Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 10
 r~ !■ ío MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1968 — Ræða Bjarna Framhald af bls. 28 framkvæmdir til atvinnuaukning ar þar sem þess reynist þörf eftir því sem reynist unnt að afla fjár til slíkra framkvæmda og hlýtur fjáröflun til nauðsynlegra íbúðabygginga að vera þar i fremstu röð. • Ríkisstjórnin mun athuga, hvort unnt er að breyta skatta- löggjöf og gera aðrar ráðstafanir sem leiði til tekjujöfnunar meðan núverandi erfiðleikar vara. • Ríkisstjómin hefur ákveðið að beita sér fyrir hækkun bóta al- mannatrygginga, sem nemi 150 miiljónum króna og verði leitað samkomulags um hverjar bætur hækki og að þvi stefnt að bæta helzt hag hinna lakast settu. Forsætisráðherra sagði, að tekjuhrunið í útflutningnum hefði skapað mikla rekstrarfjár- örðugleika og lægi mikið við að bankar og aðrar f jármálastofnan- ir bregðist við þeim vanda með samhentu átaki. 1 lok ræðu sinn- ar sagði Bjami Benediktsson: „Við skulum játa að í dag er- um við í vöm gegn brárri neyð en ég vonast til að við berum aUir gæfu til þess að halda þann- ig á málum að vörn verði snúið upp í sókn til þjóðarheilla." Hér fer á eftir ræða forsætis- ráðherra svo og frásögn af ræðu viðskiptamálaráðherra Gylfa Þ. Gíslasyni við umræðumar á Al- þingi í gær: Á UNDANFÖRNUM tveimur árum hefur þjóðarbúskapur ís- lendinga orðið fyrir meira og skyndilegra áfalli en nokkru sinni fyrr á þessari öld. Verð- lag útflutningsafurða hefur lækkað stórlega og afli brugð- izt, einkum á sildveiðum. Verðmæti útflutningsframleiðsl unnar hefur af þessum sökum minnkað um allt að 45% milli áranna 1966 og 1968, þar sem er- lendur kostnaður við öflun þessa verðmætis hefur ekki minnkað að sama skapi, hefur innlendur hluti framleiðsluverðmætisins minnkað enn meira eða um eða yfir 55%, m.ö.o. hrein minnkun gjaldeyristekna á sjávarútvegi nemur svo miklu. Útflutnings- framleiðslan á mann mun ekki verða öllu meiri á árinu 1968 en hún var fyrir 12 árum eða árið 1956. Útlit er fyrir, að raun verulegar þjóðartekjur á mann muni á árinu 1968 verða um 15% Iægri en á árinu 1956, en þetta jafngildir því, að þær verði ívið lægri en raunveru- legar þjóðartekjur á mann voru á árinu 1963. Lífskjör þjóðar- innar, er bezt koma fram í einka neyzlu hennar hafa hins vegar breytzt miklu minna. Einkaneyzl an hélzt óbreytt á árinu 1967 frá því, sem hún var á árinu 1966, en mun á þessu ári minnka um tæp 8% á mann og verða svipuð og hún var á árunum 1964 og 1965. Þetta ósamræmi hefur leitt til þess, að gjaldeyris forði þjóðarinnar er nú genginn til þurrðar. Vonir manna um, að verðlag og aflabrögð bötnuðu á ný, hafa brugðizt og verður nú með engu móti komizt hjá mun róttækari ráðstöfunum en áður. Seðlabankinn hefur þess vegna í dag að fengnu samþykki ríkis- stjórnarinnar ákveðið nýtt gengi krónunnar. Gengi íslenzku krón- unnar lækkar um 35%, svo að í dollar verða 88 kr. Frv. það, sem hér er til um- ræðu fjallar um þær tæknilegu ráðstafanir, sem gera þarf í því skyni, að sem minnst truflun verði á viðskiptum. Það eru til- mæli ríkisstjórnarinnar að frv. hljóti þegar í dag afgreiðslu hins háa Alþingis. Skal ég þess vegna mjög stytta mál mitt og einungis gera örstutta grein fyrir þeim helztu ráðstöfunum, sem ríkis- stjórnin telur þörf á í þessu sam bandi umfram þær, sem í þessu frv. eru taldar. Von mín er sú, að tillögur um slíkar viðbótar- ráðstafanir verði unnt að leggja fyrir Alþingi innan fárra daga og gefst þá tækifæri til ýtarlegra umræðna um öll þessi mál í heild. Eðlilegt er að hluta þeirra verði útvarpað í samræmi við ákvæði þingskapa og ættu þær umræður að geta farið fram í fyrri hluta næstu viku eftir þvl, sem samkomulag næst um. Það var höfuðeinkenni efnahagsþróun arinnar á uppgangsárunum fram til 1966, að hinum mikla tekju- auka, sem í þjóðarbúið barst var jafnóðum dreift meðal alls al- mennings honum til lífskjara- bóta. Af þessum sökum verður það með engu móti umflúið, að tekjurýrnun þjóðarinnar nú bitn ar á þeim, sem áður hlutu megn- ið af aukningunni. Framhjá þessu hefði eigi orðið komizt hvaða leið sem valin hefði verið. Þetta á jafnt við um gengisbreytingu eins og önnur úrræði. Hún get- ur ekki orðið atvinnulífinu til þeirrar örvunar sem nú er öllu öðru fremur þörf á nema hafð- ur verði hemill á launahækkun- um á meðan áhrif hennar eru að koma fram. Tillögur stjórnar- innar eru því þær, að verðlags- uppbætur verði ekki greiddar umfram þær hækkanir, sem verða hinn 1. desember n.k. vegna verðlagsins 1. nóvember sl. nema nýtt allsherjarsam- komulag verði gert um slíkar greiðslur á milli launþega og vinnuveitenda. Ætlast er til þess, að menn hljóti fullar uppbætur fyrir það, sem þegar er orðið, þ.á.m. þau áhrif 20% gjaldsins, sem fram voru komin hinn 1. nóvember. Fyrirhuguð breyting er sú, að menn fái ekki sjálfkrafa uppbætur fyrir þær hækkanir, sem héðan í frá verða og fyrst mundu koma til framkvæmda frá 1. marz n.k. samkv. gildandi kaupsamningum, sem segja má upp frá 1. janúar n.k., beldur þurfi nýir samningar til að koma. Ríkisstjórnin hyggst jafn framt beita sér fyrir, að sem fyrst hefjist viðræður um nýja samningsgerð milli verkalýðs, vinnuveitenda og fulltrúa ríkis- valdsins. Einnig verði efnt til samninga við bændasamtökin í því skyni að reyna að fá neyt- endur til þess að taka á ný full- an þátt í verðákvörðun á bú- í vörum og til að tryggja, að hún | sé ætíð í samræmi við almenna | launaþróun í landinu. f öllum þessum samningum verði höfuð- j áherzla lögð á að halda verðlags- j þróun í skefjum og gera raun- hæfar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir atvinnuleysi. Þetta tvennt er svo nátengt, að nú er vonlaust að ná hinu síðar talda nema hið fyrrnefnda tak- ist. En ríkisstjórnin lýsir sig fúsa til þess í samráði við verkalýðs- hreyfinguna, að beita sér fyrir beinum framkvæmdum til at- vinnuaukningar, þar sem þess reynist þörf eftir því, sem fjár reynist unnt að afla í því skyni. í þessu sambandi hlýtur fjár- öflun til nauðsynlegra ibúða- bygginga að verða í fremstu röð. Jafnframt mun ríkisstjórnin fús að athuga, hvort unnt sé að breyta skattalögum og gera aðr- ar ráðstafanir, sem leiði til tekju öflunar meðan núverandi erfið- leikar vara. Ríkisstjórnin hefur nú þegar . ákveðið að beita sér fyrir hækkunum bóta almanna- trygginga, sem nema 150 millj. kr. og verði síðan leitað sam- komulags um og ákveðið, hverj- ar bætur verði hækkaðar, enda sé að því stefnt að bæta helzt hag hinna lakast settu. Forsenda þess, að nokkur fyrirgreiðsla af hálfu ríkisvaldsins til sjávarút- vegsins komi að gagni, verði við ráðanleg og haggi ekki tekjujafn vægi úr hófi er, að hún renni fyrst og fremst til sjálfs atvinnu rekstrarins. Þetta á jafnt við um uppbætur og gengisbreytingu. Þess vegna verður að tryggja með löggjöf, að a.m.k. sá aukni rekstrarkostnaður, sem leiðir af gengislækkuninni ásamt útvíkk un stofnsj óðsgjalds til síldarút- vegs sé dreginn frá, áður en til hlutaskipta kemur. Jafnframt verður þó ætið að tryggja, að hlutasjómenn njóti a.m.k. sam- bærilegra kauphækkana og í landi verða vegna mikilvægi starfa þeirra og hættunni, sem þeim fylgir. , Þá er ráðgert nú sem fyrr, að settar verði regluT um það, að gengishagnaður á hérlendum birgðum ú t'fliu t n i ngs v ara verði varið til hags þeirri atvinnu- grein, þar sem þeirra hefur ver- ið aflað, en ekiki látinn haldast hjá þeim, sem af tilviljun kann- að vera eigandi útflutningsvör- unnar, þegar gengisbreytingin fer fram. Um þetta þarf að setja sérstök lagaákvæði og m.a. kveða á um ráðstafanir til að- stoðar þeim, sem harðast verða úti af skuildah æktou n vegna kaupa á fiskiskipum erlendis. Tekjwhrunið í útiflutningnum hefur óhjátovæmilega skapað mikla refestrarfjárörðugleika, sem enn hiljóta að magnast, þeg- ar verðhætokanir af völdum gengislætofeunarinnar falla á fleiri kr. Mifeið líiggur við, að bankamir og aðrar fjármála- stofnanir bregðist við þessum vanda með samhentu átaki. Eng- inn efi er ó, að nánara samstarfs þessara aðila er þörf og fyrir því vill ríkisstjórnin beita sér. Slíkt hið sama á sér raunar stað og þó e.t.iv. í enn ríkari mæli um fjárfestingarlánastofnanirnar og er ekki um að villast, að sam- ræma þarf störf þeirra betur en verið hefur, svo að fjármagn, sem til ráðstöfunar er, komi að sem beztum notum, enda eru því miður etoki likur til þess, að í bráð þurfi að hamla á móti of mikilii fjárfestingu, heldur koma í veg fyrir, að hún dragist um of saman. Eins er það Ijóst, að gengisbreytinigin hlýtur mjög að draga úr innflutningi og ann- arri gjaldeyriseyðslu svo sem ut- anilandsÆerðum. Ætlunin er og einmitt sú að stuðla einnig með þessum hætti að nauðsynlegum viðskiptajöfnuðL Sennilega verða samdráttaráhrifin svo mikil, að ekki reynist þörf á frekari ráðstöfun til að hamla á móti innílutningi. En ef á ann an veg reynist, eru fyrir hendi nægar heimildir tiil þess að stöðva innfluitning á þeim vör- um, sem he'lzt má án vera og svo mun verða gert, ef skyn- samlegt þykir. En nýtit innfLutn- ingshaftakerfi telur ríkisstjórnin að rnuni verða til i'Us eins. um málið í heild nægilega ýtar- lega, þegar þar að kemur, eins og ég vék áður að í ræðu minni. Það er ástæða til þess að vekja athygli á breytingum, sem gerð- ar eru á 2. gr. frv. frá því, sem hefur verið í hliðstæðum lögum áður. Það er ákveðið enn e'ns otg íyrr, að almenna reglan sé, að ekki megi hækka verð á birgð um, vörum, sem hér eru og bú- ið er að greiða með því gengi, sem hingað til hefur verið í gildi. En jafnframt eru sett inn sams konar átovæði eins og voru í lög- um um 20% gjaLdið til þess að toveða á um, hvaða áhrif sjálí gengisbreytingin hafi á álagning- arreglurnar í því skyni, að ekki þunfi að verða töf á afgreiðslum af þessum söitoum. Jafnframt eru svo gerð sérátovæði um þá flotoka, sem hafa verið í allra lægstri álagningu, einfaldlega vegna þess að vandræði hafa verið vaxandi um það að útvega þá nauðsynjavöru til landsins með þeim álagningarreglum, sem hdngað til hafa gilt og mundu koma enn harðar niður nú eftir gengisbreytinguna, ef þessi sérátovæði væru etoki sett. Önnur ákvæði hygg ég vera í samræmi við það, sem menn þekkja frá fyrri tíð og sé ég ekki ástæðu tiil þess að fjölyrða um þau. Eins og kunnugt er, báru þær umræður um lausn vandamálanna, sem fram hafa farið á milli stjómmálaflokk- anna etoki þann árangur, að heild arsamkomulag fengist. Að sjálí- sögðu mun hver flokkur gera grein fyrir sinni afstöðu til miála og þar með til þessara umræðu eftir því sem hann felur ástæðu til .En ég vil vænta þess, að þó að etoki næðist samkomulaig um heildarlausn, geti orðið samtoomu lagu m einstaka þætti vandamál- anma og stjórnin mun eftir föng- um leggja sig fram um að slíkt samkomulag geti náðs't, sem al'lra víðtækast. Ég skal ekki frekar en ég hef gert, fjölyrða um málið né rekja ástæður þeirra örðugleika, sem.við nú eigum við að etja. Til þess igefst ærið færi síðar. Óhagganleg staðreynd er, að við höfum nú orðið fyrir meira áfalli í efnahagsmálum heldur en áður á þessari öld, heldur en á þeim árum, sem núlifandi menn muna, og íslendingar hafa búið við nútíma þjóðfélag. Það má bregðast við þessum vanda með ýmsum hætti. Við skulum játa að í dag erum við 1 vörn gegn bráðri neyð, en ég vonast til þess, að við berum allir gæfu til þess að halda þannig á málum, að vörn verði snúið upp í sókn til þjóðar- heilla. Gylfi Þ. Gíslason viðskipta- málaráðherra: Alþýðuflokkurinn hefur að rækilega athuguðu máli og eftir ýtarlegar umræður ákveðið að standa að þeim ráð- stöfunum, sem nú hafa verið boðaður. Ljóst er, að um mik- ilvægar og erfiðar aðgerðir er að ræða. Við höfum komizt að þeirri niðurstöðu að með þessum aðgerðum verði unnt að bæta hag atvinnuveganna og treysta atvinnuöryggið í landinu. Þess- um ráðstöfunum er beint gegn atvinnuleysisvofunni. Jafnframt leggur Alþýðuflokkurinn áherzlu á ráðstafanir vegna láglauna- fólks. Það er ljóst að erfiðir tím ar eru framundan. Alþýðuflokk- urinn telur það skyldu sína að skorast ekki undan. í kjölfar þessara aðgerða mun færast nýtt líf í sjávarútveg og iðnað og það mun síðan leiða til nýrra lífs- kjarabóta. Gengisbreytingin er ékki allra meina bót, en hún er nauðsynlegur grundvöllur. Spor- dn sem stigin eru í dag eru fyrstu isporin á langri braut. Ég er sann færður um að þessi spor munu leiða þjóðina á ný til góðs gengis >og farsældar. Innlendur iðnaður mun hijóta itórauikna örvun við gengisbreyt- nguna Út af fyrix sig væri því istæða til að endurskoða vemd- irtolla, sem iðnaðurinn nýtur nú því skyni, að etoki eflist starf- ■æksla, sem til lengdar mundi ærða þjóðinni til þyngs'la. Hér :r hins vegar um margþætt mál ið ræða, sem taka verður til ækilegrar endursikoðunar og nun svo gert á næstu mánuðum. tikiss tjórnin mun hins vegar stoki hika við nauðsynilegar ráð- ítafanir til að koma í veg fyrir, ð haldið verði uppi óeðlilegri lamikeppni við Htt verndaðan :ða óverndaðan iðnað, sem okk- ír er nú þörf á vegna atvinnu- istandsins, ef gengisbreytingin íægir ekki til þessa. Því miður :r þess varla að vænta, að vel 'ari nerna stöðvun á hæktoun caupgjalds standi um eins árs jil. En eitt af því, sem leita ber jftir í vænrtan'legri samningsgerð ;r að finna leið til þess að í 'ramtíðinni fylgi laun raunveru egri hækkun þjóðartefcna og jeti launþegar orðið þeirrar íækkunar aðnjótandi atakalaust. ?á er og tímatoært að setja víð- ,æka löggjöf um verðjöfnunar- ijóð fyrir sjávarúitveiginn. Um sjálft það frv., sem hér iggur fyrir, þarf ekki að fara nörgum orðum. Það er mjög í :amræmi við það, sem logfesit æfur verdð við fyrri gengishreyt ngar. Þó er rétt að vekja at- íygli á því, að notokur ný átovæði :ru nú vegna þess að 20% gjald- 5, sem lögfest var með bráða- lirgðalögum í haust, er fellt inn igengisbreytinguna, ef svo má egja, og því er eðliiegt, að nú éu ráðstafanir, sem gera þarf af >essu tilefni, allar teknar með linni 'löggjöf, en etoki verði héð- m í frá sett sérlöggjöf um inn- lutningsigjaldið, en löggjöfin, em á þarf að halda í framtíð- nni varðandi það gjald, verði elld inn í þetta lagafrv. Flest ru ákvæðin tæknileg og beinast ð því, að viðskipti geti hafizit truifl'uð aftur á mongun og ligg- r mikið við, að svo geti tekizt. >að hefur þegar verið haft sam- áð við stjórnarandstæðinga og eir' tekið iiðlega í það að greiða | yrir framgangi þessa frv. á kömmum tíma, en að sjálfsögðu rtlrilio Koiir tl l i 1 Fmnskur stóll og Borg undcrhólmsklukka — d antíkmunauppboði Sigurðar Ben. í dag SIGURÐUR Benediktsson efnir til uppboðs á antík og listmunum í Þjóðleikhúskjallaranum í dag. Verða þar margir góðir og gaml- ir gripir undir hamrinum, — alls eru 53 númer á uppboðsskránni. Sá munur er mesta athygli vekur er forláta stóll, er hann allur útskorinn, en bakið á hon- um er nær mannhæðar hátt. Stól inn er talinn franskur, en er bú- inn að vera í eigu tslendings um langan tíma. Þá er einnig gömul Borgundarhólmsklukka á upp- boðinu. Slíkar klukkur voru mjög algengar á íslandi fyrir nokkrum áratugum og þóttu hin- ir mestu kjörgripir. Nú hafa þær týnt mjög tölunni og þykja góðir og eftirsóknarverðir antík mun- ir. Klukkan sem er á uppboði Sigurðar er mjög vel með farin og mun ganga rétt, þrátt fyrir sinn háa aldur. Tvö austiurlienzk lagvopn eru á uppboðiniu. Hjöltiu og skeið eru úr myndskorniu beimi. Bæði eru vopnin vel me® fairiin og eigu lagir anrtík miúnir. Ýmsa aðlra rniuni á uppboðinu mættii nefna, svo sem postulíns- distoa með brenndum myndium og lagða gulli, sex miaminia motóka sett í öskju. Er það brezkt að uppruma, og utan um hvern bolla er isilfiurkarfa. Þá er giamaM Ijósahjállimiur, gerður úr máLm- steypu og igleri, fialleg höggmynd af krjúpandi korni gierð úr marm arta, „Samovar“ ásami spriitit- lampa og laususm batoka og mjög fiallegur uppstoppaður íslenzkur fál'ki. Lisfcmuniirnir enu til sýnis kl. 10-4 í dag, en uppboðið hefist kl. 5. Atvinnumól Árnessýslu rædd n Selfossi Nefnd geri tillögu til úrbóta FULLTRÚARÁÐ verkalýðsféLag- anna í Árnessýslu boðaði til fundar á Selfossi sl. laiugaædag með sveLtaæstjórmium allira toaup- túniahreppannia í Áænessýslu, sem eru 5 að töLu, til að ræða við- horfin í atvimnumiálum héraðs- iirus, en horfiur eru nú mjög ísikyggilegiar varðandi atvinmu í héraðiiniu. Oddvi'tar allra hreppanma og margt sreitarstj órnarmianina vonu miættir á fundimium, svo og formenm allna vertoallýðsfétag- anmia í Árnessýslu. Björgvin Sig- urðsson, formaðuæ fulltrúairáðs- ins, settá fiundinn og stjórnaði honum. Óskar JórUason, fyrrver- andi alþingismalður og formaður aitvinniumálanefindaæ fiulltrúaráðs iins, flutti ítaælegt firamsögiuieæindi um viðhorfin í atvinmiumiáliuim. Að ræðu bans lokimmi urðu mikl- aæ umræðuæ um málið. Að um- ræðum íotonum vaæ samþyktot, að kjósa 12 miainma nefind, þar sem hreppsmefmd hveris hrepps til nefndíi 2 menn og fiuMtrúairáðið 2. Skyldi nefndin gera fillöguæ til úrbóta í atvinnumáiumum og leita til þimgmammia kjördiæmdsins og ríkisstjórnarinnar, svo og for- ystumammia helztu atvi.nmrufyrir- tækjia í sýslunni um fyrir>greiðslu og stuðning til úæbóta í þessum málum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.