Morgunblaðið - 23.10.1968, Síða 20

Morgunblaðið - 23.10.1968, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 196« Bókhald — aukastarf Innflutningsfyrirtæki vill ráða mann vanan bókhaldi. Um aukastarf er að ræða. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 1. nóvember n.k. merktar: „Bókhald — 6749“. SONUR FANGANS, ástarsaga, gerist í Frakklandi, þegar nýi tíminn er að ganga í garð, og gömlu aðalsættirnar missa völd. Minningar um séra JÓNMUND Halldórsson. — Hann var einn af sérstæðustu prestum þessa lands — bæði sem prestur og maður. TIL SÖLU 4ra herbergja endaíbúð er til sölu á góðum stað á Mel- unum. íbúðin er um 100 ferm. á 2. hæð í fjölbýlishúsL fbúðinni fylgir um 35 ferm. pláss í kjallara auk geymslu og sameiginlegs vélaþvottahúss. — Tilboð merkt: „Sólrík — 6747“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1. nóv. VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÓÐINN Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður fimmtudaginn 24. okt. nk., kl. 20.30 í | "1 Sjálfstæðishúsinu. Skemmtiatriði: 1. Félagsvist. 2. Ræða: Friðjón Þórðarson, alþm. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinu. 5. Kvikmyndasýning af Varðarferðum Friðjón Þórðarson, alþm. ’67 Og ’68. Sætamiðar afhentir á venjulegum skrifstofutíma í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtinefnd. HLUTAFJÁRÚTBOÐ Hlutafélagið Hjálmur á Flateyri, V-ísafjarðarsýslu, sem stofnað var 6. okt. s.L til að annast vinnslu sjávarafla o. fl. ákvað á stofnfundi sínum að veita almenningi kost á að skrifa sig fyrir hlutum í félaginu. Lágmark hlutafjár er ákveðið kr. 1.500.000,00, sem hækka má í kr. 2.500.000,00. Hlutafé skiptist í 1.000,00 og 10.000,00 kr. hluti. Eitt atkvæði er fyrir hvern 1.000,00 kr. hlut. Áskrift hlutafjár fer fram hjá undirrituðum, sem nú skipa bráðabirgðastjórn félagsins, og auk þess hjá Jóhanni Ragnarssyni hrl. Vonarstræti 4, Reykjavík. Skal henni lokið fyrir 16. nóv. 1968. Stofnsamningur, fundargerfj stofnfundar og hlutafjár- útboðið eru til sýnis og afhendingar hjá sömu aðilum. Flateyri 17. okt. 1968. Gunnlaugur Finnsson, Einar Oddur Kristjánsson, Hjörtur Hjálmarsson, Kristján V. Jóhannesson. Guðvarður Kjartansson, 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK 3ARNANNA 3 Hesturinn, fallegi hesturinn, gaman er að ríða á honum. Geitin, fallega geitin, gaman er að borða hana. Juan tók utan um Kibbu sína. „Ég vildi óska þess að Tio frændi hætti að syngja þennan söng“, sagði hann við Kibbu. „Kannski-að hann sé bara að stríða okkur, en það er ekki óhætt að treysta því. Komdu Kibba“. Juan dró geitina yfir að litlu hlöðunni, sem var við hliðina á húsinu. Tréveggir hlöðunnar voru orðnir gráir af elli, flekarnir voru hálfrotnir, en Juan vissi að þarna gæti hann falið sig og kíkt út, án þess að nokk- ur sæi hann. Hann ýtti geitinni inn í gegnum dyrnar. Það var dimmt inni, en sólar- geislarnir náðu að brjót- ast gegnum stærstu rif- urnar. Juan lagðist á hnén og tók utan um hálsinn á Kibbu — núna fyrst voru þau örugg. „Þarna kemur hann!“ hvíslaði Juan og tók fast ar um hál-s geitarinnar. En skyndilega losaði geitin sig og þaut út. „Hvað á ég nú að gera“, hrópaði Juan í ör- væntingu og hljóp út á eftir geitinni sinnL Hann hljóp á eftir h'enni eins hratt og fæt- umir gátu borið hann. Loksins náði hann í ann- an afturfót Kibbu. Me-e-e, mótmælti Kibba. „Uss“, sagði Juan og dró geitina í áttina að þvottabala, sem stóð þar upp við vegg. „Þetta er ágætis felustaður", hvísl aði hann og skreið ásamt geitinni undir balann. „Nú verður þú að stein- þeigja“, hvíslaði hann. En Kibba vildi ekki vera kyrr. Hún sparkaði í balann og lét öllum ili- um látum. Vesalings Ju- an strauk svitann af enn inu með skyrtuerminni sinni og hvíslaði: „Kannski sá Tito frændi okkur ekki“. En á sama andartaki hrópaði Tio frændi: „Halló, þið eruð í felum undir balanum". Svo hló hann hátt. Juan hélt niðri í sér andanum og kíkti út. Hann sá hvar Tio frændi gekk niður veginn. „Kibba, hann er far- inn“, sagði hann og dró andann léttara. „Þarna skall hurð nærri hæl- um". Juan skreið fram úr fylgsni sínu og dró geit- ina á eftir sér. Þau fóru nú aftur í skuggann und ir stóra trénu. „Ó“, andvarpaði Juan, „ég er orðinn þreyttur á þessum endalausa elt- ingaleik. Við skulum hvíla okkur, Kibba“. Geitin þefaði vingjarn lega að Juan og lagðist síðan niður. „Þetta er ágætt“, sagði Juan, „við skulum hvíla okkur bæði“. Hann klappaði Kibbu og dró andann djúpt. Reykurinn liðaðist upp úr eldhússtrompinum, þar sem mamma hans var að baka kökur. Juan •horfði á hann mynda ým iss konar furðuverur — eftir smástund var hann sofnaður! Bang-bang. Juan hrökk upp og spratt á fætur. Þetta var Mikael, vinur hans með svörtu geitina sina. Mika el sló á járnbút og svarta geitin jarmaði hátt: Ma-e-e. „Þögn“, æpti Juan. „Hræddum við þig, Ju an?“ spurði Mikael hlæj andi. „Seztu bara niður og vertu rólegur". „Þið hrædduð mig ekkert", sagði Juan, „ég var dauðhræddur fyrir. Ég er feginn að þú komst Mikael. Þú getur kannski hjálpað mér með Tio frænda. Þú veizt, að hann er alveg vitlaus í nýtt geitakjöt'*. „Já“, svaraði Mikael. „Tio frændi er alltaf svangur. Hann stríðir mér og svörtu geitinni minni ,og hún skilur víst hvað hann segir, því að hún er dauðhrædd við hann“. „Já“, sagði Juan, „Tio frændi er í raun og veru alltaf svangur og þess vegna er hann líklega svona feitur. Juan þefaði út í loftið, því að hann fann lykt af baununum, sem mamma hans var að elda. Hann hugsaði sig um augnablik og sagði síðan við Mikael: „Ég held næstum því að mér hafi dottið gott ráð í hug. En þú verður að hjálpa mér“. Hann benti niður eftir vegin- um og sagði æstur: „Sjáðu, þarna kemur hann aftur. Þegar hann kemur hingað verður þú að tala við hann — en þegar ég svo kalla á þig átt þú að koma og hjálpa mér". „Já“, sagði MikaeL Juan virti Tio frænda fyrir sér, þar sem hann kom gangandi í áttina að þeim. Hann virtist vera í góðu skapL Barðastóri hatturinn slútti lltið eitt yfir andlitið, og hann brosti ánægjulega, svo að skein í hvítar tenn- urnar. baunum og síðan setti hann nokkrar kökur of- an á. „Mikael“, kallaði hann, „komdu og hjálpaðu mér“. Mikael kom hlaupandi og þeir hjálpuðust að með að bera matinn út til Tio frænda. Því næst sett ust þeir niður og horfðu á Tio frænda borða. Juan leit varlega í kringum sig og sá þá geit urnar tvær kikja fram- undan þvottabalanum. Já, þetta voru gáfaðar geitur! Tio frændi borðaði all an matinn og hallaði sér síðan upp að trénu og lyngdi aftur augunum. „Yndælt“, sagði hann. „Geiturnar hlupu í burtu þegar þær sáu mig koma — þær hafa lært að hlaupa hratt“. Hann dró hattbarðið niður fyrir andlitið. „Ég held bara að ég myndi ekki hafa nokkra ánægju af því að „Góðan daginn", sögðu Juan og Mikael báðir í einu. „Já, þetta er reglulega góður dagur“, sagði Tio frændi og settist niður hjá þeim. Ég hlakka til að fá góðan mat“, sagði hann og leit á drengina. „Kannski að ég fái geita- kjöt í dag“. Hann hló hátt. Juan kipptist við og dró andann djúpt. Ráða- gerð hans varð að heppn asL Hann hljóp inn í hús ið og út í eldhús, þar sem hann lyfti lokinu af stór um potti, með baunum í. En sá ilmur! Hann sá að mamma hans hafði líka búið til fullt fat af kök- borða geitakjöt af þess- um geitum“. „Hvað segirðu?" spurði Juan ákafur. Hann vildi fullvissa sig um að hon- um hefði ekki misheyrzL „Já“, sagði Tio frændi — „eins og þið vitið eru geiturnar alltaf á hlaup- um. Það gerir vöðva þeirra seiga og þar af leið andi eru þær alveg óæt- ar“. Nokkrum .mínútum síðar sofnaði Tio frændi og hraut hástöfum! Juan gaf Mikael merki «m að hann skyldi fylgja á eftir sér„ O'g þeir lædd- ust inn í húsið. Þegar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.