Morgunblaðið - 12.11.1968, Síða 27

Morgunblaðið - 12.11.1968, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1968 27 Um 100 rússneskir reknetabátar — á svœði síldveiðihátanna tyrir austan Nokkrar kvennanna í Soroptiinistaklúbb Reykjavikur: Þuríður Pálsdóttir, Dýrleif Ármann, Þór- leif Sigurðardóttir, Gerður Hjörleifsdóttir, Margrét Björnsdóttir, Halldóra Eggertsdóttir, form., og Vigdís Jónsdóttir. Soroptimistklúbbur Rvíkur í Sögu Efna til fjölbreyttrar kvöldskemmtunar *STÓH floti rússneskra tekneta- skipa heldur sig á sama veiði- svæði og íslenzku síldarbátamir íyrir austan og er þar þröngt á þingi. í gærkvöldi lágu síldar- skip inni á Norðfirði, því bræla ivar úti og ekki veiðiveður. Frétta pitari blaðsins á staðnum ræddi wm þetta mál við ísak Valdi- ínarsson skipstjóra á Bjarti NK. ísak sagði, að rússnesku síldar skipin hefðu fylgt síldinni, frá iþví hún fannst nOkkru norðar og fylgdust með henni suður eftir. 'Þarna m-uni vera um 100 rekneta skip að ræða og kvaðst fsak hafa séð eitt móðurskip, sem fylgdi þeim. Þau gætu verið fleiri, þó ■hann hefði ekki séð þau. Þegar síldin væri á svona litlu veiðisvæði, kvað ísak mjög baga ■legt að hafa þar sivo mörg erlend rekneta skip, sem raða sér í ■hnapp á blettinn. Er svo ekki um annað að ræða fyrir íslenzku bát ana en að reyna að finna auðar ræmur á milli og skjóta þar nið- •ur nótinni. En rússnestou rekneta — Að ósk Breta London, 11. nóv. AP. BREZKA stjómin hefur beðið Rússa að fækka í starfsliði sinu við sendiráðið í London. Rúss- neski sendiherrann Mikhail Smir novsky, var kallaður á fund Sir Paul Gore-Booth, aðstoðar utan- - ÍÞRÓTTIR Framliald af bls. 26 víti, uppkast o.þ.h. Varð þessi munur til þess að leiðinlegur at- burður gerðist í leiknum á sunnu daginn. Þjálfari varnarliðsmanna hugðist biðja um leikhlé, og var tjáð að það fengist ekki fyrr en næst yrði dæmt víti eða upp- kast. Brást hann hinn versti við þeim fregnum, en hann hafði þó fengið nánar skýringar á þess- um atriðum fyrir leikinn, og hafði að orði að það yrði þá að berja einhvern í hausinn til þess að láta dæma víti. Kallaði hann til eins leikmanna sinna inná vellinum og bað hann hið bráð- asta að berja einhvern íslend- inginn í höfuðið, hvað leikmað- urinn gerir af hermannlegri hlýðni. Fórnarlamb höggsins varð fyrirliði íselnzka liðsins Kol beinn Pálsson og hlaut hann blóð nasir af. — Var leikurinn þann- ig, eins og áður er gestir, ekki blóðsúthellingarlaus. ★ Unglingakeppni. Fyrir leik úrvalsliðanna léku 1 öðrum aldursflokki íslands- meistarar Ármanns og úrval úr KR, ÍR og KFR. Var leikurinn vel leikinn þegar unglingarnir höfðu vanizt hin nýja húsi. Bar Ármann sigurorð af úrvalinu með 39 stigum gegn 36. BREZKA sendiráðið í Reykjavík gekkst fyrir stuttri minningarat- höfn við minnismerki brezkra hermanna í Fossvogskirkjugarði á sunnudagsmorgu í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því heims- styrjöldinni 1914—18 lauk. Sr. Óskar J. Þorláksson flutti bæn, sem sérstaklega hefur verið send út frá erkibiskupnum af bátarnir þekja bókstaflega veiði- svæðið með trossum siinium. Og þeir liggja þarna yfir trossunum þó veður sé vont og koma aldrei í land. Ekki kvað ísak neina beina árekstra verða af þessum sötoum. fslenzku skipstjórarnir átta sig á hvar trossur Rússanna liggja, því þeir sjá vel belgina. Og ekki kvaðst hann hafa orðið var við neinn dónaskap eða frekju af hálfu rússnesku fiskimannanna. Þeir kasti að vísu stundum tross- unum ansi nærri síldarnótunum, en hann kvaðst ekki vita til að þeir hafi lagt yfir þær. En með- an nokkur veiðivon er, verði all- <ur síldveiðiflotinn, sá rússneski og sá íslenzki þarna. Síldiveiðisvæðið er 50—60 míl- ur út af Norðfjarðarhorni og efeki hefur fundist síld annars staðar en á þessum bletti. Bjart- ur NK fékk í fyrrakvöld 100 tonn í einu kasti þarna, sem er með því bezta sem fengist hefur. ríkisráðherra, í dag og tilkynnt að þess væri óskað að starfsliði sendiráðsins yrði fækkað, en ekki hefur verið sagt hversu margir starfsmennirnir mega vera eða hve langan tima Rússar hafa til breytinganna. Þessi ákvörðun stjórnarinnar er sett í samband við njósnamál ið sem kom upp fyrir skömmu, en fyrir viku úrskurðuðu dóms- yfirvöld f Bretlandi að fyrsti rit- ari menningarmáladeildar rúss- nestoa sendiráðsins hefði notað diplomata réttindi sín til að hylma yfir njósnarstarfsemi. Ritarinn var þegar kallaður heim til Moskvu, og einnig að- stoðar flugmálasérfræðingur sendiráðsins. f dag eru 79 diplo- rnatar og aðstoðarmenn þeirra við sendiráð Rússa í London, en hins vegar ekki nema um 40 manns við sendiráð Breta í Moskvu. — Talið er að Bretar vilji fækka svo hjá Rússum að sendiráðin verði áþekk að stærð. Björgunorskýl- in búin undir veturinn V ARÐSKIPIÐ Albert fór um helgina með menn frá Slysa- varnafélaginu á ísafirði í björg- unarskýlin á Hornströndum, til að búa þau undir veturinn, eins og venja er að gera, áður en von er á vetrarveðrunum fyrir al- vöru. Kantaraborg af þessu tilefni. — Sendiherra Breta hér á landi, Halford McLeod, lagði blómsveig að minnisvarðanum, fyrir hönd Breta, Sigurður B. Sigurðsson, fyrrv. ræðismaður lagði blóm- sveig fyrir hönd Ástralíustjórn- ar og Brian Holt, ræðismaður annan fyrir hönd Kanadastjórn- ar. SO ROPTIMTSTKLÚ BBUR Reykjavítour heldur fjölbreytta kvöldskemmtuin í Hótell Sögu, fimimbudagirm 14. nóvem/ber kl. 20.30. Er gkemmtum þessii hialdin til fjáröfluomair fyrir ,,Styrktan3jóð Soroptiimisbaklúbbs Reykjavík- ur“, en hainin gemgst fyirir veit- ingu námslána og styrkja til Saigon, 11. nóvember. HERMENN Norður-Vietnam gerðu í dag sprengjuvörpuárás á sveit bandarískra landgönguliða, og voru Norðurvietnamar þá staddir á hlutlausa beltinu. Einn ig hafa verið gerðar árásir á nokkur þorp og bongir í Suður- Vietnam. Eitt af skilyrðum Johnsons fyr ir stöðvun sprengjuárása á hlut- lausa beltið og Norður-Vietnam, var að skæruliðar og fastaher- menn andstæðinganna virtu hlut lausa beltið og að ekki yrðu gerð ar sprengjuárásir á borgir. Hanoi féllst ekki opinberlaga á þetta. Þegar árásin var gerð kölluðu Bandaríkjamenn þegar á flug- sveit sem gerði árás með sprengj um og fallbyssum á hermenn Norður-Vietnam á hlautlausa belt inu. Jafnframt var skotið á það af langdrægum fallbyssum, og ■félhi nokkrir tugir skæruliða. Ræningjor | teknir \ Rannsóknarlögreglan hand- ítók á sunnudag tvo menn, i sem höfðu kvöldið áður og 7 um nóttina rænt tvo ölvaða \ menn. Höfðu þeir sama hátt- iinn á í bæði skiptin; að bjóða tmönnunum í ökuferð og ræna /þá svo. Þann fyrri rændu þeir 12400 krónum, en 9500 krónur Itóku þeir af hinum. Sá reynd- iist þó ekki drukknari en svo, /að hann hafði hendur á öðr- 7um ræningjanum og gat hald- lið honum unz hjálp barst. NORiSKA fréttastofain NTB sneri sér tiil Káre Willoch viðskiptia- og siighngamálaráðherra Noregs og spurði ha'nm álits á lækikun gengis íslenztou torónunmair. Sagði ráðherranm að hér væri um mjöig mikla lætotoun króniunmar að ræða, enda væri efnahaigs- srtaða laindsins óvenju erfið. „Gengislækkunm kom ekki á óvart“, sagði Willoch, „og á hún rætur að rekja til erfiðrar sam- keppnisaðstöðu íslande og jafn- vægisleysi í efiniahagsmál'um. drengja, sem hafa verið len,gur eða dkemur á B'reiðavíkurheiimil- irau, eða hliðstæðri stofrwm, og sömuleiðis til drengja, sem líkt er ástaitit urn. Zond 6, d leið nð tunglinu Moskvu, 11. nóv. AP-NTB. RÚSSAR skutu ómönnuðu geim- fari, Zond 6, á loft á sunnudag. Talið er að það eigi að endurtaka afrek Zond 5, sem fór umhverfis tunglið og lenti aftur heilu og höldnu. Tilkynnt var um geim- skotið á mánudag, þegar Ijóst var að geimfarið var á réttri braut til tunglsins og að öll tæki störf- uðu rétt, en ekkert var sagt um tilganginn. Zond 6 mun hringsóla umhverf is tunglið á þriðjudag og mið- vikudag, en er svo ætlað að lenda á Indlandshafi, austur af Mada- gaskar, 16. nóvember. Aþerau, 11. nóvember — NTB RÉTTARHÖLD þau gegn 15 Grikkjum, sem ákærðir eru fyr- ir samsæri um að ráða George Papadopoulos, forsætisráðherra grísku herstjórnarinar, af dög- um, og fram fara í Aþenu, mót- uðust framar öðru í dag af áköf- um tilmælum verjenda hinna ákærðu til herréttarins um að virða að vettugi kröfu saksókn- arvaldsins um dauðarefsingu yf- ir tveimur af þeim, sem ákærð- ir eru. Lækkunin getux vei'bt bráðá- birgða úrbót, en vamdinn er að njóta til lengdax þeirra kosta, sem lækikuninni fylgja. Það tekst þeim ríkjum sjaldain, sem grípa tiil gengislækkana“. Að því eir Noregá viðvíkur mun gengisíækkunin á ísliandi fyrst og fremst þýða autoraa ®am- keppni fyrir norstoain fiiskúffliuitn- inig, að minnsta kosti í upphafi. Hvaða afleiðin'gar hún hefur í för með sér er erfitt að segja um í fljótu bragði, sagði ráðherr'airm. Sjóðurkm hefur eimiu simni veitt styrk til hjiartaiaögerða-r handa dreng. Klúbburinin hefur vexið starf- aindi í Reykjavíto frá áriniu 1959, en hreyfingin var etofrauð í Am- eríku árið 1921. Félagsstoapurinn er orðinn alþjóðlegur, og telur nú uim fiimimtíuþúsuind meðíiimi í 3'5 lönduim. Stefnuskráin er fjöl- þætt, en stór þábbur hennar er hjálpar- og líton'arsbarfsemi. Skemmtikraftar er tooma fram eru: Ævar Kvaram, Halldór Har- aldsson pí'amóleikari, Heiðar Ást- valdsson damskeraniari, koniur úr kíúbbrauim tsýna 'klæðraað og heim- ilisiðnað, Órnar Ragnarsson skemmtir, Guðrún Á. Símonar óperusöngkona syngur og Guð- rún Kristiirusdóbtir aðstoðar. Guð- mumdur Jónsson ói>eruisöngvari verður kynmir kvöldsims. Efnt verður til glæsilegs skyndihiappdraettis með fjöJda glæsilegra vinninga (100 talsims), og verður aðalvinningurinn flug- far til Londom. Húsið verður opnað fyrir mat- argesti kl. 19,00, og dagskráin hefst kl. 20.30. Að lotoum verður diamisað. Orestis Alexakis, sem er verj- andi lögfræðingsins Eleftherios Veryvakis, annars þeirra, sem dauðadóms er krafizt yfir, sagði frammi fyrir dómurunum: — Þið hafið nú heiður og álit Griktolamds í ykkar höndum. Krafa saksóknarans hefur varpað dimmum skuggum yfir þessi rétt arhöld. Bergmálið af aftökuskot- hriðinni mun — ef skjólstæðdng- ur minn verður tekinn af lífi — verða til þess að flektoa her- byltinguna frá í apríl 1967. Verjandi Alexandros Pana- goulis, aðalákærðs í þessum réttarihöldum, fór þess á leit við þá fjóra liðsforingja og dómar- ann, sem mynda herréttinn, að gleyma því, að þeir séu fulltrú- ar rikisstjórnarinnar. — Annars eruð þið að dæma pólitiska and- stæðinga ykkar, sagði verjand- inn .Leandros Karamfilis. Pana- goul'is hefur jábað sig sekam. Karafilis stiaðhæfði, að skjólstæð iragur hams hefði verið pyntaður í yfirheyrs 1 unum. Pamagoulis hef- ur einraig verið ákærður um að hafa strokið úr hemum. Gert er ráð fyrir, að dómar í þessum réttanhöldum verði kveðnir upp á morgun, þirSju- dag Fækkað í sendiráði Rússa í London Minningarothöfn nm brezkn hermenn í Fossvogskirkjugarði Aukin somkeppni fyrir norskon útflutning Herréttardómarnir í Grikklandi í dag Heiður og álit Crikklands í höndum dómstólsins, sagði einn verjandinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.