Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1968 19 — Stjórnarandstaðan Framhald af bls. 28 ©fckert samráð verið haft við verkalýðssamtökin og þessar að- I gerðir boða ófrið á vinn-umark- aðnum. Fyrir ein-u og hálfu ári voru kosnin-gar á ísilandi og ríkiis®tjórn in giekk til kosniniga skrýdd verð stöðvun og loforðum um blóm- legt atvinnulíf. Við vissum að loforð ríkisstjórna-rinnar þá srtóð- ust ekki, en blekkingunni var leynt með trölauknum lántökum. Skuldir þjóðarinnar erlendis nema nú 13 ¥2 milljarð krón-a á nýja gen-ginu. Árlegar greiðslur af þess-um skuldum nema miklu hærri upphæðum en nokkru sinn-i fyrr. Við sögðum í fyrra, að ríkis- stjórnin mundi strax fara að safna í næsbu gen-gislækkun og sú hefu-r orðið raunin. Nú er (sprunigið trölílauik|ið -kýli, sem reynt var að leyna. Greiðs'luhall- inn 1967 við útlönd var um 1000 milljóniir, á þessu ári er áætlað að han-n nemi einniig um 1000 mil'ljónum. Gjaldeyrisvarasjóður inn »r þrotinn. Halilarekstur var á ríkisjóði í fyrra og fer v-ax- andi í ár. Verklegum fram- kvæmd-um er haldið uppi með lántökum. Rikislántökur frá 1. sept. 1067 til 1. sept. 1008 nema 1200 milljónum króna. Sfculdir ríikissjóðs jukust á þessu tímabili um 60% og eru nú kom-nar á 4. milljarð. Ríkissjóðu-r hefur stór- aukið yfi rd r áttarsfculd hjá Seðda- bankanum og magnar þar með penin-gaþrengin-gar atvinn-uveg- a-n-na. Nú vantar um 450 millj- ónir í stofniánasjóðina til þess að þeir geti veit-t jafnmikil lán á nœsta ári og í ár. Utvegurinn fær 700 milljónir í uppbætur á þess-u ári. Frystihúsin ©ru lofcuð. Lausaskuldir liggja á náilega öll- um atvinn-u-fyrirtaekjum landsins. f landbúnaðinum eru botnilausar lausaskuldir og krefst það ástand sérstakra ráðstafana. Þróunin í iðnaði hefuT verið mjög óhag- stæð. Samkvæmt upplýsingum Efnahagss-tofnunarinnar hafa árin 1964—1967 verið iðn-aði-num erf- ið, vegna harðnandi samikeppn-i, hækka-ndi framleiðslutoostnaðar og lætokandi tollverndar. Árið 1967 varð líikleg-a engin fram- leiðsluauknin-g í iðnaði. Nettó- hagnaður iðn-aðarins árin 1964— 1967 hefur lækkað með hverju ári. Atvinnuleysi hefur hafið innreið sína og geigvænlegt at- vinnuleysi blasir við. Forsætisráðherr,a segir að þjóð in hafi orðið fyrir miiklu áf-alli. Við sikul-um athuga hvernig þær fullyrðingar standast. í ár mu-n vísitala viðskiptakjara þjóðarinn ar vera 112 en v-ar 118 árið 1967. Þðtta eru hagstæðari viðskipta- kjör en oftast áður. 1958 var vísitalan 104, 1959 106, 1960 100, 1961 111, 1962 111,7, 1963 111,9, 1964 118, 1965 131 og 1966 131. Verðlagið hefur sl. tvö ár verið betra en að mieðaltali 1958—1964. Samkvæmt þessu búum við við svipuð viðskiptakjör og við höf- um átt að vienja-st. Ef verðlbolg- an hefði etoki verið búin að graifa undan atvinnulífinu hefði ástand ið ekki þurft. að vera neitt vanda mál. Það er hvorki a-flabrestur né verðfáll, sem veldur erfiðleik- unum, hieldur verðbó-l-ga, eyðsla og stjórnleysi. Framsóiknarmenn telja n-auð- synlegt, að stefn-u-breytin.g verði og í höfuðatriðum þessi: 1. Sam- starf við launþegasamitökiin í Stað þess stríðsástands sem rík- isstjórnm hefur stundað. 2. Ný stefna í efnahags- og atvinnumiál um. Álagið á atvinnu-vegina verði minnkað svo og útgjöld þeirra. Vextir -verði -lækkaðir og ný lán-astefna tekin upp, sem miðist við þarfir atvinnUlífsins, framleiðslan hafi retostrarfe í stað samdráttar í útlánum. 3. Ríkið hafi foru-stu vum nýjar at- AUGLYSINGAR SÍMI S2>4«SO vinnugreinar og aukna f-ram- leiðs'lu. Gerð verði áætlun um uppbyggingu atvin-nuilífsins í sam riáði við atvinnurekendur og launþega. 4. Iðnaðurinin verði efldur. Á næstu mán-uðum á að banna innflutning á áfcveðnum vörutegundum og nýta afkasta- getu iðnfyrirtækjanna. Breyta þarf tollakjör-um til hagsbóta fyr ir iðnaðinn. íslenzk þjónusitufyr- irtæki sitji fyrir um verkin gagnstætt því sem verið hefur. 5. Au-ka þarf fra-mkvæmdir hins opin-bera og endursikoða ástand- ið í hverju byggðarlagi. 6. Kom- ið verði á fjárfestingarstjóm í stað skipu-la-gsleysiis og byggist hún að verulegu leyti á samstarfi við atvinnulífið. 7. Komið verði á stjórn gjaldeyrismála, sem komi í veg fyrir að kaupgetan beinist út á við til kaupa á alis kyns óþarfa. Það er hægt að bann-a innflutn-ing á ýms-um vör- u-m og gera aðrar slíkar ráðstaf- anir. 8. Gera verður öflugar ráð- stafanir til þess að byirðarnar komi réttlátlega niður og verð- lagi á lífsnauðsynjum verði hald ið niðri. Að lokum þetta: Það hefur ekkert gerz-t síðan kosið var 1967 nema það sem fyTÍrsjáan- legt var. Gífurleg óreiða bjó umd- ir sem reynt var að leyna. Þetta hlaut að enda með -gengishruni og neyðarástandi. Ný gengisdækk un leysir engan vanda en er að- eins upphaf nýs toafl-a í hrakfalla sögu núverandi ríikisstjórnar. Rikisstjórnin átti að segja af sér í síðasta lagi í ha-ust og boða til kosninga eða gera mögulegt að mynduð yrði stjórn allra floikka. Stjórnin hefur hins vegar strit- ast við að .sitja. Etokert getur nú orðið til bjar.gar nema ný stjórn, ný stefna og ný vinnu- brögð. Lúðvík Jósefsson (K) sagði, að í viðræðum fluill'trúa stjórnmála- flokkanna hefði það sjón-a-rmið komið skýrt fram hjá ríkisstjórn- inni, að efcki væri þörf neinnar grundvailarstefnubreytimgar í efnahagsmálum. Stjórnarand- stöð'uf'lotokarnir hefðu hins vegar tailið alveg nauðsynlegt að breyta um stefnu í grundvallaratriðum. Ég tel, að afstaða stjórnarflokík- a-nna hafi verið sú, að samlþyfckja þyrfti verulega gen-gislætokun ás-amt kaupbindingu. Þeir gátu að vísu hugsað sér aðra leið, verulega hækkun söIiU!skatts til stuðnimgs a-tvinnuvegunum, en s-l'ík skattlagning mundi í flest- um atriðum hafa verkað mjög svipað og gemgislæfcfcum fyrir launafólk. Við töldum nauðsynllegt að breyta til í fjárfestingarmálum. Ég tel, að það hafi komið skýrt fram, að þeir voru ófúsir til þess að taka upp nýja stefnu í þeim málum. Við vildum draga úr af- leiðingum ailmennra efnahaigsað- gerða fyrir láglaunafóllk t.d. með lætokun tolla eða sölusk'atts á brýnustu nauðsynjavörum en hækka heldur á öðrium vörum. Menn töldu þessa leið heldur ekki færa. Það kom því fljótiega fram sú skoðun að li'tlar lítour væru á samstarfi um la-usn efna- hagsvandamálanna. Það leið því ekki langur tími, þar til rikis- stjórnin taildi óhjákvæmilegt að gera ákrveðnar ráðstafanir o,g þar með var viðræðunu-m slitið. í öll-um aðalatriðum eru þessar ráðsta-fanir hinar sömu og bejtt hefur verið undanfarið ár og ná- kvæmlega hinar sömu og sL ár. Þeir sem græða mest á gengis- lækkun eru ekki útflutningsat- vinnuvegirnir held-ur ríikissjóður. Gg reynslan er sú, að þegar ríkið hefur flengið auknar tekjur þenst ríkis'báknið út. Ég er í eng- um va-fa um að hliðs'tæð fram- kvæmd á gengislæfctoun og í fyrra mun leiða okkur út í enn aukinn vanda. Frá sjónarmiði út- vegsins er málið býsna fllókið. Útflu-tningsverðmætið hætokar í krón-um talið. En gifurlegir út- gjáldaliðir hætoka ein-nig, sivo sem olía, veiðarfæri og f jöimarg- ir aðrir rekstrarliðir. Um leið og gengis'lætokun er stoellt á fai'la niður ýmás toonar styrkir að upp- hæð 700 miiljónir króna. Stofn- lán útgerðarinnar hækka í stór- um stíl. Fiskilbátarnir eru keypt- ir með 70% lánum. Þessar skuld- ir hækka. Útgerðin hefur verið rekin þannig, að fæstir hafa kom izt hj-á að taka verulag erlend lán til rekstra-r. Meðalsíldarút- gerð er líklega með 2—3 millj- ónir í veiðarfæraskuld-um. Þeg- ar svona er s-taðið að gengislækk un og koma á fram lækkun á kjörum lau-nafólks og hlutaskipt- um sjóman-na verður gengislækk unin ekki lengi að renna út í sandinn. Sjómennirnir eiga ekki að fá hækkaðan aflahlut. Fyrst á að taka af hækkun fiskverðs og leggja í sjóð. Við ákvörðun fiskverðs á fyrst að draga frá hækkun reksturskostnaðar og svo á að beita hluitaskipt-um. Hér er verið að kollvarpa hlutaskipta fyrirkomulaginu. Sjómenn taka þegsu ekki þegjandi. Það fær ekki staðizt að hægt sé að koma fram breyting-um á hlutaskiptun um og þá fara allir útreikningar úr skorðum. Launafólk tekur heldur ekki þegjandi sín-u hlut- skipti og þess vegna munu launin hækka. í þeim efnum standast útrei-kningarnir heldur ekki. En það ríkja önnur sjóna-rmið g-agnvart ýmsum millildðum svo sem verzluninni. Verkamenn og annað launafólk á að taka á sig byrðar, en hvað um verzluinina? Það er ákveðið, að verzlunin skuli fá að hækka verð á hirgð- um, sem eru í skuld erlendis. Þetta ja-fngildir því, að fliest allir kaupsýslumenn hækka sínar birgðir strax. Mér sýnist að A-1- þýðuflokkurinn hafi gleymt skyldum sínum við venkamenn og sjómenn. Þetta eru gömul ráð og þrautreynd, sem alltaf hafa m'is-tekizt. Hafa ráðherrarnir spurt sjálfa si-g að því hvers vegna gengislækkunin rann út í sandi-nn? Það er ekki hægt að skýra það með aflabresti á síld- veiðum. Hvers vegna rann allt úr böndum í fynra? Það er ekki vænlegt að framtovæma þetta með nákvæmlega sama hætti og nú. Að læfcka laun. sjómanna og verkamanna er ekki leiðin út úr vandanum nú. Við Alþýðubandalagsmenn teij um að það þurfi að taka upp nýja stefnu í grundvallaratriðum og hún er þníþætt. f fynsta lagi almenri-ar gnundvallarráðs'tafanir í efnahagsmálum. í öðnu laigi náð stafanir til atvinnuaukningar og umibóta í atvinnumálum og í þriðja 1-agi, náðstafanir vegna rekstrarvandamála útflutnki-gs atvinnuveganna. Um fyrsta atriðið þetta: 1. Fjárfestinganstjórn, Við telj- uirn, að þjóðin hafi ekki efni á að náðstafa íjármuniuim sínum ei-ns og gert heflur verið. Koma þarf á fót Framkvæmdastofnun, sem hafi yfinstjóm á fjárfest- ingu, með áætlanagerð og beinu fr-umkvæði að f ramkvæmdum. Jafnframt verði sérstakar undir- stofnanir í hverj-um landsfjórð- undi. 2. sterk stjóm á gjaldeyr- ismálum þjóðarin-nar, sem sjái um sem hagkvæmasta nýtinigu á gjaldeyri. 3. Öfllugt verðlagseft- irlit, sem taki allt verðlag í land- inu til gaumgæfilegrar aithugun- ar og færi niður verðlag þaT sem hægt er. 4. Breyta þarf skatt- heimtunni. Söluskattur verði felldur niður eða lækkaður á nauðsynjum, en hækkaður á lúxusvörum. Nefskattar verði lækkaðir og tekn-a aflað með öðr- um hætti. Lækfcun á -gjöldum ti-1 trygigingarkerfisins. Nýtt eftir- litskerfi með söl-uskatti og hann hækkaður í heildsölu og tolli, en lækkaður í sm'ásölu. Tollar v-erði lækkaðir á nauðsynja-vör- um. 5. Á næstu tveimur árum verði rikisútgjöld lækkuð um 5— 8% ihvort ár. Nokkuð af bein- um fram-kvæmdum hinis opin- bera verði fjármagnað mieð lán- töku. 6. Vextir verði lækkaðir þ.á.m. innlánsvextir og verði vextir 5—6% og korni það at- vinnuvegunum sérstatolega til góða. 7. Sérstök löggjöf um að banna innheimtu hærri vaxta en 6— 7% árið 1969. Stöðva ber i-nn- fllutning á ýmis konar varningi, sem hægt er að framileiða innan- la-nds og sarna -gildir um verto- ta-kafyritæki. Um annað atriðið: 1. Þegar í stað á að gera kaup- samninga um 10—12 stouttogara, etoki -undir 1500 tonn að stærð og vekja togaraútgerðina til lífs á ný. Við igetum fengið 90—95% lán erlendis út á slík skip. 2. Gera þarf áætlun um endurnýj- un fiskislklipaflotans og semja við innl-endar skipasmíðastöðiv- ar um það: a) 80—120 tonha vertíðarbáta, b) minni báta, c) stór skip 250—400 tonn. 3. Ríkið hafi forgön-gu um aukna vinnslu sjávarafurða -í landinu og leggi fram sérfræðiaðstoð og aðstoð við ma-rkaðsöflun. 4. Iðnaður verði eflldiux. Auk skipasmíða verði komið á fót fullkominni veiðarfæragerð, sem sparað giet- ur hundruðir milljóna. Tel hugsanlegt að leita samstarfs við erlenda aðila um þetta, enda verði yfirráð íslenzkra aðila tryggð. Hraðað verði fram- kvæmdum við stækkun áburðar- verksmiðju og uppbyggingu efnaiðnaðar. Um þriðja .atriðið: 1. Áðurnefnd vaxtalækku-n. 2. Lenging iánstíma á stuttum lám- um til atvinnuveganna. 3. Nýtt vátryggingarkerfi í stað þess óhæfa kerfis sem nú er. Jafn- framt á að afnema þau útflutn- ingsgjöld, sem nú hvila á sjávar- útveginum. 4. Veruieguir spam- aður með nýrri skipan á olíu- verzlun landsmanna. 5. Lækkun á raflmagnsverði tiil fistovinnslu- stöðvanna. 6. Réttmætt er að lækka söluskatt á nauðlsynja- vörum útflutningsatvinnuveg- a-nna. Ég tel l'íklegt, að lætoka megi útgjöld útvegsins um 300—400 milljónlir króna með þessum að- gerðum og sjálfsaigt er að grípa til þeirra áður en miillifærslain er gerð. Ræðumaður taldi mögu- legt að afl-a nýrra tekna til út- flutningsa'tvinnuveganna svo næmi 1000 milljónum með því að ríkissjóður sparaði 300 millj- ónir, hægt væri að fá 150—200 milljónum meira af núverandi tekjustofnum, sérstakur gróða- skattur á fasteigmir ýmissa að- ila gæti í eitt skipti gefið 100 milljónir króna og með því að halda 20% innflutningsgjaMi á lúxusvörum væri hægt að afla 400 mi'liljónir króna. Loks lagði | Lúðvíto Jósepsson tM sérstatoar. ráðstafandr í atvinnu-málum með stofnun atvin-numálanefnda í 6— 7 umdæmum, sem hefðu yfir notokru fjármagni að ráða, Halldór E. Sigurðsson sagði, það mjög hæpið af ráðherrunum að boða gengisfellinguna með svo löngum fyrirvara, þar sem það hefði boðið heim flótta spari fjár úr bönkunum og óeðlilegs brasks, Marka þyrfti nýja stjórn. arstefnu og taka á efnahagsmál- um þjóðarinnar af alvöru og festu tM þess að gagnx kæmi. — Fyrri gengisfellingar ríkisstjórn- arinnar hefðu berlega sannað, að þær bæru ekki þann árangur sem af væri látið. Nauðsynlegt værf nú að þrengja að ríkisbú- skapnum og væri það hægt með því að endurskipuleggja hann frá rótum. Magnús Kjartansson (K) sagði að nú væri svo komið að á 20 árum hefði gildi krónunnar rýrn- að um 95%. Með þessum aðgerð- um væri ríkisstjórnin að brjóta niður siðferðislega trú manna á landi og þjóð. Mikið væri nú tal- að um samdrátt í þjóðarfram- leiðslunni og rétt væri að hann væri mikill, en líta bæri til þess að í fyrra hefðu verið gerðar harkalegar ráðstafanir til þess að mæta þessum vanaa. Með 'þessum aðgerðum núna væri rík isstjórnin að leiða stórkostleg -efnahagsleg vandræði yfir hundr uð og þúsundir íslenzkra fjöl- iskyldna. Fólk ætti heimtingu á iþví að mjög strangt eftirlit væri tékið upp með því hvar þjóðar- auðurinn lægi. Nú skipti megin- máli að menn sættu sig ekki við þessar ranglátu aðgerðir ríkis- [ -stjórnarinnar, og nýrri forystu: væri fengin völdin, þar sem séð j væri nú að stjórnarstefnan væri j orðin algjörlega gjaldþrota. Bjöm Pálsson (F) sagði að i eins og atvinnuvegirnir stæðu! nú væri stórhættulegt að fella' gengið. N-auðsynlegt hefði a.m.k. verið að gera ráðstafanir áður til iþess að atvinnuvegirnir væru ! reknir taplaust og kæmu marg- ; iar leiðir en -gengisfelling til j , greina, til að rétta stöðu þeirra. Við yrð-um að takmarka innflutn I ing við það sem væri nauðsyn-1 legt og draga úr ferðalögum til útlanda, en til kaupa á óþarfa- varningi og í ferðalög væru nú eytt hundruðum milljóna á ári. Sigurvin Einarsson (F) sagði að stöðugt hallaði undan fæti hjá -láglaunafólki og væri nú svo komið að óhugsandi væri að það dæmi hvernig fólk gæti lifað á launatekjum sínum, gæti gengið upp. Eðvarð Sigurðsson sa-gði að tekjur almennings hefðu minnk- að verulega á undanförn-um tím- um, vegna hins -mikla samdrátt- ar sem orðið hefði í atvinnulíf- inu. í nokkrum greinum kæmi þessi gengisfelling til með að hafa jákvæð áhrif, og þá eink- um fyrir iðnaðinn, en í sjávar- útveginum væru þessar aðgerðir lengi að verka og gætu því ekki talist stórt spor í þá átt að glæða atvinnuna. í öðrum greinum t. d. í byggingariðnaði hefði gengis- fellin-gin neikvæð áhrif. Óhugs- andi væri að skerða kjör lág- launafólksins, þar sem kjör þess væru nú þegar mjög kröpp og það hefði t. d. enga möguleika til að standa við skuldbindingar í húsnæðismálum. — Það lægi ljóst fyrir að vandinn væri mjög mikill en fyrr hefði átt að tak- ast á við hann, m. a. á þann hátt að gera ráðstafanir til að draga úr gjaldeyriseyðslunni. — Það væri siðferðisleg krafa til ríkisstjórnarinnar að kannað yrði hvar þjóðara-uðurinn væri niðurkominn og hvernig hinar miklu þjóðartekjur undanfarinna ára hefðu skipzt niður. — Tryggja þarf Framhald af bls. 28 ar, en nauðsynlegt væri að tryggja hag hinna lægst launuðu. Skynsamlegra væri að grípa til annarra ráðstafana en beinna kauphækkanna, ef það væri mögulegt, þar sem séð væri að slíkar aðgerðir yrðu tU þesg eins að -gera þann ávinning sem at- vinnuvegunum væri af gengis- fellingunni að engu. Hannibal gagnrýndi í ræðu sinni hvað gengisfellingin hefði átt sér langan aðdraganda, sagði hann að skynsamlegra hefði ver- ið að fyrirbyggja spákaup- mennsku á þann hátt að fella gengið fyrirvaralaust, fjrrst það var -gert á annað borð. Séð væri fyrir, að láglaunastéttimar gætu á engan hátt tekið á sig þaer byrðar, sem samfara væru geng isfellingunni, og nauðsynlegt væri að óhjákvæmilegax byrðar deildust réttlátalega niður á þegna þjóðfélagsins. Spyrja mætti hins vegar, hvort nokkur önnur leið væri fær en að hækka kaupið, en það yriði að játa að við núverandi ástand væri kaup- hækkun ekki raunhæf leið. Verkalýðshreyfingin yrði að finna aðrar raunhæfari leiðir tM árangurs og kæmu tMlögur verkalýðshreyfingarinnar vænt- anlega fram í þeim umræðum sem fyrirhugaðar væru mUli hennar og ríkisstjórnarinnar. Svo kynni að fara að verkalýðsihreyf ingin yrði tilneydd til a'ð beita verkfallsvopninu, en nauðsyn- legt væri að hefja ekki slíkar að- gerðir fyrr en í síðustu lög, þar sem stöðvun væri atvinnuvegun- um mjög hættuleg. í lok ræðu sinnar sagði Hanni- bal að hér væri um að ræða eitt mesta vandamál sem Alþingi hefði fjallað um, en affarasælast væri að það gengi fljótt fyrir sig, úr því áð gera ætti um- I ræddar ráðstafanir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.