Morgunblaðið - 15.10.1968, Side 24

Morgunblaðið - 15.10.1968, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR T OKTÓBER 19€fl Á eilífum þeysingi, eins og venjulega Rœtt v/ð Þórunni Jóhannsdóttur Ashkenazy — „Æ, það er alltaf gott að koma heim", sagði Þórann Jóhannsdóttir Ashkenazy, þegar við heimsóttum hana á heimili þeirra hjóna að Brekkugerði 22 í gær, en það hús keyptu þau fyrr á þessu ári og hafa nú skapað sér þar vistlegt heimili á íslandi. — Hvar haíið þið alið manninn, síðan þið komuð hingað til lands síðast? — Við höfum verið á ei'líf- um þeysingi, eins og venju- lega, segir hún og hlær við. Fyrst vorum við í Englandi, en síðan tók við hljómlei'ka- ferð um Bandaríkin; þar lék Vladimir m.a. í Los Angeles, Detroit, Cleveland og í Floridafylki, en síðan lá leið- in til Kanada, þax sem hann spilaði í Montreal. Frá Kanada fórum við ti'l London, þar sem Vladimir hélt nokkra konserta, en síð- an fórum við til Grikklands í frí. Við förum alltaf þangað á sumrin og hvílum okkur svolítið. Þegar fríið var á enda, tók við hljómleikaferð um Noreg, en þar spilaði Vladimir m.a. í Olsó, Þrándheimi, Bergen, Lillehammer og Drammen. — Já við höfum einmitt nýiega lesið mjög lofsamlega dóma um lei'k hans í norsku blöðunum. Þeir klluðu hann þar „pianóleikarann, sem vil’l ekki klæðast kjólfötum" og virtust engu síðux hrifnir af honum fyrir það, að koma fram opinberlega án þess að klæðast kjólfötum. — Já, þeir minntust á það. Annars er langt síðan, að hann kom fyrst fram í venju- legum jakkafötum og hann hefux spilað þannig ktæddur bæði í Camegie Hall og Festi val Hall, án þess að það vekti nokkra sérstaka eftirtekt. Auðvitað klæðist hann altt- • • • • LOGTO Lögtök hafa verið úrskurðuð fyrir ógreidd- um gjöldum, sem til innheimtu eru hjá sýslumanni Gullbringu- og Kjósarsýslu og álögð hafa verið árið 1968 og fyrr. Gjöldin eru þessi: 1. Þinggjöld: Iðgjöld til almannatrygginga- sjóðs slysatryggingasjóðs skv. 40. gr. trl. atvinnuleysistryggingasjóðs, lífeyris- sjóðs skv. 28. gr. trl., framlög sveitar- sjóða til þessara sjóða, tekjuskattur, eignaskattur, launaskattur, sýsluvega- sjóðsgjald, námsbókagjald, iðnaðargjald, iðnlánasjóðsgjald, kirkjugjald, kirkju- garðsgjald. 2. Bifreiðagjöld: Bifreiðaskattur, bifreiða- skoðunargjald, vátryggingariðgjald öku- manns, gjöld skv, vegalögum. 3. Skemmtanaskattur, sælgætis- og flösku- gjald. 4. Gjald af innlendum tollvörutegundum. 5. Tollgjöld, út- og innflutningsgjöld. 6. Skipulagsgjald. 7. Skipagjöld: Skipaskoðunargjald, lesta- gjald, vitagjald. 8. Vélaeftirlitsgjöld. 9. Öryggiseftiriitsgjöld. 10. Rafstöðvagjald, rafmagnseftirlitsgjald. 11. Fjallskilasjóðsgjald. 12. Gjöld vegna iögskráðra sjómanna. 13. Söluskattur. 13. Aukatekjur ríkissjóðs o. fl. Vextir og kostnaður vegna innheimtu gjaldanna eru einnig lögtakshæf. Að beiðni inpheimtumanns verða lögtök látin fram fara að liðnum 8 dögum frá birt- ingu þessarar auglýsingar. Hafnarfirði 10. október 1968. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. af kjólfötum, þegar hann kemur fram með hljómsveit- um; anmað er ekki hægt. En þegar hann spilar einn, fininst homim betra að vera laus við þau. Hann er frjálsairi þannig. — Hvað dveljið þið lengi hérlendis að þessu sinni? — Ég fer aftur utam 23. októbeir, en hann kemur á morgun og dvelur hér í fjóra daga. Síðas't þegar hann var hér, var húsið ekki tilbúið, en nú höfum við komið okkur fyrir að nokkru leyti og það vill hann sjá. En svo ætlum við að dvelja hér yfir jólin. — Hvar voruð þið stödd, þegar innrásin í Tékkósló- vakíu var gerð? — Ja, það er dálítil saga í krinig um það. Við vorum á leiðinni til Grikklands en vegna ýmissa tafa gekk ferða lagið heldur skrykkjótt, og ‘þegar ti'l Griikklands kom, fór um við beina leið til litla þorpsins, þar sem við divelj- um alltaf. Þá höfðum við enga vitneskju um það, sem átt hafði sér stað í heimsmálun- um. Tveimur dögum síðar fór- um við til Aþenu og þegar við komum inn í hótel þar, sáum við í blöðunum, að Dubcek hafði verið tekinn fastur .Þar fyrst fréttum við um innrás- ina og hún fékk mikið á okk- ur bæði, sérstaklega varð inn rásin mikið áfall fyrir mann- irm minn. Hvorki hann né ég höfðum trúað því, að slíkt gæti átt sér stað. En engu að síður ....... Hún iýkur ekki við setn- inguna; augun hvarfla út að glugganium og hún verður annars hugar. — Hvað með þá hugmynd Asihkenazis að haida alþjóð- lega tónlistarhátíð hér á iandi? spyrjum við till að rjúfa þögnina. Það er eims og lifni örlítið yfir henmi, þegar þessa hug- mynd maims hemnar ber á góma. — Jú, hann er alltaf með hana í kollimum, en vegna þess, að mikinn undirbúning þarf; svona hátíðir enu haldn- ar víða um heirn svo það þýðir ekkert annað en að hér á íslandi verði boðið upp á fvrsta fiokks efni, þá held ég að ekki geti orðið af henni íyrr en í fyrsta lagi 1970. En ég veit, að hann hefur talað við kunningja sína, sem hafa lofað aðstoð sinni. Já, hann hugsar mikið um þessa hátið og ég er viss um, að honum tekst að hrinda henni í framkvæmd. — Jú, sjónvarpsmennirnir, sem komu með okkur hingað í sumar eru enn að vinna að þeirri mynd. Þeir verða með honum í Evrópu og ætla að taka eitthvað þar. Þetta á að vera klukkutíma mynd og ég held að þeir séu búnir að full- gera um tuttugu mínútur. Þetta verður áreiðanlega góð mynd um Vladimir, því sá sem stjórnar mýndatökunni hefur áður gert ágætar mynd- ir um listafólk, m. a. hefur Þórunn Jóhannsdóttir að hei Meff henni á myndinni er Nadia, sem heldur á síamskettinum T — Hvað er næst á döfinni hjá manni þínum? — Fyrst eru hljómleikar í París, en siðan ætlar hann að spila í Amsterdam og Rotter- dam, en í Rotterdam hefur hann aldrei spilað áður. Þá fer hann í hljómleikaför til Danmerkur og Svilþjóðar; síð- an til Bandaríkjanna og svo komium við hingað til að halda jól. — Hvað með kvikmyndina, sem verið er að gera um mann þinn? mili sínu, Brekkugerffi 22 í gær. fimm ára dóttir þeirra hjóna, inu. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.). hann áður stjórnað mynd um Vladimir og annan listamann, en sú mynd hefur fengið mik- ið lof og hlotið verðlaun. — En hvað með hljómleika- ferð til Rússlands? — Ekki fyrst um sinn að minnsta kosti — við viljum ekki hætta á það. Síðast þeg- ar við fórum til Rússlands — það var fyrir fimm árum — ætluðum við aðeins að vera þar í tíu daga, en dvölin varð sex vikur og töfin var ekki okkur að kenna. ÓLI SALTAR. - SALTAÐ Framhald af bls. 10 meðan lítið er í henni? — Mamma hjálpar mér með neðstu lögin. Mér finnst gaman að salta og ég hugsa ekki um annað en flýta mér og vanda mig. Einn mannanna, sem losar kon urnar við fullar tunnur — frá- keyrarinn — segir okkur að Óli hafi einnig saltað í fyrra. Sömu sösm er að segja um Mta hnátu, sem saltar nokkrum plássum frá Óla. Hún er þó töluvert hærri í loftinu, en einbeittnin í krökk- unum er svo mikil að stundum hefur verið erfitt að fá þau til að hætta. Síldin er flokkuð í tvo flokka. í Hraðfrystihúsi Keflavíkur er hér um aðra söltun að ræða nú. Greiddar eru rúmar 100 krónur fyrir hveja uppsaltaða tunnu, og aðeins hærra fyrir hverja tunnu af smásíld. í Keftavík vgr í gær saltað á mörgum stöðum, m.a. hjá h.f. Keflavik. Saltveri, Röst, Pétri og Axel og víðar. ÁNÆGJAN EIN? Ein þeirra kvenna, sem er að salta, er Auður Þórðardóttir, húsmóðir. Við röbbum lítillega við hana og spyrjum, hvort slík söltun sé ekki töluverð búbót: — Jú, það er það, en að vísu, verður ekki mikið eftir, hafi eig- inmaðurinn miklar tekjur. Skatt- urinn tekur sinn hlut. — Svo að þér gerið þetta þá aðeibs vegna ánægjunnar? — Ekki segi ég nú það — segir frúin og brosir. Þetta er nú töfuvert erfiði, en þetta er tilbreyting frá hinu daglega lífi, sagði frú Auður að lokum. Próíessors embættin t FRÉTT um prófessorsembættí viff tannlæknadeild á laugardag, féll niffur af vangá aff Jóhann Finnsson, annar umsækjandinn, hefur kennt viff deildina frá 1951 og boriff fulla ábyrgff á þeim tveim klínisku greinum er hann hefur kennt á þvi tímabili. LEIÐRETTING 1 KVÆÐI J. Jóh. í minningu Jóhannesar Jósefssonar sem birt- ist hér í blaffinu sl. laugardag hefir misritast síffasta vísuorff kvæffisins. Það á aff hljóffa svo: viff fölvann í orðstefi léttu. Bátar i landhelgi TVEIR bátar voru teknir í land- helgi á sunnudag. Það voru Guð mundur Þórðarson RE 70 og Jón Þórðarson BA 80, sem varðskip stóð að ólöglegum veiðum í land heigi í Breiðafirði. Mál þeirra var tekið fyrir á Patreksfirði í gær.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.