ég mína innilegustu samúð. Og við hann vildi ég geta sagt: Farðu í friði, félagi og vinur. Þakka þér allar samverustund- irnar. Blessuð sé mimning þím. Erl. Jónsson frá Miffey. Fagra haust, þá fold ég kveð, faðmi vef mig þínum. Bleikra laufa láttu beð að legstað verða mínum. Stgr. Th. Vonandi kunna flestir íslend ingar Hauistvísur Stgr. Th. Þær hafa grópazt inn í meðvitund þjóðarinmar og fengið viðurkenn ingu sem sígilt listaverk. Fyrr- greindar Ijóðlínur urðu mér ofar lega í huga, er mér barst til eyrna andlátsfregn vinar míns og starfsbróður, Karls Jónsson- ar frá Ey. Sumri hallar, Haustið er að taka völdin og brátt mun fögur björkin fella bliknuð lauf á freð inm svörð. Hið fagra haust hafði tekið harrn í faðm sinn og flutt hamn til æðri heima. Að vísu kom and látsfregn hans ekki aðóvörum, því flestir vissu, gð hann barð- ist við ólæknandi sjúkdóm. Karl Jónsson var fæddur á Sleif í Vestur-Landeyjum, 21. móvembe Fæddur 31. maí, 1916 Dáinn 30. ágrúst, 1968 í GÆR var til moldar borinm frá Fossvogskirkju Þorkell Guð munds Hjálmarsson. Hann varð bráðkvaddur suður í Búlgaríu hinn 30. ágúst s.l. Ég helid að mér hafi aldrei brugðið meir, en þegar mér barst fréttin af andláti tengdaföður míns. Hann var svo sannarlega ekki þesslegur þegar viðkvödd umst daginn áður em hannlagði af stað í sumarleyfisferð sína suð ur að Svartahafi, hann var hress og kátur og hlakkaði mjög til fararinnar, hlakkaði til að njóta 1915, en fluttist ungur að árum með foreldrum sínum að Ey í sömu sveit og var síðan við þann bæ kenndur. Foreldrar hang voru hjónin Jón Gíslason bóndi og oddviti á Ey, mikill sæmdar og heiðursmaður og Þórunn Jóms dóttir ljósmóðir. Mun hún hafa gegnt ljósmóðurstarfinu í rúm 50 ár og með þeim ágætum, að hún var elskuð og virt af öllumi Karl ólst upp með foreldrum sin um, en ungur að árum gerðist hann bifreiðarstjóri og stundaði akstur sem aðalatvinnu í nær 30 ár. Hann byrjaði akstur hjá Kaup fé'lagi Halilgeirseyjar og var mjólkurbílstjóri um margra ára skeið jafnhliða því sem hann vanm að búskap með foreldrum sínum. Kunmugir telja, að í starfi sínu sem mjólkurbílstjóri hafi hann verið bæði vinsæll og vel lát- inn, enda bóngóður og mirnnug- ur svo af bar. Á þeim árum tíðkaðist að bíl Stjórar þyrftu að sinna ýmsum og ólíkum erindum fyrir fólkið í dreifbýlinu og reyndi þá mjög á hjálpsemi og lipurð þeirra. En greiðasemi og hjálpfýsi Karls aflaði honum mikils vinfengis þar austur aim sveitir. 0 Eftir að Karl hætti akstri fyr ir austan, fluttist hann til Reykja víkur og hóf akstur á Bifreiða- stöð Reykjavíkur. Fyrir rúmum 20 árum lágu leiðir okkar fyrst saman. Þá hóf ég akstur á stöð- iinni, en Karl hafi byrjað nokkru áður, og var það upphaf á rúm- lega 20 ára samstarfi. Hann var einn sá fyrsti, sem ég kynmtist á B.S.R. Til þess munu hafa leg- ið margar ástæður, en fyrst og fremst vermandi viðmót, hlýtt og þétt handtak og hin fölskvalausa lífsgleði hans, sem allstaðar fékk yfirhöndina, bæði í svip hans og framkomiu. Á góðum stundum okkar Starfs félaganna var hann himn glað- asti af öllum glöðum. Það var heiðríkja hugans og hjartans, gleði sem ómaði í söng hans, þeg- ar hann tók lagið með sinni frjólsmannlegu og óþvinguðu rödd. Margar hlýjar og bjartar minn okkar, bæði í starfi og utan þess og aldrei kynntist ég öðrum en góðum og sönnum dreng. Ekki er svo að skilja, að við höfum ætíð verið sammála, en slíkt skerpir aðeins kærleikann Það var ljúft að skiptast á skoð unium við þig, þú sagðir ætíð Framhald á hls. 19 hvíldar í sumri og sól í nýju umhverfi. En þegar hann er að búa sig til heimferðar kemur dauðinn og bindur svo skjótan enda á líf hans, lang.t fjarri heimili og ástvinum. Þorkell var fæddur í Bolung arvík 31. maí 1916. Foreldrar hans voru hjónin Hjálmar Diego Jónsson sem lengi starfaði á Tottlstjóraskrifstofunum í Reykjavík og Halldóra Friðgerð ur Sigurðardóttir sem nú er lát- in og var hann næst elztur af níu börnum þeirra hjóna. Þeg- ar Þorkell var á öðru ári flutt- ist hann með foreldrum sínum til Reykjavíkur þar sem þau hjón nokkru síðar byggðu Steinhóla Hjartans þakklæti til allra þeirra, er glöddu mig með skeytum, blómum og gjöfum í tilefni af 80 ára afmælis- degi mínum. Sérstakar alúð- arþakkir færi ég starfsfólki og sjúklingum á sjúkrahúsinu Sólheimum. Guð blessi ykkur ölL Kristín Hreiffarsdóttir írá Presthúsum. Þorkell Guðmundur Hjálmarsson-Minning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.