Morgunblaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1968 Brúðarkjóll Sonju krónprinsessu ÞEIR voru margir, sem fylgdust með brúðkaupi Haraidar krón- prins og Sonju krónprinsessu í sjónvarpsiþættinum um daginn, og ber mönnum saman um, að brúðurin hafi verið stórglæsileg og brúðarkjóllinn mjög smekk- legur. Það hefur heyrzt eftir vin- um Sonju krónprimsessu, að hún hefði óskeikulan smekk á fatn- að, «g klæddist vönduðum og smekklegum fötum, sem hún hef ur oftast saumað sjálf hingað til. Ef dæma má eftir brúðar-kjóln- um, eru þetta orð að sönnu. Hann er mjög einfaldur og „klassisk- ur“ í sniðin-u, efnið er hvítt al- silki. Slóðinn er festur á öxl-un- um, og í hálsinn og framan á ermunum, sem eru % langar, er útsaumur með perlum, steinum og litlum, hvítum blómum. Sams konar útsaumur er einnig á höf- uðskrautinu, þar sem „tyll“- slörið er fest. Brúðarvöndurinn var úr hvít- um rósum, hvítum fresíum og hvítum liljum, með litlum myrtu greinum, og stórri grein af hvít- um orkideum. Brúðarmeyjarnar voru klædd- ar síðum kjólum úr organdy í ljós-blágrænum lit, með útsaumi í mittið og neðst á pilsinu. Stíll- inn v-ar „empire“. Blómvendir brúðarmeyjanna ENSKUSKÓLI LEO MUNRO Baldursgötu 39 Sími 19456. KENNSLA FYRIR FULLORÐNA HEFST MÁNUDAGINN 23. SEPT. Talmálskennsla án bóka Aðeins 10 í flokki Innritun í síma 194 56 ALLA DAGA MILLI KL. 6—8 A KVOLDIN. voru eins og litlar, hvítar körfur með hvítum rósum, hvítum fres- íum, hvítum liljum og brúðar- slöri. Hendurnar vekja athygli ÞV-Í er haldið fram af mörgum, að fátt eða e-kkert sé eins eftir- tektarvert við m-anninn og hend- ur hans, það megi bókstaflega lesa lyndiseinkunn fólks út úr handahreyfing-unum. Ef til vili er það nú orðum aukið, en það er áreiðanlega eitt af því fyrsta sem tekið er eftár. Okkur er ekki öll-um gefnar f-agurskapaðar hend-ur í vöggu- gjöf, því miður, en það má mik- ið hjálpa til og bæta þar um sköpunarver-kið. Er þá eins og fyrr mikdlvæg- ast að gæta þ-ess að hafa hend- urnar alltaf vel snyrtar, og get- ur það leynt ýmsum vanköntum á sköpunarlagi. Ef hendurnar eru stuttar og breiðar, sýnast þær lengri og grennri ef neg-l-urnar eru lang- ar, en það g-etur þó orðíð til óprýðis, n-egl-urnar geta borið hendurnar ofurliði. Langar, gr-annar hendur þola vel langar neglur, ef þær bogna ekki í oddinn. Það þarf að vera sa-mræmi mi-lli hand-a og nagla, við þurfum að gera o-kkur ljóst hv-að „klæðir" hendurnar bezt. Fyrst og fremst þurfum við að gæta þess ,að dagl-egt fæði okk- ar sé samsett af þeim efnum, sem na-uðsynleg eru til þess að negl- ur og h-endur fáá sitt, m.a. kalk, járn, joð, C. B og D. vítamín. Ef neg-l-urnar vilja flagna þrátt fyrir rétt fæði, er nú -hægt að fá ýmiss konar styrkjandi efni til að bera á naglaoddinn. Hús- verk fara ekki sérlega vel með hendum-ar eins og allir vita, og er því nauðsynl-egt að venja sig á, að nota gúmmihanzka til að hlífa þeim við óþarfa vatnssulli og sterkum sápulegi. Nauðsyn- legt er, að bera mýkjandi krem á hendurnar mörgum sinnum á dag, o-g alltaf áður en við leggj- umst til hvíldar að kvöldi. Hand snyrting heim-a tekur ekki svo ýkja -lan-gan tíma, að það getum við allar veitt okkur. -Gott er að byrj-a á því að sverfa neglurnar og fylgja þá lögun fi'ngur-gómsins. Nudda síð- an vel feitu kremi á n-aglabönd- in og stinga svo. fingurgómun- Snyrtisérfræðingur frá ORLAN E verður til viðtals og leiðbeininga fyrir viðskiptavini í verzlun vorri í dag. Símí 17201.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.