Morgunblaðið - 04.10.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.10.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1968 7 Stjórnaði hér „welskum" háskólakór í júlímánuði í sumar var hér á ferðinni welskur háskólakór, er fór víða um land og héli söngskemmtanir. Aðallega voru það brezk þjóðlög ,er kórinn flutti, en þó vakti það eftirtekt, að íslenzk þjóðlög voru líka á söngskrá kórsins. En skemmst er frá því að segja, að kórinn skemmti undantekningarlaust við góðar undirtektir áheyrenda Söngstjóri kórsins var ungur maður, John Hearne, sem nam tónlist við þennan háskóla. Hafði hann útsett lögin á söng- skránni, enda velliðtækur radd- setjari og tónskáld. John Hearne er nú aftur kom inn til landsins, og til lengri dvalar að þessu sinni. Hann fékk mikinn áhuga á landi og þjóð, er hann var hér á ferð í fyrra skiptið. Kynntist hann og nokkrum tónlistarfrömuðum, og vakti þá máls á því, að hann hefði huga á því að fá hér starfa við tónlistarfræðslu. John Hearne Meðal annara, sem Hearne hitti hér, varRóbertA. Ottósson söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar, og tók hann mjög vel í mála- leitan Hearne. Kvaðst hann skyldu athuga, hvort ekki væri að finna lausa stöðu. Og þegar Hearne var kom- inn aftur til heimastöðvanna, fékk hann bréf frá íslandi, þar sem honum var tjáð, að hann gæti fengið píanókennarastöðu við Tónlistarskólann i Borgar- nesi. Hearne lét ékki segja sér það tvisvar, kom með allar föggur sínar með Gullfossi fyr- ir nokkrum dögum, og hefur nú væntanlega tekið við starfa sín- um í Borgarnesi. „Ég er ákaflega ánægður með að vera kominn aftur tU fs- iands og hygg gott til glóðar- innar með dvöl minni hér, tjáði John Hearne Morgunblaðinu — Auk kennslunnar vonast ég til að geta kynnt mér rækilega is- lenzk þjóðlög og ennfremur unnið eitthvað að tónsmíðum." Á Hallgrímur Björnsson, yfirkennari. Sextíu ára, sæmd og þakkir hlýtur, sannur og traustux góðra verka nýtur. Stendur á tindi manndóms merku tíma, margháttuð störfin ávallt vi'ð að glíma. Athafnaþráin var í blóð þér borin, blómstrandi kraftur lýsti upp æsku sporin. Draumsýnir fagrar, hilling hárra vona, hugsjónir glæstar landsins heztu sona. Rætzt hafa draumar, afl í athöfn bundið, áhugamáium djarft til sigurs hrundið. Lífsstarfið göfugt: Islands æsku blóma efla til lærdóms, þroska, vits og sóma. Brúði þér valdir, afbragð ungra kvenna, ættgöfgi beggja má í sonum kenna. Hollráðir makar hverskyns vanda leysa, heimilisgæfu á traustum grunni reisa. Vinir þér senda kveðju í kærleiks anda, kynbornar dísir vörð um hag þinn standa. Enn muntu framtíð eiga langa og bjarta, áfram þín reisn og glæsileiki skarta. Halldór Guðjónsson. að alltaf þætti honum skemmti- legra að sjá til sólar þegar hann vippaði sér út 1 morgunsárið, þótt ekki blæddi úr því, eins og hjá skáldinu Jónasi Svafár. Við, sem búum í Reykjavík, megun vera guði þakklátir fyrir fegurðina hér við sundin bláu. Eiginlega ersama, hvaða árstími er, alltaf er hér jafn fallegt, og svo í Vesturbænum, sem í Austurbænum, og sjálfsagt einnig í nýju hverfunum, enda er von allra, að ungu skáldin feti í fót- spor Tómasar og yrki ljóð, þess- um hverfum til vegsömunar. En þegar ég kom niður í mið- borgina í fögru veðri í gær, hitti ég mann, sem sat í sólinni framan við Iðnó og horfði á endurnar á Tjörn inni stinga haus í ætið á Tjarnar- botninum. Storkurinn: Finnst þér ekki fall- egt manni minn? Maðurinn hjá Iðnó: Svo sannar- lega. Þetta er hrein dýrð. Og mér finnst einhvernveginn, að þessu fuglalífi á Tjörninni ætti að við- halda og auka, til yndisauka borg- arbúum. Fátt getur skemmtilegra en að sjá foreldra með börnum sín um ganga um Tjarnarbakkana með brauðmylsnu handa „Bra-bra.“ Mér er nú málið ofurlítið skylt, sagði storkur og ég tek undir álit þitt af heilum hug. Og þótt allt hækki á þessum síðustu tímum, mun ar varla um þau brauðkorn, sem hrjóta af borði okkar, til að gleðja andatetrin. Svo fer nú veturinn senn í hönd, og þá mætti minnast á Sólskríkjusjóðinn, en hann hefur séð um það, að fuglakorn sé til sölu í búðum. Þegar hart er í ári hjá smáfuglunum, er okkur holt að minnast þess, að guð elskar glaðan gjafara. VÍ8UKORINS Hugsaðu um það, hringa láð, hvað hlaust af vilja þínum. Köld eru jafnan kvennaráð, kemur að orðum mínum. Ogmundur Pálsson biskup. 60 ára er í dag Haraldur Salóm- onsson, pípulagningarmeistari. Hann tekur á móti gestum á heim- ili sínu Reynihvammi 4. Endur á Tjörninni. Duggönd í miðið. Píanókennsla Eins til þriggja herb. íhúð Jónína Gísladóttir óskast strax. Reglusemi og Grenimel 5, góðri umgengni heitið. — sími 14971. Upplýsingar í síma 15792. Píanókennsla Ung stúlka Framhaldsnemendur talið 21 árs gömul óskar eftir at- við mig sem fyrst. vinnu, margt kemur til Gunnar Sigurgeirsson greina. Upplýsingar í síma Drápuhlíð 34, sími 12626. 37247. Eitt herbergi og eldhús Ekta loðhúfur eða aðgangur að eldhúsi mjög fallegar á börn og óskast á leigu. Reglusemi unglinga, kjusulag með ‘heitið. Húshjálp ef óskað dúskum. Póstsendum. — er. Upplýsingar í síma Kleppsveg 68, 3. hæð til 92-6527 frá 1—5. vinstri, sámi 30138. Landrover ’62 Vil kaupa Volkswagen til sölu klæddur og vel ’65—’66. Upplýsingar í síma með farinn. Sími 30070. 17626 eftir kl. 7. Keflavík Keflavík Síðbuxur útsniðnar ný- Beltispeysurnar komnar. — komnar. Margir fallegir litir. Verzlunin Edda. Verzlunin Edda. Vön saumakona Keflavík óskar eftir heimavinnu við Pils nýjar tegundir. Hvítar breytingar og viðgerðiir á blússur vorum við að taka alls konar fatnaði. Sími upp. 40026 e. h. Verzlunin Edda. íbúð óskast Volvo vöruhíll, árg. ’55, Ung hjón óska eftir lítilli 375, til sölu í stykkjum. íbúð. Upplýsingar í síma Pall- og sturtulaus. Uppl. 22150. í síma 50335. Bókhald Húsmæður athugið Tek að mér bóbhald og Lagfæri og breyti fatnaði á launaútreikninga. Tilboð börn og fullorðna. merkt „100% þjónusta — Karín Frederiksen, 2138“ sendist Mbl. fyirir 15. Kárastíg 4 (bakdyr). október. Geymið auglýsinguna. Kvöldsaumanámskeið Bókhald hjá Húsmæðrafél. Reykja- Tek að mér bókhald fyrir víkur byrjar 11. október. lítil fyrirtæki. Tilboð send- Upplýsingar í síma 16304 ist Mbl. merkt: „Heima- og 34390. vinna 2054“. Keflavík — Njarðvík Flatir — nágrenni fbúð óskast fyrir barnlaust Sauma kjóladragtir, buxna fólk. Uppl. í síma 2253. dragtir, kápur. Sími 52170. Til leigu Saab 1964 ný fjögra herbergja íbúð. til sölu. Sími 51238 og Sími 13243. 17926. Sniðkennsla Keflavík — Suðumes Síðdegis- og kvöldtímar Samkvæmiskjóiaefni, afgal eru að hefjast. Nánari upp- on-kjólae., einl. og munstr- lýsingar í 19178. uð. Svart terylene, nýjar Sigrún Á. Sigurðardóttir, sendingar. Verzlun Sigríðar Drápuhlíð 48. Skúladóttur, sími 2061. Bezt að auglýsa í Húsasmiður óskar eftir atvinnu, vanur Morgunblaðinu • — úti- og innivinnu. Sími 52564. Jörð ftil sölu Jörð í nágrenni Reykjavíkur er til sölu. Húsakynni eru 1. flokks, nýbygging og jörðin er á mjög fallegum stað. Selst aðeins félagssamtökum. Jörðinni fylgir lax- og silungsveiði, sem ekki er í leigu. Tilboð leggist á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Jörð — 8998“ fyrir 15. okt. n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.