Morgunblaðið - 30.10.1968, Síða 6

Morgunblaðið - 30.10.1968, Síða 6
6 MORÖUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir ibifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrhrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322. Verzlunin Hof er flutt i Þingholtsstræti 1. Verzlunin Hof Þingholtsstræti 1. Bókhaldari Vanan bókhaldaira vantar atvinnu hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 84406. Peugeot óskast Vil kaupa nýlega Peugeot station bifreið. Til greina kemur að láta upp £ í skiptum Opel Caravan ’65. Sími 21296. Au pair stúlka óskast í vist í Eng- landi á gott heimili. Uppl. í síma 19218 milli kl. 4 og 6. Til Ieigu eitt herbergi og eldhús í Vesturbænum, sérhitaveita Upplýsingar í síma 14406. Kennsla Tek nemendur á barna- og gagnfræðaskólaistiginu 1 einkatíma í öllum greinum, einkum tungumálum. Sími 1-40-12. Geymið augl. Háskólahverfi — Hlíðar Vanur starfandi kennari vill taka nokkur 6 ára börn í tímakennslu eftir hádegi. Uppl. í síma 81884. Ný vönduð 4ra herb. íhúð til leigu. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist f. föstudag merkt „Skemmti- leg íbúð 6756“. Volkswagen óskast til kaups, árg. '66—'67. Að eins góður og vel með far inn bíll kemur til greina. Uppl. í s. 12452 tU kl. 5 og 33739 eftir kl. 6. Miðaldra kona með stálpaða dóttur óskar eftir ráðskonust. í Rvík eða •nágr. Herb. þurfa að fylgja Tilþ. sendist Mbl. fyrir nk. •laugardag merkt „6781“. Til sölu er lítið notuð, vel með far ið Yamaha rafmagnsorgel, sem nýtt. Einnig 45 W — TEISCO magnari og kassa gítar, 13759 kl. 6—9 e. h. Táningabuxur Góð efni, góð snið. Fimleikafatnaður, bómull stretch. Helanca skólasam- festingar á telpur. Hrannarbúðin, Hafnar- stræti 3, sími 11260. að gott væri nú þetta blessaða haustveður, og leitun er á annarri eins bliðu, a.m.k. hér sunnanlands, — Jafnvel svo að elztu menn muna ekki annað eins. Verst er, að ekki skuli vera hægt að stunda heyskap á þessum árstíma. Svo datt mér það þá í hug, að taka mér flugtúr inn í Sogamýri, þar sem klyfjahesturinn hans Sig- urjóns Ólafssonar stendur keikur undir allri byrðinni, og rétt þar hjá hitti ég mann, sem hélt á svipu í hendinni, hefur sjálfsagt verið að koma innan úr félagsheim ili Fáks eða þeim frægu stöðum Stanleyville og Kardemommubæ. Storkurinn: Og bara veifar svipu karlinn? Maðurinn hjá klyf jahestinum: Já ég hef mál fram að færa, Nú fer myrkur í hönd á landinu, en hesta menn eru samt oft á ferli á þjóð- vegum, sérstaklega um helgar. Bfl ar eiga vont með að varast hest- ana í myrkri, einkanlega ef þeir eru dökkir. Nú er það mál mitt, að hestamönnum verði gert að skyldu að koma fyrir glitmerkjum á taglólinni eða hnakknum, og mætti þá áreiðanlega fyrirbyggja slys. Þú flytur gott mál og sikynsam- legt, manni minn. Ættum við ekki að beina þessu til Landssabands drengir góðir og til góðra hluta hestamanna, mér sýnist þar vera drengir góðjf og til góðra hluta vaskir, og með það flaug storkur upp i háaloft og söng við raust: „Við eigum brekku eftir, hún er há. . . “ FRÉTTIR Snæfellingafélagið á Suðurnesjum heldur spilakvöld laugardaginn 2. nóvember í Tjamarlundi í Kefla- vík kl. 9. Heimatrúboðið Við viljum minna á vakninga- samkomuna I kvöld kl. 8.30 að Óðinsgötu 6 A Allir velkomnir. Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur fund fimmtudaginn 31. okt. í Tjarnarlundi kl. 8.30 Aliir velkomnir. Bazar V.K.F. Framsóknar verður 9. nóvember n.k. Félags- konur eru vinsamlegast beðnar að koma gjöfum til bazarsins á skrif- stofu félagsins i Alþýðuhúsinu sem allra fyrst. Opið frá 2-6 Strandamenn Vetrarstarfið hefst með spila- og skemmtikvöldi 1 Domus Medica laugardaginn 2. nóv. kl. 8.30 Átt- hagafélag Strandamanna. Hinn árlegi merkjasöiudagur kven félags Langholtssafnaðar er sunnudaginn 3. nóv. Merkin verða afhent frá kl. 10 árdegis í Safnaðartoeimilinu við Sólheima. Söluböm óskast. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu. Konráð Þorsteinsson talar Allir vel komnir. IOGT, stúkan Framtiðin heldur fund í Templaratoöllinni 1 kvöld kl. 8.30 Kvennadeild Flugbjörgunarsveitar- innar. hefur slna árlegu kaffisölu sunnu daginn 3. nóv. kL 3 á Hótel Loft- leiðum, Reykjavíkurflugvelli. Fé- lagskonur og aðrir vinir deildar- innar, sem vilja styrkja deildina, eru beðnir að hafa samband við Ástu Jónsdóttur, s. 32060, Jenný Guðlaugsdóttur s. 18144 og Elínu Guðmundsdóttur, s. 35361 Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild (Fermingarbörn ársins 1968) Fyrsti fundurinn er á fimmtu- dagskvöld 31. okt. kl. 8 í Réttar- holtsskólanum. Séra Ólafur Skúla son Kvenfélagskonur, Sandgerðl Fyrsti skemmtifundur vetrarins verður í Leikvallahúsinu við Suð- urgötu fimmtudaginn 31. okl kL 9 slðdegis. Sunnukonur, Hafnarfirði Munið fundinn í Góðtemplarahús inu þriðjudaginn 5. nóv. kl. 8.30 Hinn 19. þ.m. opinbemðu trúlof- un sína Guðrún Viggósdóttir Hrann argötu 10 ísafirði og Jóhann Ólafs- son Holtagerði 40 KópavogL Kvenfélag Háteigssóknar Fyrirhuguðum skemmtifundi er frestað. Hlutavelta Kvennadeildar Slysa- vamarfélagsins í Reykjavík verður sunnudaginn 3. nóv. í nýju Iðnskólabyggingunni á Skóla vörðuholti og hefst kL 2 Við heit- um á félagskonur og velunnara að gefa mimi á hlutaveltuna, og komi þeim i Slysavarnahúsið á Granda- garði eða hringja í síma 20360 Spilakvöid Templara, Hafnarfirði Félagsvistin í Góðt.húsinu mið- vikudagskvöldið kL 8.30 þ. 30 okt. Mæðrafélagskonur Basar félagsins verður 25. nóv. I Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. All- ar félagskonur og velunnarar fé- lagsins em beðnir að styrkja okk- ur með gjöfum á basarinn. Nán- ari upplýsingar í síma 24846, 38411 34729 og 32382. Kvenfélag Langholtssóknar Saumafundur verður I safnaðar- heimilinu fimmtudaginn 31. okt. kl. 8.30 Kvenféiag Langboltssóknar Hinn árlegi basar félagsins verð ur haldinn I safnaðarheimilinu við Sólheima, laugardaginn 9. nóv. kL 2 Þeir, sem vilja styðja málefnið með gjöfum eða munujm hafi sam- band við Aðalbjörgu, s. 33087, Ól- öfu s. 83191, Oddrúnu, s. 34041, Mar gréti s. 35235 og Guðbjörgu s. 33331 Kvenfélagið Njarðvík heldur kökubasar sunnudaginn 3. nóv. I Stapa kl. 3. Tekið á móti kökum sunnudag frá kl. 10 árdegis Kvenfélag Grensássóknar Kaffisala verður i Þórskaffl sunnudaginn 3. nóv. kL 3.-6 Veizlu kaffi. Fundur kvenfélagsins verður haldinn á sama stað kl. 8.30 Leitið Drottins og máttar hans stundið sífellt eftir augliti hans. — Sálmarnir, 105,4 í dag er miðvikudagur 30. októ- ber og er það 304. dagur ársins 1968. Eftir lifa 62 dagar. Árdegis- háflæði kl. 1.41 Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ar. Læknavaktln í Heilsuverndarstöð- tnni hefur síma 21230. Slysavarðstofan f Borgarspitalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230. Neyðarvaktin nvarar aðelns á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 «imi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, iaugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Kvöldvarzla f lyf jabúðum i Rvík vikuna 26. okt til 2. nóv. er I Apóteki Austurbæjar og Vesturbæj- arapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirðl aðfaranótt 31. okt er Eiríkur Björnsson sími 50235 Næturlæknir í Keflavík 30.10 og 31.10 Guðjón Klemenzson. 1.11, 21.1 og 3.11Arnbjörn Ólafsson 4.11 Guðjón Klemenzson 28.10 Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Hndar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstlmi prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð I Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a;'nygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanaslmi Rafmagnsveitu Rvik ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö u 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimlli Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. RMR-30-10-20-VS-MT-A-HT. I.O.O.F. 9 = 15010308% = o Gimli 59681126 — Atkv. H & V. IOOF 7 = 15010308% = Kv. Vinningar f happdrætti styrktar- sjóðs til heymardaufum böraum 3 60, 153, 359, 388, 547, 579 646 740 984 1200 1373 1425 1504 1607 1609 1658 1691 1804 1974. Vinninganna má vitja í Heym- leysingj askólann Kvenfélagið Heimaey heldur s'inn árlega basar mánu- daginn 11. nóv. í Hallveigarstöðum kL 2. Félagskonur og aðrir vel- unnarar félagsins gjöri svo vel að koma munum til Svönu, s. 51406, Steinu, s. 41301, Guðrúnar, s. 20976, Vigdísar S.32200 Guðrúnar, s. 15257 og Jónu s. 33091. Ljósastofa Hvítabandsins tekur til starfa að Fomhaga 8 um næstu mánaðarmót Uppl I slma 21584 Bústaðasókn, baukasöfnun. Nýlega hafa verið tæmdir 350 baukar, og reyndist innihald þelrra vera kr. 83.963.00 sem hefur verið afhent gjaldk. Safnaðarstjóra og fjáröflunarnefnd þakkar þessar góðu undirtektir. FJáröflunarnefnd. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn Keflavík heldur skemmtifund fimmtudag- inn 31. okt. i Æskulýðshúsinu kl. 9. Kaffidrykkja. Bingó. Kvenfélag Neskirkju heldur basar lausardaginn 9. nóv kl. 2 I félagsheimilinu. Félagskon- ur og aðrir velunnarar. sem vilja gefa mini ábasarinn, vinsamlega komi þeim I félagsheimilið 6.—8. nóvember frá kl. 2—6. Húsmæðraféiag Reykjavíkur Bazar félagsins verður í nóvem- ber. Allar félagskonur og velunn- arar félagsins eru góðfúslega beðn ir að styrkja okkur með gjöfum á bazarinn. Móttaka er alla mánu- daga frá kL 2—6 að Hallveigar- stöðum, gengið inn frá Túngötu. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur félagsfund 1 matstofu fé- lagsins, Kirkjustræti 8 miðvikudag inn 30. okt. kl. 9 síðdegis. Upp- lestur. Skuggamyndir. Veitingar. Allir velkomnir. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykja vík hefur hafið fótaaðgerðir fyrii aldrað fólk I Safnaðarheimili Lang- holtskirkju alla miðvikudaga milli 2-5 Pantanir teknar I síma 12924 sá NÆST bezti Ámi Pálsson sagnfræðingur og Sigurður Gu'ðmundsson íslenzku- kennari voru kunningjar allmiklir og höfðu verið samverkamenn um skeið. Svo var Sigurður skipaður skólameistari norður á Akureyri, og nokkru eftir það var Árna sagt, að hann reyndist mjög vel í þvi emhætti, hann kæmi fram sem sættir manna og friðarstillir. Þá varð Árna að orði: „Öðru vísi var það hér sy*ðra, því að hann varð beinlínis falleg- ur í framan, þegar hann heyrði eitthvað misjafnt um náungann." — Ég vona bara að þær þoli betur flutninginn, en hænan forðum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.