Morgunblaðið - 23.10.1968, Page 7

Morgunblaðið - 23.10.1968, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAOUR 23. OKTÓBER 1968 7 Ný hJjómplata frá Isafirði geng með 17 lögum og syngur karlakór, kvennakór og bland- aður kór. Hljómplata þessi kemur út í nóvember, og verður að nokkru seld á áskriftarverði, sem er kr. 300. Hefur blaðið verið beðið að geta þess, að þeir, sem vilji tryggja sér plötuna á þessu áskriftarverði, verði að senda inn pöntun sína fyrir 15. nóv. n.k. ýmist má þá hafa þann- bátt á, að láta greiðslu fylgja pöntun eða fá hana senda í póst kröfu, og í þriðja lagi fá hana senda heim, og greiðist hún þá við móttöku. Pöntunin sendjst í pósthólí 123, eða til Gunnlaugs Jónasson ar, ísafirði. Hljómplata kóranna er hæg- Svo sem áður hefur verið frá sagt hér í blaðinu, komu ís- firzkir kórar i söngför til Suð- urlands í byrjun júní s.l. Sungu þeir m.a. hér í Gamla Biói, fyr- ir troðfuliu húsi og við góðar undirtektir. Þarna voru á ferð- inni Karlakór ísfirðinga og Sunnukórinn undir stjórn söng stjóra síns, Ragnars H. Ragn- ar, sem einmitt á þessu ári á 20 ára söngstjórnarafmæli á ísa- firði. Kórarnir hafa sungið inn á hljómplötu, sem Fálkinn h.f. gef ur út og heitir platan í faðmi fjalla blárra, sem eru upphafs- orð „þjóðsöngs" þeirra Isfirð- inga. Ragnar H. Ragnar, söngstjóri. •¥' 'vW: " X' £ * -i. Karlakór ísfirðinga og Sunnu kórinn VÍSUKORIM I minningu söngvins sjómanns Eyfi minn, elsku kallin.n, nú ertu í valinn fallinn. Þú syngur á öðru sviði, sæll og lifir í friði, Lilja Björnsdóttir. FRÉTTIR Húsmæðraorlof Kópavogs. Myndakvöldið verður föstudag- inn 25. okt. kl. 8.30 í Félagsheim- ilinu niðri. Konur úr orlofunum á Búðum og Laugum, mætið allar og hafið með ykkur myndirnar. Kvenfélag Lágafellssóknar heldur sinn árlega bazar að Hlé- garði sunnudaginn 3. nóvember. Vinsamlegast skilið munum i Hlé- garð laugardaginn 2. nóv. kl. 3-5. Langholtssöfnuður óskar eftir aðstoðarsöngfólki í allar raddir til að flytja nokkur kirkjuleg tónverk á vetri komandi. Uppl. gefur söngstjóri kirkjukórs- ins, Jón Stefánsson, sími 84513 eða formaður kórsins Guðmundur Jó- hannssðn, s,mi 35904. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík heldur Bazar mánudaginn 4. nóv ember í Iðnó uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar Fríkirkjunnar gjöri svo vel og komi munum til frú Bryndísar Þórarinsdóttur Mel- haga 3. frú Kristjönu Árnadóttur Laugav. 39, frú Margrétar Þorsteins dóttur Laugaveg 50 frú Elísabetar Helgadóttur Efstasundi 68 og frú Elínar Þorkelsdóttur Freyjugötu 46 Basar kvenfélags Háteigssóknar verður haldinn mánudaginn 4. nóv. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Þeir, sem vilja gefa muni á bas- arinn vinsamlega skili þeim til frú Sigríðar Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, frú Unnar Jensen, Háteigsveg 17, frú Jónínu Jónsdóttur, Safamýri 51, frú Sigríðar Jafetsdóttur, Máva hlíð 14 og frú Maríu Hálfdánardótt- ur, Barmahlíð 36. TURN HALLGRfMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Geðverndarfélag íslands. Geðverndarþjónustan nú starf- andi á ný alla mánudaga kl 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þessi geðverndar- og upplýsinga- þjónusta er ókeypis og öllum heim iL LÆKNAR FJARVERANDI Axel Blöndal fjarv. frá 28.8.— 1.11. Staðg.: Árni Guðmundsson. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveð- ið. Gunnar Biering fjv. frá 8/9— 11/11. Kristinn Björnsson fjarv. frá 24. sept., óákveðið. Stg. Halldór Arin- bjarnar. Valtýr Bjarnason fjv. óákv. Stg. Jón Gunnlaugsson. 70 ára er í dag 23. okt. frú Sig- ríður Hallsdóttir, Suðurgötu 38, Akranesi. Hún verður að heiman í dag. Þann 12. október opinberuðu trú lofun sína Kristín Magnúsdóttir Pálsbæ Stokkseyri og Ríkharður Jónsson, Helgafelli Mosfellssv. 12. þ.m. opinberuðu í Vefsn. Landbukskole í Noregi Tryggvi Tryggvason og Ingeborg Húner. Laugardaginn 31. ágúst voru gef in saman I hjónaband af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Dagrún Erla Júliusdóttir og Harrý E. Jdhannes- son vélvirki. Heimili þeirra verð- ur að Móabarði 16. Hafn. (Stúdio Guðmundar) Þann 10.3 voru gefin saman I hjónaband í Dómkirkjunni ungfrú Guðfinna Jóhannsdóttir og Guð- mundur Eiríksson. Heimili þeirra er að Hegranesi 26 (Stúdio Guðmundar) Þann 4. október voru gefin sam- an í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Hulda Hjörleifsdóttir og Árni S. Konráðsson. (Stúdio Guðmundar) Þann 21. sept. voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensyni, ungfrú Svala Hauksdóttir og Jón Hauksson. Heim ili þeirra er að Hjarðarhaga 60. Rvík. (Stúdio Guðmundar) Vinna óskast Fullorðin kona óskar eftir léttri vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 41059. íbúð til leigu í háhýsi við Kleppsveg er 4ra herb. ibúð til leigu frá 1. nóv. n. k. TOb. sendist Mbl. merkt: „2098“. Húsbyggjendur MOliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322. Keflavík — Reykjavík Ungur maður óskar að kom ast sem nemi í rafvirkjun eða útvarpsvirkjun sem fyrst. Símj 92—1493 eftir kl. 7 á kvöldin Keflavík — Suðumes Atlas og AEG kæliskápar. Haka og AEG þvottavélar, verð frá kr. 2Ó.000.00. STAPAFELL HF. Sími 1730. Keflavík — Suðumes • \ T Iðunnarpeysur, m'argar g., Nýk. rúllukragapeysur fyr- ir drengi og telpur og stutt ermapeysurnar ódýru, fal- egir litir. Hrannarbúðin. Keflavík Hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Keflav. Geta leigt íbúð á móti i Rvík ef óskað er. Uppl. í síma 1483. SendiII óskum eftir sendli hálfan daginn fyrir eða eftir hád. Páll Þorgeirsson & Co., Laugavegi 22. Keflavík — Suðuraes 3'5 1 og 50 1 plastálát. _ Búsáhöld - gjatfavörur, ijósmyndavörur. STAPAFELL HF. Sími 1730. Keflavík — Suðuraes Nýkomið, ódýr loftljós, vegglampar, borð- og gólf- lampar, vinnuljós. STAPAFELL HF. Sími 1730. Keflavík —r- Suðumes Opið alla daga til kl. 7, laugardaga til kL 4. Hansa- tólg, skata, náttúrulækn- ingarvörur. Jakob, Smára- túni, sími 1777. Sniðkennsla Síðasta kvöldnámskeið fyr ir jól hefst 25. þ. m. Upp(L í síma 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48. Ung, reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir að taka á leigu eitt herb. og eldhús. Vinsamlega hringið í síma 40841. .. Stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgr. Fleira kæmi þó til greina. Uppl. í sima 11081 milli kl. 2—5 í dag og á morgun. Stúlko með stúdentspróf 24ra ára gömul, óskar eftir vinnu um óákveðinn tíma. Vön öllum venjulegum Skrifstofustörfum. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Upplýsingar í sima 41005. M.P. miðsföðvarofnar Sænsku Panel-ofnamir frá A/B Felingsbro Verk- stader, eru ekki aðeins tæknilegt afrek, heldur einnig sönn heimilisprýði. Verð hvergi lœgra. LEITIÐ TILBOÐA Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON heidlverzlun, Hallveigarstíg 10, sími: 2-44-55. 10 ÁRA ÁBYRGÐ TVÖFAUi EINANGRUNAR 20ára revnsla hérlendis SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF t 10 ÁRA ÁBYRGÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.