Morgunblaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1968 MOTTUR til að hafa í baðkör svo fólk renni ekki og slasi sig, bráðnauðsynlegar. VE RZLUNIN GEísiPf Vesturgötu 1. Fasteignir til sölu tbúðir í Miðbænum. Góðir skilmálar. Sumar lausar strax. 4ra—5 herb. ibúð í Smáibúða- hverfiniu. Hæð og ris við Laugarnesveg. Gæti verið 2 litlar ibúðir. Hús við Hrauntnngu (Sig- valdahús). Mjög hagstæð kjör. Verzlunarkjallari í Miðbæn- um. Skrifstofuhæð í Miðbænum. Sumarbústaðalóðir í Miðdals- landi. Úrval fasteigna í Rvik, Kópa- vogi, Garðahreppi og víðar. Austurstrwti 20 . Sirnl 19545 HAFNARFJÖRÐUR Til sölu m. a.: 4ra herb. miðhæð í Suðurbæn um, stærð 137 ferm., bil- skúrsréttur. 4ra herb. miðhæð í Suðurbæn um, stærð 117 ferm., rúm- góður bílskúr. Eldra einbýlishús í Miðbæn- um. Glæsilegt einbýlishús í Kópa- vogi, stærð 153 ferm., bíl- geymsla á jarðhæð. Guðjón Steingrímsson hrl. Linnetsstíg 3, Hafnarfirði, sími 50960, kvöldsími sölu- manns 51066. HIS 06 HYIIYU Simi 20925 og 20025. íbúðir óskast Höfum nú þegar kaupendur að 3ja herb. íbúð i Vestur- borginni eða í Vesturborg- inni, útb. að minnsta kosti 700 þúsund. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð (með þreanur svefn- herb.) í Háaleitishverfi eða Austurborginni. Útb. 700— 800 þúsund. HUS 06 HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON 'IJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Einbýlishús við Háagerði er til sölu. Húsið er einlyft, rúmlega 140 ferm. að meðtöldum bíl skúr. 1 húsiniu eru stofur, 4 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Kjallari um 30 ferm. er undir húsinu og er þar rúmgott vinnuherbergi, þvottaherbergi og geymsl- iur. Góður garður. 3/o herbergja íbúð við Nesveg er til söliu. íbúðin er í kjallara í fjöl- býlishúsi og er stofa, svefn- herbergí með innbyggðum skápum og stórt barnaher- bergi, tvöfalt gler í glugg- um, teppi á gólfum, tvær geymslur. íbúðin litur vel út. Verð 800 þús. kr. Útborg un 350—400 þús. kr. Einbýlishús 2 hæðir og kjallari við Vif- isgötu er til sölu. Á neðri hæð eru stofur, eldhús með nýrri innréttingu, anddyri, forstofa og snyrting. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi og baðherbergi. í kjallara eru tvö herbergi. 2/o herbergja íbúð á 4. hæð við Vestur- götu er til sölu. Suðursval- ix. Laus strax. Atvinnuhúsnœði Um 95 ferm. skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði á efri hæð í tvílyftu húsi við Vestur- götu er til sölu. Nýlegt og gott húsnæði. Laust strax. 3/o herbergja íbúð á 1. hæð í steinhúsi við Barónsstíg er til sölu. 5 herbergja íbúð við Rauðalæk er til sölu. íbúðin er á 2. hæð og er 1 stofa og 4 svefnher- bergi, eldhús með borðkrók og baðherbergi. Stærð um 130 ferm. Sérhiti. Tvíbýlishús við Langholtsveg er til sölu. Húsið er timburhús, en vandað að gerð og er hæð og kjallari. Á hæðinni er rúmgóð 3ja herb. íbúð í mjög góðu standi, allt ný- standsett og endurnýjað, tneð tvöföld’u gleri og tepp- om. í kjallara er 2ja herb. íbúð. Sérinngangur fyTÍr hvora íbúð. 4ra herbergja íbúð við Kleppsveg er til sölu. íbúðin er á 1. hæð í þríbýlishúsi og er 1 stofa og 3 svefnherb. Tvöfalt verk- smiðjugler i gluggum. Sam- eiginlegt véJeþvottahús. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147. Bílor til söln Dodge-vörubíll með stálpalli, 5 tonn (ógangfær). VW-sendiferðabíll, ’59 árgerð, (óganigfær). Taomus-Transit ’63 árgerð, (ógangfær). Uppl. hjá ísbirninum, Hrólf- skálamelum, Seltjarnarnesi. Síminn er Z4300 Til sölu og sýnis: 17. 5 herb. íbúð um 130 ferm. á 3. hæð með sérþvottaherb. á hæðinni, og geymsluris yfir íbúðinni. Sérhitaveita. 5 herb. íbúðir, við Blönduhlið, séríbúð, Kleppsveg, Hverfis götu, Sigluvog, séríbúð með bílskúr. Laugarnesveg, Háa leitisbraut, leus íbúð. Há- teigsveg, nýtízku séríbúð með bílskúr. Nökkvavog, séríbúð með bílskúr. Skip- holt, séríbúð með bílskúr. Miklubraut, Rauðalæk, sér- ibúð með bílskúr, Eskihlið, Safamýri, nýtízkuíbúð með bilskúr. Hraunbraut, sérl ibúð, Nýbýlaveg, nýleg sér- íbúð og Lyngbrekku. 4ra herb. ibúðir, við Ljós- heima, Háteigsveg, Klepps- veg, Gnoðavog, Laugames- veg, Drápuhlíð, Stóragerði, Bárugötu, öldugötu, Álf- heima, Sörlaskjcl, Laugar- nesveg og víðar. 3ja herb. íhúð um 65 ferm. nýstandsett, á 1. hæð með sérinngangi, við Njálsgötu. Laus strax, útb. 300 þús. 2ja og 3ja herb. ibúðir víða í borginni, sumar lausar og sumar með vægum útborg- umjrn. Húseignir af ýmsum stærðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Laugaveg 12 Símí 24300 Til sölu: Við Safamýri 5 herb. 1. hæð í þríbýlishúsi, sérinngangur, sérhiti, bílsk. Ný 6 herb. endaíbúð við Meist aravelli, falleg íbúð. Hæð og ris í Hlíðunuim, alls 7 herb. bílskúr. 4ra herb. rishæðir við Álf- heima og Gnoðavog. 3ja berb. ný hæð við Háa- leitisbraut með sérhita, bíl- skúrsréttur. 3ja herb. hæð við Hlunnavog, ásamt 60 ferm. bílskúr eða vi nmiplássi. 2ja herb. nýiegar hæðir og nýjar við Austurbrún og við Gautland, Fossvogi. Stórt verzlunarhúsnæði við Miðbæinn ásamt plássi í kjallara og margt fleira. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. Húseignir til sölu Einbýlishús í gamla hænum, útborgun 300 þúsund. 4ra herb. endaíbúð við Stóra- gerði. 5 herh. sérhæð með stórum bílskúr. Einbýlishús í Sijfurtúni. Fokhelt endaraðhús í Fossv. 4ra herb. vö iduð ibúð í há- hýsi. 4ra herb. íbúð, útb. 300 þús. Laus. Sérhæð tilbúin undir tréverk, 145 fermetra. Farhús 8 herb. í Austurborg- inni. Leitið upplýsingar. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigur hjörnsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 HUS 06 HYIIYLI Símar 20025, 20925 3ja herb. nýleg jarðhæð í Kópavogi, sérinngangur og hiti, bílskúrsréttur. 3ja herb. kjallaraibúð við Mos gerði, sérinnganigur og hiti, útb. 250 þús., ný teppi. 3ja herb. íbúð við Laugar- nesveg, ásamt herb. í kjall- ara. 3ja herb. íbúð við Hringbr., ásamt herb. í risi. 4ra herb. íbúð á 7. hæð við Ljósheimá, útb. 600 þús. 5 herb. endaibúð í Heima- hverfi á 2. hæð, útb. aðeins 500 þúsund. ITUS 06 HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Tii sölu: 2ja herb. ný falleg og rúmgóð íbúð á 1. hæð við Rofabæ. 3ja herb. íbúð á 10. hæð við Sólheima. 3ja herb. jarðhæð á Seltjarn- arnesi, allt sér. 3ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg, sérhiti, sér- inngangur. 3ja herb. séríbúðir við Grænu tung-u, Lyngbrekkiu og Hjallabrekku. 4ra herb. rúmgóð og björt tís- íbúð við Fornhaga. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Háaleitisbraut, fagurt út- sýni. 4ra herb. sérhæð á Seltjam- arnesi, hagkvæmir greiðslu- skilmálar. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Álftamýri. 4ra herb. hæðir við Hraunbæ, útb. frá 450 þúsund. 5 herb. hæð við Laugames- veg, gTeiðsluskilmálar hag- kvæmir. 5 herb. hæðir við Hvassaleiti, Hjarðairhaga og Ásvallagötu með bílskúrum. 5 herh. sérhæð í Garðahreppi, úth. má skipta á nokkra mánuði. 6 herb. séribúð í Garðahreppi, skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð æskileg. 5 herb. etnbýlishús við Ara- tún, skipti á 5 herb. hæð í Langholtshverfi æskileg. Við Njálsgötu 3ja herb. ibúð með sérinngangi, nýstand- sett. Við Kleppsveg 5 herb. rúm- góð og vöndnð íbúð á 2. h, suðursvalir, lóð frágengin. Einbýlishús, parhús og raðhús í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi, Hafnarfirði og Seltjarnarnesi. Arni Guðións=on. lirl. Þor«teinn Geirsson. hdl. Heliri Ólafsson. sölustj. Kvöldsímj 41230. IGIMASALAINI REYKJAVlK 19540 19191 Glæsileg 2ja herb. íbúð í ný- legu fjölbýlishúsi við Á]fa- skeið, teppi fylgja á íbúð og stigagangi, hagstæð lán fylgja, útb. um kr. 300 þús. 2ja herb. rishæð við Lang- holtsveg, sérhiti, íbúðin laus nú þegar, útb. kr. 250 þús., sem má skipta. Nýleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Safamýri, allar innrétt- rngar mjög vandaðar, teppi fylgja. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hjarðarhaga, ásamt einU herb. í risi, bilskúr fylgir. Nýstandsett 3ja herb. íbúð á efri hæð við Vitastíg, laus nú þegar. 4ra-—5 herh. jarðhæð við Granaskjól, sérinng., sérhita veita, íbúðin laus nú þegar. 4ra herb. íbúðarhæð við Reynihvamm, sérinng., sér- hiti, sérþvottahús á hæð- inni, hagstæð kjör. 128 ferm. 5 herb. einbýlishús á einni hæð við Þinghólsbr. I smíðum 3ja og 4ra herb. fbúðir á góðum stað í Ba-eiðholts- hverfi, seljast tilb. undir tréverk, sameign fullfírá- gengin, sérþvottahús og geymsla á hæðinni fylgir hverri íbúð. Beðið eftir lánum frá Húsnæðismála- stofnun ríkisins. Tóbaks- og sælgætisverzlun í fullum igangi, á einum bezta stað í Miðborginni, hagstæð kjör. EIGMASALAM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. FASTEIG NAVAL Skólavörðustíg 3A. 2. hæð. Simar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð í háhýsi, suð- ursvalir. 2ja herb. kjallaraibúð í Vest- urbænum. 5 herb. íbúð á 1. hæð um 140 ferm. á Seltjamarnesi, allt sér. 4ra herb. íbúð við Skaftahlíð (stjórnarráðshúsimi). 6 herb. íbúð um 140 ferm. á 1. hæð í þríbýlishúsi við Goðheima. Ibúðir óskast 2ja herb. íbúð á 1. hæð, tilb. undir tréverk og málningu, þó að einhverju leyti máluð. Hafið samband við skrif- stofu vora sem allra fyrst. Útborgun 100 þús. Hef kaupanda að 4ra herb. íbúð, þrjú svefnherb., í borg inni, útb. kr. 700 þús. Hafið samband við skrifstofuna sem fyrst. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeirsson. Símar 22911, 19255.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.