Morgunblaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1968
Úrval Ijóða eftir Matthías
Johannessen
— komið út i Danmörku
FYRIR slköirumiu koon ú)t 1
Dannmöríkíu úrval ljóða eftir
Maitthías Johanniessen. Bókiin
ber heiitið Klagen i jorden og
kom út hjá Gyldendal. Ljóðin
þýddi Pouil P.M. Pediensen.
Þann 7. septeanber s.lu bintisit
ritidómiur um bókina í Ber-
lingiáke Tidenide efitiir bók-
menntafræðingirun og gagn-
rýmandann Henning Fons-
mark. Fer ritdóm'uriinn hér á
eftir í íslenzkri þýðingu.
Enn má á atómöM gireina
áhriif fomnair nonræniniair hefð-
ar og sögiu í íslenzkri ljóðlist.
Jafnvel í ljóðum Matthíasar
Johannessens, sem er tiltölu-
lega „niúitim'alegit“ skálid,
nserruuir á samntíð sína og Ijóð-
tákn hennar, má greina áhrif
frá íslenzkiuim fombókimienin/t-
ium, eklki eimgöinigiu í fonmá
eimstakra, beim-na fiiviitn'anma
í goðsögu og sögiu, heilidiur
einnig í sjálfri málsmeðferð-
inni. Ljóðmymdimar erru ein-
faldar og hliuitistæðar, en siamit
bonnar uppi af tiifimningiu,
sem verður á köfliuim næstium
angurblíð.
Matthías Johannessen, sem
er nú 38 ára gamall, hefur
veráð nokkiuris konar umdina-
barn í skiáldskap og bíbalða-
mennskiu á ísl'andi. Fjónum
ánum eftir að fyxista ljóðabók
hams kom út, var hamn gerð-
u'r að rártístjóina Mongiumlblaðs-
imis, stærsrta dagblaðs á fs-
lanidi, eimiumigis 29 ára gamall.
Svo skjótur framii iminan
blaðamiaininiaistéttarininar hefur
þó ekád hinidrað hanm í að
halda áfram á skáldaibnaiuit-
inni. Rithöfundarfexill hans
hefur með árun-um vaxið og
orðið æ fjöLbneytiílegri Meðai
riitvenkia hamis emu huganir,
gagnirýni og ieikiráit, en ljóða-
-gerðin heflur þó ætíð setið í
fyrinrúmi.
Að því er séð verður af
þessu Ijóðaúrvali í lofsverðrd
þýðinigu PouíLs P.M. Peder-
semis, enu elztu ljóðin frá máðj-
urn sjötta ámatugnum haglteg
og niökikiuð rburðanmiiikiL Hið
samia má að nokkinu iteyiti
segja uim Ijóðasafnið „Hóimi-
igöngiuiljóð“ (1960), en þaðam
enu mörg Ijóð tekin í þetta
danska úrval. Þau eru
byggð upp á andstæðum
og hefjast öll á orðinu
„Þú“. Skáldið setur yrkisefni
sitit flnam mieð því að ávarpa
beint eitthvert hugtak eða
persónu, en svarar síðan ætíð
þessu upþhafli með erindi,
sem fleliur í sér amdsitæðuma.
Oflt er þetita glæsiltegit teekni-
bnaigð, en það er eininág kröfu-
hamt, því að það igienir ráð
fyrir hnitmiðaðri náiðurstöðu
í hverju Ljóði. Þessi aðferð
'hlýtur eimnig að gena sértega
milkflar kmöfur tiil þýðarudans,
því að aillt er hér komið undir
blæbr'ilgðiuim móLsins og út-
fæmsla eflnilsáins fóigin í þvi
einu, sem getfið er í skym.
Auðveldana er að gena sér
girein fyrdr skáldþrosha Maitt-
hiasar og sérfkenrnuim ljóð-
listar hans ai ríkiulegu Ijóð'a-
úrvaili úr tveim síðustu ljóða-
bókunum „Jörð úr Ægi“,
(1961) og „Fagur er dialur“,
(1966). Hér enu dæmi um
faliteg ástadkvæði og náttúru-
-ljóð, oflt í einföl-du fnásagtnar-
fonmi mieð itinúarlegum gnunn-
tómih
í síðustu bók hamis er stór
ljóðalbáiikur með saimJheiitiinu
„Sálm'ar á atóimiöl'd“. Ljóðdm
eru sett friam sem loflsömgvar
til Guös, þar sem álhriflumAim
er náð mieð eLntföldum, litfamidi
mynduim.
Matthías Johannessen.
Líf okkar er lyng
og þau ber sem fara í súgimn
vaxa atftiur á nýj-u vori,
vax-a og ná þnoska
í þímu naflni.
Þú ent sóilin,
1-ítf okkar lynigið
sem ber ávöxt
jaifnilengi og geilslaT þínir
ylja irætur þess.
í öðnum ljóðabálki úr sömu
bóik, „FTiðsaimileg samlbúð" er
stjórmimálaöngþveiti nútim-
ams, bairáttan milli austuns og
vesturis, samofin ógn og naisk-
umn í nokfcnum stórbrotnum
nárttúnuljóðum, sem eiga
fcweikju sinia í hughniiflum sem
hið ólgamidi haf umflivertfis ís-
lamid hefur vakið með sikáld-
imu. Ljóðiin fjal/La um skip-
brotsmienm í löndum heims-
in.s, en Ijóðaheitin enu eini
temigiil'iðajTiimn miili náttúnúlýs-
imigannia og stjórmimálavið-
burða samtknians.
Það væni m'Lsskilmámguir að
dnaga þá ályktun atf þurug-
lyrudiisleg'Uim tóni þessa eina
Ijóðatfllokíkis og heitd danisfca
únvalsims (Kiaigen i jorden)
sem er undaintega vafliin — að
Matthías Johannessen væri
fyrst og fremst harm-
Ijóðaskáld. Meginíhkuti Ijóða
hans enu öllu heldiur auð-
mjúkar og ekvlægair ástar-
játnimgar eða lofs.öngvar um
tilveruna sem sköpunarverk
Drottins.
Þetta griundvaillar'viðlhorf
tekur á sig innilegastar og
skáldlegastar miyndir í var-
færnum ástariljóðum og bneim
mækituðum náttúnuilýsingum:
í birkilumdi standa
óútspnungin tré,
ég sé á þnesti í hári þeinra
að þau hlakka til vorsins,
nakin skýla þau griæmni
myndastyttu fyrir
noiíðanlkiuLinu,
jaínivel hún bíður etftLr vori,
ég sé þaið í aiugum henmax,
en þau horfa ekki á mig,
hartfa efldtoi lenguir
á tré, vaitn og fugfla.
Laus staða
Laus er til umsóknar staða fulltrúa við Fríhöfnina á
Keflavíkurflugvelli. Góð vélritunar- og málakunnátta
nauðsynleg. Laun samkvæmt 14. launaflokki.
Umsóknir skulu sendar Fríhafnarstjóranum á Kefla-
víkurflugvelli fyrir 26. þ.m.
Keflavíkurflugvelli 6. september ’68.
Fríhafnarstjórinn á Keflavíkurflugvelli.
Hln ff|ðlh»la 8-11
vepkefmi tPtemiOavéh
Bandsög, renntbekkur,
hjótsög, fraasart, band-
slípa, dtskslfpa, smergof-
skífa og Otsögunareög.
Fáanlegfr fyfgfhluttn
Afréttarl þykktarheflH
og borbarki.
Fullkomnasla
tréamlOaverkstaaið
á mlrustck gölfflstl
fyrir helmlll, ikóla og verkttceðl
Heimsdkn á Stöðvarfiðrð
Rabbað við Friðgeir Þorsteinsson
Veður var heldur fúlt á Stöðv-
arfirði þennan dag, strekkingur
og rigningardembur öðru hverju
Fáir voru á ferli úti og það
var deyfð yfir staðnum. Egleit-
aði upp Frigðeir Þorsteinsson,
oddvita og spurði hann frétta.
Friðgeir brást vel og hressUega
við.
— Héðan eru nógar fréttir og
þar af leiðandi^illar. Atvinnu-
áistandið er efst í huga, það er
afleitt, okkur vantar peninga til
alls. Allir hafa eytt öllu, jafnt
einstaklingar sem fyrirtæki. Ekk
ert igeymt. Ég er svo gamaldags
að ég vil að menn leggi fyrir.
Engum öðrum virðist hafa dott-
ið það í hug. Kannski eru þetta
elliglöp hjá mér.
— Bræðslan í fyrra gekk ekki
hót, skip komu aldrei með síld
í bræðslu. Eina síldin, sem verk
smiðjan fékk til vinnslu var úr-
gangssíld af plönunum. Við sölt-
uðum 13 þúsund tunnur í fyrra.
Það þykir kannski gott. En síld
in er svo tímabundin, og hvað á
mannskapurinn að gera af sér
aðra hluta ánsins? Maður er eins
og milli steins og sleggju og ég
óttast, að síldin sé búin. Sér-
fræðingarnir eru alltaf að koma
með yfirlýsingar um að nóg síld
sé í sjónum, þótt hún veiðist
ekki. En það er sannreynt mál,
að með ofveiði er hægt að eyða
stofninum. Mín bjargfaista trú er
að við eigum að byggja á bol-
fiskveiðum. Það ier erfitt að
mörgu leyti, þar sem menn vilja
ekki sleppa síldinni. Ég hika
ekki við að játa, að ég var
smeykur við að fara út í síldar-
ævintýrið. En menn lögðu spari-
féð í þetta og græddu á tá og
fingri í nokkur ár. Tekjurnar á
hvern einstakling nálguðust um
kannski fjögur hundruð þúsund
krónur. Fólk eyddi ,'þessu jafn-
óðum í hús og fallaga innan-
stokksmuni og veitti sér alla
mögulega hluti. Svo stendur það
uppi snautt og barmar sér núna.
— Hvað gerðuð þið, áður en
síldin kom aftur?
— Þá voru gerðir út tveir
bátar, 75 og 100 Lestir, svo og
nokkrir minni. Þeir voru á síld
á sumrin og á þorskveiðum á
veturna og lögðu hér upp í frysti
húsið. Þá var atvinna ekki eins
mikil — en hún var jöfn. Tekj-
urnar voru lægri, en þær voru
öruggari. Svo var farið út í
síldarkapphlaupið, byggð verk-
smiðja og söltunarstöðvar. Síld-
in var mikil og allt glansaði
og ljómaði um s+und. En síldin
er hættuleg ekki hvað sízt fyrir
svona ’ítil byggðarlög eina og
Stöðvarfjörð. Hún grípur hverja
hönd, þegar hún er. Svo þegar
hún hverfur standa menn hjálp
arvana og úrræðalausir. Það er
erfitt að segja til um, hvernig
á að bregðast við þessum vanda
Þjóðin vill fá þessa vöru. Og
hún er kannski nauðsynleg. En
fólk kunni ekki að fara með
gróðann, það var engu líkara
en það missti stjórn á sér.
— í vetur var einn bátur, 400
lestir, gerður út héðan á þorsk-
veiðar. Áhöfnin saltaði um borð,
svo að lítið barst í frystihúsið.
Mér lieizt illa á þetta strax í
fyrra. Ég fór á stúfana og hafði
hug á að kaupa bát sem væri
gerður út á vegum frystihúss-
ins. Ég fékk hvergi hjálp til að
úr því gæti orðið. Maður verð-
ur að hafa 4—5 milljónir hand-
bærar, ef út í slíkt er farið
og þær liggja ekki á lausu í
svona fámennu plássi. Við tók-
um tvo litla báta á leigu á hum-
arveiða,r þeir hafa veitt illa, en
lagt hér upp það sem þeir hafa
fengið og bætt nokkuð út at-
vinnuástandi. Annan höfum við
á leigu til septemberloka, hinn
fram í desember. Ekki veit ég,
hvað tekur við í vetur. Og hætt
við að lítið verði úr neins konar
rekstri, ef lánsfé fæst ekki.
— Það er ekki hægt að neita
því, að við erum hræddir, seg-
ir Friðgeir. — Það er lekki nema
eðlilegt. Hingað hefur flutzt nú
slangur af ungu fólki og sett
sig hér niður í trausti þess, að
síldin væri stöðug og vinna næg
við hana.
— Hvað um framkvæmdir
hreppsfélagsins. Hafa þær stöðv
azt að mestu?
— Það má nærri geta, að
þær hljóta að dragaist saman.
Við höfum nýlokið við skólabygg
Friðgeir Þorsteinsson
ingu og vorum heppnir að hafa
komið henni upp, áður en veru-
lega fór að syrta í álinn. Sam-
komuhús höfum við sæmilegt.
Stutt er síðan endurhætur voru
tgarðar á bryggjunni. Ætlunin
var að byggja bryggju út frá
verksmiðjunni, en peningar eru
engir. Við höfum ágæta vatns-
veitu. Vegurinn um þorpið er
slæmur, en hann er þjóðvegur,
þar sem íbúatala er undir þrem-
ur hundruðum. Opinber gjöld
greiddust illa í fyrra og mun
sjálfsagt greiðast enn ver í ár.
Ég hef verið oddviti síðan árið
1943 og aldrei vitað innheimtu
ganga jafn treglega. Félagslífhef
ur verið lítið. Kvikmyndasýning
vélar voru keyptar og því sýn-
inigar öðru hverju. Kvenfélagið
reynir að starfa dálítið.
— Þér finnst þetta kannski
vera mikill barlómur en ég get
iekki sagt annað en það sem
blasir við. Sá maður væri fáráð-
ur, sem segði að allt væri í stak-
asta lagi og hefði upp marklaust
hjal um að allt geti lagast. Auð-
vitað gæti það hjálpað, ef mikil
síldarhrota, kæmi að minnsta-
kosti um nokkurn tíma. Og ég
tek undir það með öllum, að ég
óska þess, að síldin komi. Við
erum nú einu sinni ekki undir
annað búnir en síldina. Það er
meinið. h.k.