Morgunblaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 14
I 14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMRER 196« Samkoma Presta- félags Suöurlands I sambandi við aðalfund Presta félags Suðurlands n.k. fimmtu- dag, efnir félagfð til samkomu fyrir almenning í Safnaðarheim- iJi Langholtssóknar á miðviku- dagskvöldið kL 8.30. Þar mun vígslubiskupinn, séra Sigurður Pálsson, Selfossi segja frá þingi Alkirkjuráðsins í Uppsölum sL sumar, kirkjukór Bústaðasóknar, undir stjóm Jóns G. Þórarinsson ar og Langholtssóknar undir stjóm Jóns Stefánssonar, munu flytja kórverk sitt í hvom lagi og báðir kóramir saman. Helgi- stund annast séra Árelíus Níels- son, en formaður félagsins, séra Ingólfur Ástmarsson flytur á- varp og annast samkomustjóm. Em allir velkomnir á þessa sam- komu. Á fimmtudagsmorguninn verð- ur fundur settur, flutt skýrsla stjómarinnar og hlýtt á fram- söguerindi þeirra séra Sigurðar Pálssonar, séra Jóns Auðuns, dómprófasts og séra Sváfnis Sveinbjarnarsonar um aðalefni fundarins, sem er: Ný viðhorf og viðbrögð í starfi safnaða og prests. Morgunbænir flytur séra Ingimar Ingimairsson, Vík. Rétt til fundarsetu hafa allir starf- andi prestar á félagssvæ'ðinu svo -og fyrrverandi sóknarprestar og prófessorar guðfræðideildar. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis og lýkur með sameiginlegri kaffi drykkju kl. 4. Vörur seldust fyrir 8-10 milljónir króna FATAKAUPSTEFNU Félags ís- lenzkra iðnrekenda lauk á sunnu ag. Samkvæmt upplýsingum Hauks Björnssonar, viðskipta- fræðings, sem var framkvæmda- stjóri kaupstefnunnar, voru seld- ar þar vörur fyrir 8—10 milljón- ir króna. — Haukur sagði að kaupmenn og innkaupastjórar hefðu fjöl- mennt á kaupstefnuna, og um tvö þúsund manng hefðu heim- sótt hana yfir helgina. — Við stefnum að því að halda kaupstefnur tvisvar á árí í fram- tíðinni, þannig að kaupmenn og kaupfélög geti gert pantanir sín- ar fram í tímann og iðnrekendur hagað framleiðslu sinni eftir því. Vonandi yrði slíkum kaupavenj- um komið á innan margra ára, öllum aðilum til hagsbóta. — I þetta sinn hefðu vörur verið seldar á kaupstefnunni fyr- ir 8—10 milljónir króna. Um sam anburð við síðustu kaupstefnu sagði Haukur að erfitt væri að segja um hvort hér væri um söluaukningu að ræða. Síðasta kaupstefna hefði verið haldin í sambandi við Iðnsýninguna og því meira vöruúrval á boðstól- um. Veðurfréttum úr Jök- ulheimum lokiö í ár Júií og september sérlega hlýir júní ískaldur í VEÐLTRFRÉTTUM heyrist ekki oftar á þessu ári nafnið Jökul- heimar. Veðurathugunarmaður- inn, Pétur Sumarliðason, kenn- ari, sendi síðasta veðurskeytið á sunnudag, áður en hann yfirgaf sumardvalarstað sinn, skála Jöklafélagsins í Tungnaárbotn- um, vestan undir Vataajökli. Þetta er fimmta sumarið, sem Pétur dvelur í Jökulheimum og gerir veðurathuganir oft á dag fyrir Veðurstofu íslands. En þar er önnur veðurathugunarstöðin á hálendi íslands, hin er á Hvera völlum. Jökulheimar eru í 674 m hæð yfir sjávarmáli og við vesturbrún Vatnajökuls. Pétur tjáði Mbl. að júnímán- uður hefði í ár verið sá kaldasti, sem komið hefði síðan hann hóf veðurathuganir 1 Jökulheimum. Pétur Sumarliðason, kennari, við vatnsmælinn í Jökulheimum. um. Unnið að slökkvstarf. (Ljósm.: Einar Ingimundarson). Útihús á Hvanneyri brunnu Mikjð hey eyðilagðist í eldsvoðanum Borgarnesi, 16. septembeir. HEIMAFÓLK á Hvanneyri varð vart við á áttunda tímanum í gærkvöld, að eldur var í úti- húsi á staðnum. Er þarna um að ræða tvílyft gripahús úr steini, og tré, og er hesthús á neðri hæð inni og fjárhús á þeirri efri, auk ráðið. Kom slökkvilið Borgar- ness og Reykholts á vettvang, og starfið og við að bjarga heyi. í hlöðunni var um 1/5 hluti heybirgða Hvanneyrarbúsins, og tókst að bjarga nokkru, þótt ekki sé ljóst hve mikið það er. ið og þurfti að sækja að lang- ar leiðir. — FréttaritarL Rifill sprnkk í höndum monns hlöðu. Húsið varð alelda mjög bráð- lega, og varð iítið við eldirun Lýst eftir ökukonu RANNSÓKNARLÖGREGLAN óskar að ná tali af konu, sem ók Volkswagenbíl eftir Vestur- Iandsvegi mánudaginn 9. septem ber sl. Skammt austan við Korpu varð maður fyrir híl konunn- ar. Konan nam staðar, en mað- urinn fullyrti að hann hefði ekk ert meiðzt og ók konan þá hurt. Nú hefur hins vegar komið. í ljós, að maðurinn handleggsbrotnaði, þegar hann varð fyrir bílnum. Þetta var í fyrsta skipti sem hann sendi fregnir um frost þar. Af 27 athugunardögum í mánuð- imum voru 23 úrkomudagar í júní. Atauganir hófust ekki fyrr en 4. júní, vegna erfiðleika að komast inin eftir og beið Pétur með Vatnajökuilsleiðangri Jökla félagsins við Hófsvað í Tungnaá, til að komast inn yfir. í júlímánuði var 4% dag létt- skýjað, en 22 daga rigning í Jök- ulheimum. Mesti hiti sumarins vaæ 5. júlí, 18,7 stig, og 15 dagar voru með lágmark ofan við 5 gráður. Var júllímánður því óvenjulega hlýr. í ágústmánuði voru 9 dagar ofan við 5 gráðu lágmark. Hitinn var mestur 18 gráður og frost var nokkrar næt- ur. Úrkomudagar voru 18 og létt skýjað 5-6 daga. Aðfaranótt 25. ágúst var vitlaust veður, 10-11 vindstig. September var óvenju hlýr mánuður í Jökulheimum, oftast 4-7 gráðu lágmarkshitL Af 15 veðurathugunardögum voru 8 úrkomudagar. Er þetta hlýjasti september síðan Pétux fór að vera í Jökulheimum, og var 16 stiga hiti 13. september. Auk veðurathugama annast Pétur rannsóknir á sambandinu milli lofthita og bráðmmar jök- ulsins. Segir hann að breyting á hitastigi komi á næsta k/lukku- tíma fram í vatnsmagninu í Tungnaá þama upp við jökul- inn. Pétur kom í bæinn með Jökla- félagsmönnum, sem fóru að venju í Jökulheima 13. septem- ber til að mæla jökuirömdina, ganga frá húsum fyrir veturinn og einnig yfirfara snjóbffla og flytja benzín inn eftir, svo að það sé til taks, ef eitthvað kæmi fyrir svo nauðsynlegt yrði að brjótast upp á jökul að vetrar- lagL Skemmdir á útihúsum urðu gíf urlegar og mun tjónið nema hundruðum þúsunda. Ekki er full aðstoðaði mikill fjöldi við slökkvi ljóst hver eldsupptök voru, en þá er talið að kviknað hafi út frá blásara. Miklir erfiðleikar voru að ná nógu vatnsmagni við slökkvistarf Seyðisfirði, 16. sept. ÞAÐ slys varð, er maður var á fuglaveiðum á sjó á SeyðisfirðL að riffill sprakk í höndum hans. Slasaðist hann nokkuð og var fluttur suður tffl Reykjavíkur í sjúkrahús. Ma'ðurinn heitir Sig- urður Finnbogason. — Sv. G. F.Í. flutti tæplego 100 þúsund farþego fyrstu sjö múnuðinu Farþegum innanlands fœkkaði Á FYRSTU 7 mánuðum þessa árs fluttu flugvélar Flugfélags íslands 94,436 farþega í áætlunar flugferðum innan lands og milli landa. Þar að auki voru á þessu tímabili farnar margar leigu- ferðir, flestar til Grænlands og Mallorca. Á sunnudaginn, 15. september, gengu haustfargjöld Flugfélagsins í gildi og lækka fargjöld þá um 25% á flugleiðum milli landa. Áætlunarflug Flugfélags ís- lands milli landa var á þessu tímabili flogið með Boeing þotu félagsins, nema ferðir um Fser- eyjar til Norðurlanda, sem fflogn- ar voru með Friendship skrúfu- þotu. Á fyrstu 7 mánuðum yfir- stamdandi árs voæu farþegaæ með flugvélium félagsins á millfflamda leiðum 33,712 en voru 29,666 á sama tíma í fyrra, aukning er 13,6%. Vöruflutaingar millli landa jukust um 17,7%, fiuttar voru 461 lest. Póstflutaingar milli landa jukust um 10%, nárnu 101,5 les tum. ’Gagnstætt því, sem var um tölu farþega í millilaind.afflug'tau, fækkaði faæþegum með flugvél- um á inmanlandsíeiðum. Á þessu tímabili voru farþegar félagsins í innanlandsflugi 60,724, en voru 64,4‘56 á sama tímabili árið á undan. Lækkun eæ 5,8%. Pós<t- flutaingar innanlands minnkuðu um 9%, námu 220 lestum. Vöru- flutningar jukust hinsvegar um 12,5%, námu 1661 lest. *Vegna verkfalla á öndveæðu þessu áæi stöðvaðist innanlandsfflug félags ins í tvær vikur og það er að verulegu leyti orsök fækkunar farþega á innanlandsleiðum. Hinn 15. september gengu hin vinsælu haustfargjöld Flugfé- lagsins í 'gildi. Þá lækka far- gjöld miffli landa um 2'5%. Haust- fargjöldin gilda til 1. október. Sykursultuð um borð Seyðisfirði, 16. sept. JÓN Finnsson kom hingað í kvöld með 700 tunnuæ af sóld, eæ skipverjar höfðu sykursaltað uim borð fyrir Finnlandsmarkað. Vaæ aflanum lagt upp hjá Norður- síld. — Sv. G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.