Morgunblaðið - 26.10.1968, Side 6

Morgunblaðið - 26.10.1968, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1968 Get tekið 1—2 börn á aldrinuim 5—6 ára á heimili í nágrenni Reykjavíkur í skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 33849. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322. Keflavík 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast til leigu. Uppl. í síma 1270. Til leigu 3ja herb. íbúð tH leigu í Hafnarfirði í nýju húsi. — Uppl. í síma 52324 laugar- dag og sunnuriag kl. 1—7. Fullorðin reglusöm kona óskar eftir 1—2ja herb. íbúð. Sími 22969. Til sölu er lítil 2ja herb. íbúð við Miðborgina. Útb. 100 þús. kr. Uppl. í síma 12016 kl. 12—14. Bíll til sölu Opel station árg. 1962. Upp lýsingar í síma 30575. Fermingarmyndatökur Höfum fermingarkyrtla á stofunni. STUDIO GUÐMUNDAR Garðastræti 2, sími 20900. Vauxhall Viva de Lux til sölu, árg. 1966. Uppl. í síma 51726. Ljósafoss Laugavegi 27, símd 16393. önnumst heimilistækjavið- gerðir, rafmagnstækjavið- gerðir, alls.konar raflagna- viðgerðir og nýlagnir. Vörubifreið til sölu Bedford 1962,útlit og ásig- komulag fyrsta flokks. — Skipti alls konar möguleg. Uppl. í síma 7216, Borgar- nesi. Óska eftir ráðskonustöðu sem fyrst hjá einhleypum manni. Uppl. í síma 30556 eftir kl. 7. íbúð til sölu Til sölu milliliðalaust 3ja— 4ra herb. endaíbúð á 2. h. við Kleppsv. Uppl. í síma 31269 eftir kl. 2 í dag og á morgun. Les í bolla og spil. Uppl. í síma 52095 eftir kl. 7 é kvöldin. Skútustaðakirkja við Mývatn. Björnsdóttir). Ðómkirkjan Messa (Ferming> kl. 11 séra Jón Auðuns. Stórólfshvoll messa kl. 2, séra Stefán Lárusson. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30 messa kl. 2 séra Jón Thorarensen. Guðs þjónusta kl. 5. Altarisganga. Séra Frank M. Halldórsson. Mýrarhúsaskóli Barnasamkoma kl. 10 Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja Messa kl. 10.30 Ferming. Alt- arisganga. Séra Garðar Svav- arsson. nnllgrlmnr Pétunson. Hallgrímskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Dr. Jakob Jónsson. HalLgrimsmessa kl. 11. Biskupinn, herra Sigur- björn Einarsson og séra Ragn- ar Fjalar Lárusson þjóna fyrir altari. Dr. Jakob Jónsson préd ikar. Gaulverjabæiarkirkja Messa kl. 2 séra Magnús Guð jónsson. Garðakirkja Barnasamkoma í skólasalnum kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 Séra Bragi Friðriksson. FRÉTTIR Skógarmenn KFUM Fundur Skógarmanna 10—12 ára verður már.udaginn 28. okt. kl. 6 í KFUM við Amtmanns- stíg. Kvikmyndasýning, veiting ar o.fl. Nýjum Skógarmönnum á ofangreindum aldri er sér- staklega boðið. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkomur sunnudagur 27.10 Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4 Bæna- stund alla virka daga kl. 7.00 Allir velkomnir. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Á samkomunni í kvöld talar sr. Frank M. Halldórsson og frá ungu fólki tala Klara Björnsdóttir, Gunn ar M. Sandholt og Ingigjörg Ingv- arsdóttir. Æskulýðskórinn syngur. Rósa og Lilja sy-ngja tvisöng. Allir velkomnir. og þó einkanlega ungt fólk. Samkoman hefst í húsi félag anna við Amtmannsstíg kl. 8.30. Fíladelfía, Keflavík Samkoma sunnudag kl. 2. Allir velkomnir. Æskuiýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir stúlkur og pilta, 13—17 ára verður í félagsheimil- inu mánudaginn 28. okt. kl. 8. Opið hús frá kl. 7.30. Frank M. Halldórs- son. Kvenfélag Neskirkju heldur basar laugardagínn 9. nóv kl. 2 í félagsheimilinu. Félagskon- ur og aðrir velunnarar, sem vilja Byggð 1863. (Ljósm.: Jóhanna Stokkseyrarkirkja Sunnudagaskc-li kl. 10.30, séra Magnús Guðjónsson. Langholtsprestakali Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs þjónusta kl. 2 Séra Árelíus Ni- elsson. Fríkirkjan í Reykjavík Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Fermingarmessa kl. 2 Séra Þorsteinn Björnsson. Lágafellskirkja Barnamessa kl. 2 Séra Ing- þór Indriðason. Kópavogskirkja Barnasamkoma kl. 10.30 Séra Gunnar Árnason. Grensásprestakall Barnasamkoma í Breiðagerð isskóla kl. 10.30 Messa kl. 2 Séra Felix Ólafsson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Altarisganga. Séra Lárus Hall- dórsson messar. Heimilisprest. Háteigskirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 2 Séra Jón Þorvarðsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarholts skóla kl. 10.30 Ferming í Kópa vogskirkju kl. 2 Séra Ólafur Skúlason. Ásprestakall Ferming í Laugarneskirkju kl. 2 Barnasamkoma í Laugar- ásbíói kl. 11 Séra Grímur Gríms son. Reynivallaprestakall Messa að Reynivöllum kl. 2 Séra Kristján Bjarnason. Filadelfia, Reykjavxk Guðsþjónusta kl. 8 Ásmundur Eiríksson. Hafnarf jarðarkirkja Messa kl. 2 Safnaðarfundur eftir messu. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteins- son. gefa mini ábasarinn, vinsamlega korni þeim í félagsheimilið 6.—8. nóvember frá kl. 2—6. Kristniboðsfélag karla Fundur mánudaginn kl. 8.30 í Betaniu. Fluttur verður þáttur um kristniboðana H. Börresen og L.O. Skrefsrud. Allir karlmenn velkomn ir. KFUM og K, Hafnarfirði Almenn samkon.a sunnudags- kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Allir velkomnir. Unglingadeildin mánudagskvðld kl. 8. Piltar frá 13—17 ára velkomnir. Kristileg samkoma verður í samkomusal Mjóuhlíð 16. sunnudagskvöldið 27. október kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Bræðrafélag Garðakirkju Undirbúningsfundur um stofnun Bræðrafélags Garðakirkju fer fram á Garðaholti, sunnudag kl. 3.30. Allir fcarmlenn velkomnir. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Domus Mpdica föstudaginn 1. nóvember kl. 8.30 stundvislega. Félagskonur takið með ykkur gesti. Langholtssöfnuður Óskastund barnanna verður á sunnudag kl. 4. Upplestur, kvik- myndir og fleira. Langholtssöfnuður Fyrsta kynningar- og spilakvöld vetrarins verður í safnaðarheimil- inu sunnudaginn 27. okt. kl. 8.30. Upplestur. Kvikmyndir verða fyrir börnin og þá sem ekki spila. Heimatrúboðið Hin árlega vakning starfsins hefst sunnudaginn 27. okt. í samkomu- húsinu Zion, Óðinsgötu 6A M. 8.30. Og verður samkoma hverí kvðld vikunnar á sama tíma. Allir eru Þeir launa mér gott með illu, og elsku mína með hatri. — Sálmur Davíðs, 109,5 f dag er laugardagur 26. október og er það 300. dagur ársins 1968. Eftir lifa 66 dagar. Fyrsti vetrar- dagur. Gormánuður byrjar. 1. vika vetrar byrjar. Árdegisháfiæði kl. 9.05. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ar. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan am er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er ■ síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Rvík vikuna 26. okt. til 2. nóv. er í Apóteki Austurbæjar og Vesturbæj- arapóteki. Næturlæknir í Hatnarfirði, helgarvarzla laugard. — mánud. 26.—28. okt.: Grímur Jónsson sími 52315, aðfaranótt 29. okt. er Krist- ján Jóhannesson, simi 50056. Næturlæknir í Keflavík 25.10, 26.10 og 27.10 Kjartan Ólafs son 28.10 Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðktrkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök ahygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasfmi Rafmagnsveita Rvik ur á skrifstofutima er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökln Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö x 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. velkomnir. Bræðrafélag Bústaðasóknar Aðalfundur verðar í Réttarholts- skóla mánudagskvöld kl. 8.30. Filadelfia, Reykjavik Almenn samkoma sunnudagskv. kl. 8. Ræðumaður: Sæmundur G. Jó hannesson, ritstjón frá Akureyri. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma Kaptein Njáll Djurhuus talar. KL. 8.30 Hjálpræðissamfcoma. Heimilasambandssysturnar annast samkomuna. Major Svava Gíslad. stjórnar. Fru Kaptein Erna Djur- huus talar. Allir velkomnir. Engin Heimilasambandsfundur á mánu- dag, heldur á mið /ikudagskvlödið. Hjúkrunarfélag íslands heldur fund í Súlnasal Hótel Sögu mánudaginn 28. okt. kl. 8.30 Inn taka nýrra félaga. Tómas Á. Jón- asson læknir flytur erindi um maga sár og notar skuggamyndir til skýringar. Mætið stundvíslega. Basar Systrafélagsins Alfa í Reykjavík verður i Ingólfsstræti 19 sunnudag- inn 27. október kl. 13.30. Margt er þar góðra og ódýrra muna. Allir velkomnir. Húsniæðrafélag Reykjavíkur Bazar félagsins verður i nóvem- ber. Allar félagskonur og velunn- arar félagsins eru góðfúslega beðn ir að styrkja okkur með gjöfum á bazarinn. Móttaka er alla mánu- daga frá kl. 2—6 að Hallveigar- stöðum, gengið inn frá Túngötu. Sóknarnefnd Hafnarfjarðarkirkju minnir á að aðal safnaðarfundur Hafnarfjarðarsóknar verður haldinn í kirkjunni sunnudaginn 27. okt. kl. 3.15 að lokinni messu. Árnesingafélagtð i Reykjavík heldur vetrarfagnað í danssal Hermanns Ragnars laugard. 26. okt kl. 9 síðdegis. Spilað verður Bingó. Síðan dansað. Fjársöfnun v. taugaveiklaðra barna Laugardaginn 1. vetrardag hefir Barnavemdarfélag Reykjavíkur fjársöfnun til ágóða fyrir lækninga heimili taugaveiklaðra barna, sem nú er £ undirbúningi að reisa. Merki dagsins og barnabókin Sól- hvörf 1968 verða afgreidd frá öll- um barnaskólum og seld á götum borgarinnar. Náttúrulæknlngafélag Reykjavíkur heldur félagsfund í matstofu fé- lagsins, Kirkjustræti 8 miðvikudag inn 30. okt. kl. 9 síðdegis. Upp- lestur. Skuggamyndir. Veitingar. Allir velkomnir. Bazar félags austfirzkra kvenna verður haldinn miðvikudaginn 30 okt. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Gengið inn frá Túngötu. Þeir, sem vilja gefa muni á basarinn vin- samlega komi þeim til Guðbjarg- ar, Nesvegi 50, Valborgar, Langa- gerði 22, Elmu, Álfaskeiði 82 Hafn arfirði Jóhönnu Langholtsvegi 148 Halldóru, Smáragötu 14, Helgu, Sporðagrutlni 8, Sveinbjörgu, Sig- túni 59 Sigurbjörgu Drápuhlíð 43, fyrir 27. okt. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykja vík hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í Safnaðarheimili Lang- holtskirkju alla miðvikudaga milli 2-5 Pantanir teknar í síma 12924 Félagskonur í kvenfélagi Hreyfils Basar verður 8. des. að Hallveig arstöðum við Túngötu. Uppl. í síma 32403, 36418, 34336, 34716 og 32922 Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Bazar félagsins verður í nóvem- ber. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að hafa samband við skrif- stofu félagsins, sími 84560. Fönd- urkvöld eru á fimmtudögum að Fríkirkjuveg 11 kl. 8.30 Frá foreldra- og styrktarfélagi heyrnardaufra. Basarinn verður 10. nóv. Þeir, sem vilja gefa muni, hringi í síma 82425, 37903. 33553, 41478 og 31430 Kvenfélag Lágafellssóknar heldur sinn árlega bazar að Hlé- garði sunnudaginn 3. nóvember. Vinsamlegast skilið munum í Hlé- garð laugardaginn 2. nóv. kl. 3-5. Langholtssöfnuður óskar eftir aðstoðarsöngfólki í allar raddir til að flytja nokkur kirkjuleg tónverk á vetri komandi. Uppl. gefur söngstjóri kirkjukórs- ins, Jón Stefánsson, sími 84513 eða formaður kórsins Guðmundur Jó- hannsson, s,mi 35904. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík heldur Bazar mánudaginn 4. nóv ember í Iðnó uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar Fríkirkjunnar gjöri svo vel og komi munum til frú Bryndísar Þórarinsdóttur Mel- haga 3. frú Kristjönu Árnadóttur Laugav. 39, frú Margrétar Þorsteins dóttur Laugaveg 50 frú Elfsabetar Helgadóttur Efstasundi 68 og frú Elínar Þorkelsdóttur Freyjugötu 46 sá NÆST bezti AUri tækni fleygir fram, og þar á meðal er nú farið að sprauta sæði í kýrnar. Eru það kallaðir sæðingamenn, sem ferðast um og gera þetta eftir pöntunum frá bændum. í byrjun mynduðust ýmsar skrýtlur þessu viðkomandi. Bóndi í Skagafirði hringdi eftir sæðingamanni, en mikill dráttur varð á að hann kæmi pg var bóndi orðinn mjög órólegur. Undir kvöld sá hann þó bíl koma og maður snarar sér út me’ð tösku í hendi. Bóndinn, sem ekki þekkti sæðingamanhinn, hleypur á móti gesti, þrífur í hann og segir, að alveg sé að renna af kúnni. Svo spyr hann aðkomumann, hvort hann þurfi ekki handklæði, heitt vatn og sápu. Aðkomumaður var eitthvað tregur til aðgerða sem von var því að þetta var einn ágætur og sómakær bóksali frá Hvítasunnusöfnuði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.