Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIEXJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1968 23 gJÆJARBi Sími 50184 SIGURVEGARARNIR Mjög spennandi ensk-amerísk stórmynd frá heimsstyrjöld- inni síðari. AðalhlutveTk: George Hamilton, George Peppard. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. BLÓDREFILLIl mjög spennandi ensk-amerísk bardagamynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð bnrnum innan 12 ára. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu KDigj EG ER KONA II Öveirju djörf og spennandi, ný dönsk litmynd, gerð eftir sam nefndri sögu SIV HOLM’S. Þeim, sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir, er ekki ráðlagt að sjá hana. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Slml 50249. Njósnaförin mikla Stórfengleg ensk kivikmynd í litum með íslenzkum texta. Sophia Loren George Peppard Sýnd kl. 9. Húsgögn klæðningoi Svefnbekkir, sófar og sófasett Klæðum og gerum við bólstr- uð húsgögn. Bólstrun Samúels Valbergs, Efstasundi 21. - Sími 33613. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. Ua. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. póxsca$& Sextett Jóns Sig. leikur til kl. 1. HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR INGIMARSSONAR SílllÍ Þuríður og Vilhjálmur Matur framreiddur frá kl. 7. OPIÐ TIL KL. 11.30. 15327 _ ■■ _ _ _ ROÐULL Til sölu eðn leigu gllæsileg 5 herb. íbúð í Hvassaleiti. Upplýsingar í síma 21080. Hárgreiðslnstofa Lóð til sölu Lóð í Arnamesi til sölu. Vatns-, skólp- og hitaveitu- lögn komin í götu. Mjög hagstætt verð ef samið er 9trax. VÖLUR H/F, SÍMI 31166. +Sicptún Bingó í kvöld BDlon Aðalvinningur vöruútfekt T«_j. , | fyrir krónur 5000,oo ÍOPAWVA | Borð tekin trá í síma J2339 irá kl. 6. TÝEGÖTU 1. “"20695 VINNA Útflutningur — innflutningur. Stórt fyrirtæki í Reykjavík vill ráða stúlku eða ungan mann til starfa við innflutmngs- og útflutningsdeild fyrirtækisins. Starfið er aðallega fóligið í frágangi inn- flutnings- og útfiutningsskjala ásamt verðútredkn- ingum. Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi einhverja reynslu við slík störf og hafi nokkra vélritunarkunn- áttu. Málakunnátta nauðsynleg (sérstaklega enska). Starfið krefst reglusemi og ákveðni og viðkomandi þarf að geta unnið algjörlega sjálfstætt, þegar þörf krefur. Umsóknir með upplýsingum um fyrri sstörf sendist afgreiðsl.u blaðsins fyrir 20. nóvember merkt- ar: „6720“. Lesið bókina: Sögur perluveið- arans. Fróðleg og spennandi. — Sögumar um FRANK og JÓA eru við hæfi allra röskra drengja. Himneskt er að lifa — Ekki svík- ur Bjössi, er fróðleiksnáma í máli og myndum.— MARY POPPINS vekur gleði á hverju heimili. Arbæjarhverfi og nágrenni Framvegis munum við annast afgreiðslu á fatnaði í frágangshreinsun og pressun fyrir Efnalaugina Lindin. — Hraðhreinsum eins og áður allan algengan fatnað samdægurs. HRAÐIIREINSUN ÁRBÆJAR Verzlimarmiðstöð, Bofabæ 7. BUDBURÐARFOLK Cm£> OSKAST eftirtalin hverfi: Bílar af öllum gerðum til sýnis og sö'u i gíæsi'egum synmgar- skóla okkcr að Suðurlondsbraut 2 (við Haiiarmúla'. Gerið góð bilakaup — Hagatæð greiðslukjor — Bilaskipti — Barðavog Talib við afgreiðsluna i sima WWO fltagiuiMflMfr GRENSáSVEQ 22-24 SIMJM80-3Z26Z Gólfdúkur — plast- vinyl og línólíum. Postulíns-veggflísar — stærðir 714x15, 11x11 og 15x15. Ameriskar gólfflísar — Gold Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflísar — DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slipp- fél. Reykjavíkur. Teppi — ensk, þýzk, belgísk nælonteppi. Fúgavamarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti og inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. Ford Fairlane árg. 65. Chevy n. árg. 63. Saab árg. 67. Gloria árg. 67. Toyota Crown árg. 66. Simca Arianne árg. 63. Taunus 12 M 63. Chevrolet árg. 61. Ford Galaxie árg. 63. Benz 220 SE árg. 61. Cortina árg. 64. Skoda Felixia árg. 65. Austin Gipsy áirg. 63. Tökum vel með farno btla umboðssölu — Innanhúss eðo utan — MEST ÚRVAl — MESTIR MÖGULEIKAR úw > IU11 0 10 HflKBISTJÁNSSON H.T SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA SlMAR 35300 (35301 - 35302) Beztu bókukoup úrsins Við eigum énnþá nokkur sett af Nordisk Konversa- tions Lexikon á sama verði og fyrir gengislækkunina í nóvember 1967. Öll 9 bindin og ljóshnöttur á kr. 7.550.00, með okkar hagstæðu afborgunarkjörum. Afborganir eru í ísl. krónum. Gegn staðgreiðslu kr. 6.795.00. Hér er imi sömu útgáfu að ræða og seld er í Dan- mörku á d. kr. 1.138.00. Ennfremur eigum við nokkur eintök af Martins Verdens Atlas á 967.00. Sú bók kostar í Danmörku d. kr. 148.00. •r Framangreind verð eru aðeins bundin við hið mjög takmarkaða upplag sem við eigum af þessum verkum í dag. BÓKABÚÐ NORDRA Hafnarstræti 4 — Sími 14281.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.