Morgunblaðið - 15.10.1968, Page 21

Morgunblaðið - 15.10.1968, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21 OKTÓBER - ATHUGASEMD Framhald af bls. 15 krónum, auk úthaldskostnaðar. Fréttamaður „Tímans“ opinber ar aígera fáfræði sína varðandi kostnað við gerð kvikmynda, þeg ar harun skrifar um íslenzka kvikmyndagerðarmenn, „að þeir fari fram á kr. 50.000 fyrir að gera eina kvikmynd", og má á honum skilja að 26 mínútna mynd af þeirri gerð sem min er gæti fengist gerð fyrir slíka upp hæð. Það væri annars nógu gam an að hitta þanin kvikmynda- gerðarmann, sem treysti sér til að gera slíka mynd fyrir áður- nefnda upphæð, enda væri gald uæ hans vel þess virði að kom- ast að leyndarmáli hans. Til sam anburðar má geta þess, að ég greiddi rúmar 50.000 krónur fyr ir tónlistar og effektarétt ein- göngu og tvöfalda þá upphæð fyrir fi'lmurnar sjálfar, framköll un,‘ vinnusintök, (work-print- ings), sem er aðeins hluti af heildarkostnaðinum. Þess má einnig geta til fróð- leiks, að íslenzka sjónvarpið greiðir u-.þ.b. kr. 20.000 fyrir sýningarrértt á hálftíma kvik- myndum, gerðum af tslendin.gum. Er fréttamaðuí „Timans“ svo ein faldur að álíta, að hægt sé að gera kvikmynd fyrir lítið hærri upphæð en fæst fyrir tvær slík- ar sýningar? f skrifum sínum, um hátt verð á kvikmyndafilm- um á fslandi, hefur fréttamað- urinn ennþá einu sinni sýnt vanþekkingu sína á kvikmynda gerð og því sem hania varðar. Hann skrifar: „Hver 10 fet af litfi'lmu sem þessari, kosta laus- lega áætlað 800. kr. hérlemdis." Þetta er eins „lausleg" ágizkun og frekasit má verða, þegar þess er gætt að filma af þessu tagi er að spilla fyrir íslenzkum kvik- myndagerðarmönnum og málstað þeirra, enimitit þeirra sem hann þykist vera að gera gagn. Þess í stað níðir hann þessa menn nið- ur, með því að halda því fram, að hérlendis sé hægt að fá kvik- myndir gerðar fyrir smánarverð. Fyrir nokkru síðan greiddi ég ungum íslenzkum kvikmynda tökumanni tæpar 3000 krónur fyrir fárra klukkustunda vinnu, sem reyndar varð öll til einskis vegna vainkunnáttu hans, (hann var lærður), auk þess sem hann notaði filmur fyrir kr. 3.800 að meðtö'ldu framköllunarverði. Ég nefini þetta hér, til að sýna fram áþann kostnað sem kvikmynda- gerð getur haft í för með sér. En ég hef svo sannarlega haft samúð með íslenzkum kvik- myndagerðarmönnum, þau árin sem ég hef haft tækifæri til að kynnast þeim, og með glöðu geði hef ég miðlað þeim af minni tæknilegu þekkingu og hef ég ennfremur notið aðstoðar þeirra við kvikmyndatöku, oftar en einu sinni. Um það atriði, að islenzkir kvikmyndagerðarmenn hafi ekki haft tækifæri til kvikmynda- verka sem minna, er önnur saga, sem ekki á erindi í þessa grein og öðrum stendur nær að svara en mér. Allir vita, að til eru hæf ir kvikmyndagerðarmenn hér á landi, en einhverjar ástæður eru fyrir því, að þeir hafi ekki feng- ið verkefni. Vandkvæðin hljóta að eiga sér dýpri rætur en þær, að verðið sé litlu hærra á film- um hér á landi en anna.rsstað- ar. Ég er ennfremur sannfærður um það, að til eru útlendingar og nokkrir íslendingar, sem hafa hagnýtt sér íslenzk fyrirtæki, en ábyrgur fréttamaður mundi gerðarmenn upp til hópa, frem- ur en landsmenn sína. Frétta- maður „Tímans“ hefur einnig gef ið það í skyn, að ég gæti verið sekur um smygl á filmum og kvikmyndatækjum, en hann seg ir í frótt sinni: „ .. . auk þess sem þeir geta smyglað inn í land ið dýrum fiimum og öðrum tækj- um til kvikmyndagerðar“. Hver sem vill getur fen.gið sann anir fyrir því, að hvert mitt tæki og hver einasta filma, voru skráð af bandarískum tollgæzlu- mönnum við brottför mína frá Bandaríkjunum og afrit af þeirri skrá var sent íslenzkum toll- gæzlumönnum, er ég kom til landsins, en ég verð að gera grein fyrir áðurnefndum hlutum hverjum og einum, er ég sný aft- ur til Bandaríkjanna. Kvikmynda tæki hverskomar, væri erfitt að fela fyrir nokkrum manni, eða er fréttamaðurinn máske að gefa í skyn, að íslenzkir tóllgæzlu- menn aðstoði erlenda • kvik- myndagerðarmenn við smygl? Mér er kunnugt um ísienzka kvikmyndagerðarmenn, sem ráð ið hafa útlendinga sér til aðstoð ar við myndatökur hér á landi, eins hef ég ráðið íslenzka kvik- myndatökumenn mér til aðstoð- ar, eins og fyrr greinir. Vegna þess að fréttámaður- inn hefur áhyggjur af miklum kostnaði við gerð kvikmynda hér á landi, mætti hann kynna sér hinn mikla kostnað sem slík ar framkvæmdir hafa í för með sér í heimalandi mínu, en hann er mörgum sinnum meiri en hér- iendis og annarsstaðar í Evrópu, þó svo að samsvarandi verð og þekkist í Banáaríkjunum jafnvel lægra. Varðandi sölu á eintökum, (co píum), kvikmynda minna, hef ég hingað til boðið ísíenzkum að- ilum og fyrirtækjum lægra verð fyrir hvert þeirra en nokkur annar framleiðandi sem ég þekki til í Evrópu, en þetta lága verð stafar meðal animars af því, að mér hefur tekist að fá nógu marg ar pantanir í einu, til að slíkt sé mögulegt. Að 'lokum þetta: Ég hef átt því láni að fagna að dveljast hér meira og minna undanfarin sex ár og kynnzt landinu og íbúum þess í btíðu og stríðu og verða það mér ógleym anleg kynni. Ég vænti þess, að enginn móðgist þegar ég í hrein skilni held því fram, að ég hafi notið þessa tíma að fullu, burt- séð frá amstri kvikmyndatök- unnar, sem þó hefur gert mér kleift að dvelja á íslandi. Með fyrirfram þakkilæti fyrir birtinguna. William A. Keith. - UTAN UR HEIMI Framhald af bls. 16 var að mála. Loks varð þjónninn leiður á þessu og neitaði að lána meira. En myndin sem Munch setti þjón inum í tryggingu, er nú eitt af heimsfrægustu verkum Munchs. Eitt íslenzkt dæmi skal ég nefna, þó að það sé i „smærri stíl“ — því að stóra dæmið, þegar frægur málari þóttist þekkja mynd eftir Tizian með al málverka Einars Bene- diktssonar, reyndist skakkt reiknað. — Fyrir 60 árum var verið að halda uppboð í Bárubúð á „ýmsu skrani“, sem hafði fundizt uppi & pakkhúslofti þegar 'leifar frá Brydes-verslun voru seldar. Þar var ungur skólapiltur, sem bauð eina krónu og 30 í einhvern „lukkupakka" með gömlum Ijósmyndum. En í þessum pakka var vatnslita- mynd frá Breiðafirði eftir málarann Klotz, sem hafði verið í íslandsferð fyrir 131 ári, ef ég man rétt, og síðar varð viðfrægur málari. Svo vildi til, að áhugamaður um má'lverkalist og víða fróður, sá myndina og sagði eigand- anum að hún væri fjársjóð- ur. Þessvegna er henni borg- ið nú. Ég nefni þetta dæmi ekki að þarflausu. Það gæti orðið áminning til margra þeirra, sem af vangá umgangast gamla hluti með kæruleysi. Þetta er gamalt rusl — og það er syo ljótt!“ hefur ungt fólk á íslandi sagt í marga mannsaldra, og fleygt rusl- inu. En í „ruslinu" voru dýr- gripir, sem nútímaþekking- ís- lenzk og hugsunarháttur mundi meta dýru verði. Ef fglendingar hefðu ekki haft gaman af sögufróðum mönnum og haft gott minni, mundi sá fjársjóður, sem reyndist sterkasta stoð ís- lenzkrar tilveru og menning- ar hafa farið sömu leiðina og ómetanlegir fjársjóðir list- menningarinnar hafa farið á voru landi. ESSKA í fáanleg fyrir uþ..b. 720 krónur, ekki rógbera eríenda kvikmynda hver 100 fet. En máske prent- villupúkinn eigi sína sök í þess- um ranghermum fréttamannsins, það væri að minnsta kosti ósk- andi. Sú filma sem hér um ræð ir kostar í Bandaríkj umum u.þ.b. 7 dolíara, eða kr. 400 ís- lenzkar. Mismunurinn er k'r. 320 miðað við verðið hérlendis, fyr- ir hver 100 fet. Sömu sögu er að segja um flest erlend hráefni hér á landi og þvi lítil ástæða til að taka filmurnar fram, fremur en margt annað. En svo. lauslegar og falsaðar upplýsingar, frá þekkingar- snauðum fréttamamni, sem virð- ist ekki skeyta um að rita á- reiðanlegar fréttir og hefur auk þess litt hirt um að leita sér upp lýsinga og staðreynda, hafa þann tilgang einan í för með sér, FAY salernispappír exfra mjúkur og sterkur Fœst í mörgum litum FRAMKVÆ M D A I Tek að mér að fraiAkvæma ýmsa jarðvinnu. Hef hina fjölhæfu norsku gröfu Br0yt x 2, Tómas Grétar Ólason Vélaleiga — Símar 20065 og 36939. J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.