Morgunblaðið - 23.10.1968, Page 10

Morgunblaðið - 23.10.1968, Page 10
MOHGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 19«8 1» Enn einu sinni hefur Evrópu verið skipt. Gömlu veggirnir hafa að vísu aldrei horfið al- veg, eins og margir bjartsýnis- menn á vesturlöndum höfðu vonað, en nú hafa þeir aftur risið í fulla hæð. í byrjun þessa mánaðar héldu utanríkisráð- herrar Bandaríkjanna og Sov- étríkjanna ræður á þingi Sam- einuðu þjóðanna og hvor um sig varaði hinn við að seilast á yfirráðasvæði lands síns. Dean — Ekki grípa frammí fyrir mér, hrópaði Tito. Það er talið ólíklegt að Rúss- ar geri innrás í Júgóslavíu, en Tito býr sig undir hið versta. Hann er einnig hræddur um að gerð verði tilraun til að ráða hann af dögum, að undirlagi Rússa og hefur gert miklar var úðarráðstafanir. Unnið er að því að byggja loftvarnarbyrgi um allt landið og til að gera æfingarnar raun- Barntta Rusk ítrekaði þá ákvörðun Bandaríkjanna að vernda Vest ur->ýzkaland og Vestur-Berlín fyrir innrás og Andrei Gromy- ko ítrekaði þann ásetning Sov- étríkjanna að sleppa ekki tök- um á Austur-Evrópu og sagði að RúsSland myndi ekki líða nokkrum utanðakomandi að- ila að ná til sín einum einasta hlekk í keðju kommúnistaríkj- anna. Þótt þetta minnti óneitan- lega á hið óþægilega andrúms- loft kalda stríðsins er líklegt að þessi hreinskilni utanríkisráð- hferranna hafi hjálpað til við að skýra línurnar hvað hinu pólitíska ástandi í Evrópu við- víkur. Ræða Rusks, létti t.d. þungu fargi af Vestur-Þjóðverj um og í Mið-Evrópu kólnaði svo í glóðunum að Austurríkis- menn gátu leyst 11.000 manna varalið undan vopnum, en þeir höfðu verið kallaðir út og æf- ingatími þeirra lengdur vegna ástandisins. „ÖSKURKEPPNI" En það var eitt land sem fann litla huggun í þessu öllu sam- an, land sem bæði landfræði- lega og hugmyndafræðilega er milli tveggja elda: Júgóslavía. Forseti Júgóslavíu, Josip Broz Tito, var ekki einungis fyrsti valdhafinn í Austur-Evrópu, sem tókst að brjótast undan stjórn Rússa, heldur var hann einnig fordæmið fyrir Alexand er Diíbcek, í tilraun hans til að fá frelsi fyrir Tékkóslóvakiu. Gagnrýnin á Tito í rúasnesk- um blöðum og öðrum fjölmiðl- unartækjum er orðin nærri því eins bitur og gagnrýnin á Vest- ur-Þjóðverja og mildasta skammaryrðið hefur verið „andbyltingarsinni“. Á fundi í fyrrasumar lenti Tito í nokkurskonar öskur- keppni við rússneska sendiherr ann, Ivan Benediktov. Það var •á eyimi Brioni, þangað aem Tito fer til að hvílaist. Bene- diktov var að lesa skýrslu frá Moákvu, þar sem fjallað var ■um atburðina í Tékkóslóvakíu, og þróunina þar frá sjónarmiði Rússa. — Lygar, lygar, hrópaði Tito. — Þér getið ekki talað svona, sagði Rússinn. verulegri varpa júgóslavnesk- ar flugvélar reyksprengjum á borgirnar þegar loftvarnaæfing ar standa yfir. í líkingu við Tékkóslóvaka eru útvarpsstöðv arnar að koma upp sendistöðv- um víðsvegar um landið til að geta flutt fólkinu fréttir ef inn- rás verður gerð og aðatstöðv- arnar herteknar. Hinn 300 þúsund manna her Júgóslavíu hefur ful'lan viðbún að dag og nótt. Hermennirmr, sem eru vopnaðir samiblandi af rússneskum og bandarískum vopnum hafa fengið skipanir um að skjóta ef á þá verður skotið, og hefja þegar varnar- aðgerðir. Þeir eru að grafa sér skotgrafir meðfram öllum 800 mílna landamærunum sem liggja að Ungverjalandi, Rúm- eníu og Búlgaríu. Skipanir hersins eru á þá leið að hann eigi að tefja fyrir innrásarmönnunum í sex eða sjö daga. Eftir það hverfa þeir til þess sem þeir kalla ,„okkar leið til að eiga við innrásar- menn“. Það er að sjálfsögðu átt við skæruhernað og í skipulagn- ingu hans á Tito fáa sína líka. í síðari heimsstyrjöldinni urðu aðgerðir skæruliða hans til þess að Þjóðvtsrjar urðu að hafa 25 hersveitir í landinu, og þær höfðu nóg að gera. Samt tókst skæruliðunum að ná miklum hluta landsins á sitt vald löngu áður en rauði herinn kom þrammandi. Síðan innrásin var gerð í Tékkóslóvakíu hefur færzt nýtt líf í gömlu skæruliðasveitirnar. Hópar ungra manna hverfa frá þorpum sínum og eru í fjöllun- um í nokkra daga. Þar taka gamlir skæruliðar á móti þeim, sýna þeim hvar vopnabirgðir eru faldar, kenna þeim að beita vopnum, nota talstöðvar og þar fram eftir götunum. Auk þess eru verkamenn og verksmiðju- fól'k þjálfað sem skæruliðar og ef til þesis kæmi er talið að Júgóslavíu gæti sett á laggirn- ar milljón manna skæruliða- sveit. HAFA ÁÐUR STORKAÐ RÚSSUM Júgóslavar eru hreyknir af því að þetta er ekki í fyrsta skipti sem Rússar rryna að Júgóslavneskir skæruliðar í heimsstyrjöldinni. Þeir erú reiðubúnir að byrja aftur. Tito forseti. Júgóslavar óttast ( að Rússar geri innrós 1 land þeirra, því að fóir hafg valdið Kreml jgfn miklu hugarangri. Júgóslavía var fyrsta landið sem brauzt undan harðstjórn þeirra til að skapa eigin efnahags- og st j órnmdlastefnu. Og júgóslavar eru reiðubúnir að berjast til að halda þessu frelsi. Milljón manna skæruliðaher er reiðubúinn að taka á móti Rússiun. þrengja að þeim, og að þeim hefur mistekizt að beygja þjóðina. Árið 1948 eftir að Tito hafði hindrað tilraun Rússa til að móta sjálfir stjórn- mála- og efnahagsstefnu Júgó- slavíu, hefndu þeir sín með því að reka hann úr Alþjóðahreyf- ingu kommúnista. Þeir reyndu að g.ra hann óvinsælan heima- fyrir með áköfum persónuleg- um árásum á hann. Þeir reyndu einnig að beygja þjóðina til haf, tengdum yfirræðaavæði Rússa í Evrópu, en það er nokk uð sem arabískir vinir þeirra í Miðausturlöndum gætu aldrei boðið. Árás á Júgóslavíu myndi því • hafa í för með sér annað og alvarlegra vandamál en innrás- in í Tékkóslóvakíu. Hún myndi breyta valdajafnvæginu, vera liður í útþenslu Rússa og rugla hernaðaráætianir Vesturveld- anna. Sem dæmi um það að Juuoslaviu hlýðni með því að setja á svið smáskærur við austurlandamær in. Stalin sendi Tito bréf með hótun sem hann hefur enn ekki gleymt: „Við teljum að stjórn- málaferill Trotskys ætti að nægja sem áminning“. Hann var að sjálfsögðu að höfða til morðsins á þessum gamla keppinaut Stalins, en sovézkir flugumenn réðu hann af dögum í Mexíkó árið 1940. Þrátt fyrir hótanir Rússa neitaði Júgóslavneska þjóðin að beygja sig og það sem meira er, Tito fékkst ekki til að afneita túlkun sinni á Marxismanum. Þess í stað lýsti hann djarflega yfir þeirri k.nningu að hvert land fyrir sig hefði rétt til að túlka sósíalsmann eins og það vildi, en sú kenning er hrein- asta guðlast í augum Rússa. Tékkóslóvakía var hinsvegar sammála þessari kenningu og útfærði hana enn meira með því að veita persónu- og blaða- frelsi. Afleiðingin er sú að Rússar geta með nokkrum rétti bent á Tito sem undirrót þeirra hug- myndafræðilegu vandræða sem hafa veikt aðstöðu þeirra sem menn gera sér fulla grein fyrir þ'-ssari hættu m‘á nefna breytta aðstöðu ítalska kommúnista- flokksins til miðjarðarhafsflota Rússa. Hann hafði áður veilt Rússum móralskan stuðning gegn andmælum Júgóslava, en í grein sem nýlega birtist í flokksblaðinu Unita er sú af- staða endurskoðuð og það er greinilegt að flokkurinn er ekk ert hrifinn. Stjórnmálamenn í B>algrad álíta að Rússar séu farnir af stað með nýja herferð til að kúga frjálslynd ríki í Austur- Evrópu til hlýðni við sig, nokk urskonar sameiningarherferð til að safna þeim öllum undir ótvíræða stjórn Rússlands. Rúmenia er veiki punktur- inn í augum Júgóslava. Ef Rúss um tekst að halda fyrirhugaðar baræfingar þar í landi og koma þar upp fastaaveitum eru Júgó- klavar hræddir um að rúss- nesku leiðtogarnir freistist til að ráðast inn að rótum erfið- leikanna ef svo má segja og leggja þá undir sig. Stjórnmálamennirnir vita einnig ósköp vel að Rússar líta ‘hafnir þeirra að Adríahafi igirndaraugum því að þær yrðu ómrtanlegar fyrir hinn vaxandi Mér komu alltaf Þjóðverjar í hug þegar við töluðum um heimsvaldasinna. hinna einu spámanna í túlkun sósíali'smans. HAFA ÞEGAR ORÐIÐ I VRIR TJÓNI Þótt ástandið væri alvarlegt lék samt grunur á að Tito gerði heldur mikið úr hættunni, í eiginhagsmunaskyni. Sameigin lúgur óvinur er t.d. það eina sem getur fengið hin fimm þjóðarbrot Júgóslavíu til að sameinast, og mikið rétt, það hefur verið óvenjulítið um deii ur og ósamkomulag upp á síð- kastið. Tito gat líka notað þetta neyðarástand til að kalla í her- inri nokkra stúdentaleiðtoga sem höfðu valdið honum erfið- leikum. Hann hlaut líka samúð NATO landanna þótt þau hafi kannske líka verið að huigsa um eigin hagsmuni. Ef Rússar næðu völdum í Júgóslavíu og þá líklega Al.ban íu um leið, myndu þeir ekki að- eins losna við tvo litla en öfl- uga andstæðinga héldur einnig ná góðri aðstöðu við Miðjarðar Miðjarðarihafsflota þeirra. En hver sem útkoman verður hafa Júgóslavar þegar orðið fyrir tjóni. Efnahagskerfi lands ins er vel heppnuð blanda af kapitalisma og kommúnisma og nokkur undanfarin ár hef- ur hagvöxturinn verið nokkuð stöðugur, um 5% á ári. Þetta 'hefur fært Júgóslövum straum af bílum, sjónvarpstækjum og allskonar erlendri munaðar- vöru sem er mun auðveldara að fá þar en í nokkru öðru komm únistaríki. Það var ferðamanna straumurinn sem átti hvað imestan þátt í þessari velmeg- un. í byrjun þessa árs var út- 'litið líka mjög gott og ferða- mannastraumurinn jókst um 1’5% frá órinu áður. En núna, hræddir við hótan- ir Rússa, eru ferðamenn famir að stytta heimsóknir sínar, og aðrir koma alls ekki. Eif þetta héldist lengi myndi það stór- lega skaða efnahag landsins. Og það er nokkuð sem Rússar vita vel, þeim til mikillar ánægju.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.