Morgunblaðið - 27.09.1968, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPT. 1968.
Finnbogi Árnason
yfirfiskmatsmaður
í DAG verður gerð útför Finn-
boga Árnasonar yfirfiskimats-
manns, sem andaðist í Landspít-
alanum 20. þ.m. eftir stutta legu.
Er mikill harmur kveðinn að
fjölskyldu, vinum og starfs-
félögum við fráfall þessa mæta
manns, sem ávann sér traust og
virðingu þeirra, sem til hans
þakktu.
Finnbogi var fæddur 18. marz
1902, að Miðdalskoti í Laugar-
dal, sonur hjónanna Guðrúnar
Jónsdóttur og Árna Guðbrands-
sonar, sem þar bjuggu.
Hann kvæntist árið 1926 Sig-
ríði Ólafsdóttur frá Selkoti í
Kngvallasveit og varð þeim fjög-
urra bama auðið, Kristinn, Magn
eu Ólöfu, Jónu og Guðrúnu, sem
öll eru gift og búa hér í borg.
Fyrstu hjúskaparárin bjuggu
þau að Ketilvöllum í Laugardal,
en fluttust til Reykjavíkur árið
1930. Hóf hann þá starf hjá
Sænska frystihúsinu við fisk-
verkun, þar til hann réðist verk-
stjóri í Hraðfrystistöð Reykja-
víkur. Árið 1943, var hann ráð-
inn sem yfirfiskimatsmaður hjá
Fiskimati ríkisins og var það til
dauðadags.
Það er ekki ætlun mín með
þessum fátæklsgu skrifum að
fjölyrða um æviferil Finnboga
eða gera skil athafnamannin-
um, sem í æsku sá með draum-
sýn aldamótamannsins, vélvæð-
ingu framtíðarinnar til hagsbóta
fyrir þjóðina, tók þátt í upp-
byggingunni, auðnaðist að sjá
t
Móðursystir mín,
Aðalheiður Halldórsdóttir,
árangur af lífsstarfinu og gleðj-
ast hið innra að vel loknu dags-
verki, heldur er hér kvaddur
hinztu kveðju tengdafaðir minn
og vinur.
Hann var hár vexti og afar
þrekinn, enda rammur að afli.
Andlitssvipurinn var bjartur og
góðmannlegur og bar ljósan vott
um drengskap og góðvild, sem
hann átti í ríkum mæli. Enda
fólki starsýnt á þennan vask-
lega mann, hvar sem leiðir hans
lágu. Kímnigáfa var honum með-
fædd og var hann oft ákaflega
orðheppinn. Hann var prúð-
menni í umgengni og hlýlegur í
viðmóti, skapmikill og tilfinn-
ingaríkur, en duldi hvort
tveggja vel. Hins vegar væri
ástæða til, gat hann verið að-
sópsmikill og stórtækur, en hon-
um var það eðlilegt að leysa
hvern vanda með réttsýni og
drengskap.
Það er erfitt að kveðja góðan
vin, en enginn ræðir sínum næt-
urstað.
Ég þakka þér góða samfylgd
og einlægan vinarhug og hafðu
þökk fyrir allt frá okkur fyrstu
kynnum, ég óska þér góðrar
heimkomu í þeirri miklu ferð,
sem nú hefur hafizt.
Drottinn, gef þú dánum ró,
hinum líkn, sem lifa.
Þorlákur Runólfsson.
f DAG fer fram jarðarför Finn-
boga heitins Árnasonar, en með
þessum fáu kveðjuorðum verður
ekki rakin ætt hans né öll hans
margvíslegu störf.
Við andlát Finnboga er fallinn
í valinn einn af þeim mönnum,
sem hófu störf við uppbyggingu
Fiskimats ríkisins og síðan unnu
ötullega að verkefnum þeirrar
stofnunar á hverjum tíma, en þeir
andaðist í Kaupmannahöfn
25. þ.m.
Harry Frederiksen.
t
Eiginmaður minn, faðir, sonur
og bróðir,
Víðir Sveinsson
skipstjóri,
Suðurgötu 27, Sandgerði,
verður jarðsungin frá Hval-
neskirkju laugardaginn 28.
september kl. 2.
Blóm vinsamlega afþökkuð.
Jóhanna Óskarsdóttir
og dætur,
Sveinn Magnússon,
Rannver Sveinsson.
t
Maðurinn minn og faðir
okkar,
Björn Þorleifsson
Þórukoti, Ytri-Njarðvík,
sem lézt 24. þ.m. verður jarð-
sunginn frá Keflavíkurkirkju
mánudaginn 30. sept. kl. 2 e.h.
Guðlaug Stefánsdóttir
og böm.
t
Móðir mín, tengdamóðir og
amma,
Guðríður Þorsteinsdóttir
Lindargötu 30,
sem andáðist 23. þ. m. verð-
ur jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju laugardaginn 28. sept.
Sonja Valdimarsdóttir
Erlingur Herbertsson
og barnabörn.
t
Móðir mín, tengdamóðir mín
og amma okkar,
Sigríður Zoega
ljósmyndari,
verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni í Reykjavík mánu-
daginn 30. þ.m. kl. 2. Þeim
sem vildu minnast hennar er
vinsamlega benf á Barna-
spítalasjóð Hringsins.
t
Útför mannsins míns, föður,
tengdaföður og afa,
Júlíusar Jónassonar
fyrrum vegaverkstjóra,
frá Vífilsnesi,
til heimilis að Háagerði 59,
verður gerð frá Kirkjubæjar-
kirkju laugardaginn 28. þ.m.
kl. 2 eftir hádegi.
er til þessara starfa þekkja, vita
að þau krefjast mikillar árvekni
og öruggra ákvarðana.
Þessi störf Finnboga heitins,
sem við frumstæð skilyrði hóf
þau við mikilsvert málefni og hef
ir þjónað þeim síðan af alúð og
kostgæfni verða seint fullþökkuð,
enda verður hans í þessari stofn-
un ætíð minnst með virðingu. Af
öllu samstarfsfólki og vinum hjá
Fiskmati ríkisins er Finnbogi
heitinn nú kvaddur hinztu
kveðju.
Við biðjum Guð að blessa minn
ingu hans og næstu tilveru ásamt
því að við samhryggjumst eftir-
lifandi ættingjum hans.
B. Á. Bergsteinsson.
Valgerður
Kristín
Jónsdóttir
Minning
F. 23. 7. ’76. D. 13. 9. ’68.
Kveðja til ömmu.
Þitt jarðar ljós var alltaf skært,
um lífsins daga langa.
Heiminum öllum varstu kær
þó oft væri erfið þín ganga.
oft strauk
með blíðu til vor var talað.
Þú kenndir að ganga upp
bratta braut
og trú í brjósti oss ala.
Elsku amma þú horfin ert hér,
til hinna í öðrum heimi.
í bænum okkar þökkum við þér
þín minning aldrei gleymist.
Sigurlaug Jónsdóttir.
t
Innilegustu þakkir færum við
öllum þeim er sýndu okkur
vináttu og samúð vi'ð andlát
og jarðarför,
Halldór Jónsson
á Arnargerðareyri
ÉG LAS í Morgunblaðinu í dag
ágæta minningargrein um minn
látna vin, Halldór Jónsson, er
lengi bjó á Arngerðareyri við
ísafjarðardjúp og sem andaðist
í Reykjavík, 24. júlí þessa árs,
79 ára gamall.
Af sérstökum ástæðum þykir
mér rétt að bæta nokkuð við
þessa minningargrein, og það er
af því, að ég tel að minninguna
um þennan ágæta mann ætti að
bera svo hátt meðal íslenzkra
bænda, að hún gleymist aldrei.
Þetta er af því að hann átti að
því virðingarverðan og eftir-
minnilegan hlut að enn er hægt
að stunda sauðfjárrækt á ís-
landi.
Sú saga er þannig, að þegar
verið var að vinna eitt hið mesta
óhappaverk, sem unnið hefir ver
ið á síðari tímum í landi voru
þá kom Halldór Jónsson til bjarg
ar, ekki einn, en í félagi við
fáa aðra ágæta bændur við ísa-
fjarðardjúp. En því miður man
ég ekki nöfnin á þeim og senni-
lega eru þeir flestir eða allir
komnir nú sömu leiðina, sem
Halldór, það er yfir tjaldið mikla.
Þetta gerðist þegar verið var
að breiða Karakúlpestar óþverr-
ann yfir landið og sem enginn
aðili átti meiri sök á en Búnað-
arþing, þá ætlaði búnaðarþings-
fulltrúinn úr Norður-ísafjarðar-
sýslu að fá því framgengt að
einn af Karakúlhrútunum yrði
keyptur vestur í Nauteyrar-
hrepp. Um það var svo haldinn
almennur fundur í Búnaðarfélagi
þessa hrepps og skyldi þar taka
ákvörðun í málinu. Fundurinn
var vel sóttur, en skoðanir
manna mjög skiptar.
Búnaðarþingsfulltrúinn barð-
ist fyrir kaupunum og gekk svo
langt að hann kom með yfirlýs-
ingu skriflega frá tvsimur félags
mönnum fjarverandi um það að
þeir væru kaupunum samþykk-
ir.
Halldór Jónsson barðist mest
gegn því að kaupa hrútinn og
krafðist þess að eigi væru tekin
gild atkvæði annarra rnanna, en
þeirra, sem mættir væru á fund-
inum, eins og eðlilegt var og
sem náði meirihluta samþykki
fundarmanna. Á þessu valt.
Hrútakaupin voru felld og mátti
litlu muna.
Þetta varð til þess að ísafjarð-
arsýsla og stærri svæði á Vest-
fjörðum var bjargað frá þeim
Skjalaskápar og
spjaldskrárkerfi
trá
SHAIMIMOIM
Ólafur Gíslason & Co. hf.,
Ingólfsstræti 1 A.,
sími 18370.
mesta voða, sem íslenzkur land-
búnaður hefur mætt á þessari
öld. Og þetta varð til þess að önn
ur héruð gátu fengið hei’lbrigð-
an stofn af hinu frelsaða svæðL
Um þetta hef ég persónulega
umsögn frá Halldóri sjálfum. En
því miður fékk ég .ekki upplýs-
ingar um hverjir voru hans
stuðningsmenn í þessari merki-
legu og þýðingarmiklu björgun
og sem íslenzk sauðfjárrækt lifir
á, nú og framvegis.
En af því að svo vildi til að
ég vissi um þet’ta mikilsverða
atvik, þá vildi ég ekki láta vitn-
eskjuna um það niður falla þeg-
ar verið er að minnast þessa
ágæta manns.
Ég tek undir allar þær góðu
lýsingar, sem um hann hafa ver-
ið sagðar, og ég hafði séð. Hann
var vitur maður og varfærinn.
Hann kom miklu góðu til leiðar
og ég virði og blessa minniniguna
um hann. •
Akri, 10. sept. 1968.
Jón Pálmason.
BiLAKAURm&m*
Vel með farnir bílar til sölu ]
og sýnis f bllageymslu okkar
j að Laugavegi 105, Tækifæri
til að gera góð bílakaup.. —
Hagstæð greiðslukjör. —
Bílaskipti koma til greina,
Falcon station árg. 63.
Pontiac árg. 59.
Simca 1000 árg. 63.
Volkswagen árg. 62, 66.
Trabant, nýr.
Ford F 500, mjög góður
bíll, árg. 65.
Opel Record árg. 63, 64.
Prinz árg. 65.
Bronco árg. 66.
Skoda Combi árg. 64, 67.
Rambler, sjálfskiptur
árg. 62.
Moskwitch árg. 65.
Falcon árg 66.
Mustang árg. 66.
Volvo Amazon árg. 57.
Commer sendibíl árg. 66.
Renault R 8 árg. 63.
Taunus 12 M árg. 63.
Commer cup árg. 63.
Zephyr 4 árg. 65.
Opel Caravan árg. 62, 63.
Land-Rover, dísil, árg. 64.
Land-Rover, benzín, árg.
65, 66.
Willy’s lengdur, árg. 64.
Chevrolet station árg. 63.
Ódýrir bílar, góð greiðslu-
kjör.
Chevrolet árg. 59, kr. 45 þ.
Renaulf Dauplhine árg. 62,
kr. 40 þús.
Skoda árg. 55, kr. 30 þús.
Willy’s árg. 46, kr. 50 þús.
Volkswagen árg. 55, kr. 30
þús.
Tökum góða bíla i umboðssölu|
Höfum rúmgott sýningarsvæði
innanhúss.
MZttP UMBOÐIÐ
SVEINN EGILSSON H.F.
LAUGAVEG 105 SiMI 22466
Kæru vinir, alúðarþakkir
fyrir hugljúf heillaskeyti og
góðar gjafir á áttræðisafmæli
mínu.
Beztu kveðjur og þakkir sendi
ég öllum er sýndu mér vin-
semd á 75 ára afmæli mínu.
Bryndís Jónsdóttir,
Snæbjörn Jónasson,
Sigríður Snæbjörnsdóttir,
Jónas Snæbjörnsson,
Herdís Snæbjörnsdóttir.
Jónína Ásmundsdóttir,
böm, tengdasynir
og bamabörn.
Gunnars Pjeturssonar.
Þorbjörg Berg Guðnadóttir,
Svanfriður Hjartardóttir
og börn hins látna.
Ríkarður Jónsson.
Sigriður E. Hjartar
Þingeyri.