Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1968 Heíma auglýsir Æðardúnssængur úr Breiða- fjarðardún, gæsadúnssængur á 1795 kr., tvílitar vöggu- sængur og koddar allar stærð ir, ódýrar ullarsængur. Póstsendum. HELMA > Hafnarstræti, sími 11877. Sími 22-0-22 Rauðarárst'ig 31 !iM' I-44-44 \mmiR Hverfisgötu 103. Simi eftir lokun 31160. MAGIMÚSAR íkiphoij»21 s«mab21190 fHiftokunr. ! 40381 LITLA BÍLALEIGAN BergstaSastrætl 11—13. Hagstætt leigugjald. Sffni 14970 Eftir lokun 14970 e»a 81748. Sigurður Jónsson. BÍLALEIGAN AKBRAUT SENDIM NÝIR BÍLAR ÁRG. ’69 SÍMI 8-23-47 r BILALEIGAINi - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Simi 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. 350,- kr. daggjald. 3,50 kr. bver kílómetri. Blað fyrir Vest- firði, Norður- og Austurland ÍámHitífut ísufold if Vestfirðingar, Norðlending ar og Austfirðingar, heima og heiman! Fylgist með í „fSLENDINGI-ÍSAFOLD". dr Ársáskrift kostar aðeins 300 krónur. Áskriftarsíminn er 96-21500. 0 Blindraskóli hóf starf 1933 Borizt hefur eftirfarandi bréf frá Blindravinafélagi íslands. „Föstudagínr, 18. o któber s.l. skrifaði einh/er 1 Velvakanda, sem kallaði sig J. J. greinar- ómynd undir fyrirsögninni, „Kennsla blindra barna“, þar sem kvartað er yf'r, að flest eða allt vanti hér á landi sem blind börn þurfa sér til menntunar! Greinarhöfund’ir telur sig auðsjá anlega óbundinn af staðreyndum málsins. Af þessari ástæðu telur stjórn Blindravinafétags íslands rétt að taka fram eftirfarandi atriði. f ársbyrjun 1932 var Blindra- vinafélag íslands stofnað. Eitt af stefnuskráratnðum þess og fyrstu verkum var að undirbúa stofnun skóla fyrir blind börn. Kennari var ráðinn Ragnheiður Kjartansdóttir frá Hruna og send utan til sérnams í Danmörku vet urinn 1332-33 en Danir hafa lengi staðið framarlega í blindramál- um. Blindraskólinn hefst siðan haustið 1933, með 5 nemendum þar af 4 börn en síðar um vet- urinn bættust fieiri við. 1936 hvarf frú Ragnheiður úr þjónustu fé- lagsins um 3 ára skeið, en gerð- ist þá handavinnukennari blindra I tvo vetur. Henni varð mjög á- gengt í braulryðjandastarfi sínu. Við störfum hennar tók Björn Jónsson keniiari, sem jafnframt hafði á hendi umsjón með vinnu stofu blindra. Handavinnukennslu annaðist frk. Sigríður Magnúsdótt ir frá Gilsbakka í nokkur ár. Fram tU ársins 1939 voru lengst af 5 nemendur ( skólanum. Eft ir það fækkaði þeim, sum árin engir blindir til að kenna. En haldið var uppi kennslu fyrir full orðna blinda, svo sem í handa- vinnu, hljóðfæraleik og vélritun. Sund hefur verið kennt svo til frá byrjun. önnuðust það starf tveir vanir r_ndkennarar, Magn ea Hjálmarsdóttir og Helgi Tryggvason til ársins 1942, en Jón Páisson hefur síðan kennt sund eftir þörfum. í’rá 1930 voru tvö börn sem þurftu kennslu i Blindraskólanum, annað þeirra til tölulega sjálfljjarga og mjög dug legt. Kennslu þeirra önnuðust frú Dömur og herrar Hef opnað snyrtistofu að Grenimel 48. Býð upp á fótaaðgerðir, andlitsböð og snyrtingu, handsnyrtingu og rafmagnsnudd. Komið og reynið viðskiptin. Snyrtistofa Báru Angantýsdóttur Sími 13156. Heslaeigendur Vel tamin hross á aldrinum 5 til 8 vetra keypt til útflutnings næstu daga. Þurfa helzt að vera töltgeng. Upplýsingar í síma 22310. Sigurður Hannesson & Co. h/f. Hagamel 42. 19977 íbúðir óshast Höfum kaupendur að: 4ra—6 herb. sérhæð, í tví- eða þríbýlishúsi. 2ja herb. jarðhæð mætti fylgja. Að einbýlishúsi í Smáíbúðahverfi, Árbæ eða á Flötunum. Að raðhúsi eða einbýlishúsi við Sæviðarsund eða í Fossvogi. FASTEIGNASALA - VONARSTRÆTI 4 Kristín Jónsdóttir og Þóra Egg- ertsdóttir, kennari, með tilsjón Helga Trygpvasonar, kennara, sem einnig kenndi öðrum nem- andanum að nokkru leyti." £ Skólastjóri sendur til náms „Síðan fór þörfin fyrir kennslu blindra barm aftur að aukast, og sendi þá Blndravinafélag ís- lands Einar Halldórsson, skóla- stjóra til eins árs náms í Blindra skóla Skotlands í Edinborg, en forstöðumaður hans Anderson að nafni, er víðkunnur fyrir ágætt starf að menntamálum blindra. Hefur Einar haft skólann á hendi síðan 1956. T'æir af nemendum hans eru nú í Menntaskólanum. Ungir fengu þeir kennslu í hljóð færaleik á vegum Blindravina- félagsins, undirstöðu að því, sem hefur gert þá landskunna fyrir leik sinn. Heimavist fvrir blind börn var fyrst á Hringtraut 150, þar sem skólinn hóf starfsemi sína, en nú síðari árin á Bjarkargötu 8. Burstagerð og körfugerð hefur Þórsteinn Bjarnason, körfugerð- armaður kennt nokkrum blindum börnum. Fjöldi námsbóka hefur fyrr og síðar verið prentaður á blindraletri fyrr og siðar á veg- um Blindravinafélags íslands. Sumir nemer-dur Blindraskólans hafa jafnframt stundað nám með sjáandi börnum. Með þökk fyrir birtinguna. Stjórn Blindravinafélags fslands“ Q Áskorun um laga- setningu Hér er bréf um tjón, sem börn valda og hugsanlegar skaðabæt- ur: „Velvakandi góður. Á sl. vori urðu nokkrar um- ræður i útvaipi og blöðum um á- byrgðarleysi skemmdarvarga af yngri kynslóðinni. Kom í ljós að saklausir borg- arar eiga lögnm eða réttara sagt lögleysum samkvæmt engan rétt til bóta, ef börn eða unglingar valda. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Mér dettur í hug, hvort Al- þingi, er nú situr á rökstólum, sér enn enga ástæðu til endur- bóta í þeim etnum. Til fróðleiks og sönnunar um það, hveinig litið er á þessi mál í nágrannalandt okkar Danmörku, læt ég íylgja hér með úrklippu úr B.T. þann 3. október s.l. Mér skilst, að við leitum ær- ið oft til frændþjóða okkar um fyrirmynd í lagasetningum og mér virðist som einnig í þessu tilfelli gætum við nokkuð af þeim lært til verndar eignarrétti manna hér á landi. Samkvæmt frétt B.T., er það sjálft landbúnaðarráðuneytið, sem krefst skaðabóta af 6 ára skemmd irvargi, eða foreldrum hans, og upphæðin er á okkar mælikvarða ekkert smáræði, eða 120 þúsund d. kr„ sem sagt, rúm- ar níu hundruð þúsund íslenzk- ar krónur. En hér á landi er sagt við þann, sem fyir skaðanum verð- ur ef hann þá á annað borð þor- ir nökkuð að segja: Skelfing ert þú undarlegur að vera að rifast út i óvitann!! par með er það mál úr sögunni. Mikið hlýtur þetta að vera þroskavænlegt athafnafrelsi fyrir ungdóminn. J. Þorsteinsson." 0 Vandamál hér — og þar Héi er drepið á mikið vanda- mál, og veit Velvakandi satt að segja ekki, hvort dönsk lög um þetta efni eru írábrugðin þeim ís- lenzku Rétt er að foreldrum barna ir.un eKki almennt bera lagaleg skylda til að bæta fyrir tjón, sem börr. þeirra valda, en þó mun það ekki einhlítt, ef hægt er að færa sönnur á, að vanrækslu eða eftirlitsleysi foreldra sé um að kenna. Samkvæmt úrklippunni úr B. T. er hér einnig um óvenjulegt mál að ræða í Danmörku, þar sem segir, að landbúnaðarráðu- neytið hafi skrifað „en ikkehelt almindelig regning". Og siðar seg ir, að viðkomandi yfirvöld eigi nú eftir að ákveða, hvort bera eigi fram, ákæru eða málsókn skuli gerð í einkamáli. Þetta er lagaleg hlið málsins, en þá er hin siðferðislega eftir — og þar verður einungis að höfða til réttlætiskenndar manna. Hafn arfjörð ur Til sölu glæsileg 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Álfaskeið. Laus fljótlega. \ IIRFANKELL ÁSGEIRSSON, IiDL., Strandgötu 45, Hafnarfirði, sími 50318, opið kl. 10—12 og 4—6. Cardina gluggatjaldabrautir eru viðarfylltar plastbrautir. Þær fást með eða án kappa, einfaldar eða tvö- faldar. Úrval viðarlita. Vegg- eða loftfestingar. Verðið frá 1. apríl gildir ennþá. en í takmarkaðan tíma. JÓHANN RAGNARSSON HRL. Sfml 19085 Sölumaöur KRISTINN RAGNARSSON Síml19977 utan skrifstofutíma 31074 Gardinia-umboðið, sími 20745 Skipholti 17, 3. hæð. 9 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.