Morgunblaðið - 26.10.1968, Page 9

Morgunblaðið - 26.10.1968, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1968 9 TIL SOLU skóverzlum á góðum stað í einu fjölmennasta hverfi borgarinnar. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 o.g 14400. Utan skrifstofutíma 32147. AKRANES Einbýlishús við Presthúsa- braut. 4ra herb. íhúð við Akurgerði. 4ra herb. íbúð við Höfðabraut. 4ra herb. íbúð við Jaðarsbraut Einbýlishús við Stillholt, bíl- skúr fylgir. 4ra—5 herb. íbúð við Vallholt. Einbýlishús við Vesturgötu. Einbýlishús við Suðurgötu. 3ja herb. íbúð við Jaðarsbraut 4ra herb. íbúð við Háholt. 3ja herb. íbúð við Bárugötu. 4ra herb. íbúð við Suðurgötu. 4ra herb. íbúð við Sandabraut. 5 herb. íbúð við Vitateig. 4ra herb. kjallaraíbúð við Heiðarbraut. 6 herb. íbúð við Brekkubraut. Hús við Kirkjubraut, tvær íbúðir. Iðnaðar- og verzlunarhúsnæði við Suðurgötu. Húsgrunnur við Hjarðarholt (hornlóð). Lögmannsskrifstofa Stefáns SigurilsSBnar Vesturgötu 23, sími 1622, Akranesi. Einbýlishús í Laugarásnum til sölu, stærð 80 ferm., kjall ari ag tvær hæðir. Eignar- skipti möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Símar 15415 og 15414. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU Raðhús við Langholtsveg (endaraðhús) á 1. hæð er dagstofa, borðstofa, eldhús og W.C. Efri hæð 3 svefn- herbergi og bað. f kjallara innbyggður bílskúr, þvotta- hús og geymslurými. Eignaskipti á 3ja til 4ra herb. íbúð æskileg (helzt í Voga- hverfi. í smíðum 2ja, 3já, 4ra og 5 herb. íbúðir í Breiðholti, hagstætt verð, sérjþvottahús með hverri íbúð. Fokhelt parhús við So.gaveg, 5 til 6 herb. bílskúrsréttur. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. Þýzkunámsbók dr. Jóns Gíslasonar KOMIN er á markað endurskoð- uð og myndskreytt útgáfa þýzku námsbókar dr. Jóns Gíslasonar, skólastjóra. ÍÞar sem hér er á ferð kennslúbó'k, sem hefur sér óvenju margt til ágætis auk þess að vera eina byrjendakennslubók í þýzku, sem komið hefur út í mörg ár, er rétt og verðskuldað að vekja at)hygli á henni. Bókin er í senn hentug skólafólki og þeim, er hyggjast lesa þýzku á eigin spýtur. Skiptist hún í 4 meg iriþætti: hljóðfræði, málfræði, texta og orðasafn. Hljóðfræði er fremst í bók- inni, og er þar getið helztu hljóð tákna og framburðar hinna ýmsu sér- og samibljóða, svo og fram- burður hljóða miðað við stöðu i orði. Enda þótt hljóðfræðin sé aðeins stutt yfirlit, gefur hún góða sivipmynd af helztu atrið- um, sem máli skipta fyrir íslend inga í átt til góðs framburðar í þýzku. Að vísu er hljóðfræðin alltaf sá þáttur í hverri tungu- málakennslu, sem mest hneigð er til að vanrækja, og því er nauð synlegt að halda fast við að efla þann þátt sem mest. 'En slíkt er að sjálfsögðu illmögulegt meðan íslenzkir skólar eru jafnilla tækjum búnir og ennþá er. Einnig er rétt að minnast nokkuð á málfræði þá, er fylgir bókinni. Er það álit mitt, að hún sé ein sú allra bezta, sem völ er á, og traustur grundvölluy til skilnings á helztu undirstöðuatr- iðum þýzkrar málfræði. Þar er að finna allt, sem máli skiptir fyrir nemandann. Reglurnar eru settar mjög skýrt fram og hvergi um að ræða óþarfar eða villandi málalengingar. Af persónulegri reynslu get ég fullyrt, að upp- bygging málfræðinnar er með ágætum, ber hún og handbragði höfundar vitni: að greina frá því mikilvægasta á einfaldan og skýr an hátt. Mesta breytingin á bókinni frá síðustu útgáfu (1966) hefur orð- ið á vali texta, og eru allar þær breytingar til bóta. Að sjáifsögðu er hægt að deila endalaust um, hvort nógu miklu hafi verið breytt eða hvort breytingarnar séu of miklar, því sjaldnast eru menn alveg sammála. — Hafa einkum verið teknir upp textar úr daglegu máli, svo og ýmsir samtalskaflar. Málið á flestum köflum bókarinnar er létt og lip- urt, og þar er að finna helztu ■orð og orðatiltæki úr daglegu lífi. Þá eru og kaflar ætlaðir til sérstakra málfræðiæfinga og fyrir hverjum þeirra stílaverk- efni. Þá ber að geta athyglisverðrar nýbreytni við útgáfu bókarinn- ar. Hefur höfundur fengið Hall- dór Pétursson, listmálara, til að myndskreyta bókina og tókst .Halldóri það verk sérlega vel. Gefur þetta bókinni léttari blæ og er áreiðanlega til mikils ávinnings bæði fyrir kennara og nemendur. Hefur 'Halldór tei'kn- að ýmsa hluti, sem taldir eru upp í lesmálinu, svo og brugð- ið upp svipmyndum úr atburða- rás þeirra smásagna, sem í bók- inni eru. Gefur þetta góð tæki- færi til að byggja upp samtöl við nemendur, t.d. með því að lýsa því, sem er að gerast á mynd unum, festa þar með viðkom- andi orð í rninni og gera kennsl- una um leið lífrænni, sem er ákaflega mikilvægt atriði. Mun þetta áreiðanlega verða vel þeg- inn skerfur í áttina til „lifandi“ kennslu, meðari við búum ekki við nein sérstök hjálpartæki. Við bókina er allítarlegt orða- safn, mikið endurbætt frá fyrri útgáfu. Verður það nemendum án efa til mikils gagns við lestur bókarinnar. Hygg ég, að kennslubó'k þessi eigi 'erindi til allra þeirra skóla, er hafa þýzku á kennsluSkrá og fagna útgáfu hennar til handa þýzkukennurum. Dr. Jón Gíslason hefur hér enn sem fyrr unnið merkilegt starf á sviði kennslubókaútgáfu og er ástæða til að þakka honum það. Arndís Bjömsdóttir. Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. 26. Nýtízku einbýlishús um 160 ferm. ein hæð ásamt 60 ferm. bifreiðageymslu við Markarflöt. Húsið er rúmlega tilb. undir tréverk og selst þannig. Möguleg skipti á góðri 5 herb. sér- hæð, í borginni. Nýtízku raðhús, fokheld við Giljaland, Brautarland, Bú- land og Staðarbakka. HÖFUM KAUPENDUR að góðum 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, helzt nýjum eða nýlegum og sem mest sér og í Vesturborginni. Útb. 700—1200 þús. 1, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb íbúðir til sölu víða í borg- inni, sumár sér og með bíl- skúrum og sumar lausar. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum í borginni og Kópa vogskaupstað og margt fleina. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteiynasalan S.mi 24300 19977 Til sölu einstaklingsíbúð við Sól- heima, sérinngangur. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Nýbýlaveg, fokheld. Sérinn- gangur, sérhitL Á jarðhæð er bílskúr, geymsla og fönd urherbergi. 3ja herb. risíbúð við Sund- laugaveg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Stóragerði. Allt teppalagt. 2ja og 4ra herb. íbúðir, tilb. undir tréverk í Fossvogi. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum, tilb. undir tréverk eða fullbún- um í Vesturbæ, Austurbæ, Árbæ, Fossvogi og Breið- holti. Miðborg Fasteignasala Vonarstræti 4 (V.R.-húsið). ' Sími 19977. Heimas. sölumanns 31074. LOFTUR H.F. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. ÍBÚÐIR ÖSKAST Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum og einibýlishúsum. Útborganir 15—1400 þús. kr. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutíma 32147. EINKATÍMAR fyrir nemendur í gagnfræða- skólum: íslenzka, stærðfræði, eðlisfræði, saga, landafræði. Æfingar í lestri fyrir 12—13 ára. Rafmagnsfræðitímar fyr- ir iðnskólanemendur og raf- virkja. ARI GUÐMUNDSSON, Lynghaga 24, sími 21627. Geymið auglýsinguna. • SMURT BRAUÐ • SNITTUR • BRAUÐTERTUR sY'tS BRAUÐHUSIfí SNACK BAR Laugavegi 126. Sími 24631. Tveir bændur möndla rolluskjátur sínar áður en þær eru teknar um borð í þyrluna og fluttar til byggða. (Ljósm. Björn Jónsson) . Úr sí&ustu leit í óbyggðum — FYRIR skömmu fór þyrla Landhelgisgæzlunnar í fiá’'- leit samkvæmt beiðni Há Magnúsi bónda og hreppstióra í Norðtungu. Farið var frá Norðtumgu með tvo bændur og fjárhund. Farið var upp Kjarrárdal o.g upp á Amar- vatnsheiðina. Þar var leitað vítt og breitt og fuindust 8 kindur norðarlega á heiðinni. Var lent hjá þessum kindum og þær teknar og fluttar í ganigjn.aima'nin'ahús á Spena- heiði. Haldið var síðain áfram leitirani og leitað í krinig um Tröllakirkju og síðara haldið suður yfir heiðina, og ofar- lega í Kjarrárdalnum fundust 4 kindur og voru þær teknar upp í véliina og fluttair niðui til Norðtunigiu. Á leiðimni nið- ur Fjarðardalinra sáust 6 kind ur til viðbótar, sem bændum var tiikynnt urai, en þær voru fjarri byggð. Bjöm Jónsson var flugstjóri á þyrlunni í þessari leit, en að undanfömiu hefur þyrlan farið í nokkrar leitir og má þar nefna: Landmannaafrétt, Holtamannaafrétt, og Hreppa mannaafrétt. Bóndi með síðbúinn hrút til byggða. lams-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.