Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1968 BÖK UM BLÖÐ Hakon Stangerup: Henrik Cavling. Gyldendal, okt. ’68. Fyrir nokkrum dögum kom út ný bók eftir prófessor Hakon Stangerup: Henrik Cavling og den moderne avis. Bókin er um pressubyltinguna, þau umbrot og atburði, sem skeðu á síðari hluta 19. aldar og mótuðu dagblöð og blaðamennsku nútímans. Einkum er þó fjallað um dönsk blöð og blaðamenn frá þessum tíma, og þá sérstaklega aðdraganda og áhrif þess, að Henrik Cavling, með talsvert dramatískum hætti, tók við stjórn blaðsins Politiken og gerði úr því dagblað með nútíma sniði, en það varð undanfari þess, að blaðamennska á Norðurlöndum gerbreyttist. Þessi bók mun hafa verið lengi í smíðum, enda farið yfir ólhemju magn heimilda. Augljós tengsl eru milli þessarar bókar og 'hins mikla rits höfundarins: Kulturkampen I-n, sem út kom 1946. Önnur smærri rit hefir Stangerup einnig sent frá sér, sem byggð eru á einstökum atr- iðum sömu heimilda, t.d. Armand Carrel et le Danemark, sem birt- ist í Orbis Litterarum 1967 og rit- gerð um Valdemar Vedel í afmæl isriti til Jens Kruse í apríl ’68. Hakon Stangerup er með allra ritfærustu mönnum og frábær sögumaður. í bókinni um blöðin fer hann á kostum og kemur víða við, enda hafa blöð og blaða mennska verið hans hjartans mál alla tíð. Margir hér munu kannast við ýmsa þá menn, sem koma við sögu þessara mála í Danmörku, og höfundurinn rekur á skemmti legan hátt þræði húsbyltingar- innar hjá Politiken, sem olli straumhvörfum í allri blaðaút- gáfu á Norðurlöndum. Þess er ekki getið af forlagsins hálfu, en vera má, að útgáfa þess arar bókar nú sé að einhverju leyti í tilefni af sextugsafmæli Hakonar Stangerup, hinn 10. nóv ember sd. Það væri að minnsta kosti ekki óeðlilegt, því sjálfur hefir hann stundað blaðamennsku frá því hann var barn að aldri. 1BIRGIR ÍSL GUNNARSSON1 HÆSTARETTARLÖGMADUR LÆKJARGÖTU 6B SÍMI22120 Jóhann Ragnarsson haestaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085. VANDERVELL Vé/a/egur De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, dísil Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, dísil Thomes Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jánsson & Co. Simi 15362 og 19215. Brautarholti 6. Hann hefir skrifað skemmtilega frásögu af því, hvernig upphófst blaðamannsferill hans. Hann var aðeins tólf ára gamall, en iðinn við að skrifa, og greinar eftir hann höfðu birtzt í þekktum blöð um. Frásögnina kallar hann: „Úr sandkassanum að setjarakassan- um“. í sætri vímu leit hann nafn sitt fyrst á prenti í „Dagens Ny- heder“. Hann sendi ritverk sín til blaðsins í pósti, en þar kom að ritstjórinn sendi honum bréf og boðaði hann á sinn fund til að ræða nánari samvinnu. Auðvitað varð hann himinlifandi, en það gerði þó skarð í gleðina, að einu fötin, sem hann átti, með síðum buxum voru matrósaföt, með silkikraga og snúrum. Honum fannst ekki að blaðamaður gæti farið í vit ritstjóra síns í slíkum Húseignir til solu 2ja herb. risíbúð við Lang- holtsveg, laus til íbúðar. 4ra herb. íbúðir við Sólheima, Ljósheima og Álfheima. 4ra herb. ris í Skjólunum, útborgun 300 þúsund. Sérhæð 5 herb. með bílskúr. 4ra herb. íbúðir við Stóra- gerðL Nýleg 2ja herb. íbúð. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 TIL SÖLU Reykjavík 2ja herb. íbúð I risi viS Víði- mel. 3ja herh. íbúð f risi við Barmahlíð, 2 svefnherb., lítið undir súð. 3ja herh. íbúð á 1. hæð við Ásvallagötu, 2 herb. fylgja í risL 3ja herh. íbúð á 3. hæð við Skúlagötu, 85 ferm. Útíb. kr. 300 þús. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Freyjugötu. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Leifsgötu, 2 herb. fylgja I risL 5 herb. íbúð á 2. hæð við Miðbraut, 140 ferm., sérhiti og inngajngur. 6 herb. íbúð á 2. hæð við Goðheima, 160 ferm., glæsi- leg íbúð. Kópavogur 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Lyngbrekku. 5 herb. ibúð á 1. hæð við Skólabrekku. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Skólagerði. 5—6 herb. íbúð á 1. hæð við Nýbýlaveg. Parhús við Lyngbrekku. Hafnarfjörður 5 herb. íbúð á 2. hæð við Holtsgötu, 4ra ára gömul, 109 ferm. 5 herb. íbúð á 1. hæð í tví- býlishúsi við Áifaskeið, í smíðum. 5 herb. íbúð á 3. hæð í fjöl- býlishúsi við ÁLfaskeið. Ekki fullfrágengin. Einbýlishús við Melholt, 4 svefnherb. og bað uppi, samiggjandi stofur, eldhús, snyrtiherb., þvottahús og geymsla niðri, bílskúr. SKIP & FASTHCNM AUSTURSTRÆTl 18 SÍMI 21735. Eftir iokun 36329. búningi. Fór samt í þau, en til þess að fela þau, fór hann í vetr- arfrakka utan yfir. En þetta var heitur vordagur, og sólin streymdi inn um opinn gluggann hjá ritstjóranum. Umræðurnar snerust því mjög um frakkann, og hinn ungi blaðamaður þver- neitaði að fara úr honum. Lá við vinslitum á þessum fyrsta fundi hjá ritstjóranum. Allt fór þó vel, og frá þeirri stundu til þessa dags, hefir Ha- kon Stangerup öðrum þræði ver- ið blaðamaður oe sískrifandL IMAR 21150 21570 Höfum fjölmarga kaupendur á skrá sem óska eftir íbúð- um, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. Einnig í mörgum tilfellum mjög góðar útborganir. Til sölu 2ja herb. nýleg og góð jarð- hæð við Njörvasund, með sérinngangi og sérhitaveitu. 2ja herb. nýleg og góð kjall- araíbúð 75 ferm. í Vestur- borginni, sérhitaveita. 2ja herb. ný og glæsileg íbúð við Hraunbæ, skipti á stærri íbúð æskileg. 3ja herb. nýleg og glæsileg neðsta hæð við Stóragerði, 110 ferm. 3ja herb. endaibúð við Hring- braut, útb. kr. 450 þúsuind. 3ja herb. stór kjallaraíbúð á Lækjunum með sérinngangi og sérþvottahúsi. 3ja herb. hæð í Vesturbænum í Kópavogi með stórum og góðum bílskúr. 3ja herb. góð hæð í Kópavogi 1 Austurbænum sunnan megin, með sérinngangi. Verð kr. 850 þús., útb. kr. 300—350 þúsund. 3ja herb. kjallaraíbúð í Tún- uinum. 4ra herb. nýleg og vönduð íbúð 115 ferm. við Ljós- heima. 4ra herb. ný og glæsileg íbúð 110 ferm. við Hraunbæ, góð lán kr. 550 þús. fylgja. 4ra herb. rishæð í Skjólunum, útb. kr. 300—400 þúsund. 4ra herb. hæð í Hvömmunum í Kópavogi með sérinng. Verð kr. 900 þús., útb. kr. 300 þúsund. 5 herb. glæsilegar íbúðir við Laugarnesveg, Kleppsveg, Háaleitisbraut. Hœðir 130 ferm. ný og glæsileg hæð í Austurborginni með sér- hitaveitu og bílskúr. Nú íbúðarhæf, selst frágengin utan og innan húss. Mjög góð lán kr. 650 þús. fylgja. 5 herb. nýleg og góð sérhæð með bílskúr í Skjólunum. 6 herb. glæslleg hæð 150 fm. í Laugardalnum, eitt herb. er með sérinngangi og snyrtingu, sérherbergi. 150 ferm. glæsileg hæð við sjávarsíðuna á mjög fögrum stað á Seltjarnamesi. Einbýlishús Nýtt og mjög glæsilegt ein- býlishús 180 ferm. auk bíl- skúrs á Flötunum í Garða- hreppi. Glæsilegt parhús við Hlíðar- veg í Kópavogi. Glæsilegt einbýlishús 135 fm. á bezta stað í Mosfellssveit, útb. kr. 600—700 þúsund, Komið og skoðið! AIMENNA FASTEIGNASALAN LINDARGATA 9 SÍMAR 21150-21570 Til söln Við Brekkugerði glæsileg húseign, 8—9 herb., bílskúr. Raðhús fokhelt, 6 herb. við Sæviðarsund. Vil taka upp í 3ja herb. íbúð, góða. 6 herb. einbýlishús í Smá- fbúðahverfi, í góðu standi. Húsið er með bílskúr. Vil taka upp í 4ra—5 herb. í’búð, helzt í HáaleitishverfL Engin peningagreiðsla, en eftirstöðvar yrðu lánaðar til 10 ára. 6 herb. einbýlishús við Hóf- gerði, laust strax. íbúðir Öskast að 2ja, 3ja, 4ra herb. íbúð- um og helzt í Austurbæ. Ingólfsstræti 4 Simi 16767. Kvöldsíml 35993. Til sölu 2ja herb. risíbúð við Víðimel, fbúðin lítur mjög vel úL Verð kr. 650 þús., útb. 250 þúsund. 2ja herb. 55 ferm. fokheld íbúð við Nýbýlaveg, íbúð- inni fylgir bílskúr og stórt herb. 1 kjallara, auk geymslu og sérþvottahúss, hagstætt verð. 2ja herb. 50 ferm. 1. hæð við Ásvallagötu, allt sér, bíl- skúr með hita og rafmagni fylgir. Verð kr. 750 þús., útb. 300 þús. 2ja herb. 70 ferm. 3. hæð við Ásbraut, suðursvalir, vönd- uð íbúð, hagstætt verð. 3ja herh. 80 ferm. 3. hæð við Ljósvallagötu, íbúðin lítur mjög vel útborgun. 3ja herb. 90 ferm. 1. hæð við Lyinghaga, íbúðin er öll ný- standsett, og lítur sérstak- lega vel út. Laus strax. 3ja herb. 87 ferm. 4. hæð við Laugamesveg, suðursvalir, hagstætt verð. 4ra herb. 108 ferm. endaíbúð á 1. hæð við Stóragerði, suðursvalir, ræktuð lóð, vandaðar innréttingar, hag- stætt verð og útborgun. 4ra herb. 1. hæð í tvíbýlishúsi við Skipasund, bílskúrsrétt- ur, allt sér, vönduð íbúð, hagstætt og útborgun. 4ra herb. 115 ferm. íbúð við Safamýri, vandaðar innrétt- imgar. Lóð að mestu frá- gemgin, bílskúrsréttur, vönd uð íbúð. 4ra herb. 108 ferm. 3. hæð við Hraunbæ, vandaðar innrétt- ingar, skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. 5 herb. 135 ferm. 3. hæð við Rauðalæk, vandaðar innrét.t ingar, skipti á góðri sérhæð eða raðhúsi koma til greina. 5 herb. 135 ferm. á 1. hæð við Hraunteig, bílskúrsréttur. 5 herb. 130 ferm. 2. hæð við Bogahlíð, vönduð íbúð, hag- stætt verð. 6 herb. 135 ferm. 2. hæð við Bugðulæk, veðréttir lausir, laus strax. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar Iögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími sölum. 35392. 6. Raðhús í Fossvogi Húsið er á einni hæð sem er 170 ferm. og er bílskúr innifalinn á þeirri stærð. 1 húsinu er einnig ein- staklingsíbúð með sérsal- eml. Húsið er 4 svefnherb., stór stofa, eldhús með búri og þvottahús. Teppi á öllum herbergjum. Vandaðar harð viðar og plastinnréttingar, harðviðargluggar. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð í Reykja- vík eða Hafnarfirði koma til greina. í byggingar- samvinnufélagi Til ráðstöfunar er aðeins um 3ja herb. íbúð 90 ferm. Byggingarkostnað má gr. á árunum 1968, 1969 og 1970. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns 35392. 2 4 8 5 0 2ja herb. nýleg jarðhæð við Auðbrekku í Kópa- vogi, útb. 300 þús., laus strax. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Sunnuvog, sérinng., sérhiti, íbúðin er um 70 ferm. 3ja herb. kjallaraíbúð við Háteigsveg, útb. 300 þús. 3ja herb. risíbúð við Máva- hlíð, um 95 ferm. 4ra herb. íbúð í háhýsi við Ljósheima, um 115 ferm., útb. 600 þús. Nýlegt raðhús á tveimur hæðum, um 75 ferm. hvor hæð, við Smyrla- hraun í HafinarfirðL harð viðarinnréttingar, teppa- lagt, bílskúrsréttur, laus strax, útb. aðeins 600 þ. Höfumkaupendurað 4ra—5 herb. íbúð í Háa- leitishverfi eða nágrenni, útb. 700—800 þús., þarf ekki að vera laus fyrr en í maí 1969. Fokheldu eða lengra komnu raðhúsi á Sel- tjarnarnesi. 3ja herb. íbúð á hæð eða góð jarðhæð, helzt sem mest sér, þó ekki skil- yrði. 3ja herb. íbúð í Háaleitis- hverfi eða nágrenni, útb. 700 þúsund. 5—6 herb. sérhæð í Reykja vík, helzt í Safamýri eða , nágrenni, þó ekki skil- yrði. Höfum kaupendur að flest- um stærðum íbúða í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði með útb. frá 200—1200 þúsund. Vinsamlega hafið sam- band við skrifstofu vora sem fyrst. TRYGDIHGAR FASTEIGNIR Austarstreetl 10 A, 8. hseð Síml 24850 Kvöldsimi 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.