Morgunblaðið - 26.10.1968, Side 2

Morgunblaðið - 26.10.1968, Side 2
 2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTOBER 1968 Karl Czemetz, formaður nefndar Evrópuráðsins, sem samband hefur við þjóðþing aðildarríkjanna og almenning. Bak við hann er fáni Evrópuráðsins. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Island vann Kúbu Vá — 'A — og lenti í þriðja 'ÍSLENZKA skáksveitin á Ol- ’ympíu-mótinu lenti í þriðja sæti í sínum riðli undankeppninnar ■fheð því að vinna kúbönsku sveitina í síðustu umferð með •3J vinningi gegn 4. Samkvæmt reglum mótsins gilda þessi úr- slit einnig í L umferð í B-riðli lokakeppninnar. Búlgaría varð ■efst í riðlinum með 2l2i vinning og Tékkóslóvakía hlaut 22 vinn- inga. Þessi tvö lönd fara því í A-riðil íokakeppninnar. Úrslitin í síðustu umferð und- anlkeppninnar urðu þessi: ísland vann Kúbu 3£:i; Inigi vann Jim- enez, Guðmundur vann Garcia, •Bjöm og Cobo gerðu jafntefli og Ingvar vann Ortega. Tyrkland vann Singapore 24:1 i og BúLgar- ía vann Túnis með sama vinn- ingshlutfalli. Tékkóslóvakía vann Andorra á öllum borðum. Fyrir siðustu umferð undan- sœti Ingi R. Jóhannsson er fyrsta borðs maður íslenzku sveitarinn- ar, sem nú keppir í B-riðli Ioka- 'keppninnar. 5cei>pninnar var staðan í öðrum riðlum þessi: í A-riðli voru Sovétríkin efst með 23 vinninga, England í öðru sæti með 17| og Filipseyjar þriðju með 16J. í B-riðli var Danmörk efst með 164-, Banda- ríkin voru með 14 en Mongólía tneð llj. í C-riðli voru Spánn og Júgóslavía efst með 17 vinninga, en Pólland í þriðja sæti með 14J. í D-riðli voru Ungverjar efstir með 19 vinn., Kanada með 164 og Hollendingar þriðju með 15J. í E-riðli voru V-Þjóðverjar efstir með 18, Rúmenar höfðu 174- •í F-riðli höfðu Argentínumenn forustu með 17 vinninga, A- ’Þjóðverjar voru með 154 en T'innar höfðu 12 vinninga. ■ Útlit er fyrir að Danir verði eina Narðurlandaþjóðin, er kemst í A-riðil í úrslitunum. ís- lendingar eru öruggir í B-riðli bg Finnar mega heita það líka, en Norðmenn og Svíar hafa á því litla möguleika. - EVRÓPURÁÐIÐ Framhald af bls. 28 # til lands, sem ætti elzta þing ver aldar og kynnast störfum þess. Hann kvað fundina í Reykjavík hafa verið árangursríka og yar ánægður með dvölina. Þá var rætt um væntanlegt afmæli Evrópuráðsins, en það verður 20 ára hinn 5. maí næst- komandi. Ákvörðunin um stofn- un þess var tekin á fundi í Haag og eftir nokkrar vikur eru 20 ár frá þeim fundi. Hann kvað takmarki Evrópuráðsins um sam einingu Evrópu ekki náð, og lét í veðri vaka, að starf ráðsins væri algjörlega undir aðildar- ríkjunum komið og hverja áherzlu þau legðu á starfsemi þess. f Evrópuráðinu hefur að und- anförnu mikið verið rætt um Grikklandsvandamálið og vanda mál í sambandi við Austur- Evrópu og hina nýju stefnu, sem Sovétríkin hefðu nú tekið upp. Aðspurður um það, hvort Grikk landi yrði vísað úr ráðinu, sagði ♦ hann, að ákvörðun um það yrði að öllum líkindum tekin á fundi ráðsins í janúar nk. Taldi hann líklegt, að Grikklandi yrði vís- að úr ráðinu ,tæki það ekki upp lýðræðislega stjórnarháttu. Um innrásina í Tékkóslóvakíu sagði Czernetz, að Evrópuráðið liti á hana sem algjört brot á öllum alþjóðareglum og stofn- skrá Sameinuðu þjóðanna. At- hæfi Sovétríkjanna og annarra Varsjárbandalagsríkja væri bein línis hættulegt og bæri vitni um, að stefna Stalins hefði náð fót- festu á ný. Fulltrúarnir fóru til Þing- valla síðdegis í gær, en í gær- kvöldi sátu þeir boð utanríkis- ráðherra í Ráðherrabústaðnum. ■ Fulltrúi íslands í nefndinni er Þorvaldur Garðar Kristjánsson, en hann er formaður íslenzku fulltrúanefndarinnar á ráðgjafa- þingi Evrópuráðsins. Ritari ís- lenzku fulltrúanefndarinnar er Ólafur Egilsson, fulltrúi. - HVERFISFUNDUR Framhald af bls. 28 Hallgrímsson flytja ræðu á fundinum um borgarmál al- mennt og málefni hverfanna og svara munnlegum og skriflegum fyrirspurnum fundargesta. Fundarstjóri á fundinum í dag verður Þor- r steinn Gíslason, skipstjóri en fundarritari Sigríður Guð- mundsdóttir, húsmóðir. íbúar í Laugarnes-, Sunda-, Heima- og Vogahverfi eru ein dregið hvattir til að fjöl- menna á fundinn og beina fyrirspurnum til borgar- stjóra um þau málefni, sem þeir hafa áhuga á að fá nán- ari vitneskju um. Minningar um séra Jónmund - ritaðar at Guðrúnu Jónmundsdóttur NÝLEGA er komin á markaðinn bókin Minningar um séra Jón- mund, sem ritaðar eru af dótt- ur hans, Guðrúnu Jónmunds- dóttur. Er það prentsmiðjan Leiftur h.f., sem gefur bókina út. Segir höfundur í formála að ýmsir vinir séra Jónmundar hafi komið að máli við sig og spurt, „hvernig standi á því að við böm hans látum ekki prenta eitthvað af þeim fallegu ljóöum og lausavísum, sem séra Jón- mundur orti svo mikið af, því að prestur var vel gefinn, skemmti- legur í samræðum, átti kímni- gáfu og var prýðilega hagmælt- ur.“ Varð síðan niðurstaðan, að frú Guðrún réðist í það að rita stutta æviminningu föður síns. Er þar rakin ævi hans og konu hans, frú Guðrúnar Jónsdóttur frá Eyrarkoti í Kjós. Segir fyrst frá uppvexti hans, en hann fæddist á Akranesi 4. júlí áríð 1874. Síðan er greint frá skóla- göngu hans og prestskap í Ólafsvík, Barði í Fljótum, Mjóa- firði eystra og Stað í Grunna- vík. Inn í frásögnina eru fléttaðar fjöldi lausavísna eftir séra Jón- mund, en hann var eins og kunnugt er ágætur hagyrðing- Séra Jónmundur í síðari hluta bókarinnar eru kaflar úr ýmsu, sem séra Jón- mundur hefur skrifað, m.a. ferðasaga hans úr Lundúnaferð. Þá eru þar birt allmörg ljóð eft- ir prest og að lokum ættartala hans. Allmargar myndir eru í bókinni, sem eru 231 blaðsíða að stærð. Séra Jónmundur Halldórsson var um margt hinn merkasti ma'ður, stórbrotinn og sérkenni- iegur persónuleiki. Mun mörgum þykja fengur að því að kynnast þessum minningum dóttur hans um föður hennar. Hann lézt ár- ið 1954 rúmlega áttræður að aldri. - NJOSNIR Framhald af bls. 1 fram, að svo virtist sem þessi flóttatilfelli væru að kenna van- rækslu hjá öryggisþjónustunni og að fylgzt hefði verið me'ð þess um njósnurum í margar vikur. Þá sagði blaðið, að í hópi njósnaranna, sem hefðu verið «kipulagður sem hringur, hefðu verið vísindamenn og hefði njósnahringurinn einbeitt sér að því að safni upplýsingum um tilbúning og framleiðslu á vopn- um í Frankfurt, Köln og Karls- ruhe — en þar væri einnig fyr- ir rannsóknarstofnun í kjarne’ðl- isfræði. Áður en vesturþýzku öryggis- þjónustumennimir hefðu náð að safna saman ægilegum sönnun- argögnum, hefðu njósnararnir, sem blaðið segir, að hafi verið mjög þýðingarmiklar, fengið að- vörun um, að fylgzt væri með þeim og hefðu þeir þá flúfð til Austur-Berlínar. Áfengi stolið úr Klúbbnum BROTIZT var inn í veitingahús ið Klúbbinn að Lækjarteigi 2 í fyrrinótt. Þar munu þyrstir ná- ungar hafa verið á ferð, þvi að stolið var 30 flöskum af áfengi — aðallega sterkum vínum — 15 tegundum. Innbrotsþjófarnir brutust inn um glugga og náðu sér í hamar meitil og skrúfjárn, sem þeir síð an notuðu til þess að brjóta upp hirzlur veitingahússins. Brutu þeir nokkrar hurðxr og unnu önn ur spjöll. Lögreglan biður bifreiðastjóra, sem kynnu að hafa orðið varir við menn á þessum slóðum um- rædda nótt, að hafa þegar sam- band við sig. Menn þessir kynnu að hafa verið með þýfið með- ferðis og ætti það að vera nokk uð áberandi. - VARNARLIÐIÐ Framhald af bls. 28 þúsund manna liði varnarliðsins væri þrautþjálfaður og kostaði þjálfuniin stórfé. Til viðbótar upplýsingunum hér að framan um kostnað af relkstri varnarliðsins kom fram hjá Stone aðmírál, að varnarliðið leggur fram 57 milljónir kr. á ári (1 millj. dala) til rekstrar sjálfs flugvallarins í Keflavík. Árið 1967 runnu 907 miljónix kr. (16 milljónir dala) frá varnarlið- inu inn í íslenzkt efnahagslíf. Þá sagði aðmírállinn, að arinnar myndi lækka eitthvað, ef starfsemi hennar væri í lág- marki og einungis hugsað um að halda henni við, ef kalla þyrfti varnarliðið til baka. Hins vegar væri hættulegt, að láta nýtízku varnarstöð vera ómannaða í langan tím.a, því þá yrði hún gagmslaus á þeirri stundu, sem IsLand þyrfti á henni að halda í upphafi styrjaldar. Hætta væri á, að ísland væri óvarið í slíku tilfelli og freistandi árásarmark. Þá ræddi aðmírállinn hug- myndir sínar um, hvað íslend- ingar gætu gert til að taka þátt í vörnum landsins, auk þess sem þeir gera nú þagar með fram- kvæmdum á vegum varnarliðs- ins og sameiginlegum rekstri veðurstofu. Stone aðmíráll kvaðst þeirrar skoðunar, að aulka ætti sameig- inlegt samstarf fslands og Banda- ríkjanna að vörnum sínum og hins frjálsa heims. Benti hann á, að unnt væri að auka almanna- varnir til að gera þeim kleift að fást jafnt við hamfarir náttúr- unnar og af mannavöldum. Starfsmenn almannavarna mætti þjálfa í meðferð skotvopna jafnt sem sjúkrahjálp og hafa stjórn á óeirðum. Einnig í aðstoð við flóttamenn og skipulagningu fjarskipita. Þá mætti þjálfa hóp strand- gæzlumanna, sem hefðu reynzt svo mikils virði á Kyrrahafi á dögum heimsstyrjaldarinnar sáð- ari. Slíkir strandgæzlumenn myndu vinna þýðingarmilkið verk með því að fylgjast með grunsamlegum athöfnum í hin- um mörgu fjörðum og eyjum fslands. Aðmírállinn benti einnig á, að unnt væri að útbúa skip Land- helgisgæzlunnar tækjum til að aðstoða í baráttu NATO gegn kafbátum. Sá möguleiki væri einnig fyrir hendi, að íslenzkir lögreglumenn væru í sambandi við varnarliðið til að hjálpa því sem leiðsögumenn og túlkar, ef til átaka kæmi. Frank B. Stone sagði, að í sam- bandi við fyrrgreinda möguleilka kæmi til álita, að einn eða tveir fslendingar fengju formlega kennslu í einhverjum hinna mörgu herskóla NATO. fslenzka ríkisstjórnin gæti þá treyst á sérmenntaða menn sér til ráðu- neytis í sambandi við þróun her- mála. Aðmírállinn lagði ríka áherzlu með því að fyrrgreind atriði á, að hann væri ekki að mæla yrðu framkvæmd. Þetta væru aðeins hugmyndir. Allt frum- kvæði í þessum efnum yrði að sjálfsögðu að koma frá íslenzik- um yfirvöldum. Hins vegar sagð- ist hann eindregið vera þeirrar skoðunar, að mikilvægt væri, að íslendingar tækju meiri þátt í vörnum landsins en nu er. í lok erindis síns sagði Frank B. Stone, aðmíráll, að NATO og hinn frjálsi heimur þarfnaðist íslands. En hann væri jafn sann- færður um, að ísland þarfnaðist NATO og varnarliðsins. - DE GAULLE Framhald af bls. 1 tengsl þjóðanna. Sagði de Gaulle að þótt einstaka sinnum hefði hlaupfð snurða á þráðinn, hafi þjóðirnar aldrei hætt að virða hvor aðra og laðast hvor að anp- ari. Lauk de Gaulle ávarpi sínu með því að maéla á tyrknesku og hrópaði síðan í hljóðnemann: „Yasasin Turkiye", eða lengi lifi Tyrkland. Gripið var til víðtækra varúð- arráðstafana í Ankara vegna komu frönsku forsetahjónanna, og hefur lögreglan þar handtek- fð alla þá, sem líkur voru taldar fyrir að gætu efnt til óeirða vegna heimsóknarinnar. Þá voru um fimm þúsund lögreglumenn á verði í borginni, og viða voru leyniskyttur staðsettar á húsþök um tii að fylgjast með ferðum grunsamlegra manna. Leiðin frá flugvellinum til borgarinnar er um 18 km„ og höfðu þúsundir borgarbúa tekið sér stöðu á gangstéttum til að fagna gestunum. Michel Debré utanríkisráð- herra er í fylgd með de Gaulle, og munu gestirnir ræða vfö tyrk- neska leiðtoga um ýms sameig- inleg hagsmunamál landanna. Einkum er talið að viðræðurnar muni snúast um aukningu sov- ézka flotans á Miðjarðarhafi, at- burðina í Tékkóslóvakíu, deilur Araba og Gyðinga, markaðsmál og afstöðu Frakka til Kýpur. STOLIÐ BROTIZT var inn í verzlun að Freyjugötu 15 í fyrrinótt. Það- an var stolið 1200 krónum í pen- ingum og einhverju magni af vindlingum. Ekki hefur tekizt að hafa upp á þjófunum. LEIÐRÉTTING SÚ villa slæddist inn i grein Matthíasar Jóhannessen, að átjórnlagadómstóli Vestur-Þýzka lands var sagður vera í Nurn- berg. Átti að sjálfsögðu að standa í Karlsruhe.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.