Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1968 7 50 ára er í dag Hjörleifur Krist- lnsson, bóndi aó Gilsbakka, Akra- hreppi I Skagafirði. Hjörleifur er kunnur hagyrðingur í sveit sinni, einnig er hann rnikill athugandi á sviði íslenzkrar Flóru og hefur fundið margar fágætar tegundir. Vinir hans víðsvegar um landið senda honum beztu afmælisóskir í dag. Þann 19.10 voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- eteinssyni ungfrú Helga Ingólfsdótt ir og Hilmar Antonsson. (Studio Guðmundar) FRÉTTIR Spilakvöld Templara, Hafnar- firði. Félagsvistin I Góðtemplara- húsinu miðvikudaginn 13. nóv. All- ir velkomnir. Systrafélag, Innri-Njarðvíkur heldur basar sunnudaginn 7. nóv. kl. 4 í Stapa. Margir góðir munir. Kristniboðssambandið heldur samkomu í Keflavíkur- kirkju þriðjudagskvöldið 12. nóv. kl. 8.30 Ólafur Óiafsson kristniboði talar. Allir velkomnir. Alþjóða bæuavika KFIIM og K Almenn samkoma í húsi félaganna við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30 Sigurður Pálsson kennari talar. All ir velkomnir. Kvennadeild Flugbjörgunarsveit arinnar. Munið aðalfundinn mið- vikudaginn 13. nóv. kl. 9. síðdeg- ls. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj nnnar hefur fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk fimmtudaga frá kl. 9-12 I Hallveigarstöðum, gengið inn frá öldugötu. Tímapantanir í sima 13908. Fermingarbörn séra Garðars Svavarssonar eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju I kvöld kl. 6 Prentarakonur. Munið spilafund- inn í kvöld kl. 8 30 i Félagsheimili H.Í.P. Skyndihappdrætti kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar. Dregið hefur verið í happdrættinu og upp komu þessi númer: 485 (stór brúða), 435 (stytta frá Bing og Gröndal), 38 (handsaumaður dúk- ur) og 296 (skrautbrúða). Vinn- inganna má vitja hjá kirkjuverði í | Dómkirkjunni. Kvenfélagið Aldan Fundur verður miðvikudaginn 13 nóv. að Bárugötu 11 kl. 8.30. Spil- ; að verður Bingó. Konur vinsamleg j ast skilið basannunum á fundin- j um. Basarinn ve’ður sunnudaginn ! 17. nóv. kl. 3 á Hallveigarstöðum. i Reykvíkingaíéíagið heldur skemmtiíund í Tjamarbúð fimmtudaginn 14. nóv. kl. 8.30. Sýnd íslenzk avikmynd. Happ- drætti með góðum vinningum. Kaffi hlé ásamt sérstakri athöfn. Dansað með undirleik hljómsveitar. Gestir velkomnir. Kvenfélag Laugaraessóknar heldu; sinn árlega basar laugar- daginn 16. nóvember kl. 3 1 Laug- arnesskólanum. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins, sem vildu gefa rauni hafi samband við Nikulínu í s. 33730, Leiíu í s. 32472 og Guðrúnu i s. 32777. Kvenfélagskonur, Keflavík Góðfúslega skilið basarmunum í síðasta lagi á næsta föstudag. Kvenfélag Hahgtimskirkju heldur fund fimmtudaginn 14. nóv. kl. 8.30 í Félagsheimili kirkjunnar. Vetrarhugleiðing. Kvikmynd. Kaffi á eftir. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur fund fimmtudag- inn 14. nóv. kl. 8.30 í Alþýðuhús- inu, gengið inn frá Ingólfsstræti. Fíladelfia, Reykjavík Almennur Bibliulestur í kvöld kl. 8.30 Ásgrímur f tefánsson talar. AU ir velkomnir. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi heldur basar sunnudag- inn 17. nóv. 1 Sjálfstæðishúsinu, Borgarholtsbraut 6. Félagskonur og aðrir, sem gefa vilja muni, eru vin samlega beðnir að tilkynna um það í síma 40168, eða koma þeim í Sjálf stæðishúsið, fimmtudag eða föstu- dag eftir kl. 8 síðdegis, eða laug- ardag eftir kl. 3. Nemendasamband Húsmæðraskól ans á Löngumýri minnir á fyrir- hugað námskeið um val snyrtivara og meðferð þeirra um miðjan nó- vembermánuð. Uppl. hjá Jóhönnu í s. 12701, Kristrunu i s. 40042, Þur- íði í s. 32100 og Láru í s. 30686. Kirkjukór Nessóknar í ráði er að kirkjukór Nessókn- ar flytji kórvsrk að vori. f því skyni þarf har.n á auknu starfs- liði að halda. Söngfólk, sem hefur áhuga á að syngja með kirkju- kórnum, er beðið um að hafa sam- band við organista kirkjunnar, Jón ísleifsson, simi 10964 eða for- mann kórsins, Hrefnu Tynes, sími 13726 eða 15937. Systrafléagið. Ytri-Njarðvík Saumafundur í barnaskólanum miðvikudagskvöld kl. 9. Sameig- inlegt verkefni. Áríðandi er að sem flestir mæti. Ásprestakall Fermingarbörn ársins 1969 komi til viðtals í Félagsheimilinu Hólsvegi 17, miðvikudaginn 13. nóv. Drengir kl. 5. stúlkur kl. 6. Séra Grímur Grímsson. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins heldur fund þriðjudaginn 12. nóv. kl. 8.30 í Hagaskóla. Ungfrú Gerður Hjörleifsdóttir mætir kl. 9 og segir frá islenzkum heimilisiðn- aði. Orlofskonur, sem nefndu sig Sólskinshópinn og dvöldu að Laugum 11-21 júll ‘67 halda skemmtifund í Tjarnar- bóf uppi miðvikudaginn 13 nóv. kl. 8.30 Félagskonnr í kvenfélagi Hreyfiis Basar verður 8. des. að Hallveig arstöðum við Túngötu. Uppl. í síma 32403, 36418, 34336, 34716 og 32922 TURN HALI.GRÍMSRIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sinn árlega basar laugar- daginn 16 nóv. í Laugarnesskóla. Félagskonur og aðrir velunnarar fé lagsins, sem vildu gefa muni, hafi samband við Nikólínu i s. 33136, Leifu í s. 32472 og Guðrún í s. 32777. Dregið hefur verið í skyndihapp- drætti Hólmavíkurkirkju og vinningar léllu á þessi núm- er: 1. (flugfari, 361 (svefnpoki), 722 (bækur), 1135 (hraðsuðuket- ill), 683 (gastæki), 1005 (myndafél), 1508 leitt lamb) og 1416 (kulda- skór), Vinninga má vitja til Jakob inu Áskelsdóttur, sími 22, Hólma- vík. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell kemur til Reykajví-k ur I dag. JökulfeU fór í gær frá Keflavík tii Npw Bedford. Dísar íell er á Sauðárkróki. Litiafell losar á Húnaflóahöfnum. Helgafell fór 9 þ.m. frá Seyðisfirði til Hel- singfors., Hangö og Abo. Stapafell er í olíuflutningum á Austfjörðum. Mælifell átti að fara í gær frá Arch- angelsk til Belgíu. Fiskö er í Lond on. Skipaútgerð rikisins, Esja er í Rvík Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 I kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið fer frá Rvík á morgun austur um land í hringferð. Árvakur fer frá Akur- eyri í dag tu Austfjarðahafna. Baldur fer frá Rvík á morgun til Vestfjarðahafna Eimskipafélag íslands. Bakkafoss er væntanlegur til Húsa víkur í fyrramálið 12.11 frá Krist- iansand, fer þaðan til Reykjavík- ur. Brúarfoss fer frá New York 11.11. til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Vestmannaeyjum f dag 10.11. til Keflavíkur og Vestfjarðahafna. Fjallfoss fór frá Bayonne 9.11. til Keflavíkur. Gullfoss fór frá Thors navn í dag 11.11. til Kaupmanna hafnar. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 9.11. til Gloucester, Cambridge, Norfolk og New York. Mánafoss fer frá London á morg- un 12.11 til Hull, Leith og Reykja víkur. Reykjafoss fer frá Reykja- vík í kvöld 11.11. tU Þorláks- hafnar, Hamborgar, Antwerpen og Rotterdam. Selfoss fer frá Frede- rikshavn i dag 11.11. til Eski- fjarðar, Norðfjarðar og Reykja- víkur. Skógafoss fór frá Rotterdam 9.11. til Hafnarfjarðar. Tungufoss fer frá Leith í dn gll.ll. til Færeyja og Reykjavíkur. Askja kom til Reykjavíkur 9.11. frá Leitíh. Polar Viking fór frá Vestmannaeyjum 9.11. til Murmansk. Loftleiðlr h.f. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá New York kl. 1000. kl. 0215. Fer til New York kl. 0315. Bjarni Herjólfsson fer til Glasgow og London kl. 1150. Er væntanlegur til baka frá London og Glasgow kl 0015. só NÆST bezti Það eru til margar skemmtilegar sögur af hinum kunna athafna- manni Ársæii Sveinssyni, útvegsbónda frá Vestmannaeyjum. Hann hefur í áratugi verið einn af forystumönnum Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum og er m.a. einn aðalhvatamaður að byggingu hinnar traustu hafnar Eyjaskeggja. Einhverju sinni á árunum var Ársæll á stjórnmálafundi þar sem mikið var karpað. Ársaell var harður ræðumaður og átti gott með að slá á orðaskak andstæ'ðinga sinna. ísleifur Högnason fyrrv. kaupfélagsstjóri og alþingismaður kommúnista var á þessum fundi að skammast í Ársæli bónda og sagði að hann í bræði sinni við að úthúða kommúnistum væri hann orðinn rauður eins og glóandi ketill. Ársæll stóð snarlega upp frá sæti sínu og sagði að ketillinn hjá sér yi*ði ekki rauður fyrr en hann væri búinn að koma öllum kommúnistum ofan í hann. Höfðu fundarmenn gaman af og varð fátt um tilsvör. Terylene-efni Nýkomin köflótt og einlit terylene í rauðu, hvhu, svörtu og gráu. Verzl. Sig- riðar Sandhivlt, Skipholti 70, sími 83277. Bækur Ýmsar eldri bækur og tánarit verða til sýnis og sölu næstu daga á Grettis- götu 2, gengið inaa. frá Klapparstig. Bíll til sölu Til sölu Opel Record ’61. Bi/reiðin er í góðu standi með nýjum brettum, Bíla- málningarverkst. við Vífil- staðaveg, sími 51496 og 50756. Saumanámskeið Laus pláss á næsta nám- skeið sem byrjar þriðjud. 19. þ.m. Sníð, þræði einnig jaman og máta. Oddný Sig tryggsdóttir, Miðbraut 4, sími 24102. Kona óskar eftir atvinnu Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar I sima 34139. Til sölu kanínupels. — Sími 81624. Sófasett með póleruðum örmum. Verð kr. 4000,-. Upplýsing- ar í síma 33846. Ríkistryggt skuldabréf Til sölu nokkur skuldabréf, upphæð 350.000. Tilboð ósk ast sent Morgunbl. merkt „6645“. Golfkennsla Kenni byTjendum og lengra komnum. Opið eftir miðdaga og á kvöldin. Þorvaldur Ásgeirss., Kópa- vogsbraut 89 (ekki í síma). Menntaskólastúlka óskar að leigja herb., helzt sem næst Miðb. eða í Laugar- neshv. Tilb. sendist afgr. Mbl. f. 16. nóv. merkt „Leiga — 6736“. Til leigu 3ja herb. íbúð í Hafnarfixði til leigu í nýju húsi. Tilboð sendist Mbl. merkt „6643“ fyrir helgL Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, klæðaskápum o. fl. Trésmíðaverkstaeði Þorvaldar Björnssonar, símar 35148 og 21018. Lokad í dag vegna jarðarfarar. Skriístoluherbergi til leigu strax við ÖMugötu, tilvalið fyrir lögfræðing eða endur- skoðara. Geymskiherb. í kjallara á sama stað einnig til leigu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Skrifstofuherbergi — 6644“. JC onur a tllUCflÉ ANDLITSBÖÐ TYRKNESK BÖÐ PARTANUDD — MEGRUNARNUDD. ÁSTA BALDVINSDÓTTIR Sími 40609 Kópavogi. EINANGRUNARGLER Mik.il verðlœkkun et samið er strax Stuttur afgreiðslutími 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tlboða. Fyrirliggj andi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. BOUSSOIS mSULATING GLASS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.