Morgunblaðið - 12.11.1968, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 12.11.1968, Qupperneq 28
ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1968 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍMI 1Q«100 4S°Jo minnkun útflutningstekna trá 1966 — Þjóðartekjur á mann 15°/o lœgri en þá: SNðUM VÖRN UPPlSÖKNTIL ÞJOOARHEILLA — sngði Bjarni Benediktsson, forsætisróðherra n Alþingi í gær — Nýtt allsherjarsamkomulag milli laun- þega og vinnuveitenda — Samráð við verkalýðshreytinguna um fram- kvœmdir til atvinnuaukningar —150 milljóna hœkkun bóta almannatrygg- inga — aukinn kostnaður útgerðar vegna gengisbreytingarinnar dreginn frá áður en hlutskipti fara fram — raunhœfar ráðstafanir gegn atvinnuleysi Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, sagði í ræðu á Alþingi í gær, að verðmæti útflutningsframleiðslunnar hefði minnkað um 45% milli áranna 1966—1968. Utflutningsfram- leiðslan á mann mun ekki verða öllu meiri í ár en hún var fyrir 12 árum, árið 1956 og þjóðartekjur á mann munu verða um 15% lægri en árið 1966 eða ívið lægri en þær voru á Bjarni Benediktsson forsætisráðherra flytur ræðu sína á Alþingi í gær. Innflutningshöft, fjárfestingar- höft og gjaldeyrishöft mann áriö 1963. Forsætisráðherra sagði að vegna þessarar óhagstæðu þró- unar væri með engu móti hægt að komast hja rottækum ráðstöfunum enda hefðu vonir um hækkandi verðlag og hatn andi aflabrögð brugðizt. Bjarni Benediktsson sagði að ríkisstjórnin mundi næstu daga legga fyrir Alþingi tillögur vegna gengisbreytingarinn- ar og verða þær helztu þessar: • Verðlagsuppbætur á laun verða greiddar 1. des. n.k. vegna hækkana, sem komið hafa fram 1. nóv. sl., en að öðru leyti verði-slíkar greiðslur ekki inntar af hendi nema til komi nýtt alls- herjarsamkomulag milli laun- þega og vinnuveitenda. Mun rík- isstjórnin beita sér fyrir viðræð- um um nýja samninga milli laun þega, vinnuveitenda og fulltrúa ríkisstjórnarinnar. • Efnt verður til samninga við bændasamtökin í því skyni að fá neytendur til að taka á ný full an þátt í verðákvörðun búvara og til að tryggja að hún verði í samræmi við almenna launa- þróun í landinu. • Höfuðáherzla verður lögð á að halda verðlagsþróun í skefjum og gera raunhæfar ráðstafanir tii að koma í veg fyrir atvinnu- leysi. • Tryggt verður með löggjöf að sá aukni rekstrarkostnaður, sem leiðir af gengislækkuninni fyrir útgerðina ásamt útvíkkun stofn- sjóðsgjalds til síldarútvegs verði dreginn frá áður en til hluta- skipta kemur. • Jafnframt verði tryggt að hluta skiptasjómenn njóti sambæri- legra kauphækkana og í landi verða. • Ríkisstjórnin er fús til samráðs við verkalýðshreyfinguna um Framhald á hls. 10 TRYGGJA ÞARF HINNA LÆGST LAUNUDU — skynsamlegt að gripa til annarra ráðstafana i Jbeim efnum en beinna kauphækkana — sagði Hannibal Valdimarsson, forseti ASI á Albingi i gær Úrrœði sfjórnarandstöðunnar: — Framsóknarmenn og kommúnistar — krefjast nýrrar haftastefnu Hannibal Valdimarsson, for scti ASÍ, sagði á Alþingi í gær, að nauðsynlegt væri að tryggja hag hinna lægst laun uðu í þjóðfélaginu en skyn- samlegra væri að grípa til annarra ráðstafana en beinna kauphækkana, þar sem slíkt mundi gera að engu ávinning atvinnuveganna af gengis- lækkuninni. Hannibal sagði ennfremur að tillögur verkalýðshreyfing arinnar í þessum efnum mundu væntanlega koma fram í viðræðum, sem fyrir- í ræðum sínum í neðri deild Alþingis í gær, gerðu tals- menn stjórnarandstöðuflokk- anna, Lúðvík Jósepsson (K) og Eysteinn Jónsson (F) nokkra grein fyrir afstöðu flokka sinna til gengisbreyt- ingarinnar og tillögum Fram- sóknarflokksins og kommún- HAG hugaðar eru milli hennar og ríkisstjórnarinnar og kvaðst telja að aðeins í síðustu lög bæri að grípa til verkfallsað- gerða, þar sem stöðvun at- vinnuveganna væri hættuleg. — Það er skylda verkalýðs- hreyfingarinnar að horfast af raunsæi í augu við þann vanda sem þjóðin stendur nú frammi fyrir, sagði Hannibal Valdimars- son forseti A.S.Í. í þingræðu í gær. Sagði Hannibal ennfremur í ræðu sinni, að gengisfellingin væri ekki gerð að ófyrirsyniu ríkisstjórnin hefði gert sér ljóst að hún átti einskis annars úr- kosta. Sagðist Hannibal ekki á þessu stigi málsins geta sagt hver yrðu viðbrögð verkalýðshreyfingarinn FramhaJd á bls. 19 ista um úrræði í efnahagsmál unum. Kjarninn í ræðum þeirra beggja var sá, að þeir lögðu til að tekin yrðu upp allsherj- ar fjárfestingarhöft, innflutn- ingshöft og gjaldeyrishöft. Fer hér á eftir frásögn af ræðum þeirra og annarra þingmanna stjórnarandstöðu- flokkanna. Eysteinn Jónsson (F) saigði, að á einu ári hefði erlendur gjald- eyrir hækkað um 76—104% og væri ætlast til að alimenndngur tæki á sig þær hækkanir, sem af þessu leiddi óbættar. Þessi stefna ÁRMANN ÁRMANN Sveinsson, stud. jur., formaður Vöku, félags lýðræð- issinnaðra stúdenta er látinn, að- eins 22ja ára að aldri. Hann fékk heilablóðfall á aðfaranótt sl. sunnudags og lézt á sjúkrahúsi nokkrum klukkustundum síðar. Ármann Sveinsson var fæddur 14. apríl 1946, sonur hjónanna Margrétar Lilju Eggertsdóttur og Sveins Sveinssonar, múrara. Hann var kvæntur Helgu Kjar- an, dóttur hjónanna Sveinbjarg- ar og Birgis Kjarans, ailþm. Ár- mann og Helga áttu einn son, Birgi, nokkurra mánaða gamilan, sem var skírður sl. lauigardaig. Ármann Sveinsson tok virkan þátt í fél agslíf i bæði í mennta- skóla og hásfcóla. Hann var for- seti Framtíðarinnar á mennta- er óframlkvæmanleg sagði Ey- steinn Jónsson. Hvernig geta menn tekið á sig svo tröl'laufcna kjaraskerðingu. Um þetta hefúr Framtaalð á bls. 19 skólaánum sínum og eftir að hann hóf nám í lagadeild Há- skóla íslands voru honum falin fjölmörg trúnaðarstörf í þágu stúdenta. Hann átti sæti í stjórii Stúdientafélags Hásfcólans síL starfsár og einnig í Stúdentaráði. Hann var kjörinn formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta sl. vor. Ármann Sveinsson tók mifcinn þátt í starfi ungra Sjálfstæðis- manna. Hann átti sæti í stjórn Heimdaillar FUS 1966—1967 oig var um skeið framfcvæmdastjári Sambands ungra Sjálfstæðis- manna. Með Ármanni Sveinssyni er geniginn einn efnilegasti for- ustumaður ungra Sjálfstæðis- manna. ÁRMANN SVEINSSON LÁTINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.