Morgunblaðið - 26.10.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.10.1968, Blaðsíða 7
MORCrUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTðBER 1MB 7 Æsknlýðskórínn syngni í kvöld Æskulýðskór KFUM og K hefur annast söng ásamt fleirum á samkomu æskulýðsvikunnar, sem undanfarið hefur staðið í KFUM og K-húsinu í Reykjavík. A samkomunni í kvöld kl. 8.30 syngur hann undir stjórn Geirlaugs Arnasonar. firði í gær til Seyðisfjarðar, Ar- drossan, Lorient, London, Hull og Leith. Reykjafoss fór frá Húsavík 21.10 til Hamborgar, Antwerpen og Rotterdam. Selfoss fór frá Hull í gær til Grimsby, Rotterdam, Ham borgar og Frederikshavn. Skóga- foss fór frá Hafnarfirði í gær til Rvíkur. Tungufoss fór frá Seyðis- firði í gær til Lysekil, Gautaborg- ar og Kaupm.h. Askja fór frá Leith í gær til Hull og London. Bymos fór frá Akranesi í gær til Rifshafnar, Rvíkur og Keflavíkur. Polar Viking fór frá Kaupmannah. í gær til Norðfjarðar. Loftleiðir: Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 0830. Fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 0930. Er væntanlegur til baka frá Kaupm.h. Gautaborg og Ósló kl. 0015. Fer til New York kl. 0115. Bjarni Herjólfsson er væntanleg- ur frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntan- legur til baka frá Luxemborgar kl. 0215. Fer til New York kl. 0315. Sýnir í Mbl. glugga í Sunnudagaskóli KFUM og K í Hafnarfirði hefst kl. 10.30. öll börn velkomin. Sunnudagaskólinn í samkomu salnum Mjóuhlíð 16, hefst kl. 10.30 hvern sunnudag. öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Heimatrú- boðsins er hvern sunnudag kl. 10.30. öll börn velkomin. Um þessar mundir sýnir mál verk sín í glugga Morgunblaðs 1 ins frú Jutta Dewulder Guð- t bergsson. Frú Jutta hefur haldið 7 margar málverkasýningar hér * heima og erlendis, og var aðal frumkvöðullinn að sýningum ís lenzkra listamanna í Lubcek og Berlín fyrir nokkru. Allar mynd ir þessar eru til sölu, og gefur i auglýsingadeild Mbl. uppl. um 1 verð að venju. Sýning Juttu \ mun standa í vikutíma. i Sunnudagaskólar Minnistexti sunnudaagskólabarna. Jesús sagði: Þetta er mitt boðorð að þér elskið hver ann- an, eins og ég hef elskað yðnr. — Joh. 15,12 Snnnudagaskóli KFUM og K í Reykjavík hefst i húsum félaganna víðsvegar um borg- ing kl. 10.30. öil börn velkomin. Snnnudagaskóli Kristniboðs- félaganna í Skipholti 70 hvern sunnudag kl. 10 30. öll börn vel komin. Snnnndagaskóli Hjálpræðis- hersins, hefst kl. 2. öll börn velkomin. Snnnudagaskóli Filadelfiu, hvern sunnudag kl. 10.30 á þessum stöðum, Hátúni 2, og Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. öll böm velkomin. HAFSKIP. Langá kom til Reykjavíkur i nótt frá Gautaborg. Laxá fór frá Rotterdam 23. til íslands. Rangá er i Bremen. Selá er væntanleg til Piraeus í dag. Skipaútgerð ríkisins: Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Djúpavogi i dag til Vest- mannaeyja og Rvikur. Herðubreið er á Austurlandshöfnum á norður- leið Baldur er á Breiðafjarða- höfnum á suðurleið. Hafskip hf.: Langá kom til Rvík ur í nótt frá Gautaborg. Laxá fór frá Rotterdam 23. til íslands. Rangá er í Bremen. Selá er væntanleg til Piraeus í dag. Skipadeild S.Í.S.. Arnarfell er í Rouen, fer þaðan væntanlega 30. þ.m. til Rotterdam og Hull. Jökul- fell er í Grimsby. Dísarfell er vænt anlegt til Djúpavogs 27. þ.m. Litla- fell fer í dag frá Rvík til Akureyr. Helgafell fór í gær frá Rvík til Hvammstanga, Skagastrandar og Sauðárkróks og Akureyrar. Stapa- fell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Mælifell er i Archangelsk, fer það- an væntanlega 5. nóv. til Belgíu. Mei'ke er væntanlegt til London 28. þjm. Fiskö er væntanlegt til Reyðarfjarðar 28. þ.m. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakkafoss fór frá Kungshamn í gær til Lysekil og Gautaborgar. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 23.10 til Glouchester, Cambridge, Norfolk og New York. Dettifoss fór frá Ventspils í gær til Hauge- sund, Bergen og íslands. Fjallfoss fór frá New York 17.10 til Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík kl. 1800 í gær til Thorshavn og Kaupmannah. Lagarfoss kom til Rvíkur í gær frá Þorlákshöfn, Færeyjum og Krist iansand. Mánafoss fór frá Siglu- 70 ára er í dag Felix Eð- varðsson frá Heilissandi á Snæ- fellsnesi, nú búsettur á Njáls- götu 12 í Reykjavík. Guðmundur Egilsson, loftskeyta- maður, Laugavegi 28D, átti sextugs afmæli 25. október. Guðmundur er kunnur og vinsæll meðal félaga og vina. Hann er einn af eldri fé- lögum Karlakórs Reykjavíkur og er söngur og tónlist hans mesta yndi. Guðmundur hefur einnig verið þekktur fyrir frábær björgunaraf- rek á sjó. Hinir mörgu vinir hans og ættingjar senda honum hugheil- ar árnaðaróskir á þessum merku tímamótum ævinnar. í dag verða gefin saman I hjóna- band í Neskirkju af séra Jóni Thor arensen, ungfrú Inga Þórunn Hall- dórsdóttir, Hjallavegi 46 og Þor- steinn Hallgrimur Gunnarsson, nú til heimilis að Hvanneyri í Borg- arfirði. Þau verða stödd á Nökkva vogi 31. í dag verða gefin saman i hjóna- band í Háteigskirkju, af séra Jóni Þorvarðssyni, Kristín Jónsdóttir, Blönduhlíð 6 og örn Jónsson, Greni mel 8. Heimili brúðhjónanna verð ur að Austurbrún 23. Þann 18. október voru gefin sam an í hjónaband af séra Erlendi Þórðarsyni ungfrú Anna Fríða Ott- ósdóttir Brekkugötu 5, Seyðisfirði, og Vilhjálmur Ing'/arsson Hagamel 4, Reykjavik. Brúðhjónin eru er- lendis. Austin Mini Keflavík Til sölu er Austin Mini árg. 1962. Hagstætt verð. Uppl. í síma 10018 e. h. í dag. Til sölu Moskwitch 1959. Uppl. í síma 2184 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsasmiður óskast Til sölu á verkstæði. Þarf að vera vanur innréttimgasmíði. — Uppl. í síma 33147 á verk- stæðinu og heima í síma 32328. hnakkur, beizli, miðstöðv- ardæla, rafmótor 3ja fasa, 12 volta bílútvarpstæki, sem nýtt, selst ódýrt. Sími 35995. Hringprjónar Atvinna bandprjónar 'og ódýrt prjónagarn. ÞORSTEINSBÚÐ, Snorrabraut 61, og Keflav. 15—16 ára pilt (helzt van- an sveitavinnu) vantar á sveitaheimili í Borgarfirði í vetur. Uppl. í síma 10351. Notuð þvottavél Telpnanáttföt til sölu. Sími 18093. yrjóttar drengjanærbuxur. ÞORSTEINSBÚD, Nælon-velúr BEZT að auglýsa og straufrítt efni í nátt- kjóla. Satinflúnel í kven- 1 Morgunblaðinu náttíöt. ÞORSTEINSBÚB, Snorrabraut 61, og Keflav. Bílalakk IÆSONAL bílalakk, grunnur og spartl. Litaval, litablöndun. — Póstsendum. MÁLARABÚÐIN Vesturgötu 21, sími 21600. Chevrolet 1961 Til sölu er Chevrolet 1961, Bel Air 6 cyl., beinskiptur, powerstýri. Mjög fallegur. Upplýsingar í síma 82507. Bílar — bílar Til sölu Peugeot árg. ’63, Chevrolet árg. ’55 rússajeppar og fleira. Vantar sendiferðabíla og 4ra—-5 manna bíla. BÍLASALA SUÐURNESJA Vatnsnesvegi 16 — Sími 2674. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Eimskipafélags ís- lamds h.f., sikiptaréttar Reykjavíkur og ýmissa lögmanna, verður opinbert uppboð háð að Ánmúla 26, miðvikudag 30. október n.k. og hefst það kl. 13.30. Seldair verða ýmsar ótoUafgreiddaT vörur, bifreiðin A. 2298, Dodge Weapon, bifreiðin M. 45, Volvo 1962, einnig vörur sem gerðar hafa verið upptækar, ermfrejmir ýmsir ihl'uitir sem teknir hafa verið fjárnámi, svo sem elfræðibækur, málverk, húsgögin í borðstofur, dagstofur og skrifstofur, skrifs-tofuvélar, peningakassar, vogir, kæli- skápar, frystikista, sjónvarpetæki, útvarpstæki, hræri- vélar, eldavélar, barskápar, piano, segulbandstæki, sauma vélar, þvottavél, trésmíðavélar, logsuðutæki, panelborð, hurðalamir o. fl. Munimir verða til sýnis, eins og við verður komið, þriðjud«uginn 29. október n.k. eftir hádegi. Skrá um ótollafgreiddar vörur og upptækar vörur er tid sýnis í tollstjóraisikrifstof'unni. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavífc. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu ^ÍSSmíjQtmSm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.