Morgunblaðið - 26.10.1968, Page 28

Morgunblaðið - 26.10.1968, Page 28
wgimMíiííi!) RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI 10*100 LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1968 Hver ók um Rauðhóla banaslysnóttina? RANNSÓKNARLÖGREGLAN leitar nú að Ijósum leigubíl, er var á leið frá Reykjavík að afleggjaranum að Rauðhól um aðfaranótt sunnudagsins 13. október — nóttina, sem banaslysið varð á Suðurlands- vegi. Augljóst þykir að leigu bílstjórinn, sem þarna ók um kl. 02.30 umrædda nótt, hafi mætt bílnum, sem ók á Gunn- ar heitinn, á leið til Rvíkur. Bifreið, sem var á leið til Reykjavíkur að aiistan sá ljós leita leigubifreið beygja inn veginn að Kauðhólum og hverfa þar út i myrkrið. Bif- reiðin var, að því er öku- manni og farþega sýndist, með auglýsingaskilti á þaki og ljósmerki var þar einnig. Vitnin, sem sáu þessa bifreið, stöðvuðu bifreið sína við Rauð hólaveginn, þar sem farþeg- inn sté út úr bílnum. Fram- burði þeirra ber saman um lýsingu á leigubifreiðinni. Er þessi bit'reið var þarna á ferð, hafði banaslysið átt sér stað rétt á undan. Leigu- bifreiðarstjórinn, sem þarna á hlut að máli, er beðinn um að hafa tal af lögreglu, þegar í stað, þar eð hann hlýtur að hafa msett sly3avaldinum. Síld viö Hrollaugseyjar — og 70 mílur SA af Gerpi ÞRJÚ skip tilkynntu um afla í gærmorgun, að því er síldarleitin á Dalatanga tjáði Morgunblaðinu í gærkvöldi. Júlíus Geirmunds- son fékk 50 tonn við Hrollaugs- eyjar og fór hann með aflann til Stöðvarfjarðar. Bjartur NK fékk 30 lestir um 70 sjómílur SA af Gerpi og hefur síld ekki veiðst svo nálægt landi fyrT á þessari vertið. Bjartur fór með aflann til Neskaupstaðar. >á fékk Björg úlfur EA 80 lestir um 150 mílur út af Gerpi og var hann væntan- legur til Seyðisfjarðar um mið- næturleytið. í gær var ágætis Siglo með afltmn til Grimsby Keflavík, 25. október. TVEIR bátar frá Keflavík, Frey- faxi og Brimir, sigldu í gær- kvöldi áleiðis til Grimsby, en þar ætla þeir að selja afla sinn. Bátarnir hafa verið á veiðum fyrir þessa ferð í 10 daga og var aflinn mest flatfiskur og ýsa. Freyfaxi er með 25 lestir og Brim ir 32. — Fréttaritari. veður á síldarmiðunum fyrir austan. Síldarleitin á Raufarhöfn átti að hætta starfsemi sinni á mið- nætti í nótt, en síldarleitin á Dalatanga verður starfrækt á- fram á meðan ástæða þykir til. 1 astafulltrúar nefndarinnar, s?m sátu fundina í Reykjavík. Ákvöröun um veru Grikklands — í Evrópuráði tekin í janúar UNDANFARNA daga hefur nefnd er starfar á vegum Evrópu ráðsins haldið fundi hér í Reykjavík. Nefndin, sem kosin er af ráðinu hefur það hlutverk að ganga úr skugga um, hvort ríkisstjórnir og þing hvers að- ildarríkis um sig virði sam- þykktir Evrópuráðsins. Fundar- menn áttu í gær tal við blaða- menn um erindi sitt hingað að þessu sinni. Þór Vilihjálmsson, prófessor, sem er fulltrúi Upplýsingadeild- ar Evrópuráðsins, bauð gesti velkomna og gat þess að fundur Reksturskostnaður varnarliösins nemur 2.736 milljónum kr. á ári VERÐMÆTI bygginga og tækja- búnaðar varnarliðsins er meira en 10 milljarðar króna (180 millj. dala) og rekstrarkostnaður varnarliðsins nemur um 2.7 36 milljónir króna á ári (48 millj. dala) og er þá ekki reiknað með nýrri fjárfestingu. Það kostar yfir 114 milljónir króna (yfir 2 millj. dala) að reka ratsjárstöðv- arnar tvær. Þessar upplýsingar komu fram í erindi, sem yfir- maður varnarliðsins, Frank B. Stone, aðmíráll, flutti fyrir skömmu á fundj í Rotary-klúbbi Reykjavíkur. í ræðu sinni fjallaði aðmíráll- inn m. a. um varnarmálin á breiðum grundvelli, þróun her- mála í þessum heimshluta og lýsti hugmyndum sínum í sam- bandi við þær spurningar, sem oft hefur verið varpað fram und- anifarið um það, hvernig íslend- ingar geti tekið virkari þátt í vörnum landsins. í erindi sínu benti aðmíráll- inn á, að meginhluti af hinu þrjú Framhald á hls. 2 Fyrsti hverfafundur borgar- stjóra veröur í dag í Laugarásbíó kL 3 íyrir íbúa Laugarnes- Sunda- Heima- og Vogahverfis í DAG verður fyrsti hverfa- fundur borgarstjóra, Geirs Hallgrímssonar en hann mun nú á næstunni halda slíka fundi í öllum hverfum borg- arinnar, þar sem hann ræðir hagsmunamál hverfanna og jafnframt gefst borgarbúum tækifæri til að beina fyrir- spurnum til hans um einstök Þorsteinn borgarmál eða málefni hverf- anna. Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, efndi til slíkra funda í fyrsta skipti vorið 1966 og tók ust þeir þá mjög vel. Borg- arstjóri skýrði þá frá því að hann mundi efna til slíkra funda a.m.k. annað hvert ár til þess að styrkja tengsl borg aranna við yfirstjórn borgar- innar og gefa borgarbúum kost á að fylgjast sem nánast með því sem er að gerast og hafa áhrif á framkvæmdir borgarinnar og aðra starf- semi. Fundurinn í dag verður haldinn í Laugarásbíó og hefst kl. 3 e.h. Er hann fyrir Laugarnes-, Sunda-, Heima- og Vogahverfis. Mun Geir Frank B. Stone, aðmíráll. þessi væri hinn fyrsti í 8 ár, sen Evrópuráðið héldi á íslandi. Ár- ið 19'6Ö hélt landbúnaðarnefnd ráðsins fund í Reykjavík og var umræðuefni þess fundar nokkuð annars eðlis en fundarins nú — endurskoðun landafræðibóka. Því næst ávarpaði Karl Czer- netz, formaður nefndarinnar og fulltrúi Austurríkis, fundinn. Czernetz lýsti ánægju sinni með komuna til íslands. Á fundinn hér komu fulltrúar frá 14 að- ildarríkjum, en 18 lönd eiga að- ild að Evrópuráðinu. Þar af eru einungis 16 lönd virkir þátttak- endur, þar eð einungis lýðræð- isþjóðir eru teknar sem virkir þátttakendur. Bæði Gri’kkland og Kýpur eiga ekki fulltrúa í ráðinu nú. Czernetz kvað það mjög at- byglisvert fyrir nefndarmenn, sem hefðu það hlutverk, að hafa samband við þjóðþing og almenn ing aðildarríkjanna, að koma nú Framhald á bls. 2 Reynir ný afísingartæki FLEETWOOD-togaranum Bost- on Phantom hefur verið heimil- að að stunda veiðar innan Is- lenzku landhelginnar á tímabili frá því seint í nóvemiber nk. og fram í desembe-, en togarinn mun þanm tíma reyna ný afis- ingartæki, sem íramleidd hafa verið hjá BTR Industries og ICI Fibres. Leyfið er háð því skil- yrði, að íslenzkir sérfræðingar fái að fylgjast með tilraununum um borð. Rússneskar herflugvélar hafa sézt 145 sinnum við ísland — það sem af er árinu 1 UNDANFARIN ár hafa Rúss- ar lagt mikla áherzlu á að efla herskipafíota sinn og hef ur hans orðið vart í sívax- andi mæli á höfunum. m.a. á Norður-Atlantshafi. Athygli Rússa hefur í sí- vaxandi mæli beinzt að ís- landi. Samkvæmt upplýsing- um, sem Morgunblaðið hefur aflað sér, hefur Varnarliðið orðið vart rússneskra herflug véla í nágrenni íslands í 145 skipti frá áramótum og fram í októberbyrjun: Hafa ferðir rússneskra herflugvéla i grennd við fsland fjórfaldast á tveimur árum. Á sl. ári varð Varnarliðið 229 sinnum vart við rússneska kafbáta í grennd við ísland. Framhald á bls. 2 f -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.