Morgunblaðið - 04.10.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.10.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1968 Garðeigendur — eigum á lager hinar vinsaeki brot- steina I vegghleðslur, hell- ur í ýmsum stærðum, einn- ig 6 kantaða og kantsteina. Hellu- og steinsteypan sf. við Breiðholtsv. S. 30322. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur alla oft- pressuvinnu, einnig gröfur til leigv Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. Fimleikabolir á unglinga og frúr, úr sv-örtu stretch. Verð kr. 325,-. Hrannarbúð, Hafnar- stræti 3, sími 11260. Takið eftir Breytum gömlum kæliskáp um í frystiskápa. Fljót og góð þjónusta. Sækjum og sendum. UppL í síma 52073. Gæruskinnshúfur aðeins kr. 500,-. Æðardúnn úr Breiðafirðinum. Verzlunin Dísafoss, Vitastíg 13. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Úrval á- klæða, komum með prufur. Gerum tilboð. Ódýrir svefn bekfkir. Bólstrunin, Strand- götu 50, sími 50020. Táningabuxur dömustærðir, sjóliðasnið, breiður strengur með smell um. Mismunandi efni og verð. Hrannarbúð, Hafnar- stræti 3, sími 11260. Svefnbekkir Dívanar, verð kr. 2200. Svefnbekkir, verð kr. 4200. Svefnstólar, verð kr. 5400. Greiðsluskilmálar. - Nýja Bólsturg. Lv 134, s. 16541. Vil kaupa hurðarskrá og hún I vinstri framhurð í Plymouth ’58 Söberban. Uppl. í síma 52437 eftir kl. 7 á kvöldin. 5 herbergja íbúð til Ieigu, með húsgögnum, í eitt ár, eða eftir samkomulagi. — Upplýsingar í síma 19318. Hárgreiðsludama óskar eftir starfL Uppl. í síma 2548, Keflavík. Hárgreiðslusveinn óskast Upplýsingar í síma 82720. Hárgreiðslustofan Fíóna Rofabæ 43, sími 82720. Reynið viðskiptin. Peningar Get annazt innlausn á smærri vörusendingum. — Tilboð sendist Mbl. strax merkt „Innfiutningur 2155“ Fuglaverndunarfélagið með frœðslufund Ungur haföm. Fyrsta kvikmyndin á fundi Fuglavemdar- félagsins á morgun heitir: Norðureyjan, konungsríki haf- arnarins. Félagið heldur fyrsta fræðslu- fund sinn á þessum vetri í sam- komusal Norræna Hússins, laug ardaginn 5. okt. n.k. kl. 2. e.h. Sýndar verða 3 norskar lit- kvikmyndir. Sú fyrsta nefnist Norðureyjan, konungsrfki haf- amarins. Er þar sýnt hið fjöl- breytta fuglalíf á þessari eyju, m.a. haföm við hreiður. Næsta mynd er frá Svalbarða og sýn- ir fugla- og dýralíf þar. Sið- asta myndin er frá háfjöllum Noregs og er sú mynd líklega bezt af þessum þremur. Þar sjást sjaldgæfar fuglategundir við hreiður sín, eins og t.d. fjall lóa og krana. Myndin er óvenju vel tekin. Eins og sagt var frá nýlega hafa nú haförn og konungsörn verið alfriðaðir i Noregi og ber að fagna þvL sá NÆST bezti Sigurður og Páll voru bændur í sömu sveit og hafði Páll sagt um Sigurð, að líklega kynni hann ekki a'ð telja að tuttugu. Með tímanum varð Sigurður fjárríkasti bóndi sveitarinnar, og spurði Páll hann þá eitt sinn, hvað féð væri nú margt hjá honum. „Ja, ætli það sé ekki kringum tuttugu. Mér þýðir ekki að hafa fleira, en ég geti talið það,‘ svaraði Sigurður. FRÉTTIB Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur basar föstudaginn 11. okt í Alþýðuhúsinu kl. 8.30. Þær safn- aðarkonur, sem vilja gefa á basar- inn, vinsamlega láti vita I símum 51045 (Sigríður), 50534 (Birna) 50295 (Sveinbjörg.) Prófprédikun í embættisprófi í guðfræði við Há skóla íslands fer fram í kapellu Háskólans föstudag 4. okt. kl. 4 Kvenfélag Neskirkju heldur fund þriðjudaginn 8. okt. £ félagsheimilinu. Rætt um vetrar- starfið og basarinn. Til skemmtun- ar: Upplestur. Systrafélag Keflavíkurkirkju. Munið fundinn í Tjarnarlundi þriðjudaginn 8. okt. kl. 8.30 Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sinn fyrsta fund á vetr- inum, mánudaginn 7. október kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Æskulýðsstarf Hallgrímskirkju Um þessar mundir er æskulýðs- starf Hallgrímskirkju að hefjast. Verður það I stórum dráttum á þessa leið: Fundir verða með fermd um unglingum annanhvorn fimmtu dag kl. 8 I safnaðarheimilinu. Ald- ursflokkur 10-13 ára fundir hvern föstudag kl. 17.30 Frímerkjaklúbb- ur Hallgrímssóknar mánudaga kL 17.30 Aldursflokkur 7-10 ára, fund- ir laugardaga kL 14, Aldursflokk- ur 5-6 ára, föndurskóli, þriðjudaga og föstudaga kl. 9.30-11.30 árdegis. Sami aidursflokkur, sömu daga, kl. 13-15. Barnaguðsþjónusta verður hvern sunnudag kl. 10 Fjölskyldu- guðsþjónustur (Þá er ætlast til að foreldrar komi til kirkju með börn um sínum) verða einu sinni i mán- uði. Nánari upplýsingar veita und- irrituð: Safnaðarsystir og sóknar- prestar. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. heldur kvöldsaumanámskeið sem hefjast 11. október. Upplýsingar í símum 16304 og 34390 Kvenfélagskonur, Garðahreppi. Hannyrðanámskeið verður á veg- um félagsins á þriðjudagskvöldum og fimmtudagskvöldum, og hefst 8. október. Kennslan fer fram í Bama skóla Garðahrepps. Konur til- kynnið þátttöku sem allra fyrst. Nánari upplýsingar í simum 40700 «g 50578 Kvenfélag Neskirkju heldur fund þriðjudaginn 8. októ ber kl. 8.30 í félagsheimilinu. Kaffi Verkakvennafélagið Framsókn minnir félagskonur á fundinn 1 Alþýðuhúsinu kl. 3 síðdegis laugar- daginn 5. október. Taflfélag Reykjavíku r Skákæfingar fyrir unglinga verða framvegis á fimmtudögum kl. 5-7 í viku hverri og á laugardögum kl. 2-5. Skákheimili T.R., Grensásv. 46. Kvenféiag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík heldur fund mánudag inn 7. október kl. 8.30 í Iðnó uppi. Rætt verður vetrarstarfið og basar félagsins 4. nóv. Slysavarnadeildin Hraunprýði Hafnarfirði heldur fyrsta fund vetrarins þriðjudaginn 8. okt. í Sjálfstæðis- húsinu kl. 8.30 Spilað verður Bingó En ef vér dæmdum um sjálfa oss, yrðum vér ekki dæmdir. (l.Kor 11,31). f dag er föstudagur 4. okt, og er það 278. dagur ársins 1968. Eftir lifa 88 dagar. Árdegisháflæði kl. 5.09 Uppiýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ar. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- fnni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítaian um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 «ími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Næturiæknir I Hafnarfirði aðfaranótt 5. okt. er Kristján Jó hannesson simi 50056 Kvöld og helgarvarzla apóteka i Reykjavík vikuna 28.9-5.10., er í Háaleitis Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Næturlæknir i Keflavík. 1.10 Guðjón Klemenzson 2.10 og 3.10 Arnbjörn Ólafsson. 4.10, 5.10 og 6.10 Kjartan Ólafsson 7.10 Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í BXóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a :iiygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222 Naet- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö n 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í SafnaðarheimlU Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð iífsins svara í síma 10000. I.O.O.F. 1 = 1501048% s R.K. Borgfirðingafélagið fer á stúfana Eyjólfur Eyfells málar mynd af Laxfossi í Borgarfirði. Borgfirðingafélagið í Reykjavík er um þessar mundir að hefja vetrarstarfið og byrjar á spilakvöldi laugardaginn 5. okt. kl. 8,30 í húsi Meistarafélags byggingarmanna að Skipholti 70. Þessi spilakvöld verða einu sinni í mánuði. Veitt verða góð verðlaun í hvert sinn og heildarverðlaun eftir veturinn. Eftir spilakeppnina sjá Jóhannes og Skafti um fjörið. Kvenfélagið Sunna, Hafnarflrði heldur basar föstudaginn 4. okt. kl. 8.30 í Góðtemplarahúsinu. Margt góðra muna og nýbakaðar kökur. Geðverndarféiag íslands. Geðverndarþjónustan nú starf- andi á ný alla mánudaga kl 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þessi geðvemdar- og upplýsinga- bjónusta er ókeypis og öllum heim il. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegarflagg að er á turninum. jT&tfuftOI- — Fyrsta sopann tók ég til að öðlast kjark áður en ég bað hennar. Nú og síðan hefur ekkert veitt af að halda kjarkinum við!!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.