Morgunblaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞŒUÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 196« 25 Hreint land fagurf land: Herferðinni lokið Einis og öllum landslýð er Ikunnugt, þá efndu Náttúru verndarnefnd Hins íslenzka nátt úrufræðifélgas og Æskulýðasam- band íslands til umgengnisher- Viðskiptafræðingur með margra ára starfsreynslu óskar eftir starfi hér í Rvík eða annars staðar á landinu. Tilboð ásamt upplýsingum um launakjör sendist Mmorgun- blaðinu, merkt „2206“. Þar sem salan er mest eru blómin bezt. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775. BÍLAKAUP^s^ [Vel með farnir bílar tilsölul 1 og sýnis f bíiageymslu okkar I aö Laugavegi 105. Tækifæri I til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Simca 1000 árg. ’63. Volkswagen árg ’62, “64, ’66, '67. Falcon sport cupé árg. ’68. Trabant nýr. Ford F 500, mjöig góður bíll, árg. ’65. Opel Record árg. ’63, ’64, ■65. Prins árg. ’65. Broneo árg. ’66. Skoda Combi árg. ’64. Taunius 17 M árg. ’65, ’66. Moskwitch árg. ’65. Falcon árg. ’66. Mustang árg. ’66. Saab árg. ’63. Vauxhall Viva árg. ’66. Cortina árg. ’63, ’64, ’65. Commer árg. ’66. Renault R 8 árg. ’63. Taunus 12 M árg. ’63, ’64. | Commer Cup árg. ’63. Zephyr 4 árg. ’65. Opel Caravan árg. ’62, ’63. Landrover, dísii, árg. ’64. Toyota Crown árg. ’67. Opel Capitan árg. ’60. Gipsy árg. ’62. Cbevrolet station árg. ’63. MGA sportbíll árg ’59. Ódýrir bílar, góð greiðslu- kjör: Chevrolet árg. ’59, kr. 45 þúsund. Renault Dauphine árg ’62, kr. 40 þús. Volksw. árg. ’59, kr. 40 þús. I [Tökum góða bíla f umboðssölul | Höfum rúmgott sýningarsvæði | innanhúss. UMBOÐID SVEINN EGILSSON N.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 Hljóðfæti tU sölu Nokkur notuð píanó Horn- ung og Möller, flygill, orgel, harmoníum, raf- magnsorgel, blásin, einnig transístor orgel, Hohner rafmagnspíanetta og notað- ar harmonikiur. Tökum hljóðfæri í skiptum. F. Björnssou, sími 83386 kl. 2—6 e. h. ferðar nú í sumar. Hexferð- in hófst með blaðamanna- fundi hinn 26. júní s.l. Á fundi þessum var grieint frá tildrögum að herferðinni. Blöð, hljóðvarp og sjónvarp sáu starx að hér var um þjóðþrifa mál að ræða og veittu mikið rými fyrir her- ferðinni. Umgengni íslendinga úti í nátt úrunni, hefur lengi verið til lít- ils sóma, bæði vegna hugsunar leysis svo og að aðstaða til þrifni víða á tjaldstæðum hefur tgert mönnum erfitt fyrir. Árangur herferðarinnar dylst tengum. Ekki er á því nokkur vafi, að víðaist hvar hefur um- orðnir tillitssamari en áður í um gengni sinni úti í náttúrunni, en betur má ef duga skal. Sem dæmi um það má nefna að enn er algengt að menn hendi rusli úr akandi bifreið. Þetta er ó- þarfa sóðaskapur, sem hver einn og einasti ætti að leggja niður. En einmitt vegna þessa og svo hins að víða er enn pottur brotinn, þá hafa samstarfsaðilar ákveðið að halda herferðinni á- fram á sumri komandi, en um leið að hvetja til fleiri öfl til samstarfs. Æskulýðssambandið og Náttúruverndarnefnd hins íslenzfea náttúrufræðifélags hafa því skrifað bréf til Náttúru- verndarráðs, Ferðafélags ís- lands og Ferðamálaráðs og boð- ið þeim til samstarfs um þetta þjóðþrifamál, sem allir lands- menn verða að sameinast um að igera að sínu persónulega kapps máli svo sigur vinnist. Að lokum er öllum þeim mörgu aðilum sem hafa lagt mál inu lið færðar þakkir. Sérstak- lega e r dagblöðunum færðar þakkir fyrir það mikla rými sem þau hafa varið í skrif um her- ferðina. Við lok herferðarinnar biðj- um við alla sem enn hafa á- minningarspjöld okkar uppi að taka þau niður og fleygja í næstu ruslatunnu. Æskulýðssamband fslands Náttúruverndarnefnd Hins ísl. náttúrufræðifélags. íbúð til sölu Tilboð óskast í 140 fermetra íbúð í tvíbýlishúsi í Kópa- vogi. íbúðin er sex herbergi, eldhús og stór fonstofa og er tilbúin undir tréverk. 30 fermetra vinnupl'áss að auki fylgir með. Útborgun um 250 þúsund. Góð lán áhvílandi. Tilboð merkt: „fbúð — 2285“ sendist af- greiðslu blaðsins. Lítil íbúð óskast í Hafnarfiiði eða nágrenni, fyrir 1. október. Upplýsingar Carl Brand, sími 52365. Au-pair stúlkur Lærið ensku á ódýran hátt hjá enskum fjölskyldum. Skrifið, hringið, komið. Au-pair umboðið, Ránargötu 12 Rvík, s. 12494. Sendisveinn óskast Óskum að ráða dreng 12—14 ára til sendiferða fyrir hádegi. Viðkomandi þarf að hafa reiðhjóL Upplýsingar á skrifstofunni. KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.F. N auðungaruppboð Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs í Keflavík og ýmissa lögmanna verða bifreiðamar Ö-36, Ö-602, ennfremur yfirbyggð Chevroiet bifreið númerslaus seldar á opinberu uppboði sem haldið verður að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, í dag 17. september kl. 14. Bæjarfógetinn í Keflavík. Frá barnaskólum Hafnarfjarðar 11 og 12 ára nemendur og nemendur í unglingadeild eiga að mæta miðvikudaginn 18. september sem hér segir: 12 ára kl. 10. — 11 ára kl. 11. unglingadeild kl. 13.30. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. Husnœði til leigu Hentugt til hvers konar iðnaðar- og geymslu- innkeyrsla frá götu. Upplýsingar í síma 81999 og 37685. Útgerðarmenn — skipstjórar Hina margviðurkenndu dönsku TOGHLERA útvegum við með mjög stuttum fyrirvara. Heildverzlunin Óðinn Traðarkotssundi 3, sími 17344. Einbýlishús Til sölu er 6 herbergja einbýlishús ofarlega við Háa- gerði í Reykjavík. Stærð um 110 ferm. auk kjallara og vandaðs bílskúrs. Hús og lóð í góðu standi. Laust fljótlega. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Rennibekkur Notaður rennibekkur óskast til kaups, heppileg stærð 1 — 1,5 m milli odda og geti snúið 40 sm. þ.m. Upplýsingar í síma 84480. verkfœri & járnvörur h.f. Skeifan 3 B. Frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkar Aðalfundur félagsins verður haldinn að Fríkirkjuvegi 11, fimtudaginn 19. sept. kL 21. STJÓRNIN. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á hæð í Norðurmýri. 4ra herb. íbúð við Álfheima. Fokhelt raðhús í Fossvogi. 3ja herb. íbúð, nýstandsett við Framnesveg. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson, Guðmundur Pétursson, Axel Einarsson Aðalstraéti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. íbúð við Skaftahlíð Til sölu er vönduð íbúð á hæð í húsi við Skaftahlíð. Stærð um 115 ferm., 2 stofur, 3 svefnherbergi, eldhús, bað, skáli o. fl. Bílskúrsréttur. Tvennar svalir. Gott útsýni. Er í góðu standi. Sérhitamæling. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsimi: 34231.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.