Morgunblaðið - 26.10.1968, Side 27

Morgunblaðið - 26.10.1968, Side 27
MORCrUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTOBER 1968 27 Geðheilbrigðisvike Tengla hefst í dag - TÉKKÖSLÓVAKÍA Framhald af bls. 1 „Og nú er tímabundir* dvöl sovézkra hersveita nýtt dæmi um það, hvernig Téfckóslóvakía og allt hið sósíalistíska kerfi er verndað fyrir árásar- og aftur- haldsöflum", segir Pravda. OFSÓKNIR HAFNAR I A-ÞÝZKALANDI í Austur-Þýzkatandi eru haf- in leyni'leg réttarhöld gegn mörgum, sem mótmæltu innrás Varsjárbandailagsins inn í Tékkó slóvakíu, en austurþýzkar her- sveitir tóku þátt í henni, sem kunnugt er. Var haft eftir áreið anlegum heimildum, að Horst Bonnet, leiksviðsstjóri við Gam- anóperuna í Austur-Berlín hafi verið dæmdur í 2V2 árs fangels- is fyrir að dreifa flugritum, þar sem innrásinni var mótmælt. Er haft fyrir sömu heimildum, að frekari réttarhöld kunni að ná til 20 manns eða fíeiri og að á meðal þeirra séu tveir synir vísindamannsins, Robert Have- manns, annar 16 ára, hinn 19 ára. Havemann var vísað úr kommúnistaflokknum og stöðu sinni við Humboldt-háskólann í Austur-Berlín 1964 vegna sjálf- stæðra skoðanna sinna á því, hvernig sósíalisminn ætti að þró- ast. Haft er eftir heimildum í sendiráði Tékkóslóvakíu í Aust- ur-Berlín að leifturárás Varsjár bandalagsríkjanna 21. ágúst sl. á Tékkóslóvakíu hafi kalíað fram samúðaröldu og leitt ti'l mótmæla aðgerða til þess að styðja frjáls ræðisþróunina í Tékkóslóvakíu Walter Ulbricht, leiðtogi kommúnistaflokks Austur-Þýzka larads, var í farabroddi þeirra, sem kröfðust þess, að frelsisþró- unin í Tékkóslóvakíu yrði stöðvuð. Óttaðist haran, að hún myndi breiðast út tii Austur- Þýzkalands. Hafði hann lýst því yfir, að frelsisþróun í menning- arefnum lílct og í Tékkóslóvakíu yrðu ekki þoluð £ Austur-Þýzka landi. Havemann og Ijóðasöngvarinn Wolf Biermann, báðir sannfærð- ir kommúnistar voru þeir fyrstu á meðal kunnra austur- þýzkra vísindamarana og lista- manna, sem fengið hafa að finna fyrir refsivendi flokksins á síð- ustu árum, fyrir að hafa gagn- rýnt þá stefnu, sem Ulbricht og aðrir forystumenn flokksins hafa mótað. Klaus Gysi, menningarmála- ráðherra Austur-Þýzkaíands, sagði, fyrir skömmu á fundi, að Havemann og Biermann væru „stjórnmálalega og menningar- lega sigraðir og einangraðir". f NTB-frétt er haft eftir áreið anlegum heimfldum í Vestur- Berlín, að Thomas Brasch, son- ur varamenningarmálaráðherra Austur-Þýzka-lands, hafi verið dæmdur í leynilegum réttarhöld um í Austur-Berlín til 2 ára og 3 mánaða fangelsis fyrir að hafa tekið þátt í mótmælaaðgerðum gegn innrásinni í Tékkóslóvakíu Þá segir í sömu frétt, að dóttir framkvæmdastjóra Marz-Lenin stofnunarinnar í Austur-Berfín, Erika Berthold, sem er 18 ára gömul, hafi verið dæmd í skil- orðsbundið 20 mánaða fangelsi. DUBCEK OG SMRKOVSKY KALLAÐIR „VESTUR-ÞÝZKIR FLUGUMENN" Málgagn kommúnistaflokks Tékkóslóaíakíu, Rude Pravo, skýrði frá því í dag, að hópur rétttrúinaðarsinnaðra kommúnista í Plzen hafi ráðizt á Alexander Dubcek, leiðtoga kommúnista- flokksins, og Josef Smrkovsky, forseta þjóðþings landsins, og kallað þá „vesturþýzka flugu- menn“. En bíaðið lagði áherzlu á, að þetta væru „einangraðar atlögur". Birtir b'laðið fréttina um þessar árásir með frásögn af aðalfundi svæðisnefndar kommúnistaflokksins í Vestur- Bæheimi, sem krafðist ötulli að- gerða gegn harðlínukommúnist- um. Segir nefndin, að „endaþótt ötular aðgerðir færu fram gegn hægri sinnuðum (andsovézkum) ðfgaöflum, þé væri aðeihs fyr- ir hendi veik andstaða gegn vinstri siranuðum öfgamönnum „ (harðlínukommúnistum) í nákvæmri frásögn um að- gerðir andstæðiraga Dubceks í Plzen segir Rude Pravo: „Einangraðar tilraunir til þess að ráðast á forystu flokksins hafa átt sér stað í borginni og tilhneiging er fyrir hendi til þess að móta stjórnmáí fyrir ‘luktum dyrum. Svokallaður Gott wald-Marx armur á að hafa kom ið saman á óþekktum stað. f •stefnuskrá þessarar klíku, sem send var borgarstjórninni, voru þeir Dubcek og Smrkovsky kall aðir vesturþýzkir flugumenn". Af frásögninrai af furadi fram- angreindrar svæðisnefndar í Vest ur-Bæheimi er talið, að lagt verði hart að miðstjórn kommún istaflokksins, sem koma á saman til fundar snemma í nóvember, að gripið verði til ákveðinna að- gerða gegn harðlínuflokksmönn um. Smrkovsky sagði á fundi með stúdentum í Prag í dag, að mið stjórrainni, en í henni eru 160 manns, myndi koma saman milK "7. og 15. nóvember og bætti við: „Þessi furndur mun sennilega ráða úrslitum um örlög þjóðar okkar“. - VIETNAM Framhald af bls. 1 muni á næstunni hætta loftár- ásum á Norður-Vietnam, til að auðvelda friðarsamninga, eða að minnsta kosti samninga um vopnahlé. Johnson Bandaríkja- forseti vék að þessum orðrómi á blaðamannafundi í Washing- ton í gær, og sagði að ekkert nýtt hefði gerzt í máhnu, sem gefið gæti vonir um að samn- ingar væru í námd. í sama streng tók Clark Clifford varn- armá'laráðherra Bandaríkjanna í dag. Benti hann á að þótt vitað væri að um 30-40 þúsurad her- menn Norður-Vietnam hefðu að undanförnu verið fluttir heim heim frá Suður-Vietnam, væru þar enn um 80 þúsund hermenn að raorðan. Einnig benti ráðherr ann á að ekki væri unnt að tala um „hlé“ á bardögum í Suður-Vietnam þótt mannfall Bandaríkjarraanna væri þar nú með minnsta móti. Sagði hann að í síðustu viku hafi 1.500 her- menn fallið í átökunum. 100 Bandaríkjamenn, 200 hermenn Suður-Vietnam, og um 1.200 her menn kommúnista. 1 tilkynningu útvarpsins í Hanoi í dag, sagði að fuflyrð- ingar um að Hanoistjórnin hefði fallizt á skilyrði Bandaríkja- manna væru vísvitandi blekk- ing, og ti'l þess eins ætlaðar að skapa glundroða og óvissu. Sagði útvarpið einnig að það væri hræsni hjá Johnson for- seta að halda þvi fram að Banda ríkin gerðu allt, sem hugsanlegt væri til að koma á friðarvið- ræðum í Vietnam. „Ef Banda- ríkin kæra sig um að koma við- ræðum af stað, þurfa þau aðeins að hætta loftárásum og öðrum hernaðaraðgerðum gegn Norður- Vietnam“, sagði í útvarpsfrétt- um. „Við ítrekum enn einu sinni afstöðu okkar: Bandaríkin hófu árásaraðgerðir i Vietnam. Banda ríkin verða að hætta öllum hern aðaraðgerðum án skilyrða — stöðva loftárásir og aðrar hern aðaraðgerðir — áður en friðar- tilraunum getur miðað áfram í Vietnam." Talið er að Nguyen Van Thieu forseti Suður-Vietnam hafi nú sannfært Eílsworth Bunker sendiherra um að stjórnin í Sai gon geti aldrei fállizt á að við- urkenna heimild N.L.F. til að sitja samningaviðræður sem full gildur aðili. Haft er eftir áreið- anlegum heimildum í Saigon í dag að Bunker sendiherra hafi tjáð Johnson forseta að til- gangslaust sé að reyna að breyta þessari afstöðu stjórnarinnar í Saigon áð svo stöddu. Er þetta mjög mikilvægt atriði, því Han- oi-stjórnin hefur gert það að al- gjöru skilyrði fyrir hugsanteg- um viðræðum að N.L.F fái þar fulla aðild, sem eini rétti full- trúi íbúanna í Suður-Vietnam. Hinsvegar segja þessar sömu heimildir að Thieu forseti sé fús á að fallast á stöðvun loft- árása á Norður-Vietnam, svo fremi sem stjórnin í Norður-Vi- etnam geri einhverjar svipaðar ráðstafarair til að draga úr hern aðinum. Hefur Thieu forseti áð- og lýst því yfir að hann sjái ekkert því til fyrirstöðu að full- trúar N.L.F. sitji væntanlegar friðarræður, en þá aðeins sem hluti af samninganefnd Norður- Vietnam, ekki sem sjálfstæðir aðilar. - MÖTMÆLI Framhald af bls. 1 ið fyrirmæli um að sýna þolin- mæði. En jafnvel þótt til á- rekstra komi, mun lögreglan áð- eins beita kylfum sínum til að dreifa mannfjöldanum, hvorki byssum, táragasi né háþrýsti- vatnsdælum. Hefur Scotland Yard skorað á ökumenn og ferða menn að halda sig fjarri mið- borginni á sunnudag, og ekki að aka eftir þeim rgötum, sem hóp- gangan fer um. Mikill fjöldi stúdenta utan af landi hefur komið til London að undanförnu til að taka þátt í mótmælaaðgerðunum, og fleiri eru væntanlegir. Hafa stúdentar í London þess vegna lagt undir sig hagfræðiskólann, London School of Economics, sem notað- ur verður til að skjóta skjólshúsi yfir gestina. Milli tvö og þrjú hundruð stúdentar höfðust við í skólanum í nótt, en áður höfðu yfirvöld skólans ákveðið að loka honum fram yfir helgi. Ákvörð- un um að hertaka skólann var tekin með naumum meirihluta. Greiddu 186 stúdentar hertök- unni atkvæði, en 179 voru á móti. Ekki kom ti'l neinna átaka, þegar stúdentarnir settust að í skólanum og sagði einn af tals- monnum stúdentanna: „Við telj- um að engin ástæða verði til áð kalla lögregluna til aðstoðar, því þetta verður friðsamleg her- seta. Við ætlum að nota skólann sem sjúkramiðstöð á sunnudag- inn, en ef lögreglan kemur til að reka okkur út, förum við mót- þróalaust." - UTAN ÚR HEIMI Framhald af bls. 14 stofnanir og verksmiðjur létu til sín heyra og er fjögur ár voru liðin hafði búið hagraazt um nær hálfa milljóra rúbla (um 32 mil'lj. isl. kr.) Verka- menin höfðu um 300 rúblur á mánuði, byiggt var nýtt fjós, veitiragahús, kvikmyndahús og kornsíló — aHt fyrir eigið fé. „Það er tími til kominra að 'þið, sem eruð kO'mmúraistar, stöðvið þetta eirakaframtak“, voru orð dómarans, er réttar- höldin hófust yfir „svindlur- unum og gróðaibröllururaum“ á samyrkjubúinu. Margir spurðu sjálfa sig, hver eigiralega hefði verið srauðaður. Svarið er að sjálf- sögðu, að engiran tapaði svo miklu sem einum kópeka — það var hagraaðuriran, hið frjálsa framtak, sem var for- dæmt. Pravda greindi frá svipuðu máli fýrir nokkrum dögum. Verzluraarstjóri eiran haifði gert góð viðskipti í frítíma sínum. Hann var haradtekinn, neitaði að fá sér verjanda og sagði: „Dómarar og félagar. Þið verðið að skilja, að peniragar rí'kisins hafna að lokum í vasa ríkisins." Hann fékk sex ára fangelsi. Veiðiþjófor STANGAVEIÐIFÉLAG Hafnar- fjarðar hefur kært til lögregl- unnar vegna þess að um síðustu helgi fundust tvö net í Djúpa- vatnl, en félagið hefur eitt rétt til veiða í því. Er málið nú í rannsókn. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar hefur ræktað upp fiskistofn í vatni þessu og nú sl. sumar byggði það veiðihús við vatnið. GEÐHEILBRIGÐISVIKA á veg- urn Tengla hefst í dag kl. 14, en þá opnar Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, sýningu á verkum vangefinna í Unuhúsi. Verður sýningin opin alla daga vikunn- ar frá kl. 14 til 22. Opnir fyrirlestrar verða haldn ir í Háskóla íslands sem hér seg- ir: Mánudaginn 28. okt. kl. 20.30: Prófessor Tómas Helgason, yf- irlæknir: Ávarp. Alfreð Gíslason, geðlæknir, fyrrverandi alþingsmaður: Geðheilbrigðisþjónusta á ís- landi í nútíð og framtíð. Þriðjudaginn 29. okt. kl. 20.30: Karl Strand, yfirlæknir: Ný viðhorf í geðlækningum. Framhald af bls. 16 aukið gæti aðhald í þessum efn- um. Kaupþing Aðalfundur V.í. 1968 beinir þeirri áskorun til Seðlabanka fs lands, að hann noti sem fyrst heimi'ld laga til að stofna kaup- þing, þar sem verzlað yrði með vaxtabréf og hlutabréf. Jafnframt mælist fundurinn til þess við fjármálaráðherra, að hanra beiti sér fyrir breytingum á skatta- og útsvarslögum þess efnis, að hlutabréf og arður af þeim verði skattíagt eftir sömu reglum og sparifé og vextir af sparifé. Á þennan hátt yrði stuðlað að lánsfjármyndun til langs tíma og eignaraðild almennings í at- vinnufyrirtækjum þjóðarinnar. Framkvœmdafélag Aðalfundur V.í. .1968 skorar á stjórn Verzlunarráðsins að kanna í samráði við önnur at- vinnusamtök möguleikana á stofn un félags, sem hafi forgöngu um stofnun atvinnufyrirtækja og endurskipulagningu, kaupi hluta bréf og veiti stofnlán til arð- vænlegra fyrirtækja. Skattamálanefnd Aðaífudnur V.f. 1968 telur nauðsynlegt, að eftirtaldar breytingar verði gerðar á lögum og reglum um skatt- og útsvars- greiðslur fyrirtækja svo að eðli- leg og hei'lbrigð fjármagnsmynd- un geti átt sér stað til efling- ar atvinnulífi landsins. 1. Að öllum atvinnufyrirtækj- um, sem hliðstæðan rekstur hafa með höndum, einkafyrirtækjum, samvinnufyrirtækjum og fyrir- tækjum ríkis og bæjarfélaga, sé gert að greiða skatta og útsvar eftir sömu regíum, þannig að þau starfi í þessu efni við jafna að- stöðu. 2. Að aðstöðugjald og lands- útsvar verði fellt niður, og í stað þess komi söluskatt.ur. sem skiptist milli sveitarfélaga eftir ákveðnum reglum. 3. Takmarkanir á heimi'd fé- laga til frádráttar á arði af inn borguðu hlutafé eða stofnfé verði afnumdar, meðan arður- inn skattleggst hjá eií?endum fjárins. 4. Að hlutabréf og sV”m-hréf hljóti sömu skattmeíNferð g spari fé eða spariskírteini ríVissiógs. Sama gildi um vexti og arð af þessum eignum. 5. Að fyrning verði af kostnaðarvnrði end- urkaupsvnrði og P'í<W ' - ingartíma . en atvinn - -'•'••m verði ekki mismmað í ’i efni. Miðvikudaginn 30. okt. kl. 20.30: Jónatan Þórmundsson, fulltrúi hjá ríkissaksóknara: Afbrota- og áfengismál. Steinar Guðmundsson, forvíg- ismaður AA-samtakanna: Mál drykkjusjúklinga á ís- landi. Fimmtudaginn 31. okt. kl. 20.30: Björn Gestsson, forstöðumaður Kópavogshælisins: Ástand og horfur í málum van- gefinna. Föstudaginn 1. nóv. kl. 20.30: Dr. Matthías Jónasson, uppeld- isfræðingur: Skólarnir og geðheilbrigði nemenda. Margrét Margeirsdóttir, félags- ráðgjafi: Aðlögunarvandkvæði barna og unglinga. 6. Að eignarskattur og eignar útsvar félaga verði fedlt niður, þar sem hér er um tvísköttun að ræða, því að eign er ekki annað en hlutfal'l af tekjum. 7. Að heimilað verði, þegar al- meran verðlags- og kaupgjalds- breyting á sér stað, að endur- meta vörubirgðir án þess að matsbreytingin hafi áhrif á skatt skyldar tekjur. 8. Að endurgreiddur verði kostnaður við innheimtu sölu- skattsins og annarra opinberra gjalda með ákveðinni þóknun miðað við skattfjárhæð. Opinberar innkaupastofnanir Aðalfundur Verzlunarráðs ís- tands 1968 telur nauðsynlegt, að áfram verði fylgzt með starfsemi innkaupastofnana ríkis og borg- ar og hvetur ful'ltrúa Verzlun- arráðsins, sem eiga munu viðræð ur um þessi mál, að halda fast fram þeim kröfum, sem frarai hafa verið bornar um ýtarlegri starfsreglur. Gjaldeyrisréttindi Aðalfundur V.f. 1968 ítrekar enn tilmæli til ríkisstjórnarinn- ar og Seðlabanka íslands um að þeim viðskiptabönkum landsins, sem þess óska, verði veitt heim- ild tit að verzla með erlendan gjáldeyri. Útflutningsmál Aðalfundur V.f. 1968 beinir þeim tilmælum til stjórnar Verzl unarráðsins. að hún ganeist fyr ir umræðufundum þeirra aðila, sem fást við eða bafa áhuga á útflutninei. til bess að ræða leið ir ti' eflinear útflntninesverzl- tinar 'andsins. Einkasölur Aðn>fnndur V.f. 1968 beinir *»°im tilmæ'lum til stjórnar Verzlnnarráðsins, að hún gang- ic;t f^nV nmræ^nfi'n^im þeirra aðil» s^m fást við eða hafa á- Vnicro « /itfUitnincíi til þess að ræðn ipir'iir til eflinsar útflutn- inff^'^luuar landsins. A v f 196R ítrekar Hau tUmppli Mt fiárrnál^ráðh^rra, 'hoíti cjóp fvrir hví að nfmm'ín irpr'^i pinVhoqlq C orrt ÁT TTT> L ry-> h ört H UTT\ á miy»rv» hArtim ^rörum pn áf^nsi og ' T TT R hofur haft ♦ - VERZLUNARRÁÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.