Morgunblaðið - 26.10.1968, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 26.10.1968, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1968 21 LUXÉHÍÖÖSa VlRORkNllH N6yí}E«A«íR CHAVAIUAZ Frímerkjatillögumar er hlutu verðlaun. Efnt til frímerkjo- sýningnr unglingn an heim, um frímerki fyrir þá sýningu, lauk með því að verð- laun hlutu: Betty Verdrengh frá Belgíu. Andre Chaivaillas frá Svis's og Johannes Wolfgang frá Aus'urríki. Verða teikningar þess ar notaðar á frhnerkj aörk, sem gefin verður út af tilefni sýning- arinnar. í framkvæmdanefnd sýningar- innar eru: Sigurður H. Þorsteins- son, Aðalsteinn Sigurðsson, Sig- urður Ágústsson, Sigtryggur Ey- þórsson, Jón Halldórsson, Þór Þorsteinsson og Bolli DavíðBson. í dómnefnd sýningarinniar eru Sigurður H. Þorsteinsson, en hann hefur nýlega verið útnefnd ur alþjóðlegur dómari. Magni Reynir Magnússon og Björn Gunnarsson, en fyrir tegunda- söfn 'sérstalklega, Sigurður Ág- ústsson. — með þýzkri þátttöku HINN 22. nóvember hefst á veg- um Landissambandsins samsýning þýzkra og íslenzkra unglinga á frímerkjum að Fríkirkjuvegi 11. Þetta er fyrsta frímerkjasýning- in, sem haldin er hér á landi með erlendri þátttöku og er bein af- leiðing af þátttöku Islands í al- þjóðasamstarfi frímerkjasafnara, en eins og kunnugt er var Lands- sambandið tekið í „Federation International de Philatelie“ F.I. P. á þingi þetss í Prag á sl. sumri. Frímerkj asýningin sem stend- ur frá 22.—29. nóv. ber heitið „DIJEX — ’68”, en það er skamm stöifun fyrir „Deustch Islandisher Jugemd Expostition“. Þátttalka í sýninigunni er opin fyrir þýzka unglinga frá 13—21 árs frá Bay- ern og iSslenzka unglimga. Vferð- launaskjöl verða gefin fyrir silf- ur silfrað bronze, bronze, dipl- om og þátttökuskjal. Auk þess verða svo margs koma.r sérstök verðlaun veitt, t. d. foækur og munir. Þýkir unglimgar hafa þeg- ar fyllt pláss það sem þeim er ætlað á sýmingunni, eða 25 ramma .og eru söfn þeirra vænt- amleg til landsins þann 15. nóv. íslenzkir ungliragar úr meðlim'a- klúbbum Landssambandsins hafa þegar tilkynnt þátttöku í 7 römm uim, en auk þesis verða sýmd þarna 2 söfn er hlotið hafa við- urkenraingar á tveim alþjóðleg- uim sýningum á þessu ári. Þá verður sýnt á sýningunmi hvern- llliiiniaiittuil. ROLLS-ROYCE raotar aðeins Vandlátir nota Dagenite Eigum venjulega fyrirliggj- andi margar gerðir af 6 og 12 volta rafgeymar fyrir dísil og benzinvélar. GARÐAR GÍSLASON HF., bifreiðaverzlun. ig nota má frímerkið, sem hjálp- argagn í skólum.. Auk alls þessa verða svo kynningar frá þýzku og íslenzku póststjórminni. íslenzka póststjórnin mUn láta gera sérstimpil fyrir sýningu þessa, sem verður í notkun á póisthúsi sýningarinnar alla daig- ana. Stimpill þessi miun m. a. bera áletruniraa Eivrópsk æska, sem fellur inn í tegundasafn Ev- rópustimpla. Þess má geta að Þjóðverjar létu á sl. ári gera slík- an stimpil er Menzkir unglingar voru í heimsókn þar. Fellur hann umdir tegundasafnið, sem á þýzku nefniist „Europische Jugendtreff- en“. Þá munu íslenzkir unglinigar talka þátt í sams konair sýningu í Munchen á næsta vori oig verður þar þá enn sérstimpill helgað'ur fslamdi. Þetta verður einskoraar frumi- raun unglinganna á íslaradi og í Bayern fyrir alþjóðlegu unglinga sýninguna „JUVENTUS 1969“, sem foaldin verður í Luxembourg á næsta vori eða nánar tiltekið 3. til 8. apríl 1969. VerðlaUmasam- kepprai meðal umgmenna um all- Tilkynningar um þátttöku verða að berast framkvæmda- nefndinni sem allra fyrst og eigi síðar en 10. nóv. og skal stíla þær til: Landsamband Menzkra frímerkjasafnara, Pósthólf 1336, Reýkjavík og merkja umslögin „UIJEX — ’68“. Dómnefndin hef ur úrskurðarvald um hvort söfn teljist tæk á sýnimguna, en um foana gilda að öliu leyti regluur F.I.P. um uraglimgasýni'ngar og þátttöku þeirra í alþjóðasýning- um. (Frétt frá Landssamfoandi ísl. frímerkj asaf nara). •••••••••••••••••••••• Kjarnfóður unnið hér á landi BVS ••••••••••••••#••••••• Laugavegt 164 Miólkur O m jlw_ _ Sfml 1 11 25 Símnefni: Mjólk- ■ Reykjavíkur •••••••••••••••••••••• E]E]E]E]E]E]E]ElE]E]E]E]E]E]E|E]E|E]E}E][rn I ! E1 ^ B1 HUOMSVEITIN CLASSIC g LEIKUR B1 B1 OPIÐ FRA KL. 8-1 í KVÖLD Bl E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E] Bl B1 Ðl B1 Ð1 B1 HESTUR Tapazt hefur hestur frá Lundi í Mosfellsdal sótrauður eða vindóttur, á járnum. Þeir sem kynnu að verða varir við hestinn vinsam- legast hringi í síma 12800 eða 32862 í Reykjavík. Húsnæði til leigu Verzlunár-, skrifstofu- eða iðmaðarhúsnæði 1 homhúsi við Skipholt og Nóatún. Upplýsingar í síma 22255. Júdas leika í ROOFTOPS leika í kvöld. STAPI. STAPI Ungó Ungó kvöld I 4 4 & m 4 UOT€l /rh $ SÚLNASALURI HLJOMSVEIT RAGNARS BJARNASOIMAR skemmtir. OPIÐ TIL KLUKKAN I. Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. GESTIR ATHUGIÐ að borðum er aðeins haldið til kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.