Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1968 — Hann hafði farið svona út nokkur undanfarin kvöld, og það hef ég alltaf til marks. Áður en hann brýzt inn í hús eða skrif- stofur eyðir hann oft heilli viku í að svipast um og kynna sér venjur fólks. — Og til þess að sannfærast um, að enginn sé á ferli? — Ekkí það. Það skiptir hann engu máli. Ég held meira að segja að hann vildi heldur starfa í húsi þar sem einhver er, held- ur þar sem enginn er. Hann kann að hreifa sig án þess að gefa nokkurt hljóð frá sér. Hann hefur hundrað sinnum farið uppí hjá mér, án þess að ég hefði hugmynd um að hann væri kom- inn heim. — Vitið þér, hvar hann var að störfum í fy.-rinótt? — Ekki annað en það, að það var í Neuilly. Og að því komst ég fyrir hreina tilviljun. Dag- inn áður, þegar ég kom heim, sagði hann mér að lögreglan hefði heimtað að sjá skilríkin hans, afþví að hún stöðvaði hann í Boulogneskóginum. — Hvar var pað? spurði ég. — Bak við dýragarðinn. Ég var að koma frá Neuilly. — Og svo í fyrrinótt, tók hann verkfæratöskuna sína og þá vissi ég, að hann ætlaði sér eitthvað fyrir. — Hann var ekki drukkinn, eða hvað? — Hann snertir aldrei við á- fengi og reykir heldur ekki. Hann er í eilifum ótta við köst- in sín, og hann mundi skamm- ast sín, ef þau kæmu úti á miðri götu, þar sem allt er fullt af fólki, sem færi að vorkenna hon um . . . Hann sagði áður en hann fór: „f þetta sinn held ég, að við komumst upp í sveit.“ Maigret var tekinn að skrifa hjá sér, en teiknaði líka allskon- ar krot á blaðið. — Hvenær fór hann að heim- an frá ykkur? — Um klukkan ellefu, eins og hin kvöldin. — Þá hefur hann verið kom- inn til Neully um miðnætti. — Sennilega. Hann ók nú aldrei hratt, en þarna hefur lít- il umferð verið. — Hvenær sáuð þér hann aft- ur? — Ég hef alls ekki séð hann síðan. — Þér haldið þá, að eitthvað hafi komið fym nann? — Hann hringdi til mín. — Hvenær? — Klukkan fimm um morgun- inn. Ég var vakandi. Hafði mikl- ar áhyggjur. Eí hann er alltaf 4 svona hræddur, getur hann fengið kast á götunn:. Ég er alltaf hrædd um, a6 það verði, þegar hann er úti að vmna, skiljið þér? Ég heyrði símann hringja niðri í kránni, því að herbergin okk- ar eru þar beinl uppi yfir. Og eigandinn fór ekki á fætur. Mér datt í hug, að petta væri til mín og fór niður. Ég heyrði strax á mæli hans að eitthvað hefði gengið úrskeiðis. Hann talaði mjög lágt. — Ertu þarna? Frá hinum heimsþekktu tóbaksekrum Kentucky í Ameríku kemur þessi úrvals tóbaksblanda tSIRWALTER RALEIGH Sir Walter Raleigh... ilmar ímt... pakkast rétt... bragðast bezt. Geymist 44% lengur ferkst í handhægu loftþéttu pokunum. — Já. — Ertu ein? — Já. Hvar ert þú? — f litlu kaffihúsi rétt við Norðurstöðina Sjáðu til, Tína — hann kallar mig alltaf Tínu, skilj ið þér. — Ég •. erð að fara burt í nokkurn tíma. — Sá þig einhver? — Það er ekki það, annars veit ég það ekki. Jú, það sá mig einhver maður, en ég held ekki, að það hafi veriö lögreglumaður. — Náðirðu í nokkra peninga? — Nei, þetta skeði áður en ég gat hafzt nokkuð að. — Hvað skeði? — Ég var að fást við læsing- una, þegar vaialjósið mitt skein út í horn á herberginu. Ég hélt, að einhver hefði komið inn og væri að horfa á mig. En þá sá ég, að þetta voru dauðs manns augu. Hún hafði auga með Maigret. — Ég er alveg viss um, að hann hefur ekki veiið að ljúga þessu. Ef hann hefði myrt einhvern, hefði hann sagt mér það. Og ég er ekki að segja ykkur neina reyfarasögu. Ég get alveg heyrt, að hann var að yfirliði kominn, hinumeginn við símann. Hann er svo hræddur við dauðann. — Hver var þetta? — Það veit ég ekki. Hann sagði það ekld greinilega. Hann ætlaði alltaf að fara að leggja frá sér símann. Hann var svo hræddur um, að einhver heyrði til sín. Hann sagðist vera að fara í einhverja lost, eftir stundar- fjórðung. — Til Belgíu? — Sennilega, úr því að hann var á NorðurJioðinni. Ég gáði í áætlun. Það átti lest að fara klukkan 5.45. — Hafið þé- enga hugmynd um, hvaða ktfixhús þetta var, sem hann hringdi úr? — Ég fór barna um hverfið í gær og spurðist fyrir, en árang- urslaust. Menn hafa sjálfsagt haldið að ég vatri bara afbrýði- söm kona, og vildu ekki segja mér neitf. — Hann s.igði yður þá ekki annað en það, að þarna hefði verið lík í herberginu, þar sem hann yar að stcufum? — Ég fékk Jáiítið meira upp úr honum. Hatín sagði, að þetta hefði verið koru og allt brjóstið á henni blóðugt, og að hún hefði haldið á heyrnortóli af síma í hendinni. — Og ekkert meira? — Nei. Hann sagðist bara vera að fara og þao get ég skilið, eft- ir því ástandi sem hann hlýtur að hafa verið í — og það kom bíll að hliðinu :yrir framan hús- ið . .. — Ernð þé - viss um, að hann hafi nefnt hlið? — Já. Smíðaiamshlið. Ég man, að ég tók alveg sérstaklega eftir því. Einhver s eig út og kom að dyrunum. Og nxoðurinn gekk inn í ganginn. E t Alfred komst út um gluggann. 12. NÓVEMBER 21. marz — 19. apríl í dag færðu ekkert fyrirhafnarlaust. Nautið 20. apríl — 20. maí Reyndu að vinna vel án þess að fá endilega hrós fyrir. Tvíburarnir 21. mai — 20. júní Gerðu ráð fyrir furðulegum viðbrögðum við flestu sem þú segir. Krabhinn 21. júní — 22. júlí Farðu nðeins troðnar slóði • og vertu sparsarrur. Ljónid 23. júlí — 22. ágúst Erfitt er að gera sér grein fyrir mótstöðurmi sem þú mætir, en þetta lagast. Meyjan 23. ágúst — 22. seotember Taktu rnemma til við það sem þú hefur látið eftir liggja. Vogin 23 september — 22. október Þú ræður lítið við þá sem halda um stjórnvölinn, en vera kann, að þú verðir fenginn til að miðla málum, kauplaust. SporðJrekinn 23. "któber — 21. nóvember Þar sem mótstaðan er m.kil, er ekki annað að gera en skila fullkomnu verki. Ef þú ert atvinnulaus, skaltu taka þér frí og ákveða, hvað þér hentar bezt. Boga naðurinn 22. nóvember — 21. desember Þú átt að nota gáíurnrr og kannske þJggja örlitla hjálp hjá þeim, sem eldri eru. Steingeitin 22. desember — 19. janúar Blandaðu ekki einkaJfi og starfi saman. Hið fyrrnefnda virð- ist ganga betur. Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar Einhverjar rannsóknii s.;m þú átt ólokið, b.’ða þin. Vertu svo- lítið sniðugur. Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz Það sem þú hefur slepp; kemur þér i koll núna. Vertu ekki að vorkcnna sjálfum þér lxeldur skaltu ganga hreint til verks, og þakka fyrir tækifærið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.