Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1968 17 —Minning JÁ, svona örstutt getur verið milli heimanna tveggja. Ungur maður lyftir fæti á lífsins vegi en tekur næsta skref á himins- lendum. í einni andrá er það sem er orðið það sem var, og við lítum í spurulli undrun í kring- um okkur. Hvert hvarf hann? Þegar slys henda, þá er gott að eiga þann fjársjóð að leita til, er dæmir dauðann alltaf einn og hinn sama: Fingur Guðs, er hann bendir okkur til sín heim. Engin slokknun hefir skeð heldur stig inn á aðra braut, sem færir okk- ur nær almættinu en áður. Þann 30 okt. sl. skundaði ung- ur maður niður bryggjuna á Seyðisfirði til fundar við skips- félaga sína. Þeim fundi náði hann ekki og degi síðar fannst það af honum er af jörðu er, í flæðarmálinu. Hann var allur hér í heimili, langt fyrir aldur fram. Júlíus hét hann og borinn til þess heims að Brekkum í Hvol- hreppi 16. okt. 1933. Hann var Happdrætti Hóskólons MÁNUDAGINN 11. nóvember var dregið í 11. flokki Happ- dfættiis Háskóla íslainds. Dregnir voru 2,500 vininingax alð fjárhæð 7,500,000 krónur. Hæsti vinninguriinin, 500,000 kr. kom á heilmiðia númer 26592. Voru báðir heilimiðarnir seldiir í umboði EVímanns F'rímannssonar í Hafnairh úsinu. 100,000 króruur komu á heil- miða númer 26205 sem voru seld ir í umtooði Aimdísar Þorvailds- dóttur, Vesturgötu 10. 10.000 krómir: 716 1297 2463 3266 4418 4789 4964 5212 5405 7129 7347 8002 8166 8343 8421 10197 10382 11445 12441 12949 14190 14480 15466 16502 16796 17992 18615 18918 19225 19283 19795 20168 20222 21125 21167 21490 21866 22941 24650 24879 26591 26593 26635 26729 28125 28349 28708 30783 30948 33776 34254 36292 36044 36695 37043 38375 39412 40376 42883 43340 44700 45482 45867 46268 46308 46386 50244 50662 51066 91722 52006 52021 52638 53737 54334 54342 55388 56292 58136 59294 59584 59906. (Birt án átoyrgðar) eitt 12 bama hjónanna Jónínu Jónsdóttur og Guðna Guðjóns- sonar er þar búa.Og nú er hann annar er hverfur héðan af heimi af þessum hópi. 1 þessum stóra barnahópi ólst Júlíus upp, og gefur auga leið, að snemma vandist hönd til starfa. Rétt eft- ir fermingu hélt Júlíus til náms við héraðsskólann að Laugar- vatni og lauk þaðan prófi. Hafði honum þá kviknáð í brjósti löngunin til þess að fást við smíðar. Ungi maðurinn hélt því til Reykjavíkur og réðst í læri hjá Guðmundi Jóhannessyni, tré- smíðameistara. Er tími var til lauk hann meistarastigi í iðn sinni og eftir það urðu smíðar ævistarf hans. Á síðastliðnu sumri tók hann sér hvíld frá hamri og sög og hélt til sjós. Langaði hann til þess að kynn- ast starfi sjómannsins, svo að hann skildi betur þann bur'ðar- við, er hann leggur til þjóðar- byggingarinnar. Úr þeirri reynsluför kom hann ekki. Um það munu þeir, er til þekktu, sammála, að Júlíus var hagur smiður og sérlega vei lið- inn af vinnufélögum. Hann átti káta lund og létta en viðkvæm- ur var hann og margt varð hon- um að sári, er aðrir tóku sem sjálfsögðum hlut. En slíkt bar hann einn. Að Kirkjulæk í Fljótshlíð ólst upp Kristín Ástríður Pálsdóttir. Þau Júlíus felldu hugi saman og stofnuðu heimili. Fæddust þeim tvær dætur, Ragnhildur Guðrún og Helga Ruth. Þó vegir Ástu og Júlíusar skildu, slitnuðu aldrei tengslin milli föður og dætra og eitt er víst, fyrir þær sló hjarta hans. Hann þráði að vera þeim meir en hann hafði aðstöðu til. Ég bið þeim blessunar á fram- tíðarbraut.. Æskúheimili sínu og ástvinum var Júlíus hjartahlýr HEKLA Hagsýn húsmóSir velur börn- um sinum Heklusokka, Heklu- buxur, Heklupeysur og Heklu- úlpur. Hún veit að nú sem endranær má treysta Heklumerkinu. ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA. Vöruskemman Grettisgötu 2 Höfum tekið upp mikið úrval af kventöskum. Nælonsokkar kr. 15.—, krepesokkar kr. 25.—, nærföt kr. 30.—, bama- greiðslusloppar nælon kr. 295.—, barnakjólar kr. 50.—, bama- smekkir kr. 25.—, slæður kr. 45.—, krepsokkar herra kr. 35.—, peysur frá kr. 190.—, svæfilsver kr. 35.—, barnagolftreyjur kr. 230.—, 8 litir, drengjagallabuxur kr. 120.—, náttföt kr. 110.—, drengjanærbuxur þykkar kr. 65.—, Shetlandsullarpeysur kr. 580.—. Leikfangadeild á II. hæð. Skór á II. hæð. Snyrtivörur á II. hæð. Vöruskemmun Grettisgötu 2 Klapparstígsmegin. RALEIGH KING SIZE FILTER Leið nútímamannsins til ekta tóbaksbragðsins frá Ameríku VELJUM ÍSLENZKT Júlíus Guðnason og sannur. Við vinir hans horfum til hans með söknuði. Það er svo margt er nú snerist á annan'veg en við hugðum. Vonarborgimar, er við reistum honum, hafa hrunið. Fyrirbænir okkar fylgja honum á nýjum lefðum. Frændi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.