Morgunblaðið - 26.10.1968, Side 26

Morgunblaðið - 26.10.1968, Side 26
26 MORG-UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1968 Næstsíðasta umferð — Reykjavíkurmótsins á morgun REYKJAVÍKURMÓTIÐ í hand- knattleik verður haldið áfram Fram 4 4 0 0 71—52 8 í Laugardalshöllinni 27. október Valur 4 3 0 1 52—46 6 og hefst það kl. 14. Þá leika í ÍR 5 3 0 2 66—69 6 meistaraflokki kvenna: Víking- Víkingur 5 2 1 2 70—52 5 ur—Ármann og Fram—KR. 1 KR 4 1 0 3 53—59 2 meistaraflokki karla leika: Ár- Þróttur 4 1 0 3 50—69 2 mann—-Valur, Þróttur—KR og Ármann 4 0 1 3 42—61 1 Fram—ÍR. Þetta eru næst síðustu leikirn- í kvennaflok'ki er staðan þessi: ir í meistaraflokki, en mótinu Valur 3 2 1 0 21—17 5 í þessum flokkum lýkur mið- Víkingur 3 2 1 0 13—11 5 vikudaginn 30. október. Fram 3 1 0 2 14—10 2 Staðan er nú þannig í karla- KR 3 1 0 2 15—17 2 flokknum: Ármann 2 0 0 2 5—13 0 Þetta er Debbie Mayer — sem nú þegar hefur tryggt sér þrjú gullverðlaun í Mcxikó, nú síð- ast í 800 metrur.um. Tékkneskt íþróttafólk vinsælt í Mexikó TÉKKAR hafa átt miklum vin- sældum að fagna á OL í Mexikó undanfarna daga. Hvar sem tékkneskur íþróttamaður hefur verið í sviðsljósinu, hefur hon- um verið fagnað ákaft meðan sovézkir keppinautar þeirra hafa fengið að reyna hið gagn- stæða. Til að mynda er nú mikið rit- að og rætt um fyrirhugaða gift- ingu tékkneska íþróttafólksins, Veru Caslavsku, sigurvegarans í fimleikum, og Josef Odlozil, sem hlaut silfurverðlaunin í 1500 m 'hlaupi í Tókió fyrir fjórum ár- um, en brúðkaup þeirra fer fram í Mexíkó í dag. „Með því að láta gifta okkur hér ætlum við að sýna fólkinu heima, að hugur okkar er hjá því“, tjáðu hjónaefnin fréttamönnum í gær. „Við munum halda heim á mánu daginn kemur, en munum vænt- anlega fara í brúðkaupsferðina þarnæsta mánudag“. Eru hjóna- efni þessi nú mikið eftirlæti áhorfenda á Olympíuleikunum. Tékknesku íþróttamennirnir hafa verið sendir heim um leiö og þeir hafa lokið keppni í sinni grein. Til að mynda er frjáls- iþróttalið þeirra þegar farið frá Mexíkó. Tékkar segja sjálfir, að með þessu séu þeir að sýna, hversu sterk andstaðan gegn sovézka hernámsliðinu í Tékkó- slóvakíu sé ennþá. Það vakti athygli fyrr á leik- unum, þegar tékknesku stúlk- urnar, sem kepptu í blaki, léku gegn hinu sterka sovézka liði, að þá var hverju stigi tékknesku stúlknanna fagnað gífurlega af 7.500 áhorfendum, en „púað“ í hvert sinn sem sovézku stúlk- urnar skoruðu. Svo fór, að rúss nesku stúlkurnar sigruðu, en voru þá hrópaðar niður af áhorf endum. Þá ætlaði allt um koll að keyra af fagnaðarlátum, er Milena Duckhova, 16 ára skóla- stúlka frá Té'kkóslóvakíu, hreppti gullverðlaun í einni grein dýfinga eftir mikið ein- vígi við rússneska stúlku. „Það var dásamlegt að heyra svona mikil hvatningarhróp, sagði Milena eftir á. „Mér fannst hvatningarhrópin vera ætluð landi mínu, og ég fylltist jötun- móði“. Enn bættu Bandaríkjamenn góð- málmum í safn sitt BANDARÍKJAMENN bættu enn nokkrum verðlaunapeningum í stórt safn sitt í sundkeppni Ol- ympíuleikanna í fyrradag. Að vísu komu úrslit í tveimur sundgreinum nokkuð á óvænt, sérstaklega í 200 m flugsundi karla, en þar tókst ungum og nær óþekktum Englendingi að komast upp á milli bandarisku sundmannanna. 200 m skriðsund í úrslitakeppni 200 m skrið- sundsins tók hinn ungi Ástralíu- maður Mike Wenden forpstu þegar í upphafi og hélt henni alla leið í mark. Skaut hann þar með í annað sinn hinum frábæru bandarísku sundmönnum ref fyr ir rass. Sigurtími Wendens var 1:55.2 mín, se.m er nýtt Olym- píumet. Don Scholander, Banda- ríkjunum, sem vann fjögur guli verðlaun á leikunum í Tókíó, dró verulega á Ástralíumanninn á síðustu metrunum. Tími hans var 1:55.8 mín. Þessir tveir sundmenn voru nokkuð í sér- flokki í sundinu. Þriðji varð John Nelson, Bandaríkjunum, á 1:58.1 mín. 800 m skriðsund kvenna Bandaríska stúlkan Debbie Mayer bætti enn einu gulli í safn sitt er hún sigraði í 800 m skriðsundinu. Mayer tók snemma forustu í sundinu og fór nokk- uð greitt. Síðari hluta sundsins varð hún hins vegar heldur að draga úr ferðinni og tími henn- ar var 2:15.6 mín. Er hann nýtt Olympíumet, en eigi að síður 14.4 sek lakari en hún hefur bezt náð áður. Kruse, Banda- Breznev óánægður með sov- ézka olympíuliðið FRAMMISTAÐA Sovétríkjanna á Olympíuleikunum í Mexíkó hefur sjaldan verið eins slök og nú ,enda hefur hún vakið litla hrifningu heima fyrir. Gagnrýn- in náði þó hámarki í gær, er Verðlaunin tekin af Svíum Þeir drukku öl til að róa taugarnar SÆNSKA sveitin, sem vann bronsverðlaunin í flokka- keppni í nútíma fimmtar- þraut, hefur nú verið dæmd úr leik og verður að skila verðlaunum sínum. Ástæðan er sú, að keppendumir drukku 1—2 flöskur af sterku öli „til að róa taugamar“ áð- ur en þeir gengu til skot- keppninnar í þrautinni. Blóð- sýnishorn eru alltaf tekin af keppendum sem framarlega eru. Þau leiddu í ljós, að einn Svíanna hafði 0,7 promille áfengismagn í blóðinu, en reglur segja svo til um, að það megi ekki vera yfir 0.4 promille. Annar Svíi ogð Ástralíu- maður reyndust einnig hafa óleyfilegt áfengismagn í blóði sínu. Ástralíumaðurinn með 0.47 promille og 0.50 0/00 en þeir voru sýknaðir vegna þess, að dómarar leyfa frá- vik frá leyfðu magni vegna skorts á sönnunum eftirá. Sviar áttu sigurvegara í einstaklingskeppni í nútíma fimmtarþraut, Bjöm Ferm. Hann hafði varan á og drakk aðeins eina flösku og stóð prufuna vel. En viðkom- andi Sví var i 8. sæti af ein- staklingum, en þar sem hann er dæmdur úr leik, hafa Sví- ar ekki fulla sveit og verða að skila verðlaunum sínum. Þá upplýstist, að þjálfari hollenzku hjólreiðamannanna sem unnu gull i flokkakeppni á reiðhjólum, hafði í fórum sinum óleyfileg hvetjandi <yf. Hann var sendur heim þegai i stað, en ekki hefur sannast að hann hafi gefið mönnum sinum þessi lyf, því hollenzka sveitin var — eins og allir aðrir — send í rannsókn, þeg ar að sigrinum unnum. Ekk- ert kom í ljós við þá rann. sókn, og verður þvi ekkert að hafst frekar í máli HoIIend- inganna, þó þjálfarinn hafi brotið settar reglur um að hafa slík lyf í fórum sínum. Leonid Brezhnev, aðalritari, deildi á sovézka Olympíuleiðið á 50 ára afmæli sovézku ung- lingasamtakanna Komsomol. — Geta íþróttafólks okkar á alþjóða mælikvarða verður að aukast, sagði aðalritarinn í ræðu, sem hann flutti við þetta tækifæri. — Þessa daga beinast augu allra að Olympíuleikunum í Mexíkó, og við höfum fylgzt með þátttöku íþróttafólks okkar þar. Það ihefur ekki náð þeim árangri, sem vænzt var, en það hefur átt við erfiða keppinauta að etja. Við hyllum því sigur- vegarana, sem koma heim með verðlaunapeninga, en stefnum um leið að auknum framgangi sovézks íþróttafólks. ríkjunum, varð örugglega önn- ur, en mjög hörð keppni varð um brons-verðlaunin milli Rumurez frá Mexíkó og Karec frá Ástralíu. Hvöttu mexíkansk- ir áhorfendur landa sinn ákaft, en það dugði ekki til; Karec snerti bakkann sekúndubroti á undan. 200 m flugsund kvenna Keppni í þessu sundi var mjög jöfn og spennandi og það var ekki fyrr en á síðustu metrun- um sem séð var að hollenzka stúikan, Ada Kok, bæri sigur úr býtum. Kom sigur hennar mjög á óvænt. Tími Kok var 2:24.7 mín. Bandaríska stúlkan Ellie Daniel, sem beztan tíma hafði í undanrásum sundsins, tók for- ustu í byrjun úrslitakeppninnar og hélt henni lengi vel. Á síð- ustu 50 metrunum fóru Kok og austur-þýzka stúlkan Helga Linder framúr henni og varð keppni þeirra um gullverðlaun- in mjög hörð. Virtust þær snerta bakkan svo til samtímis, en dóm arar dæmdu Kok sigurinn, en Linder fékk tímann 2:24.8 mín, svo varla gat verið mjórra á mununum. Ellie Daniel varð svo þriðja. 200 m flugsund karla Almennt var búizt við tvö- földum bandarískum sigri í þessu sundi, og tóku bandarísku sundmennirnir Fellis og Robie forustuna í upphafi þess. Á síð- ustu 5 metrunum kom svo ung- ur og óþektur Englendingur, Woodneff að nafni, með feikileg an endasprett og fyrr en varði hafði hann dregið Fellis uppi og hafði einnig nær náð Robie í markinu. Tími Robies var 2:08.7 mín, Woodruff hafði nokkrum sekúndubrotum lakari tíma og þriðji varð Fellis á 2:09.7 mín. Fjórði í sundinu varð Rússinn Valentin Kuzminm, en fimmti varð Svíinn Peter Feil, sem átti ágætan endasprett. Sovét og Júgóslovía berjast nm gull í sundknattleik d OL KEPPNI í sundknattleik Mexi- kó-leikanna lýkur í dag með úr- slitaleikjunum. Sovétríkin og | 8—5. Júgóslavar berjast um gullverð- launin, en Ungverjaland og Ítalía um bronsverðlaunin. Sovétríkin áttu aldrei í erfið- leikum með ítali og unnu með í undanúrslitum unnu Júgó i slavar óvænt Ungverja mef 8—6. Náðu þeir forskoti í byr; un og tókst að halda því. qop

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.