Morgunblaðið - 26.10.1968, Side 3

Morgunblaðið - 26.10.1968, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1968 3 ,1 ! V- % VARÐSKIPIÐ Alb«rt kom aS rússnesku herskipi og olíu- skipi sl. miðvikutlagskvöld og voru baeði skipin stödd um 8 milur út af Ingólfshöfða. Þar sem bæði skipin voru fyrir innan fiskveiðilandhelg- ina kannaði varðskipið legu skipanna. Varðskipið sigldi í kring um skipin og voru vél- byssumenn viðbúnir á þiljum. Herskipið sendi frá sér morse íjósmerki, þar sem varðskipsmönnum var uppá- lagt að sigla með varúð og að síðustu sendi herskipið frá sér svohljóðandi skeyti: „Komið ekki nær“. Við röbbuðum stuttlega um þetta atvik við Helga Hall- varðsson, skipherra á Albert, en honum fórust orð á þessa leið: „Varðskipið Albert kom fyrst að herskipinu og olíu- skipinu sl. miðvikudagskvöld, Rússneska herskipið við Ingólfshöfða. ,Komiö ekki nær‘ — var kveðja rússneska herskipsins við Ingólfshöfða til ísl. varðskipsins hring í krinigum herskipið og tókum myndir. Þótti okkur merkilegt að sjá varðmenn vopnaða vélbyssum á fram og en skipin voru þá um 8 sjó- mílur út af Ingólfshöfða. Þar sem skipin voru fyrir innan fiskveiðimörkin, sigld- um við fyrst upp að olíusikip- inu og lýstum það upp og síð- an að herskipinu, sem var al- veg ljóslaust að öðru leyti en því að ljós var á fram og aftur stefni, sem sýndi að skipið lá fyrir a-nkeri. Við sigldum meðfram her- skipinu, eins og okkar er vani, þegar við athugum skip, og lýstum það upp með köst- urum. Síðan stöðvuðum við varðsikipið skammt frá her- skipinu og létum reka. Stuttu seinna kom morse ljóskall frá herskipinu, þar sem spurt var hvort að við hefðum séð baujuna. Við svöruðum neitandi og kom þá frá herskinu skeyti, sem hljóðaði: „Siglið með varúð“. Þegar við svo gerðum til- raun til þess að fá vitneskju um legustað baujunnar, feng- um við ekkert svar. Noikkru seinna sáum við svo hvar hópur manna á herskipinu fór með sterkum ljósum og lýstu þeir niður fyrir borð- stokkinn og í sjóinn. Hvort að þeir hafi búizt við frosk- mönnum frá okkur um borð, eða að þei.r hafi verið að at- huga eitthvað sérsta'kt, þori ég eklki að fullyrða um. Þegar birti sigldum við einn Helgi Hallvarffsson, skipherra afturstefni og Hliðarþiljum. Þá fengum við aftur ljós- morsið: „Siglið með varúð“. í þriðja sinn, sem við sigld- um svo í kringum herslkipið virtist sigling okkar hafa vak- ið almenna athygli sjóliða um borð, því að þegar við fórum 'fyrir aftan herskipið þyrptust 'þeir út á þilfarið með mynda- vélar á lofti og virtust mynda 'í gríð og erg. Við höfum verið Isvona skipslengd frá herskip- inu, þegar við sigldum í kringum það. Dundi þá yfir lakkur ljósmorsið: „Komið ekki nær“. Við sigldum svo um hríð í námunda við skipið, en þegar við yfirgáfum svo staðinn og sigldum fram hjá herskipinu í síðasta sinn, stóðu sjóliðar í þéttum hnapp uppi á þilfari og fylgdust með okkur. — Skyndilega veifaði einn þeirra til okikar og þá var eins og stífla brysti og allir veifuðu í kveðju skyni, en ljósmerkin urðu ekki fleiri, enda við á braut“. STAKSTEINAR Hallgríms- messa SÚ venja hefur gilt í Hallgríms- prestakalli frá stofnun þess, að minningarguðsþjónusta færi fram á dánardegi séra Hall- gríms, 27. október. í þetta sinn ber daginn upp á sunnudag, og fer því Hallgrímsmessan fram á venjulegum messutíma á morg- un. Séra Ragnar Fjalar Lárusson þjónar fyrir altari á undan predikun, dr. Jakob Jónsson prediikar, og biskupinn dr. Sigur- björn Einarsson þjónar fyrir alt- ari eftir predi-kun. Við messuna eru einvörðungu sungnir sálmar eftir séra Hallgrím, og sam- kvæmt viðtekinni venju er notað hið gamla messuform, og það tónlag, sem gilti, þegar séra Hallgrímur söng messu á sinni tíð. Þá er og sunginn hinn forni Te Deum sálmur sem víxlsöngur milli prests og safnaðar. Hallgrímsmessan hefur jafnan verið hátið í söfnuðinum, eins konar kirkjudagur, meðan hinn eiginlegi vígsludaigur hinnar stóru kirkju er ekki upp runn- inn. Þann dag eygjum vér enn d hillingum, en allir raunsæir menn sem vilja, að hann renni u.pp sem fyrst, gera siitt til að safna til byggingarinnar. Á hverri Hallgrímshátíð er því tekið á móti samskotum við kirkjudyr að lokinni messu. Kvenfélagið hefur merkjasölu, — og ýmsir nota tækifæri dagsins til að færa kirkjunni gjafir, svo sem venja var fyrrum á kirkju- dögum. Það er alltaf að koma í ljós, betur og betur, að þjóðin vill, að Hallgrimslkirkja verði fullgerð sem fyrst, og sérhvert skref, sem stigið er fram á við, þýðir einnig meiri fjölbreytni í starfi safnaðarins, unz Hallgríms kirkja nær því marki að hýsa meira af því, sem snertir kirkju landsins í heild. (Frétt frá Hall- grímsprestakalli). Nýr starfsmaður við Handrita- stofnunina f FJÁRLAGAFRUMVARPINU fyrir árið 1969 er gert ráð fyrir fjárveitingu vegna nýs sérfræð- ings við Handritastofnun íslands. Einar Ólafur Sveinsson, forstöðu maður Handritastofnunarinnar, tjáði Morgunblaðinu í gær, að í sumar hefði Jón Samsonarson, cand. mag. hafið störf hjá stofn- uninni, en hann hafði áður í nokkur ár unnið að handrita- rannsóknum við Árnasafn og jafnframt verið lektor í íslenzku í Kaupmannahöfn. Þá sagði Einar Ólafur Sveins- son, að vonir stæðu til að annar nýr starfskraftur yrði ráðinn að Handritastofnuninni. Staríslid skrifstofu Húskóla íslunds oukið í FJÁRLAGAFRUMVARPINU fyrir áriff 1969 er gert ráff fyrir aff auka starfsliff á skrifstofu Há skóla íslands um ritara og full- trúa, sem á að hafa með hönd- um skrásetningu stúðenta og umsjón með prófum. Ennfremur Hóskólahótíð í dag HÁSKÓLAHÁTÍÐ hefst klukkan 14 í dag í Háskólabíói. Strengja- hljómsveit leikur á hátíðinni, Ár mann Snævarr, rektor Háskól- ans, flytur ræðu, Stúdentakórinn syngur, rektor ávarpar nýstúd- enta og taka þeir við háskóla- borgarabréfum. Einn úr hópi ný- stúdenta mun flytja ávarp. For eldrar nýstúdenta eru velkomn- ir á Háskólahátíðina. Fækkað í sendiráðum f fjArlagafrumvarpinu fyrir árW 1060 er gert ráff fyr- ir, aff fækka veriff um einn sendi ráffsritara viff sendiráðið í Kaup mannahöfn og tvo viff sendiráff- iff í París. Agnar Kl. Jónsson, ráðuneytis stjóri, sagði Morgunblaðinu í gær, að nú störfuðu við sendi- ráðið í Kaupmannahöfn auk sendiherrans þrír aðilar; sendi- ráðsritari, ræðismaður og vélrit unarstúlka. Er gert ráð fyrir, að sendiráðsritarinn verði kallaður heim skömmu eftir áramót og þá starfi áfram við sendiráðið tveir aðilar auk sendiherrans. Við sendiráðið í París störf- uðu áður þrír sendiráðunautar. Einn fluttist yfir í sendiráð fs- lands hjá NATO í Brussel, og annar kom heim til starfa við utanríkisráðuneytið í vor, þann- ig að nú starfur aðeins einn sendiráðunautur við sendiráðið í París. er gert ráff fyrir nýjum dósent í almennum bókmenntum viff heim spekideildina. Jóhannes Sveinsson, háskóla- ritari, tjáði Morgunblaðinu í gær, að á skrifstofu Háskólans vinni nú þrír starfsmenn auk hans sjálfs; fulltrúi, gjaldkeri og ritari. Vegna aukinna verkefna er nú lagt til, að bætt verði við öðrum ritara og svo fulltrúa, sem annast skrásetningu stúdenta og hafi umsjón með prófum, en þau verkefni hefur skrifstofan annazt til þessa, án þess þó að þau heyrðu undir einhvern einn ákveðinn starfsmann hennar. Russi enn við Ingólfshöfðn EINN rússneskur tundurspill- ir lá enn við stjóra skammt undan Ingólfshöfða í gær, að því er Landheigisgæzlan tjáði Morgunblaðinu, en hin rúss- nesku skipin eru farin frá landinu og sigldu burt með stefnu á Færeyjar. Árás á sósíalismann‘* Nokkru eftir innrás Sovétríkj- anna í Tékkóslóvakíu í ágúst sl. kom einn talsmanna kommúnista j hér á landi fram í útvarpsþætti og sagffi aff kommúnistar hefðu brugffiff skjótt viff aff mótmæla innrásinni, vegna þess aff þaff ’ hefði legiff svo beint viff, aff hér hefffi veriff um árás á sósíalism- ann að ræða. í þeim fáu orðum kom afstaða kommúnista á fs- < landi til glæpaverksins í Tékkó-i slóvakíu einkar glögglega fram.. Þeir mótmæltu innrásinni ekki vegna þess, aff meff henni var I fullveldi sináþjóðar fótum troðiffj og ákvörffunarréttur hennar íj eigin málum að engu hafður^ Þeir mótmæltu ekki frelsissvipt-j ingu merkrar menningarþjóffar £j Evrópu, sem á aff bakj harm-| þrungna sögu. Þeir mótmæltu. einungis vegna þess, aff þeirl töldu aff andstæffingar kommún-j ismans hefffu þarna fengiff tæki-' færi til aff ráffast gegn kommún-j ismanum. Þessi kaldrifjaffa af-j staffa til innrásarinnar í Tékkó-v slóvakíu var í fullu samræmi viff’ yfirlýsingu kommúnistablaffsins sjálfs á sjálfan innrásardaginnjj „Mikið mega Tékkóslóvakarr( fagna því aff eiga engan Sjálf-j stæffisflokk í landi sínu. — Offi ekkert Morgunblaff." Þetta etfí einhver hraksmánarlegasta yfir-J lýsing, sem um árabil hefur birztf á prenti hér á landi og á þó höf undur hennar, ritstjóri og al- þingismaður, marglita fortíð £■ slíkum efnum. „Stórskaðar vígstöðu bYltingarsinna" Sú ógefffellda hugsun, sem )á í orffum talsmanns kommúnista í útvarpsþættinum forffum off var til frekari skýringar á hinnl lágkúrulegu yfirlýsingu komm— únistaritstjórans hefur nú eni» einu sinni veriff ítrekuð á sdðun* kommúnistablaffsins. í gær birtft þaff ályktun þings ungkommún- ista um utanríkismál og þar etf innrásin í Tékkóslóvakíu for— dæmd á þeirri forsendu „aff þessi ofbeldisaffgerff stórskaðar vig— stöffu byltingarsinnaffra fjölda- hreyfinga um heim allan. Húi* verður alþjóðlegum afturhalds- öflum átylla ótæmandi níffs unj hugsjónir sósíalismans.“ Þarn*. kemur enn fram sú kaldranaleg* afstaffa kommúnista, að þeitf skeyta engu frelsissviptingu smá* þjóffar, þeim er nákvæmlegal sama um fullveldi og sjálfs— ákvörffunarrétt Tékkóslóvaka* þeir einblina á þaff eitt, aff inn— rásin gefi vondum mönnunt tækifæri til að ráffast á komm* únismann. Sjaldan hafa komm* únistar á íslandi orffiff berir a<JT', jafn fullkominni og auðmjúkrf þjónkun viff einræffisseggina C Moskvu og einmitt í þessu mali, Þess munu fá dæmi, a.m.k. & þessari öld, að nokkur verknaffutf hafi vakið slikan viffbjóff semi innrásin í Tékkóslóvakíu off vikulega hafa borizt fregnir u* þaff hvernig kommúnistar herffa smátt og smátt tökin á þessarl hugdjörfu þjóð. En kommúnistatf á fslandi bregffast ekki húsbænd-j um sínum. „Slyngur og tækni- þrunginn áróður" , f Þjóffviljanum í gær birtist grein eftir Halldór nokkurn Pét- ursson þar sem segir m.a.: „Áróffur Morgunblaffsins er mjög slyngur, tækniþrunginn og geng- ur í fólk . . Ýmis fleiri viff- urkenningarorff eru viðhöfff um Mbl., og bardagaaffferffir komm- únista gagnrýnd. En ætli geti nú samt ekki veriff, aff fólk sé ein- faldlega farið aff sjá i gegnum kommúnista og áróður þeirra. i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.