Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NÖVEMBER 1968 21 - MINNING Framhald at bls. 18 krankleika sinn með þeirri karl- mennsku, er einkenndi líf hans alla tíð. Hann var ekki hár vexti en þrekvaxinn og ramm- ur að afli, því að maðurinn var vel af Guði gerðum andlega sem líkamlega. Hann var sérstaklega \siðkynnisgóður og hversdags- gæfur. Það er hægt með vissu að segja, að hann var þéttur á veUi og þéttur í lund og lét ekki málstað sinn, fyrr en í fulla snefana, ef svo bar imdir. Nú er Gúðmundur horfinn sjónum okkar. Bátalegan í Reykjavíkurhöfn er fátækari eftir. Á þeim stað mátti jafn- an hitta hann örugglega, ef hann var í landi. Þeim er alltaf að fækka „gömlu“ „athafnamönnun- um“, er sett hafa svip sinn á at- hafnalífið við höfnina. Gamli vinur, allir, sem þekktu þig sakna þín og bera hlýjan hug til þín, þvi betur sem við þekktum þig, því meira söknum við þín, en minningamar lifa. Mestur er söknuðurinn hjá ást- vinum þínum, en upp í hann eru dýrustu minningar. Þótt minn- ingin ein megni ekki að fylla það skarð, sem varð við fráfall þitt, þá hefir þá látið eftir þig það varanlegasta, sem látinn maður getur eftir skilið, en þa'ð eru ljúfar minningar um góðan dreng. Við aðstandendur hans, eigin- konuna, börniin hans, aldraða móður, er hefir þurft að sjá að baki manni sínum fjrrir rúmu ári og nú syni sínum, systkin- um og öðrum vinum, vildi ég geta sagt einhver huggunarorð, en þetta fráfall kom svo snöggt, sorg þeinra svo mikil, mann- skaðinn, að ég á engin orð. Blessuð sé minning Guðmund- ar Gúðmundssonar. Hvíl í friði, gamli vinur. Konráð Ó. Sævaldsson. F. 16. sept. 1917. D. 4. nóv. 1968. StT hörmulega frétt barst mér mánud. 4. nóv. sl. að vinur minn Guðmundur væri látinn. Fyrir fáum dögum var komið með Guðmund fárveikan úr róðri á skipi hans. Fréttin um lát hans varð okkur vinum hans mikið reiðarslag. Ég kynntist Guð- mundi allnáið, og mat hann því meir sem ég kynntist honum betur. Ég votta konu hans, böm um og öðrum aðstandendum mína innilegustu samúð. Horfni vinur, fast er sóttir sjó, og sannur drengur reyndist vin- um þínum. Ég bið að Guð þér gefi hinztu ró, góð minning hverfur ei úr huga mínum. Pétur B. Jónsson. Hjartkæri afi, við þökkum þér þitt fagra líf á jörðu hér. Einangrun Góð plasteinamgrun hefur hita leiðnisstaðal 0.028 til 0.030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega engan raka eða vatn £ sig. — Vatnsdrægni margra annarra einangrimarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verðL REYPLAST H.F. Ármúla 26 - Sími 30978 Það er svo erfitt, afi minn, að sjá ekki aftur faðminn þinn vakandi, vermandi yfir oss, vita þig gefa okkur næturkoss. Af gnægð þinni gafstu okkur guðlegt tal, þú skildir svo vel okkar bama- hjaL Við tárumst og titrandi röddu nú tilbiðjum þig í bæn og trú. Bfðjum að bamafaðirinn beri þig inn í himininn, þökkum þér síðan fyrir allt, þú færð síðaæ borgað endurfallt. Hjá guði er góði hirðirinn, er gefur þér föðurarminn sinn. Vertu nú sæll, við söknum þín, sólin á morgun kannski skín. Hennar guðlegu geislar til okkar ná, gefa okkur kossa vörum þér frá. Við heyrum himneskan englaklið hljóma, og gefa okkur frið. Amma segir að sonurinn syngi og blessi þig, afi minn. AUGLYSINGAR SÍIVII SS«4<80 N auðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hluta í Stóragerði 4, hér í bong þingL eign Kristjáns Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka ís- lands á eigninni sjálfrL fimmtudaginn 14. nóvember 1968, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. N auðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hJÍuita í Tunguvegi 88, hér í bong, talin eign Hall- gríms Helgasonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands- bankans, á eigninni sj álfri, fimmtudaginn 14. nóvemtoer 1968, kL 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 28. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á Staimýri 4, hér í borg, þingL eign Jóns Guðjóns- sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykj avík á eigninni sjáliri, fimmtudaginn 14. nóvember 1968, kL 11.30 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 4., 6. og 8. tbL Lögbiortingablaðsins 1968 á Sólvangi við Slétturveg (Fossvogsbletti 24), hér í borg, þingl. eign Jónasar S. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl., og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eignnni sjálfri, fimmtudaginn 14. nóvember 1968, kl. 10.30 fJh. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppbóð sem auglýst var í 37., 39. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hluta í Sæviðarsundi 25, hér í borg, þingL eign Hendriks Bemdsen, fer fram eftir kröfu Þorvaldar Þór- arinssonar hri.., Einars Viðar hri., Heimis Hannessonar hdl., Axels Kristjánssonar hrl., og Veðdeildar Lands- bankans, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 14. nóvember 1968, U. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. VANDIÐ VALIÐ -VELJIÐ VOLVO t"< ,r' \ I 1 Af sérstökum ástæðum eigum vér eina vöru- bifreið af gerðinni Volvo FB 86 án palls óselda. VELTIR H.F. Suðurlandsbraut 16 — sími 35200. íbuð með húsgögnum óskast til leigu í um 6 mánuði. — Einnig kagmi til greina tvö einstaklingsherbergi með húsgögnum. ÍSÓL H/F., Skipholti 17 — Sími 15159. Sendiferðabíll Ford Transit árg. 1966 til sölu. GRÉTAR PÁLSSON Stigahlíð 36 — Sími 30282. Keflavík — íbúðir Til sölu 2ja og 5 herb. rúmgóðar íbúðir. Allt sér. Fok- heldar eða lengra komnar. Nánari upplýsingar í síma 2336 eftir kl. 8 á kvöldin. Hafnarfjörður Skrifstofustúlka óskast á málflutningsskrifstofu í Hafnarfirði. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Tilboð sendist í pósthólf 7, Hafnarfirði. YALE' Rafdrifinn VALE lyffori, sér- staklega íipur i þröngu lagerhús- næð/. Fáanlegur i fjórum stærðum: 600, 7000, 7200 og 7500 kg. lyftiorku. Þessi vagn ber öll einkenni hinnar vönduðu YALE framleiðslu, og hefur reynzt islenzkum eigendum afburða vel. G. ÞORSTEINSSON 8 JOHNSON H.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.