Morgunblaðið - 26.10.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.10.1968, Blaðsíða 5
J MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1968 5 * Við byggjum leikhús: „Þegar amma var ung" — revíusýning Leikfélagsins LEIKARAR og starfsfólk Leikfélags Reykjavíkur hélt I. sýningu á revíuþáttunum „Þegar amma var ung“ fyrr í vikunni og var Austurbæj- arbíó nærri fullskipað. Það er ekk.ert hægt að klípa af þeirri siaðreynd að áhorfendur skemmtu sér stórkostlega og mátti sjá tár falla úr hlæjandi augiim sumra áhorfenda. er það svart frá 1942, Karlinn Elliær, Vertu bara kótur, frá 1947, Upplyfting, fró 1946, Eegurðarsamkeppnin, frá 1950. ALlt í lagi lagsi, frá 1944 o-g Cullöldiin okkar, frá 1957. Alls koma um 40 leikarar Leikfélagsins fram í „Þegar amma var unig“ og samt eru mjög örar skiptingar hjá leik urunum og mismunandi gerfi. keppnisgrein á Olympíuleik- unum. Þeir, sem sjá „Þegar amma var unig“ fá nasasjón af gull- öld revíuninar á Islamdi, stór- kostlega skemm.tun og styrkja húsbyggingarsjóð Leikfélags Reykjavíkur. Sveinn Einarsson lei'khús- stjóri segir svo m.a. í leikskrá um sýninguna: „Þegar amma gamla var ung og kekk. árið átján hundruð sjötíu og níu, höfðu unig.u meyjarnar ainnan smekk: það ávalt þótti sóma hverri píu sig í'hjónabandið að hypja sem fyrst. . .. Svo segir í gamalli revíu- visu. Það hefur löngum þótt aðall góðrar revíu, að stinga á þeim kaunum, sem efst eru á baugi hverju sinni, og er þá viðbúið, að fljótar þyki slá j það efni en annað. Og þó er það svo, að það sem hefur „gert sig“ einu sinni hefur sitt gildi, og ef við viljum orða það hátíðlega, þá má lesa þjóð félagssögu og menninigarsögu af því að rifja það upp. Sumt Það var enginn armæðusvipur á fólkinu. Ljósm. Mbl. Kr. Ben ætti þannig að geta orðið kær upprifjun, þeim sem rosknari eru og lifðu þessa tíma; sumt ætti að vera æskunni ekki síðuir til skemmtunar, því að ekki hefur nú allt breytzt, frá því að amrna var ung, beinlíois. Það efni, sem hér er flutt, er reyndar ekki frá 1879, enda var revían þá ófædd á íslandi. En í kringum aldamótin fóru að slæðast gamanivísur inn í leiksýningar hér í Reykjavík (eða. tækifærisvísur eins og þær voru reyndar kallaðair og þýtt úr dönsku. Tilfældgheds viser). Og upp úr 1920 hefsf fyrsta blómaskeið revíunnar á íslandi og þar er það, að við hefjum upprifjun ofckar. Að sjálfsögðu er bara stiklað á stóru, þetta er bara sýnis- horn, en þau ná þó allf f.ram til 1957, svo að hér er spann- að talsvert svið í nútímasögu okkar Íslendinga.“ Sem fyrr segir verður næsta sýning á „Þegar amma var ung“ í Austurbæjarbíói í kvöld og það verður mi'ðnæt- ursýning ,sem hefst kl. 11.30. Ef hláturinn lengir lífið, er vafalítið að þéir, sem sjá, „Þegar am.ma var ung“, eiga lengri lífdaga fyrir höndum, en ella. — á. j. Þessi uppsetning Leikfélags ins á revíuatriðum er gerð til þess að safna fé fyrir hús- byggingarsjóð Leikfélags Reykjavíkur. Næsta sýning er í kvöid, laugardag, kl. 11.30 í Austurbæjarbíói. „Þegar amma var ung“, er söngvar og þættir úr gömlum revíum á tímabilinu frá 1923 —1957. í hléi mátti heyra eldra fólk tala um hve gaman væri að sjá þetta aftur og ynigra fólkið lét einnig stórvel af Efni . í „Þegar amma var ung“ er m.a. eftir eftirtalda höfunda: Emil Thoroddsen, Magnús Jochumsson, PáV Skúlason, Harald Á. Sigurðs- son, Bjarna Guðm.undsson. Tómas Guðmundsson og Guð- mund Sigurðsson. Mag.nús Pétursson æfði söngvana og annast undrleik. Lilja Halgrímsdóttir aðstoðaði við að æfa dans og söngatriði. Ingibjörg Stefánsdóttir aðstoð aði við búninga og teikninigar á sfcuggamymdum gerði Sig- Allir hlógu, og hlógu dátt. skemmtuninni, og reyndar hljómar ekkert af efmimu gamaldags, því að mörg at- vikin og vandamálin, sem á er höggið eru til þjóðlífinu enn í dag, enda hefur fólkið kannski í sjál'fu sér lítið breytzt, þó að það sé orðið svolíti'ð „flottara“ í kring um okkur. Atriði úr eftirfarandi reví- um eru tekin á sýninigiu Leik- félagsinis: Spánsikar nætur, frá 1923, Haustrigninigar, frá 1925, Eldvígslam, frá 1926, Lausar skrúfur, frá 1929, Hver maður sinn skammt, frá 1941, Forn- ar dyggðir, frá 1938, Forð- um í Flosaporti, frá 1940, Nú urður Örn Brynjólfsson. Starfsfól'k L.F. aðstoðaði að öðru leyti, og leiksitjórn önnuðust Guðrún Ásmunds- dóttir og Pétur Einarsson. Við litum niður í búnings- herbergi meðan á sýninigu stóð og þar var aldeilis fjör í tusikunum, sunigið og trallað og allir í „situði“. Líklega er langt síðan jafn margt fólk á einum stað, hef- ur hlegið eims mikið og gert var í Austurbæjarbíói á þess- ari revíusýnimgu Leikfélags- ins, enda gamanir í hávegum haft, hefði líklega orðið í 1., 2. og 3. sæti ef það hefði verið PHILIPS P H I L I P S transistor-raf hlöðu - útvarpstæki 20 tegundir. Verð frá kr. 1.385. P H I L 1 P S stereo-plötuspilarar með og án niagnara. 14 tegundir. Verð frá kr. 1.975. P H I L I P S hi-fi stereomagnarar og hátalar 12—40 wött 4—8 ohm. Einnig mikið úrval af stereo-plötuspilurum. Greiðsluskilmálar. Komið og kynnið yður gæðin. Heimilistæki sf. Hafnarstræti 3 — Sími 20455. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.