Morgunblaðið - 27.09.1968, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGim 27. SEPT. 196«.
Myndlista- og handiðaskóli íslands
verður settur í húsakynnum skólans að Skipholti 1
laugardaginn 28. september kl. 14.
SKÓLASTJÓRI.
Fimm herbergja íbuð
með búslóð, síma og öllum þægindum á hitaveitu-
svæði, er til leigu strax og til næsta vors eftir nánara
samkomulagi.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1. okt.
næstkomandi merkt: „2031“.
Vinyl veggfóðrið
komið.
Hflikið úrval
Eirábýlishús
til sölu við, Sæviðarsund. Tilbúið undir
tréverk. Frágengið að utan.
Uppiýsingar gefur:
Málflutningsskrifstofa
Einar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson,
Guðmundur Pétursson, Axel Einarsson,
Aðalstræti 6. Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602.
10 ÁRA ÁBYRGÐ
10 ÁRA ÁBYRGÐ
MASVEGI2Z-24
»30280-32262
BLAÐBURÐARFOLK
OSKAST
í eftirtalin hverfi:
Lambstaðahveifi — Heiðargerði
Talið við afgreiðsluna í sima 10100
— Stálskipasmíða»f
Framhald af bls. 17
og föng voru á. Verið er nú
að leggja síðustu hönd á
smiðjuhúsin, einangra og
koma fyrir síðustu lyftitækj-
unum.
Stefán Jóhannsson, forstjóri
Vélsmiðju Seyðisfjarðar sagði,
'að þeir væru nú a'ð byrja á
stálbát, sem á að verða 50
rúmlestir og er báturinn smíð
aður fyrir Árna Helgason, út-
gerðarmann á Þórshöfn. Er
hann annar báturinn, sem
smíðaður er í vélsmiðjunni,
hinn hljóp af stokkum í vor
og heitir Valur N.K. 108 og
er 46 rúmlestir. Búizt er við,
að smíði nýja bátsins ljúki um
miðjan maí n.k.
„Við getum smíðað allt áð
140 rúmlesta skip“, sagði
Stefán. „Hér er góð höfn, en
það, sem háir okkur mest, er
húsleysi. Við verðum að smíða
bátana undir beru lofti, en
nauðsynlegt er að reisa
skemmu yfir dráttarbrautina,
en við höfum ekki fjármagn
til þess eins og er.“
„Það eru 20—25, sem vinna
við skipasmiðar, en auk þess
vinna hjá okkur trésnjfðir og
rafvirkjar. Við tökum að
okkur skipaviðgerðir og við-
hald á bátum, auk smíðanna.
„Er samdráttur hjá ykkur?“
„Ekki er hægt að segja það,
en við erum hættir við yfir-
vinnu eins og er.“
Stefán sagði, að mikið óhag
ræði væri að hinum nýju regl
um skipafélaganna um flutn-
inga út á land.
„Við ver'ðum að panta
minnst fimmtíu tonn í einu
til þess að fá vöruna beint
hingað, annars er henni skip-
að upp í Reykjavík. Þar leggst
á hafnarkostnaður og geymslu
gjald, svo að flutningurinn
frá Reykjavík til okkar getur
kostað jafn mikið, eða meira
en flutningurinn frá seljend-
um erlendis til Reykjavíkur."
í Stálvík er nú unnið að
smíði tveggja 120 tonna báta.
Er annar smíðaður fjrrir Sæv-
ar Friðþjófsson á Rifi og er
áætlað að smíði hans ljúki um
áramót. Hinn er í smíðum
fyrir Nöf hf. á Hofsósi og á
smíði hans að ljúka í apríl.
Þetta eru landróðrarbátar,
gerðir fyrir veiðar með vörpu
og línu. Átta skip hafa verfð
smíðuð í Stálvík, og var því
stærsta, Eldey, sem er 370—
380 tonn, hleypt af stokkunum
fyrir nokkru. Skipasmíðastöð-
in er yfirbyggð, og er hægt
að smíða allt að 5—600 tonna
skip algjörlega inni, en mögu
leikar eru til að smíða allt að
1000 tonna skip.
Bolli Magnússon tækni-
fræðingur hjá Stálvík, tjáði
okkur, að nú ynnu um 40
manns hjá fyrirtækinu, en ef
ná ætti fullum afköetum yrði
mannafli að vei'ða 60 til 70
manns. Hann sagði, að rekst-
urinn hefði gengið heldur
treglega og væri það vegna
fjármagnsskorts, og þar af
leiðandi verkefnaleysis. Nú
tæki þá um það bil ár að
smíða tvo báta af þeirri stærð,
sem nú eru í smíðum, en ef
næg verkefni væru fyrir
hendi, aetti að vera hægt að
smíða fjóra slíka á einu ári.
Bolli sagði einnig, áð Stál-
vík hefði fengið fyrirspurnir
um smíðar erlendis frá. Hins
vegar hefði aldrei orðið af
neinum samningum og byggð
ist það á því, að þeir gætu
ekki lánað fé eins og erlendar
skipasmíðastöðvar gerðu og
hefðu bolmagn til. Varðandi
skipasmfðar fyrir íslendinga
sagði hann, að áhugi á smíði
skipa væri ekki mikill í dag
og væri það eðlilegt. Hins
vegar vonaði hann, að úr
rættist. Nóg væri af mönnum,
sem vildu smíða skip, en fjár
magnið vantaði.
BLAÐBURÐARBÖRN
VAIMTAR í KÓPAVOGINIM
Hafið samband við afgreiðsluna
eða í síma 40748.
Síldarstúlkur
Nokkrar söltunarstúlkur óskast á söltunarstöðina
Drífu h.f., Neskaupstað. Fríar ferðir, kauptrygging.
Upplýsingar í sima 81419 Rvk eftir kl. 18 á kvöldin
og í síma 64 Neskaupstað.
Einbýlishús
Höfum til sölu einbýlishús með innbyggðum bílskúr
í smíðum sem selst fokhelt við Holtagerði í Kópavogi
á einni og hálfri hæð. Á jarðhæð hússins er samþykkt
3ja herb. íbúð. Nánar tiltekið á aðalhæð hússins sem
er 170 ferm. með bilskúr eru 5 svefnherbergi, 1 stofa,
eldhús, þvottahús og 2 geymslur. Á jarðhæð sem er um
70 ferm. eru 3 herb., eldhús, þvottur, bað og geymsla.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10 A 5. hæð
sími 24850 og kvöldsími 37272.
A börnin
í skólann
^2>SKÁLINN
Toyota Crown 2300 árg. '67
í sérflokki
m, Kfl. HRISTJANSSON h.f.
U M R II fl I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA
w m u u u i u sfMAR 35300 (3530) _ 35302)
Til sölu
iðnaðar- og verzlunarhúsnæði í smíðum.
Nánari upplýsingar gefur:
Málfflutningsskrifstofa
Einar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson,
Guðmundur Pétursson, Axel Einarsson,
Aðalstræti 6, símar: 1-2002, 1-3202 og 1-3602.
ULPUR
PEYSUR
SKYRTUR
BUXUR
SOKKAR
>•*1•111111 n
Ættmuiii
lltlltlllll
mmiiHíiiMHiimimniMMiiiMiMiiimmHn,
i ..................................jjimiMiMf.
■uiiiiilinill.
Bimmmmmmi?,
Immimmimimi*
'miIiimimmiii?
MIMMMMMMIM
IIMMMMMMMM
MHMMMMMM?
MIMMMMIMt*
IMMIIIIMMt*
'••••mmm"m"míVmYm'mYmViV*m*YhV*ViV*mVmimi*,‘'