Morgunblaðið - 23.10.1968, Page 22

Morgunblaðið - 23.10.1968, Page 22
22 MORGUNÐLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1966 GAMLA BIO DOCIOlt ZHilAOO llSLENZKUR rE-KJI Sýnd kl 5 og 8.30 Sala hefst kl. 3. PRESENTS inniMffltt KODDAHJAl llíniœlustu leilcara.T 'DantlariKJanna. /960. fl[braqða jKemmtilcg tiy amerisK qamanmtjnd ilitum.- Verjlaunuð &em besta. qatvunmqi ársms " /ý6o. Endursýnd fel. 5, 7 og 9. FÉLAGSLÍF Glímufélagið Ármann, knattspjrmudeild. Æfingar í vetur verða sem hér segir: M.fl., 1. fl. og 2. fl. Háloga- land, mánudaga kl. 9,40— 10,30. Laugardaga kl. 3 á Ármannsvelli. 3. fl. Laugarnesskóli miðviku- daga kl. 7,50—8,40. 4. fl. Iþróttahús Jóns Þorsteins sonar miðvikudaga kl. 7— 7,50. 5. fL Laugarnesskóli miðviku- daga kl. 7—7,50. Fjöknennið og mætið stund- víslega. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. TÓNABÍÓ Sími 31182 ÍSLENZKUR TE^TI LESTIN (The Train) Heimsfraeg og snilldar vel gerð og leikin amerísk stór- mynd, gerð af hinum fræga leikstjóra John Frankeriheim- er. Myndin er gerð eftir raun- verulegum atvikum úr sögu frönsku andspyrnuhreyfingar- innar. Burt Lancaster, Paul Scofield, Jeanne Moreau. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Ég er forvitin blá (Jag er nyfiken bl&) Sérstæð og vel leikin ný sænsk stórmynd eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlutverk: Lena Nyman, Börje Ahlstedt. Þeim, sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir er ekki ráðlagt að sjá myndina. Sýnd fel. 5, 7 og 9. Strangl. bönnuð innan 16 ára. ^ LITAVER NÝTT - NÝTT cestóvFra n - 24 wmm-mv POST ULÍNSVEG GFLÍSAR Nýir litir — Glœsilegt úrval 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði Til sölu 3ja herb. íbúð með baði á efri hæð í verka- mannabústað við Selvogsgötu. Ibúðinni fylgir stórt herb. í kjallara og hluti í sam- eiginlegu þvottahús. Kæktuð lóð. SÖLUVERÐ AÐEINS KR. 375 ÞÚS. sem þarf að greiða að fullu fyrir næstu áramót. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL. Austurgötu 10, Hafnarfirði simi 50764 kl. 9.30—12 og 1—5. Stórfengleg kvikmynd gerð af Film Polski eftir kvikmjmda- handriti Aleksanders Scibor- Rilskys, samkvæmt skáldsögu eftir Stefan ZeromskL Leik- stjóri Andzej Wajda. jíSLENZKUR TEXTI! Aðalhlutverk: Daniel Olbry Beata Tyszkiewicz Pola Raksa Bönnuð innan 16 ára. Sýnd fel. 5 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSID PÚNTIIA 09 MATTI Sýnin-g í kvöld kl. 20. * Islandsklukkan Sýning föstudag kl. 20. Hunongsibnnr eftir Shelagh Delaney. Þýðamdi: Ásgeir Hjartarson. Leifestjóri: Brian Murphy. Frumsýning laugardag 26. október kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir fimmtudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sími 1-1200. MABUR OG KONA í kvöld. Uppselt. HEDDA GABLER fimmtudag. Næst síðasta sinn. LEYNIMELUR 13 föstudag. MAÐUR OG KONA laugard. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. IS/LENZKUR TEXI Hin heimsfræga stórmynd: Austnn Edens (East of Eden) Mjög áhrifamikil og stórkost- lega vel leikin, amerísk verð- launamynd í litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir John Steinbeck. JAMES DEAN JUUEHARRIS ‘ Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Jazzballettskóli BÁRU Dömur Líkamsrækt MegruTvaræfimigar fyrir konur á öllum aldri. Nýr 3ja vifcna kúr að hefjast. Dagtrmar — kvöldtímar. Konum gefin kostur á mat- aTkúr eftir læknisráði. Góð húsakynnL Sturtuböð — gufukassi. Innritun í síma 83730 frá kl. 9—7. Jazzballettskóli BÁRU Stigahlíð 45, Suðoxrveri Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. Verðlaunagetrann! „Hver er maðurinn?" Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo. (Hækkað verð). rHERl NAMSJ lARINJ Sími 11544. SEINNI HLSTI LAUGARAS Símar 32075 og 38150. MHMMA ROIVIA ítölsk stórmynd um lífsbar- áttu vændiskonu einnar í Róm, gerð eftir handriti Pier Paoio Pasolini sem einnig er leikstjóri. Danskur textL Aðalhlutverk leikur: Anna MagnanL Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. Rýntingarsola—rýmingarsula Vegna breytinga á verzkminni seljast allar vörur verzlunarinnar á hálfvirði og undir. LAUFIÐ Laugavegi 2. Iðnnðorhúsnæði óshnst 250 — 350 fermetra iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. Verzlunar- eða úts’tillingarmöguleiki æskilegur. Upplýsingar í síma 1 66 88, kl. 9 — 17. SBIESSI FAST COLOUIS SILKITVINNI NÆLONTVINNI HÖRTVINNI IBNAÐARTVINNI fyrirliggjandi í miklu litaúrvali. Heildsölubirgðir, DAVIB S. JÓNSSON & CO. H.F. Sími 24333. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu. Hafnarf jörður Til sölu er endaíbúð á 3. hæð í sambýlishúsi við Álfa- skeið. búðin er 2 stofur, 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, bað, sér þvottahús á hæðinni o. fl. fbúðin er íbúðarhæf, en ófullgerð. Tvennar svalir. Skemmti- leg teikning, sem er til sýnis hér á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.