Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 2
2 MORG-UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1968 Mývatnssveit: Gífurlegt og óvænt gufugos úr borholu Maður brenndist við að loka henni Ekki opinber málshöfð- un í „Bjargs-málinu" Björk, Mývatnosveirt, 11. nóv. FRÁ því snemima í sumiar og fraim á þennan dag hefiur verið vinmuflokkur í BjamaTflagi að bora eftir gufu undir stjóm Dag- bjarts Sigursteinsisonar. Búið var áður að bora þama hoiu í sirmar með ágætum árangri, svo sem get ið var í fréttum. Síðam var byrj- að á aninarri holu snemma í októ ber. Boruin þeimar hoiu hefur gengið frekar haegt vegna óþétitra jarðlaga og þar af leiðamdi oft þurft að steypa í hana.. 1 morgiun vair dýpt holunnar orðin rúmir 600 metrar. Ákveðið var þá að fóðra ‘hamia að innain. Borinn var þá tekinm upp og gengið frá öryggisvenitlum. Einn- ig vair hætt að dæla vaitni í hama í ca. 5 mínú'tur. Skipti þá emgum togum að gífiurlegt gufugoe kom upp úr hoíunni, hið stórkostLeg- asta er um getur þamia. Fullivíat má telja, að þeiir, er voru að vinma við borunina í morgun, miuni ekki hafa búizt við þess- um óskðpum. Lítill drengur undir bíl 1 GÆRKVÖLDI varð lítill dreng ur fyrir jeppabifreið í Borgar- túni, á móts við Sendibílastöðina. ■Var hann fluttur á Slysavarð- stofuna og að lokinni athugun þar á Landakotsspítala, en ekki var fyllilega vitað um meiðsli •hans í gærkvöldi. Hann heitir Sigurbjörn Santiago. til heimilis í Höfðaborg 86 og er tæpra fjög- urra ára. Jeppabifreiðin var á leið vest- ur Borgartún. Er bílstjórinn kom á móts við sendiferðabíl, sem var að koma frá Sendibílastöð- inni, sá hann skyndilega hvar litli drengurinn var á leið suður ýfir götuna. En kom of seint 'auga á hann, svo drengurinn Varð fyrir bílnum og mun hafa lent undir honum. Jockie d Rhodos Rhodos, Grikklandi, 11. nóvember. AP. HJÓNIN Aristoteles og Jacque- line Onassis komu hingað í kvöld eftir daglanga siglingu frá norð- austur Grikklandi. Snekkja þeirra, Christine, varpaði akk- erum rétt fyrir utan höfnina þegar skyggja tók. Ekki er vitað hvað þau ætla að dvelja hér lengi, eða hvort þau koma í land meðan þau hafa viðstöðu. Memphis, Tennesse, 11. nóv. NTB. RÉTTARHÖLDIN yfir James Earl Ray, sem ákærður er um að hafa myrt dr. Martin Luther King, áttu að hefjast á morgun (þriðjudag) en talið er líklegt að þeim verði frestað, því Ray hef- ur skipt um verjanda. Verjandi hans hefur verið Arthur Hanes, en sá sem kemur í hans stað er ihinn frægi texasmilljónamæring- ur Percy Foreman, sem m. a. var verjandi Jack Ruby. Ekki er vitað hvers vegna Ray Reynt vacr í flýti að loka ventl- um holunnar, er aéð varð hvað verða myndi, en slíkt tókst efcki. Minnstu munaði að ailvarlegrt slys yrði á mönnum við það verk. Eiinn miaður brenndist á baiki og höndum. Elkki eru þau brunasár þó taiMn djúp, því beitur. f alian dag hafa druniuimiar í holumni heyrzt um langian veg. Gufumökkurinm er fierflegur og hinn ómældi kraftur feifcnamik- ill. Leiggur mökkuTÍnn nú, í aust- amiáfitimmi, vestur yfir Kísilgúr- verksmiðjuna. í eims km fjiarlægð frá holummi er úðinn svo mikill af gufunni, að óger- legit er að aka veginn upp að Kis- iliðjunni, nema hafia þumkumar í gangi. Reynt verður með ötkim tiltækum ráðum að dnepa niður holuna og ná valdi á henni. Hvort það tekst eða hvermig er óráðin Prag, 10. nóv. NTB-AP ÞAÐ kom til hörku áfloga milli andstæðinga og stuðningsmanna Sovétríkjanna í Prag á sunnu- dag, eftir að fundur hafði farið fram í tékknesk-sóvézku vinafé- lagi til minningar um október- byltinguna. Yfir 1000 eldri komm únistar voru á fundinurn, sem haldinn var á vegum sambands- ins Tékkóslóvakía-Sóvétríkin. Að afloknum fundinum, er fólkið hélt brott þaðan og út á götuna, tóku á móti þeim mörg hundruð manns, er hrópuðu: „Svei“ og „Kvislingur“. Margir þeirra, sem að þessum mótmælaaðgerð- um stóðu, voru ungt fólk. Varð að kalla öflugt lögreglulið til verndar fundarfóksins. Miðaldra maður varð fyrir barsmíð- um og hrækt var á ungan sóv- ézkan liðsforingja. Sjónarvottar hafa skýrt frá því, að tvær ungar konur, sem komið hafi frá fundinum með sovézka liðsforingja undir arm- inum, hafi orðið fyrir því að mörg hundruð manns eltu þær. Eftir stutta stund hafi sovézku liðsforingjunum verið hrint til hliðar og konurnar verir dregn- ar inn í hús í grenndinni, þar sem hár þeixra var snoðklippt. Aðal ræðumaður á framan- greindum fundi var fyrrverandi utanrfkisráðherra Tékkóslóvakíu Vaclav David. Hann gagnrýndi mjög það, sem hann nefndi gagn skipti um verjanda, eða hvar hann ætlar að fá peninga til að borga Foreman, sem ku hiklaust taka nokkrar milljónir (ísl. kr.) ef um morðmál er að ræða. Talið er að Foreman muni biðja um frest til að kynna sér málið og því hefjist réttarhöldin ekki fyrr en einhvern tíma á næsta ári. Á meðan verður Ray áfram í sérstakri fanga- geymslu og umkringdur sérþjálf- uðum fangavörðum. Bandaríkja- menn ætla ekki að eiga á hættu að atburðarásin eftir morðið á Kennedy forseta endurtaki sig. Þórunn Astmar, sem var far- þegi í bifreið er lenti í árekstri á Bæjarhálsi um fyrri helgi, lézt á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn. Hún var 27 ára gömul og eigin- kona ökumannsins. byltingaröfil í landinu einnig á meðal æðstu manna. Þá réðst hann harkalega á blöð, útvarp og sjónvarp. Við hlið Davids á ræðupallin- um var sovézkur hershöfðingi, sem komið hafði til Tékkóslóv- akíu í tilefni afmælis október- byltingarinnar, en einnig voru þar ráðgjafi frá sovézka sendiráð inu og Oldrich Svestka, fyrrver- andi aðalritstjóri Rude Pravo, málgagns kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu. David sagði, að sú þróun, sem hafizt hefði í janúar sl. hefði verið jákvæð í fyrstu, en síðan hefði þessi jákvæða þróun verið eyðilögð af öflum fjandsamleg- um þjóðfélaginu, er hafið hefðu afskipti af þróuninni. Þegar hér var komið heyrðust nokkur andúðarhróp úr salnum, en flestir áheyrendur sem voru á laldrinum 40—50 ára, klöppuðu Ríkisstjórnin lagði í gær fram á Alþingi frv. um ráð- stafanir vegna gengisbreyting arinnar. Helztu ákvæði frv. eru þessi. 0 Sérstök ákvæði vegna 20% innflutningsgjalds- ins. 0 Óheimilt er að hækka verð á birgðum innfluttra vara greiddum á gamla genginu og sama gildir um birgðir iðnaðarvara. 0 Verðlagsnefnd skal heim- ila verzlunarálagningu á sem næst 30% þeirrar hækkunar sem leiðir af gengisbrey tingu. 0 Gjaldeyrir fyrir útfluttar afurðir framleiddar fyrir 15. nóv 1968 skal greiddur á gamla genginu en mis- Á FYRRA ári hófst í Hafnarfirði opinber rannsókn, sem í upphafi beindist að hvarfi færeyskrar viststú'lkiu frá skó laheimilinu Bjargi á Seltjarnarnesi, en síðar að ýmsum atriðum í samtoandi við rekstur skólaheimilisins og starfsemi þess, svo og að vistun unigra stúlkna á upptötouheimili ríkisins í Kópaivogi. Varð rann- sókn máilsins, er á leið, all víð- tæk og umfangsmikil. Var í þessu eíni ilögð áherzla á að upp- lýsa, hvað hæft væri í fram- komnium ásötounum um refsi- verð brot og aðrar ávirðingar SÍLDARAFLENN fyrir auisfian var um helgiinia 1740 lestir. Og lengi fyrir David, er hann hafði 'lokið ræðu sinni. Á fundinum var samþykkt ályktun til miðstjórnar komm- únistaflokks landsins, sem hafði iað geyma áskorun um að flýta ifyrir því að ástandið í landinu ikomist í eðlilegt horf. BLAÐAMENN MÓTMÆLA Sú stefna, sem komið hefur verið á að undirlagi Sovétrikj- anna að takmarka ritfrelsi, sætti andstöðu sl. laugardag af hálfu Blaðamannasambands Tékkóslóv akíu, en blaðamenn í landinu hafa verið í hópi eindregnustu stuðningsmanna Alexanders Dubceks. Tilkynnti sambandið, að það myndi berjast gegn því, að útgáfa „Reporter", vikulegs málgagns sambandsins hefur ver ið stöðvað í mánuð en það er eitt þeirra fáu blaða, sem enn hafa rætt um, hvað var jákvætt og hvað neikvætt við kröfur stjórnarvaldanna í Mostovu gagn vart stjórnarvöldum Tékkóslóv- akíu í samningum þeim, sem gerðir voru eftir innrásina í ágúst. muninum ráðstafað í þágu þeirra atvinnuvega, sem eiga viðkomandi af- urðaverðmæti. Frv. fer hér á eftir í heild ásamt greinargerð: 1. gr. Frá gildistöku þessara laga skal við ákvörðun verðtolls og annarra gjalda á innfluttum vör- um, þ. á m. söluskatts, reikna fob.-verðmæti þeirra á hinu nýja gengi. Sama gildir um annan koetnað í cif.-ver'ði, þar á meðal flutningskostnað, sé hann ákveð- inn í erlendum gjaldeyri, þannig að krónuvirði hans brejrtist sjálf krafa til samræmis við hið nýja gengi, ef greiðsla fer fram eftir gildistöku þessara laga. Á inn- flutningsfarmskrám, sem farm- flytjendur afhenda tollyfirvöld- um, skal flutningsgjald tilgreint í íslenzkum krónum. hlutaðeigenda frá barnarverndax- legu sjónarmiði. Fylgzt var með ranrasókn miálsins af hálfu Barnaverndarráðs og Mennta- málaráðuneytinu — yfirstjórn- anida barna.verndarmáila — gert bunnugt um niðurstöðiur rann- sóknarinnar. Af hálfiu saksóknara hafa eigi þótt sannast slákar sakargiftir í miáli þessu, að etfni þætfiu vera tiil opinberrar máishöfðunar atf þvi tiletfni. Kemur því ekki tH frek- ari aðgerða í máli þessu aí ákæruvaldsns hálfiu. (Frá saksóknara ríkisins) þar sem nú er aðeinis um 5 tíma stím í laind, korna báfiarmdr inn með siafita af afla til sölifiuinrar. í gær var t.d. saltað á ölilruim sex síldairplöniuínium á Norðfirði, og sumis staðar í meiria en 1000 tunn ur, eins og hjá söl'fiuiniarstöð Síld- arbræðsluTunar, sem eæ búin að sailta í ylir 6000 tannur. Á Seyðis firði var líka saltað. Var afli bátanna þetta 20-100 tonn. 21 bátur fékk 830 lestir á sunnudag og á máiniudag 30 ákip 930 lestir. Bræla var í gærkvöldi fyrir austain. Aflinn er snöggt um meiri hjá Heirni SU 100 frá Stöðvarfirði, sem í gær var á leiðimni til Fugla fjarðar í Færeyjum með 430 toran af síld, sem skipið veiddi við Hjaltlamdseyjar og hefet löndun í Færeyjuim um 'hádegi í dag. Fyr- ir tæpri viku laindaði Heimir 3'82 tonnum og nokkru þar á undan 400 tomnuim af síld, sean hvort tveggja var veitt við Shetlanids- eyjar. Heimir hefur á stuifitum fiíma femgið rúmlega 1200 tonn af síld á þessum miðuim, og hvggst halda áfiram þar. Nofckur íslenzk skip munu vera komin á þessi mið. Á síldarmiðuniuim fyrir Suð- vesturiaindi var féleg veiði um helgina. 1 fob.-verðmæti skal reikna allan erlendan kostnað, sem á er fallinn, þá er vara er komin í farartæki það, sem flytur hana til íslands. Ákvæði 1. málsgr. þessarar gr. gilda á hliðstæðan hátt um öll önmur gjöld af innfluttum vör- um, sem innheimt eru af toll- yfirvöldum og ákveðin eru sem hundraðshluti af vöruverðmæti. Ákvæði 1. gr. bráðabirgðalaga nr. 68 frá 3. september 1968 um 20% innflutningsgjald falla nið- ur við gildistöku laga þessara að því er varðar allar ótollafgreidd- ar vörur, sem greiddar eru á nýja genginu. Ber að miða við banka stimplun á vöruskjöi eftir 11. nóvember 1968 sem sönnun um, að gjaldið falli niður og að varan hljóti tollmeðfer'ð skv. 1. máls- grein. Nú hefur innflytjandi fyrir 11. nóvember 1968 afhent til toll- meðferðar skjöl, sem eru að öllu Framhald á bls. 2» Ray skiptir um verjanda gáta á þessu stigi. — Kristjam. SÝÐUR UPP ÚR í PRAG Hörð átök milli stuóningsmanna og andstæðinga Sovétrikjanna Stjórnarfrumvarp á Alþingi: RÁÐSTAFANIR VEGNA GENGISBREYTINGARINNAH BEIMIR FÆB 430 LESTIR «11 HJUTLANDSETJAR Saltað úr síldarbátum á Austurlandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.