Morgunblaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1968 13 um í volgt sápuvatn, í ca. 5 mín- útur, en við það eiga naglabönd- in að losna. Ef það er hörð húð við neglurnar er hægt að fjar- lægja hana með „pimpsteini“, bleyttum í vatni. Sítróna er sannkallað töfra- meðal fyrir hendur, og gott að grípa til, bæði til að styrkja þær neglurnar og eins til að ná t.d. lit eða öðru af höndum. Þeim, sem hugsa til berja- týnslu og sultugerðar, er hægt að gefa það ráð, að nudda ediki inn í hendurnar áður en byrjað er að tína berin, og kemur það í veg fyrir lit og hlífir höndun- um. Prjónaðir sportsokkar SPORTSOKKAR virðist ákaf- lega vinsælir hér, og sjást á fót- nm margra ungmeyja þessa dag- ana. Er gott til þess að vita, þeg ar hlýlegur fatnaður verður vin- sæll meðal unglinganna, þvi að sokkamir eru yfirleitt notaðir utanyfir nylonsokkabuxur eða sokka. Væri ekki úr vegi að yngri telpurnar fengju sport- sokka fyrir veturinn til að vera í utanyfir heilsokkum eða sokka- buxum til að nota á sunnudögum eða þegar þær fara í pilsi eða kjól i skólann. Hér er uppskrift af prjónuðum sportsokkum, sem váð trúum að margar hefðu áhuga á að reyna, þar sem sportsokkar eru bæði klaiðilegir og þægilegir. Þessi upjKskrift er fyrir allan aldur frá 3-14 ára. Sokkarnir eru prjón aði’ á 5 prjóna nr. 2%, og má ýmlst nota bómullargarn nr. 12 eðf þunnt ullargarn. Auðvelt er að hafa legg og leista eins langt og óskað er. I sokkana fer ca. 50-100-150 gr. af garni (bómull- ar. eða ullargarni), eftir stærð og eiga 15 lykkjur af sléttprjóni að vera 5 cm. Fitjdð upp 48-56- 68 lykkjur og skiptið þeim jafnt á 4 prjóna og prjónið fimmta prjóninum. Prjónið 7-8-9 um- lykkjuna, sem tekin var af prjón inum og setjið hana yfir lykkj- una, sem prjónuð var saman, sláið upp á prjóninn, 1 röng, end urtekið írá umferðiina á enda. Þessar 4 umferðir eru endur- teknar þar til sokkurinn er orð- inn (mælt frá röngu umferð- inni) 17-25-33 cm., eða eins háir og óskað er. Hællinn: Prjónið 24-28-34 lykkjur réttar, snúið, prjónið 23-27-33 lykkjur, rang- ar, snúið, prjónið 22-26-32 lykkjur réttar, snúið, prjónið 21-25-31 ly-kkjur rangar, gnúið, og haldið þannig áfram, þar tál 7-9-12 lykkjur eru óprjónað- ar á hvorri hlið. Haldið áfram og prjónið sléttprjón fram og aftur, en prjónið á hverjum prjóni 1 lykkju meira á hvorri hlið af hinum prjónunum, þar til lykkj- urnar, sem prjónaðar eru, eru orðnar 24-28-34. Prjónið aftur alla umferðina. Á ristinni er prjónað mynstur (6-7-8-rendur). Undir ilinni er prjónað sléttu- prjón (allar lykkjur réttar). Þegar framleóstinn er orðinn 9- 12-16 cm, eða eins stór og við ætlum að 'hafa hann, er lykkjun- 0R22 ferðir réttar, 1 umferð ranga( (þar sem brettist upp og verður því efst á sokknum), 7-8-9 um- ferðir réttar. Þar næst er prjónað mynstrið, sem er þannig: 1., 2., og 3. umferð: 3 réttar lykkjur, 1 röng lykkja, endur- tekið frá alla umferðina. 4. umferð: sláið upp á prjón- inn, takið 1 lykkju af, prjónið 2 lykkjur réttar saman og takið um skipt, þannig að þær verði jafnmargar (12-14-17) á hverj- um prjóni og prjónað sléttu- prjón. Aðra hvora umferð eru prjónaðar 2 lykkjur réttar sam- an síðast á hverjum prjóni, þar til 6-7-8-lykkjur eru á hverjum prjóni. Þar næst eru prjónaðar 2 réttar saman síðast á hverjum prjóni, þar til 2 lykkjur eru eft- ir á hverjum prjóni Slítið garnið og dragið það í gegnum lykkj- urnar og gangið frá endanum. Saumið innbrotið niður og dragið teyju þar L Kvöldklæðnaður eftir Courreges (til vinstri) og Kvöldkjóll eftir St. Laurent (til hægri). Blússa — eða ekki blússa VERIÐ er að spá því, að eitt af því, sem eigi eftir að ryðja sér til rúms, séu hinar gagnsæju blússur, sem öðru hvoru hafa heyrzt nefndar undanfarið. Á tízkusýninigum, sem kynntu haust- og vetrarfatnað, sýndu tveir frægir teiknarar blússur, sem alveg voru gagnsæjar. Þeir hafa sjálfsagt aidrei heyrt það, sem svo vel var sagt á íslenzku: Fegurð hrífur hugainin meiir, ef hulin e<r, svo aindann gruini ennþá fleir, en augað sér. Vöruskemman Grettisgötu 2 gengið inn frú Klappastíg Krephosur barna kr. 15 og kr. 25, barnaullarbolir kr. 29, herra- sokkar kr. 35, herranærföt kr. 30, handklæði kr. 55, frotte- smekkir kr. 35, sokkabuxur kr. 90, brjóstahöld kr. 115, barna- úlpur kr. 290, gallabuxur kr. 120, stretchbuxur frá kr. 150, ullarhosur kr. 55. Rimmel snyrtivörur mikið úrval kr. 30 stk., shampo kr. 10, furunálabað kr. 50, barnabað 3 gerðir kr. 65. Mjög mikið úrval af peysum á börn og fullorðna, 20 gerðir, 30 litir, lágt verð. Skódeild mikið úrval komið af skóm Leikfangadeild leikföng á heildsöluverði Baðmottur, barnabaðmottur kr. 35 teknar upp eftir hádegi. Komið, sjáið og sannfærizt um hið lága verð og hið mikla úrvaJ sem við höfum að bjóða. Vöruskemman Grettisgötu 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.