Morgunblaðið - 26.10.1968, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 26.10.1968, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1968 Á að sýna opinská ástaratriði í kvikmyndum á íslandi? KVIKMYNDAHÚS sýna nú æ oftar opinskáar kvikmynd- ir um kynferðismál Kvik- myndir þessar virðast vin- sæiar mjög ef dæma má eftir aðsókninni og nýlega fékk sænsk kvikmyndadís verð- laun fyrir leik í einni slíkri mynd. Það er því ekki úr vegi að íslenzkir borgarar séu spurðir álits á slíkum kvik- myndum og þess vegna fór Mbl. á stúfana — spurði nokkra vegfarendur spuming arinnar: „Álitið þér að sýna beri kvikmyndir með opin- skáum ástaratriðum á ís- landi?“ — Já — alveg tvímæla- laust. Hvers vegna ekiki á ís- land'i s-em í flesbum öðrum mernni'nigarlöndum og ég get Ég hneyklast ekki. Fyrst hi'ttum við Baldur Þórðarson, fulltrúa. Hanti svaraði spumingunni þannig: — Ég sé emga ástæðu til frú varð mæst á vegi ofckar. Hún svaraði spurningunni: —• Mér finnst ekkert gera til, þótt fullorðið og þroskað fólk sjái slífc atriði og sé enga ástæðu til að hneyksilast. En auðvitað á að fylgja því eftir að börn og óharnaðir ungl- iinigar sjái þau efcki. „Fegurð hrífur . . . Hálfdán Steinigrímsson, prentsmiðjustjóri svaraði: beri strangt aldurstakmark, þannig að einunigis fullorðnir fái að sjá myndimar. Innan um eru óheppilegar myndir. Stefán Kristjánsson, iþrótta fulltrúi svaraði spurninigu Mbl.: Þorgeir Þoirgeirsson mörg orð um spurningu Mbl. Hann sagðá aðeins: — Já, ef þær eru góðar. Því ekki á íslandi sem annars staðar. Þá hittum við að máli Reyni Oddsson kvifcmynda- tökumann. Hann s varaði þeg- ar: Reynir Oddsson efcki skilið að ísiendinigum ætti fremur að verða meint af slíkum atriðum en öðrum. Og þanmig skiptast menn í tvo andstæða hópa. Skáldin greinir augsýnitlega einnig á um málið, því að Kákln sneri vísu Hainnesar Hafstedn, sem Hálfdán vitnaði til og sagði: Hver vil heimta af henni meira. Hún er ber. Og andanm grunar ekkert fleira, en augað sér. Hálfdán Steingrímsson — Ég er heldur mótfallinn slíkum atriðum, en á himn bóginn áiít ég að fólk eigi að ky/inast slíku sem bezt, avo að það viti, hvað það sé að gera. En ef til vill er siðfræði Hanmesar Hafstein bezt eins oig kemur fram í vísunni: Fegurð hrífur hugann meira, ef hjúpuð er, svo andanin gruni eitthvað fleira, en augað sér. Sé ekkert, er mælir á móti . Þá tókum við ungan mann tali, Jóharnn Þórhalisson. Haon svaraði spurninigu Mbl.: — Já. Ég sé ekkert sem mælir á móti því að opinsfeá þess að fara í launkofa með slík ariði og því má ekki sýna þetta sem hvert annað er snertir mianinlífið. Ég er al- gjörlega kreddulaus og hneykslast ekki á þessu. Skaðar ekki þroskað fólk. Jóna Valdimai-sdóttir, hús Jóna Valdimarsdóttir Æfingar í Keflovík íþróttafélag Keflavíkur verð- ur með æfingatíma í frjálsum íþróttum á föstudagskvöldum í vetur, frá kl. 9.10 til 10.45, í íþróttahúsi barnaskólans. Þjálf- ari er Helgi Hólm íþróttakenn- ari. Félagar Í.K. eru hvattir til að mæta í þessa tíma og einnig eru piltar úr öðrum félögum 15 ára og eldri velkomnir. Á það skal bent, að næsta sum ar verður hin ákjósanlegasta að staða fyrir frjálsíþróttafólk á hinu nýja og glæsilega íþrótta- svæði Keflvíkinga. í KVÖLD, laugardaginn 26. október verður frumsýning á leiksviði Þjóðleikhússins á lei’k- ritinu Hunangsilmi eftir enska höfundinn Shelagh Delaney. Leikstjóri er Brian Murphy og leikendur eru: Þóra Friðriksdótt ir, Brynja Benediktsdóttir, Bessi Bjarnason, Gísli Alfreðsson og Sigurður Skúlason. Leikmyndir eru eftir Unu Collins og hljóð- færaleikari er Carl Biilich. Leikurinn var sem kunnugt er sýndur þrisvar sinnum á Litla sviðinu í Lindarbæ vorið 1967, en sýningar gátu ekki orð- ið fleiri þá vegna veikindafor- falla eins aðalleikandans. Leikritið Hunangsilmur er nú- tímaleikur og gerist í Manchest- er. Þýðandi leiksins er Ásgeir Hjartarson. Myndin er af Bessa Bjarna- syni og Sigurði Skúlasyni í hlut- I verkum sínum. Baldur Þórðarson —Ég hef að vísu ekfci hug- l'eitt málið mjög náið ,en tel þó að hafa beri eitthvert hóf í þessu sem öðru. Þá myndast það vandam.áli, hvar draga eigi línuna. Að mínum dómi, sj ást hinis vegar stuindum \ myndir hér, sem heppilegast í væri að sýna ekfei. 1 Ekkert á slíkum atriðum ' að græða. \ Brimrún Vilbergs, un'g stúlka svaraði spurndnigu Mbl. mjög ákveðið. Hún saigði: — Nei. Kvikmyndir með Kornnbær hefur opið síðdegis ólnugnrdag Stefán Kristjánsson í ENGLAíNDI og á Norðurlönd- um hafa margar tízkuverzlanir ungs fólks opið síðdegis á laug- ardögum. Þá eru oftast kynntar einhverjar nýjungar, þekkt fólk kemur í heimsókn og afgreiðir jafnvel í sumum verzlununum, ungt fólk 'hittist og ræðir áhuga- mál sín. Jóhann Þórhallsson ástaratriði sóu sýnd í favik- myndahúsium hér. Hitns veg- ar er það skoðun mín að hafa Bnmrun Vilbergs slíkum atriðum eru nær und- a'nt ekn imgarl aus t inn antómit þvaður og í þeim er enginn þráður, sem gróði er að að sjá. Ef þær eru góðar. Þorgeir Þorgeirsson, kvik myndatökumaður hafðd efeki Karnabær hefur ákveðið að taka upp þessa nýbreytni hér. Verzlunin verður opin til kl. 4 e.h. núna á laugardaginn. Þar verða m.a. textar að nýjustu lög unum á boðstólnum og Hljómar og S'hadie Owens munu sjá um afgreiðslu að einhverju leyti. Hunongsilmur d Iougardogskvöld

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.