Morgunblaðið - 04.10.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 196«
29
(utvarp)
FÖSTUDAGUR
4. OKTÓBER.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tón-
leikar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt
ur úr forustugreinum dagblað-
anna. 9.10. Spjallað við bændur.
9.10 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30
Húsmæðraþáttur Dagrún Krist
jánsdóttir húsmæðrakennari talar
um néyzluvatn. Tónleikar. 11.10
Lög unga fólksins (endurt. þátt-
ur H.G.)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar 12.15. Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar Tónleikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku
13.30 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum
Kristmann Guðmundsson les
sögu sína „Ströndin bláa“ (15)
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Nat „King“ Cole leikur á píanó,
Dave Brubeck kvartettinn leik-
ur, Ralph Marterie leikur á tromp
et, Frank Sinatra syngur o.s.frv.
16.15 Veðurfregnir
Tónlist eftir Sveinbjöm Svein-
björnsson.
a. Þrjú píanólög, leikin af höf-
undi.
b. „Við Valagilsá" lag sungið af
Jóni Sigurbjömssyni,
c. íslenzk rapsódía, sem Sinfón-
íuhljómsveit íslands leikur.
d. Sónata í F-dúr fyrir fiðlu og
píanó, leikin af Þorvaldi Stein
grímssyni og Guðrúnu Krist-
insdóttur.
e. íslenzk þjóðlög, sem Kristinn
Hallsson syngur.
17.00 Fréttir
Tónlist eftir Mozart
Jack Brymer og Konunglega fil
harmoníusveitin leika Klarínettu
konsert í A-dúr (K622): Sir Thom
as Beecham stj. Mozarteum hljóm
sveitin í Salzburg leikur ballett-
músik úr óperunni „Idomened":
Bernhard Paumgartner stj. Hljóm
sveitin Philharmonía í Lundún-
um leikur Sinfóníu nr. 3 „Skozku
hljómkviðuna" eftir Mendelssohn
Otto Klemperer stj.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn-
in
18.00 Þjóðlög
Tilkynningar
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Efst á baugi
Elías Jónsson og Magnús Þórð-
arson fjalla um erlend málefni.
20.00 Sónata i G-dúr fyrir fiðlu og
píanó eftir Guillaume Lekau
Christian Ferras og Pierre Bar-
bizet leika.
20.30 Sumarvaka
a. Minnisstæður dagur sumarið
1923
Marta Valgerður Jónsdóttir
flytur frásöguþátt
b. fslenzk lög
María Markan syngur
c. Söguljóð
Ævar R. Kvaran les kvæði eft-
ir Tómas Guðmundsson ogPál
Kolka.
21.35 Tólf etýður op. 10 eftir Chop-
in
György Cziffra leikur á píanó.
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross-
götum" eftir Georges Simenon
JökuR Jakobsson les (8).
22.35 Kvöldtónleikar
a. „Ugluspegill" op. 28 eftir Ric
hard Strauss. Sinfóníuhljóm-
sveit Berlínarútvarpsins leik-
ur: Karl Böhm stj.
b. „Háry János“, svíta eftir zolt
án Kodálý. Útvarpshljómsveit
in í Búdapest leikur: Leopold
Stokowiski stj.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
5. OKTÓBER
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55. Fréttaágrip og útdrátt-
ur úr forustugreinum dagblað-
anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynning
ar. Tónleifcar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.25 Tónlistarmað
ur velur sér hljómplötur: Sigur
linni E. Hjörleifsson tónskáld.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir
15.00 Fréttir
15.15 Laugardagssyrpa
í umsjá Hallgríms Snorrasonar.
Tónleikar. Umferðarmál. 16.15
Veðurfregnir. 17.00 Fréttir.
17.15 Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grfmsson kynna nýjustu dægur-
lögin
17.45 Lestrarstund fyrir litlu böm-
in
18.00 Söngvar í Iéttum tón
The Highwaymen syngja þjóð-
lög frá ýmsum löndum.
18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson fréttamaður sér
um þáttinn
20.00 Gömlu dansarnir
M.a. leika Karl Grönsted og Jó-
hann Moravec Jóhannsson með
hljómsveitum sínum.
20.35 „Misgáningur", smásaga eftir
Guy de Maupassant
Baldur Pálmason fslenzkaði.
Baldvin Halidórsson leikari les.
20.55 Þættir úr „Carmina Burana“
eftir Carl Orff
Agnes Giebel, Marcel Cordes,
Paul Kuén, kór og hljómsveit út
varpsins í Köln flytja: Wolfgang
Sawallisch stj.
.25 Leikrit „Haust“ eftir Curt Goetz
Áður útv. 1963.
Þýðandi Þorsteinn ö Stephensen
Leikstjóri: Helgi Skúlason. Per-
sónur og leikendur:
Cyprienne
Helga Valtýsdóttlr
Florence dóttir hennar
Kristbjörg Kjeld
Dinkelstádt greifi
Þorsteinn ö. Stephensen
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.15 Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok
SÓLBRÁ, Laugavegi 83
KULDAÚLPUR á skólabörn.
UNGBARNAFATNAÐUR og LEIKFÖNG í úrvali.
BLAOBURÐARFOLK
OSKAST
í eftirtalin hverfi:
Lambastaðahverfi — Lynghagi — Ægissíða —
Skerjafjörður sunnan flugvallar — Hofteig.
Ta/ið v/ð afgreiðsluna i sima 10100
(sjlnvaip)
FÖSTUDAGUR
4. 10. ‘1968
20.00 Fréttir
20.35 Vatn til Eyja
Senn líður að því að langþráður
draumur Vestmannaeyinga rætist,
og þeir fái gott, rennandi vatn í
hús sín. f mynd þessari er saga
vatnsveitumálsins rakin og sýnt,
þegar neðarsjávarleiðslan var
lögð siðastliðið sumar.
Þulur er Magnús Bjamfreðsson.
20.55 Spretthlauparinn Jesse Owens
Bandaríski íþróttamaðurinn Jesse
Owens heimsækir Olympíuleik-
vanginn í Berlín. f myndinni eru
sýndar svipmyndir frá Olympíu-
leikunum 1936, er Owens vann
fem gullverðlaun og einnigsjást
helztu leiðtogar „Þriðja ríkisins".
fsl. texti: Ásgeir Ingólfsson.
21.40 Maverick
ísL texti: Ingibjörg Jónsdóttir.
22.30 Erlend málefni
Umsjón: Markús örn Antonsson
22.50 Dagskrárlok
Vélapakkníngar
De Soto
BMC — Austin Gipsy
Chrysler
Boick
Chevrolet, flestar tegundir
Dodge
Bedford, disel
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Bedford, disel
Vanur skriistofumaður
óskar eftir starfi nú þegar. Tilboð merkt: „Vanur —
2134“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. okt.
næstkomandi.
10 ARA ABYRGÐ
TVÖFÁLT
EINANGRUNAR
ynsla hérlendis
SIM111400 EGGERT KRISTJANSSQN &CO HF
r
10 ÁRA ÁBYRGÐ
BALLETTSKÓLI
EDDU
SCHEVING
Thames Trader
Mercedes Benz, flestar teg.
Gas ’59
Pobeda
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
Kennsla hefst
mánudaginn 7. október
Innritun í síma 24934 kl. 2—6 daglega.
I>. Jónsson & Co.
Siml 15362 og 19215.
Brautarholti 6.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
DANSSKÓLI
Kenndir verða gömlu og nýju dansarnir (hjóna og einstaklingshópar).
STEPP TÁHIIHICADAIVSARIVIR, JAZZBALLET, BARIVADAAISAR
Kenndir verða allir nýjustu Go Go dansarnir.
Strætisvagnar úr öllum hverfum borgarinnar hafa viðkomu rétt við
skólann. 6. 7. 12. 14. 21. 25. 27. 28.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS <►<►0