Morgunblaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞŒIIÐJUDAGUR. 17. SEPTEMBER W&8 29 (utvarp) ÞRIðJXTDAGUR 17. SEPTEMBER 1968 700 Morpunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttui úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Húsmæðra. þáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari talar um þrii og óþrif. Tónleíkar. 12.00 Hádegisútvarp DagSkráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson les sögu sina „Ströndina bláu“ (2). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir . Tilkynningar. Létt lög: Meðal skemmtikrafta: Frank Sinatra, Harry James, Nat King ole, Eileen Donaghy, Paul White man og Victor Silvester. Peter Kreauder pfanóleikari og Franco ise Hardy söngkona flytja frum samin lög. 16.15 Veðurfregnir Óperutónlist Atriði úr „Hans og Grétu“ eftú Humperdinck. Walter Berry, Grace Hoffmann, Irmgard See. fried, Annelise Rotíhenberger. drengjakórirm og fílharmóníu- sveitin í Vín flytja, André Cluytens stj. 17.00 FRÝTTIR. Klassisk tóniist Artur Rubenstein og NBC-sin. fóníuhljómsveitin leika Píanó- konsert í a-moll op. 18 eftir Grieg, Antal Dorati stj. Fílharmonuísveit Vínarborgar leikur slavneska dansa eftir Dvorák, Rafael Kubelik stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög úr kvikmyndum Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Dglegt mál Baidur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar hag. fræðings. 20. Sónata fyrir seiló og píanó op, 6 eftir Samúel Barber. Eileen Croxford og David Parlkhouse leika. 2020 „Harmkvælasonurinn" eftir Thomas Mann. Sverrir Kristjáns- son sagnfræðingur les fyrri hluta bókarkafla í þýðingu sinni 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Húsið í hvam inum“ eftir Óskar Aðalstein. Hjörtur Pálsson stud. mag les (13) 22. Fréttir ogr veðurfregnir. 22.15 Einsöngur: Gérard Souzay syngur lög frá ýmsum löndum. Dalton Baldwin leikur undir á píanó. 22.45 Á hljóðbergi „Dauðinn", leikþáttur eftir Kaj Munk og atriði úr öðrum þætti leikritsins „Innan múranna" eftir Henry Nathansen. Leikarar: Anna Borg, Clara Pontoppidan og Poul Reumert. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MlðVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir Tónleikar 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt- ir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.0 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson les sögu sina „Ströndina bláu“ (3). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Perry Aingers, Ole Olafsen, Cliff Richard, Herb Albert, Mantovani o.fl. skemmta með híjóðfæraleik og söng. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. a. Sónata fyrir klarínettu og píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. EgUl Jónsson og Ólafur Vignir Albertsson leika b. „Þjóðvísa“, rapsódía fyrir hljómsveit eftir Jón Ásgeirs- son. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur, PáU P. Pálsson stj c. Trió fyrir flautu, óbó og fagott eftir Magnús Á. Árnason. Jane Alderson, Peter Basset og Sig- urður Markússon leika. d. Lög eftir Björn Franzson. Guðrún Tómasdóttir syngur. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Boston Pops hljómsveitln leikur hljómsveitarverkin „Fransmenn í New York“ eftir Milhaud og „Ameríkumann í Paris“ eftir Gershwin, Artíhur Fiedler stj. 17.45 Lestrarstund fyrir iitlu börnin 18.0 Danshijómsveitir leika. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar um vísinda- og tækniupp- finningar og hagnýtingu þeirra. 19.55 „Íbería", hljómsveitarsvíta eftir Albéniz Sinfóniuhljómsveitin i Minnea- polis leikur, Antal Dorati stj. 20.25 „Harmkvælasonurinn" eftir Thomas Mann Sverrir Kristjánsson sagnfræðing- ur les síðari hluta sögukaflans í þýðingu sinni. 20.45 „Ástaljóð", valsar op. 52 eftir brahms. Concordiu kórinn sybg- ur, Paul J. Crristiansen stj. 21.05 Maður framtiðarinnar Guðmundur Þórðarson póstmað- ur flytur erindi, þýtt og endursagt. 21.25 Einlöngur: Martha Mödl syngur aríur úr „Maoheth" eftir Verdi og „Fidelio" eftir Beethov- en. 21.45 Evrópukeppnl í knattspyrnu Sigurður Sigurðsson skýrir leik Vals og Benifica frá Lissabon, sem fram fer fyrr um kvöldið. 22.0 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöidsagan: „Leynifarþegi minn“ eftir Joseph Conrad Sigrún Guðjónsdóttir les lok sögunnar, sem Málfríður Einars- dóttir íslenzkaði (5). 22.40 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.10 Fréttir og veðurfregnir. Dagskrárlok. (sjlnvarp) ÞRIÐJUDAGUR 17. 9. 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Erlend málefni Umsjón: Markús örn Antonsson 20.50 Denni dæmaiausi íslenzkur texti: Jón Thor Har- aldsson 21.15 Chile Þetta er önnur myndin í mynda- flokknum um sex Suður-Amer- íkuríki og íbúa þeirra nú á á- liðnum sjöunda tug aldarinnar. íslenzkur texti: Sonja Diego. 22.00 íþróttir M. a. verður sýndur leikur Stoke City og Manchester City í ensku deildarkeppninni í knattspyrnu. 22.55 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 18. 9. 1968. 20.00 Fréttir 20.30 City Mynd um City of London, borg- ina öldnu innan heimsborgarinn- Loftpressn — sprengingar 315 cub. feta loftpressa til leigu í öll stærri verk. Tökum einnig að okkur sprengingar í húsgrunnum og holræsum í tíma eða ákvæðisvinnu. Vélalciga Símonar Símonarsonar Sími 33544. ar, hjarta brezks viðskiptalífs um ótal ára. Sagt er frá kaup- höllinni, bönkunum og öðrum fjármálastofnunum og fólkinu sem við þær starfar og rakin er saga City. Þýðandi og þulur er Gylfi Gröndal. 21.10 Jazz Hljóðfæraleikarar eru: Árni Eigilsson leikur á bassa, Kristján Magnússon á píanó, Guð mundur Steingrímsson á tromm- ur, Rúnar Georgsson á saxófón og Jón Páll Bjarnason á gítar. 2155 Goupi rauðönd (Goupi mains rouges) Frönsk kvikmynd gerð árið 1943 af Jakues Bociher. Að- alhlutverk: Fernard Ledoux, G-e orges Rollin og Blanchetta Brun- oy. íslenzkur texti: Rafn Júlíus- son. 23.05 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 20. 9. 1968. 20.00 Fréttir 20.35 Á öndverðum meiði Umsjón: Gunnar G. Schram 21.05 Dýriingurinn íslenzkur texti: Júlíus Magnús- son. 21.55 Endurtekið efni Ástin hefur hýrar brár Þáttur um ástina á vegum Litla leikfélagsins. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Flutt er efni eftirTóm as Guðmundsson, Þórberg Þórð- arson, Gylfa Þ. Gislason, Sigfús Daðason, Böðvar Guðmundsson, Sigurð Þórarinsson, Litla leikfé- lagið o.fl. Áður fluttur 22. júní 1968. 22.30 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 21. 9. 1968. 20.00 Fréttir 20.25 Á haustkvöldi í þættinum koma fram Vala Kristjánsson, Sigríður Þorvalds- dóttir, Róbert Amfinnsson, Jan Moravek, Ólafur Beinteinsson Sveinbjöm Þorsteinsson og Snorri Halldórsson. Kynnir er Jón Múli Árnason. 21.05 Skemmtiþáttur Lucy Ball íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.30 f blíðu og stríðu (For Better for Worse) Brezk kvikmynd. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Susan Stephen og Cecil Parker. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.50 Dagskrárlok. Innritun' er hafin, umsóknareyðublöð liggja framxni hjá skólastjóra að Móaflöt 5 sími 42270 og á skrifstofu sveitarstjóra Garðahrepps. Umsóknir þurfa að berast fyrir 25. september. Skólinn verður settur miðvikudaginn 25. september kl. 8.30 eftir hádegi í Garðakirkju. Þar halda kennarar skólans hljómleika og eru allir hreppsbúar velkomnir með húsrúm leyfir. Væntanlegir nemendur mæti til viðcals laugardaginn 29. september kl. 2 eftir hádegi í bamaskólanum. Nemendur hafi með sér stundatöflu. Kennsla hefst mánudaginn 30. september. SKÓLASTJÓRINN. (J^) Trvssium framtíöina Þegar þessi ungi maður fer að stofna heimili og byggja aivöruhús verðum við 260.000 manna þjóð. Til að tryggja þeim fjölda viðunandi kjör, þurfum við aukinn iðnað. Efling íslenzkrar framleiðslu f dag er bezta tryggingin fyrir lífskjörum okkar í framtíðinni. CHRYSLERFRÉTT ÁRSINS! Vegna hinnar miklu sölu Chrysler-framleiddra bíla til íslands síðustu 3 árin hafa Chrysler-verksmiðjurnar ákveðið að lækka bifreiðar sínar sem hér eru, þannig að verðið verður nokkru lægra en fyrir tilkomu innflutningsgjaldsins. Festið yður Chrysler-byggðan bíl strax og gerið beztu bílakaups ársins! Chrysler - umboðið VÖKULL HF. Hringbraut 121 — Sími 10600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.